Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGÚR 21. JÚNÍ 1993 Sviðsljós Hótel ísland: Velheppnuð diskóhátíð Það voru glimmergallamir og dis- kóplötumar sem giltu á Hótel íslandi á miðvikudagskvöld. Þar var fullt hús af fólki sem hélt upp á 15 ára afmæh diskótímans. Sumir riíjuöu upp gömlu og góðu dagana en þeir sem yngri vom upplifðu þá stemn- ingu sem ríkti í Hollywodd og Klúbbnum á sínum tíma. Reyndar féll þetta kvöld í svo góðan jarðveg að ákveðið var á staðnum að stofna Hollywoodklúbbinn og mun hann halda uppi þessari stemningu sem var á miðvikudagskvöld í allt sumar. Fjölmargir skemmtikraftar og plötusnúðar munu koma fram á Hótel íslandi í allt sumar. Einnig veröur nýju lífi blásið í ýmsar af þeim keppnum sem haldnar vom á sínum tíma, svo sem blautbolskeppn- ina og ungfrú Hollywood. Diskóunn- endur geta því dansað í allt sumar á Hótel íslandi. -HMR Þau voru mörg óskalögin þetta kvöld og mörg komust ekki að, hér er það Guðrún Möller sem biöur um eitt. Dagur, Simbi og Jana ásamt Hödda sem var piparsveinn kvöldsins. Kolbrún Aðalsteins og Berglind Bjarnadóttir voru sammála um að kvöldið hefði verið frábært. Gunnar Gislason og Hinrik Þráins misstu sjaldan úr kvöld í Holly og létu sig ekki vanta á Hótel ísland. RYMINGARSALA VERSLDNIN FLYTIIR Góður staðgreiðsluafsláttur HUSGOGN FAXAFENI5 SÍMAR 674080 / 686675

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.