Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Síða 33
MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1993 45 I » 5» Sverrir Guðjónsson Djass- tónleik- ará sumar- sólstöðu í kvöld er það helst á dag- skránni á Listahátíð Hafnarfjarð- ar að Musica Antiqua verður með tónleika í Straumi kl. 20.30. Musica Antiqua var stofnuð árið 1981 af Camillu Söderberg, Ólöfu Sesselju Óskarsdóttur og Snorra Emi Snorrasyni og stóð hópurinn að flölda tónkeika Listahátíðir ásamt fleiri listamönnum í nokk- ur ár. Árið 1984 stofnuðu þau Camilla, Ólöf og Snorri tríóið Musica Antiqua ísland og hafa þau haldið tónleika hér heima, í Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Austurríki. Eins og nafnið ber með sér sérhæfir hópurinn sig í flutningi gamallar tónlistar, nán- ar tiltekið í endurreisnar- og bar- okktónlist. Núverandi meðlimir eru Snorri Öm, Camilla, Ólöf Sesselja og Sverrir Guðjónsson. Listahátíðir Fjöl- hæfur daVinci Leonardo da Vinci gat teiknað með annarri hendi og skrifað með hinni samtímis. t Bein í fótum Fjórðung ailra beina í manns- líkamanum má finna í fótleggjun- mn. Sóda á sóda Sódavatn inniheldur ekkert soda. Blessuð veröldin Mismunandi indíánar Það em meiri en fimmtíu mis- munandi indíánahópar í Mexíkó. Ekki vitlaust bein Vitlausa beinið í olnbogum okk- ar er alls ekki bein heldur taug. Gamall danskur fáni Þjóðfáni Danmerkur er sá elsti í heiminum. Blikkum Flestír blikka augunum um 25 þúsund sinnum á dag. Leonardo da Vinci Blessuð veröldin Færð á vegum í Langadal, á Öxnadalsheiði, í Skaftártungu og á milli Eldvatns og Klausturs er vegavinna í gangi og Umferðin menn því beðnir um að sýna aðgát. Ný klæðning er á veginum á milli Klausturs og Núpsstaða. Vegavinna er á leiðinni milli Dalvíkur og Ólafs- flarðar. Hálendisvegir em enn ófærir vegna snjóa nema hvað Djúpavatns- leið er opin. Gaukur á Stöng í kvöld: 1 kvöld mun hljómsveitin Pelican spfla á Gauki á Stöng. Hijómsveit- ina skipa þeir Pétur W. Kristjáns- son söngvari, Ásgeir Óskarsson trommuleikari, Björgvin Gíslason gítarleikari, Guðmundur Jónsson gitarleikari og Jón Ólafsson bassa- leikari. Pelican var ein vinsælasta hljómsveit landsins árið 1974. Hún hefur nú verið endurvakin og em aliir í hijómsveitínni sömu meðlim- ir og vora áöur nema Guömundur Jónsson. Hann er jafnframt helstí lagasmiöur hljómsveitarinnar. ■ Hljómsveitin Pelican. Raufarhöfn Bolungai Ólafsfjöröur Slalufjörði ^ Hac, «l/eS Norður- Skaga- ströpd Æ. Stykkisl Grundarfjörður Ólafsvík m Rey6ártjörður iTZj Fáskrúösf jörður Lýsuhóll Reykjavíkur svæðið Keflavfk f» Hverag. ^jlaugaland 'v Grindavík Þodákshöfn Heimild: Upplýsingamiðstöö ferðamála á fslandi uv Elva Sigtryggsdóttir og Matthías þann 13. júní síöastliöinn. Þetta er Örlygsson eignuðust stúlkubarn fyrsta barn Elvu en Matthías áttí -------------—-------------------- áður Matthildi og Magneu Rut. iitla stúlkan mældist 50 sm og þyngdin var 3266 grömm. mm Ósiðlegt tilboö Ósiðlegt tilboð Háskólabíó og Bíóhöllin sýna um þessar mundir myndina Indecent proposal sem í íslenskri þýðingu heitir Ósiðlegt tilboð. í myndinn er hamingjusömu hjónabandi þeirra Davids og Dí- önu Murphy ógnaö af milljóna- mæringnum John Gage sem býð- ur eiginkonunni milljón dollara Bíóíkvöld ef hún er til í að eyða nóttinni með honum. Hjá Gage er þetta ekki mikið mál enda segist hann kaupa fólk á hveijum degi. Eins og nærri má geta er freistingin mikil hjá Murphy-hjónunum sem hafa ekki allt of mikið af pening- um milli handanna. Helstu hlutverkin em í höndum þeirra Roberts Redford, Demi Moore og Woodys Harrelson en leikstjóri er Adrian Lynch. Nýjar myndir: Háskólabíó: Ósiðlegt tfiboð. Laugarásbíó: Staögengillinn. Sljömubíó: Ógnarlegt eðli. Regnboginn: Tveir ýktir 1. Bíóborgin: Nóg komið. Bíóhöllin: Náin kynni. Saga-Bíó: Captain Ron. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 122. 21. júnl 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,520 65.70 63.060 Pund 97.223 97,543 98.200 Kan. dollar 51,860 52,080 49,740 Dönsk kr. 10,14130 10,1753 10,2930 Norsk kr. 9,1938 9,2248 9.3O80W. Sænsk kr. 8,6613 8,6913 8.7380 " Fi. mark 11,5692 11,6092 11,6610 Fra. franki 11,5427 11,5827 11,7110 Belg.franki 1.8871 1,8943 1,9246 Sviss. franki 43,5503 43,6903 44,1400 Holi. gyllini 34.5753 34,6953 35,2200 Þýskt mark 38,7929 38,9129 39,5100 it. líra 0,04275 0,04293 0,04283 Aust. sch. 5,5092 5,5292 5,6030 Port. escudo 0,4075 0,4095 0,4105 Spá. peseti 0,5070 0,5096 0,4976 Jap. yen 0,59192 0,59392 0,58930 irsktpund 94,6960 95,0960 96,380 SDR 90,3832 91,3032 90,0500 ECU 75,9359 76,2459 76.9900 Slmsvarl vegna genglsskránlngar 623270. Krossgátan 4 N * 6 1- 8 1 r 10 it 1 * i5-| )$r N /? /é N 5T" J r Lárétt: 1 kjáni, 5 elska, 8 hestur, 9 eykta- mark, 10 tilhneiging, 12 örvita, 14 umdæ- misstafir, 15 fæðir, 17 spýja, 18 trjónan,. 20 umhyggja, 21 riða. Lóðrétt: 1 auðugar, 2 kusk, 3 hikandi, 4 reikning, 5 stefna, 6 endurtekning, 7 geymana, 11 leiktækið, 13 steli, 16 bók, 19 ónefndur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dröfn, 6 fr, 8 eira, 9 ýla, 10 klatta, 12 klunnum, 14 bað, 15 eigi, 16 lint, 18 rán, 20 æð, 21 atar. Lóðrétt: 1 dekk, 2 rulla, 3 ör, 4 fat, 5 nýtnir, 6 flaug, 7 ramminn, 11 auðna, 13- nett, 14 blæ, 17 ið, 19 ár. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.