Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 18
34 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 fþróttir unglinga Landsbankahlaup FRÍ: Úrslit Hér á eftir birtast úrslit í Lands- bankahlaupi FRÍ úti á landi. Eldri hópurinn hljóp 1,5 km en sá yngri 1,1 km. Patreksfjörður Þátttakendur 60 Stúlkur, fæddar 1982 og ’83: 1. Kristín Gunnarsdóttir.4,27 2. Andrea Gunnarsdóttir..4,36 3. Svala Aöalgeirsdóttir.4,44 Strákar, fæddir 1982 og ’83: 1. Ásgeir Sveinsson......4,08 2. Guöbjartur Asgeirsson.4,31 3. Ólafur H. Guðnason.....4,34 Stúlkur, fæddar 1980 og ’81: l.Rakel Jóhannesdóttir...6,44 2. KristínBjamadóttir.....6,56 3. Katla Ólafsdóttir......7,03 Strákar, fæddir 1980 og ’81: 1. GesturRúnarsson........6,41 2. Halldór Ragnarsson.....6,46 3. MagnúsFriðriksson......7,24 Neskaupstaður Þátttakendur voru 88. Stúlkur, fæddar 1980 og ’81: 1. Jónína Jónsdóttir....5:26,66 2. FiólaRún Jónsdóttir...5:46,35 3. BerglindKristiánsdóttir ...6:05,49 Stúlkur, fæddar 1982 og ’83, 1. Eva D. Kristinsdóttir.4,40,12 2. ÁsdísSigursteinsd.....4,56,01 3. Unriur Axelsdóttir....5,01,42 Drengir, fæddir 1980 og ’81: 1. Ómar Magnússon.......5:31,09 2. Elvar Sigurösson.....5:32,53 3. Stefán Jóhannsson.....5:36,08 Drengir, feddir 1982 og ’83: 1. Þorbergur Jónsson.......4:31,45 2. Hjalti Þór Sverrisson..4:46,68 3. Ellas Eyjólfsson.....4:48,27 Kópavogur Þátttakendur voru 261, Stúlkur, fæddar 1980 og ’81: 1. Rakel Jensdóttir.....5:49,28 2. KolbrúnHelgadóttir....5:51,31 3. Ásta D. Gunnlaugsdóttir...5:59,59 Stúlkur, fæddar 1982 og ’83: 1. Ema Sigurðardóttir....4:20,31 2. Steinunn Jónsdóttir...4:25,47 3. Helena Sigurðardóttir.4:30,04 Drengir, feddir 1980 og ’81: 1. Páll Melsted.........5:28,70 2. Tómas Amarson........5:30,91 3. ReynirEgilsson.......5:33,24 Drengir, fæddir 1982 og ’83: 1. Davíö Magnússon.......4:04,12 2. Friövin Oddbjörasson..4:04,48 3. Sigurvin Friðbjarnarson ..4:04,45 Stöðvarfjörður Þátttakendur vora 19. Stúlkur, fæddar 1980 og ’81, 1. Hlíf Jónsdóttir..........6:16,85 2. Linda Steinarsdóttir.....6:41,20 3. Hjördis Albertsdóttir..7:00,59 Stúlkur, fæddar 1982 og ’83: 1. Hildur Jónsdóttir......4:50,00 2. Anna Jóhannsdóttir......4:51,75 3. Alda Garðarsdóttir......4:57,00 Drengir, fæddír 1980 og ’81: 1. Björgvin Lúövíksson..5:27,97 2. Hilmar Garðarsson......6:11,35 3. GuðmundurFriöriksson..6:20,15 Drengir, fæddir 1982 og ’83: 1. DaðiMárSteinsson.......4:30,00 2. Viðarlngason............6:31,75 Króksfjarðarnes Þátttakendur vom 17. Stúlkur, fæddar 1980 og ’81: 1. Ólafla G. Sigurvinsdóttir 2. Björk Stefánsdóttir 3. Kristín 1. Tómasdóttir Stúlkur, fæddar 1982 og ’83, 1. Guörún Guðmundsdóttir 2. Freydís Daníelsdóttir 3. Harpa Eiríksdóttir Prengir, feddir 1980 og ’81, 1. Oli Guömundsson 2. Sigurpáll Torfason 3. Grétar Rósantsson Drengir, fæddir 1982 og ’83: 1. RúdolfÞ. Guðmundsson 2. Viilýálmur Amórsson Sauðárkrókur Þátttakendur voru 132. Stúlkur, fæddar 1980 og ’81: 1. Fanney Frostadóttir...5:45,4 2. ÞórunnErllngsdóttir......6:05,9 3. -1. Bríet Jóhannsdóttir.6:19,0 3,-4. Elisabet Andrésdóttir.6:19,0 Stúlkur, fæddar 1982 og ’83: 1. SólborgHermannsdóttir ....3:40,6 2. Helga Þorkelsdóttir.....3:44,0 3. Sigríður Garöarsdóttir...3:51,6 Drengir, feddir 1980 og '81: 1. Friðrik Hreinsson.....5:44,5 2. Birgir Birgisson........5:45,7 3. Sigurður ðlafsson........5:46,2 Drengir, feddir 1982 og ’83: 1. Ragnar Frostason.........3:16,3 2. Gunar Andrésson.........3:19,7 3. -4. Þórður Birgisson....3:19,8 3.-4. Stefán Ormarsson.....3:19,8 -Hson fslandsmótiö 1 knattspymu yngri flokka: Reynir lagði ÍBK í 3. flokki karla íslandsmót yngri flokka er komið á fullt skrið. Hér koma úrslit leikja í hin- um ýmsu flokkum. Marg- 3ar athyglisverðar tölur koma upp á yfirborðið, eins og til dæmis sigur Reynis, Sandgerði, gegn ÍBK í 3. flokki karla í B- riðli, 3-2, og staðan 0-2 fyrir ÍBK þegar 10 mínút- ur voru eftir af leiknum. En lítum á úrslitin. 2. flokkur karla - A-deild: ÍBV-ÍA..........3-4 KR-Fram.........1-2 Stjaman-UBK.....3-0 2. flokkur karla - B-deild: Grótta-FH.......1-0 FH-Þór, A.......1-5 Valur-ÍR........4-4 ÍBK-Haukar......3-2 2. flokkur karla - C-deild: Leiknir, R.-Reynir, S.2-1 3. flokkur karla - A-riðill: FH-Fylkir.......3-2 (Dómari leiksins, Róbert Róberts- Krabbameinshlaupiö: Stórkostlegt fyrir fjölskylduna - sagði amman, Guöbjörg Tómasdóttir son, vísaði tveim FH-ingum af velli á síðustu mínútunum.) FH-KR.......................4-4 (Gunnar Gylfason dómari hafði í nógu að snúast og undir lokin varð hann að sýna þrem KR-ingum rauða spjaldið). Fylkir-UBK..................1-5 ÍBV-FH.................... 2-0 Fram-Valin:............... 1-3 KR-ÍA.......................4-1 Valur-Fylkir................0-4 Umsjón Halldór Halldórsson 3. flokkur karla - B-riðill: Reynir, S.-Grótta......./......3-1 (Vilhjálmur Sigurösson átti frábær- an leik og skoraði auk þess þrennu fyrir Reyni.) Leiknir, R.-Grótta.............4-2 ÍBK-Reynir, S..................2-3 (Reynir átti góðan endasprett eins og sést á því að ÍBK leiddi leikinn, 2-0, þegar 10 mínútur vom til leiks- loka. Unglingasíðan þakkar Óla fyr- ir góðar upplýsingar frá leikjum Reynis, Sandgerði. Meira af svo góðu). Grótta-ÍBK.....................2-2 3. flokkur karla - C-riðill: Njarðvík-Selfoss.............1-3 Fjölnir-Aftureíding..........9-1 HK-Njarövík..................1-2 Fjölnir-HK...................3-0 Haukar-Afturelding..........11-0 4. flokkur karla, A-lið - A-riðill: Fylkir-Fram.................. 1-5 Stjaman-UBK..................3-2 ÍA-Valur.....................3-4 KR-ÍR........................5-2 FH-Víkingur, R...............3-4 4. flokkur karla, B-lið - A-riðill: KR-ÍR........................9-3 FH-Vikingur..................3-8 Fylkir-Fram..................1-9 4. flokkur karla, A-Iið - B-riðill: Haukar-ÍBK...................1-3 Þróttur, R.-HK............... 3-0 Þór, V.ÁJrótta...............1-6 Bikarkeppni 3. flokks karia: FH-Stjaman...................4-3 (Framlengdur leikur. Sigurmark FH skoraöi Láms Long á síðustu sek- úndu í síöari hálfleik framlenging- ar.) Valur-Fjölnir................6-1 Fram-Grótta...................5-0 5. flokkur karla - C-riðill: Reynir, S.-Hamar.......A 6-1B 7-0 -Hson Þátttakan í krabbameinshlaupinu sl. helgi var geysigóð og var alveg stórkostlegt að sjá heOu fjölskyld umar úti í góöa veörinu skokkandi og ekki spillti umhverflð í Laugard- al. Meðal þátttakendanna var Guð- björg Tómasdóttir ásamt syni sínum, tengdadóttur og tveim börnum þeirra - allt grjótharðir KR-ingar: „Þetta er mjög skemmtilegt og við höfum oft áöur tekið þátt í hlaupi sem þessu. Við skokkum bara eftir getu hverju sinni. Það er ekkert vit í öðru,“ sagði Guðbjörg. „Þetta er frábært fyrir fjölskylduna að koma svona saman og ekki er hægt að kvarta yflr veðrinu. Þetta er frábært,“ sagði Dagný Heiðdal sem hljóp 2 kílómetra eins og tengda- mamman. Tómas Guðbjartsson kvaðst hafa ætlað að hlaupa 10 kílómetra: „En ég var að vinna í nótt og lét 4 kfló- metrana duga,“ sagði hann. Landsbanka- hlaupið Við höldum áfram að birta úr- slit í Landsbankahlaupinu af landsbyggðinni en það fór fram 22. maí. Eldri aldurshópurinn hljóp 1,5 km en sá yngri 1,1 km, Grundarfjörður Þátttakendur voru 55. Stúlkur, feddar 1980 og ‘81: 1. Tinna Pálsdóttir........5,44 2. HannaSif Ingadóttir..5,45 3. Guðrún J. Jósepsdóttir.5,50 Stúlkur, feddar 1982 og ’83: 1. Heiðrún Sigurjónsdóttir.3,58 2. Hrafnhildur Skúlad.....4,02 3. Karen Sæmundsdóttir....4,22 Drengir, feddir 1980 og ’81: 1. Gilbert Sigurðarson..4,51 2. Jón Öra Friðriksson....4,56 3. Svavar Sævarsson.......5,14 Drengir, feddir 1982 og ’83: 1. HlynurBæringsson.......3,55 2. Hrannar Ásgeirsson.....4,02 3. Davið H. Ingason.......4,04 Djúpivogur Þátttakendur voru 30. Stúikur, feddar 1982 og ’81: 1. Rebekka Víðisdóttir.....5,39 2. Regína Ólafsdóttir.......6,00 3. Unnur Jónsdóttir.........6,17 Stúlkur, fæddar 1982 og ’83: 1. Jóhanna Rikarðsdóttir....4,19 2. Bryndís Reynísdóttir.....4,20 3. ÁsdísReynisdóttir........4,45 Drengir, feddir 1980 og ’81: 1. Sigurður Karlsson........4,43 2. GuðmundurRíkarðsson......4,50 3. Magnús Eysteinsson.......5,16 Drengir, fæddir 1982 og ’83: 1. Njáil Reynisson.........4,19 2. Hjáimar Hjartarson.......4,19 3. Jón Karlsson.............4,36 Grindavik Þátttakendur voru 101. Stúlkur, fæddar 1980 og ’81: 1. Petra Rós Ólafsdóttir. 2. Stefanía H. Ásmundsidóttir 3. Kristín M, Birgisdóttir Stúikur, fæddar 1982 og ’83; 1. Harpa Flóventsdóttir 2. Margrét K. Pétursdóttir 3. Linda Björk Karlsdóttir Drengir, feddir 1980 og ’81: 1. Pálmar Örn Guðmundsson 2. Bogi G. Hallgrímsson 3. Guðlaugur Eyjólfsson Drengir, feddir 1982 og ’83: 1. Jóhann Freyr Einarsson 2. Daöi R. Jónsson 3. Michaei Jónsson Reyðarfjörður Þátttakendur voru 41. Stúlkur, feddar 1980 og ’81: 1. Berglind Beck 2. Hallfríður Guðmundsdóttir 3. Sylvía Halldórsdóttir Stúikur, feddar 1982 og ’83: 1. Birgitta Rúnarsdóttir 2. Guölaug Andrésdóttir 3. Berglind Osk Guðgeirsdóttir Drengir, feddir 1980 og ’81: 1. Jón Arnar Beck Óskarsson 2. Ingvi Jóhannesson 3. Atli Sigmar Þorgríinsson Drengir, feddir 1982 og ’83: 1. Jóhann Ingi Jóhannsson 2. Þórólfur Valsson 3. Sigurður Ora Sigurðsson Keflavík (Þátttakendur alls 172) Stúlkur fæddar 1980 og ’81: 1. Steinunn Jónsdóttir......6,43 2. Brynja Guðmundsdóttir....6,47 3. Gunnhildur Amoddsd......7,21 Stúlkur, fæddar 1982 og ’83: 1. Unnur Snorradóttir......4,47 2. StefaníaLúðviksdóttir...5,07 3. Halidóra Þorvaldsdóttir..5,19 Drengir, feddir 1980 og ’81: 1. Þórarinn Kristjánss.....5,41 2. Andrés Þ. Eyjólfss.......6,15 3. LogiHelgason............6,24 Drengir, feddir 1982 og '83: 1. Amar Jónsson............4,35 2. ÞorsteinnKrístinsson.....4,43 3. Jóhann Pétursson.........4,46 Kópasker: Þátttakendur voru 19. Stúlkur, feddar 1980 og ’81: 1. Dýrieif Pétursdóttir..9:11,68 2. Kristín Stefánsdóttir.9:31,94 3. Kristín Einarsdóttir.10:04,46 Stúlkur, fæddar 1982 og ’83: 1. Petra Garðarsdóttir...6:46,07 2. RagnheÍðurDaníelsdóttir.7;l6,52 3. HugrúnHeimisdóttir....7:22,51 Drengir, feddir 1980 og ’81: 1. Einar Helgason.......8:34,75 2. Kristján Björnsson....8:49,84 3. Aöalsteinn Tryggvason.8:52,16 Drengir, feddir 1982 og ’83: 1. Guðni Jónsson........6:33,65 2. Einar Einarsson.......6:35,07 3. Arni Guðmundsson......6:48,60 -Hson -Hson KR-fjölskyldan var hress eftir hlaupið. Frá vinstri er amman Guðbjörg Tómasdóttir sem hljóp 2 km, tengdadóttir- in Dagný Heiðdal sem skokkaði einnig 2 km og maður Dagnýjar, Tómas Guðbjartsson. Dóttir þeirra hjóna, fyrir miðju, er alnafna ömmunnar og sonurinn heitir Tryggvi. DV-mynd Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.