Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1993 Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Baugtangi 8, Reykjavík, þingl. eig. Halla Hjartardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríklsins, Búnaðar- banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Kreditkort hf., Samvinnusjóður íslands og Sjóvá-AJmennar, 25. júní 1993 kl. 16.00. Laugavegur 105, þingl. eig. Laugaveg- ur 105 hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild ís- landsbanka hf., 25. júní 1993 kl. 15.00. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Vatnsveitu Reykjavlkur, óskar eftir tilboðum i „Dælur“. Um er að ræða eina borholudælu I Vatnsendakrika (VK-1) og þrjár dælur í dælustöð í Gvendarbrunnahúsi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 27. júlí 1993 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. borgarverkfræðingsins í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk. Verkið nefnist: „Skúlagata, endurnýjun. 1. áfangi." Helstu magntölur eru: Uppúrtekt: u.þ.b. Fylling: u.þ.b. Mulningur: u.þ.b. Hellulagnir: u.þ.b. Holræsalagnir: u.þ.b. Hljóðmanir, fyllingar: u.þ.b. Þökulagnir: u.þ.b. Verkinu skal lokið fyrir 1. október 1993. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, frá og með miðvikudeginum 23. júni gegn 15.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 1. júlí 1993 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Simi 25800 ERTU I LEIT AÐ FÉLAGSSKAP? Svarið er í símanum. MeS því að fara á SÍMASTEFNUMÓT verður leitin auðveld. Hringdu strax í hinn fullkomna svörunarbúnað okkar og kynntu þér nýja aðferð til að kynnast góðum félaga. Fyllstu nafnleyndar er gætt. Þetta er spennandi, þetta er rómantískt, þetta er öruggt. Mínútan kostar 39,90 kr. SÍMASTEFMUMÓT Teleworld 2.300 m3 2.800 m3 5.000 m2 1.500 m2 1.030 m 1.500 m3 1.400 m2 SeOugrandi 8, hluti, þingl. eig. Svava Hjaltadóttir og Jónas Bjömsson, gerðarheiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. júní 1993 kl. 14.00. Skarphéðinn, fiskiskip RE-317, þingl. eig. Hrólfur Gunnarsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður verkalfél. Suð- urL, Olíufélagið hf. og Trygginga- stofaun ríkisins, verður fram haldið á skrifstofu embættisins að Skógarhh'ð 6, 25. júní 1993 kl. 13.30.________ Starmýri 2, 2. hæð aðalhúss, þingl. eig. Laugakaffi hf., gerðarbeiðandi Jöfur hf., 25. júní 1993 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Svidsljós Hraunholt í Hafnarfirði: - hjá Herði Harðarsyni og Sólveigu Grétarsdóttur Sumarið er vinsælasti tími brúð- kaupa og heyrst hefur að flestar kirkjur séu fullbókaðar í sumar. Það sem þykir ómissandi hluti af brúð- kaupsundirbúningnum í dag eru gæsa- og steggjapartíin því með til- komu þeirra fá vinirnir tvöfalt tæki- færi til að fagna með brúðhjónunum og gera brúökaupið örlítið eftir- minnilegra. Þau Sólveig Grétarsdótt- ir og Hörður Harðarson sluppu ekki viö slíkan gleðskap í sínum undir- búningi. Vinkonur Sollu héldu henni veislu viku fyrir stóra daginn, þá fóru þær m.a. í sund í Hveragerði og hún var látin klæðast Elvis Presley búningi. Höddi var „tekinn í gegn“ þegar þrír dagar voru til stefnu, eftir að hafa flækst víðs vegar um bæinn íklædd- ur reiðfótum með veglegan verð- launabikar í höndum endaði hann á diskóhátíðinni á Hótel íslandi þar sem hann vakti ómælda athygli. Það var svo laugardaginn 19. júní sem þau voru gefm saman. Eftir at- höfnina var haldið í Hraunholt í Hafnarfirði þar sem veislan var hald- in. Þar var margt um manninn, mik- il gleði og dansað fram á nótt. HMR Solla hefði liklega ekki unniö Elvis-keppni þetta kvöld en hún tók sig vel út i gallanum. Glæsileg brúðkaupsveisla Nýglft og hamingjusöm, Sólveig Grétarsdóttir og Höröur Harðarson. Brúðar- kjóllinn var sérsaumaður af Filippíu Elísdóttur. Höddi fékk viðurnefniö „Reiðmeist- ari ársins" á piparsveinskvöldi sínu. DV-myndir HMR Einum piparsveininum færral Frá vinstri, Gisli Jóhannsson, brúðguminn Hörður Harðarson og Erlingur Sigurðsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.