Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Síða 3
MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1993 3 Fréttir Kynningaifundur á Holiday Inn Jyrir Far- og Gullkorthafa fimmtudaginn 24. júní kl. 20:30 Forkaupsréttur sniðgenginn á Stórólfsvelli? Besta jörð sýslunnar leigð á200 krónur ivmmmi ■ wrr Z*' 'w'41' FARKLÚBBUR VISA UPPLÝSINGA- OG ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ Höfðabakka 9, 1 1 2 Reykjavík Sími 91-671700, Fax 91-673462 Jón Þórðarson, DV, Rangárþingi; Upp er risinn ágreiningur milli fjármálaráðuneytisins og héraðs- nefndar Rangæinga vegna sölu ráöu- neytisins á fasteignum ríkisins á jörðinni Stórólfsvelli á Hvolhreppi þar sem áður var rekin grasköggla- verksmiðja. Sýslan er eigandi jarðarinnar og hugðist héraðsnefnd neyta forkaups- réttar að fasteignunum fyrir hönd sýslunnar. Ríkissjóður varð ekki við þeirri beiðni þar sem hann taldi þann tíma liðinn sem sýslan hafði til að nýta sér hann. Ríkið seldi því fasteignimar til fé- lagsins Stórólfs sem er í eigu nokk- urra bænda úr nágrenni Stórólfs- vailar. Söluverð eignanna var 15 milljónir króna en um er að ræöa eina mjög stóra skemmu auk nokk- urra minni bygginga og nýlegt íbúð- arhús sem innréttað var sem skrif- stofuhúsnæði. Forsaga málsins er sú að árið 1960 gerðu þáverandi sýslunefnd og Sam- band íslenskra samvinnufélaga með sér leigusamning um jörðina og var samningurinn til 50 ára. Ríkið gekk síðan inn í samninginn af hálfu leigutaka og rak þar um ára- bil graskögglaverksmiðju sem var síðan lögð niður fyrir nokkrum árum. Héraðsnefnd vildi neyta forkaupsréttar á fasteignunum, meðal annars vegna hinnar lágu leigu á jörðinni. DV-mynd JÞ Yfirtóku leigusamninginn Leigufjárhæðin fyrir jöröina, sem er um 400 hektarar, er hins vegar orðin mjög lág, aðeins um 40 aurar á hektara eða vel innan við 200 krón- ur á ári. Nýir kaupendur fasteignanna yf- irtóku svo leigusamninginn þótt tek- ið væri fram í kaupsamningnum, af hálfu ríkisins, að jarðareigendur hygðust fá endurskoðun á leigufjár- hæðinni. Á síðasta ári fór hins vegar ríkis- sjóður fram á það við héraðsnefnd að hún tæki að sér útleigu á jörðinni og fengust þá 2.700 krónur fyrir hekt- arann. Fjórðungi hinnar 400 hektara jarðar hefur verið ráðstafað til ann- arra nota og standa þá eftir um 300 hektarar af úrValsgróðurlendi. Hér er því um verulega íjármuni að ræða þar sem 17 ár eru eftir af leigutíman- um. Deilan milh héraðsnefndar og rík- issjóðs stendur sem fyrr segir um það hvort tími héraðsnefndar til að neyta forkaupsréttar hafi veriö höinn, en nefndin óskaði frekari skýringa varðandi söluna og taldi að um form- gaha væri að ræða í kaupsamningi. FAGOR FAGOR UC2380 • Tvöfalt HITACHI kælikerfi • Rúmmál 300 Itr • Kælir 200 Itr • Frystir 100 Itr • Hraðfrysting l»OSPI • Sjálfvirk afþíðing á kæli • Hljóðlátur 37 dB • Umhverfisvænn •MálHxBxD 170x60x60 SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 Kynning ó VISA Einar S. Einarsson forstjóri Me& VISA á sólarströnd Sigmar B. Hauksson Portúgal Ásta R. Jóhannesdóttir Sjúkdómar ó sólarströnd Ger&ur Jónsdóttir læknir Spónn Örnólfur Árnason rithöfundur KAFFIVEITINGAR imnmw GERÐ UC2 3 80 - STAÐGREITT KR. 53900 KR. 58900 - MEÐAFBORGUNUM RONNING ÓRKIN 5007-266-21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.