Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1993, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1993 9 raunabætur Stjórnvöld í Ástralíu ætla aö leita álits fhunbyggja landsins áður en ákveðið verður hvort boði Breta um bætur vegna kjamorkutilrauna í áströlsku eyöimörkinni á sjötta áratugnum veröur tekið. Prumbyggjar hafa farið fram á ura þriggja milljaröa króna bætur og það er einmitt sú upphæö sem Bretar bjóða nú. Líigfræðingur frumbyggjanna sagði að ef stjóm- völd féllust á boð Breta yrði að láta upphæðina renna óskipta tii skjólstæðinga sinna. Dcilur hafa staðið lengi um kj arnorkutilrau nasvæðíð í Mar- alinga og er hluti þess enn bann- svæði vegna geislamengunar. Kabun Muto, utanríkisráð- herra Japans, sagði á fóstudag að stjórnarflokkurinn ætti meiri möguieika á að sigra í kosningun- um i næsta mánuðiefKiic- hi Miyazawa mundi nú gefa öndina. urnir, sem allir voru kaup- sýsiumenn, fóm að skellihlæja. „j iiann er við hestaheilsu getum viö ekki reiknað með að það gerist," sagði Muto og glotti. Sfjórnarflokkurinn naut lítilla vinsælda á áiinu 1980 eins og nú en dauöi forsætisráðherrans þá varð til þess að flokkurinn komst aftur til valda vegna meðaumk- unar kjósenda. gefaútkjam- Umhverfisvemdarsamtök grænfriðunga sendu frá sér i gær skýrslu sem þau segja vera frá Alþjóöabankanum og þar sem kemur fram að það sé tæknilega og efnahagslega gerlegt aö loka hættulegustu kjamakljúfúm Austur-Evrópu. Grænfriðungar sögðu að skýrslan hefði verið samin af Al- þjóðabankanum og Alþjóða kjarnorkumálastofhuninni fyrir leiðtogafúnd sjö helstu iðnríkja heims í Tokyo í næsta mánuöi. Þar kemur fram að það kostar tæpum 400 milljöröum krónum minna að loka gömlum kjarna- kljúfum í stað þess að færa þá til nútímalegra og betra horfs. við bíómynd Kvikmyndaeftirlitsmenn í Brctlandi haí'a varað böm yngri en tólf ára viö óhugnanlegum atriðum í nýj- ustu mynd Stevens Spiel- berg, Risaeðlu- garðinum. Hai'a viðvöran- aroröveriðsett á öll veggspjöld og auglýsingaefni fyrir myndina. Aðeins einu sinni áður hefur m.vnd sem, eins og Risaeðlugarð- urinn, börn yngri en tólf ára mega sjá í fylgd með fullorðnum fengið slika viðvörun. Þaö var hákarlamynd Spielbergs, Jaws, sem var frumsýnd árið 1975. : Spielberg sjálfur ætlar ekki aö leyfa bomum sínum, sem eru átta ára og yngri, að sjá myndina. Reuter Útlönd Deilt um fiármögnun stjómmálaflokka: Breskir íhaldsmenn sakaðir um spillingu Breski íhaldsflokkurinn, sem fer fjármögnun sljómmálaflokkanna. með stjóm landsins, vísaði í gær á Tillaga Verkamannaflokksins um bug ásökunum um aö þar væri allt að íhaldsflokkurinn skyldi gera fulla á kafi í spillingu og tókst að hrinda grein fyrir flárreiðum sínum var af sér árásum stjómarandstöðunnar felld með 291 atkvæði gegn 250. í hörðum umræðum í þinginu um Michael Mates, aðstoðarráðherra í John Major, forsætisráðherra Bretlands, á i vök að verjast vegna ásakana um spillingu í íhaldsflokknum. Sfmamynd Reuter málefnum Norður-Irlands, sem er flæktrn- í málið vegna tengsla sinna við Asil Nadir, landflótta kaupsýslu- mann, ítrekaði að hann myndi ekki segja af sér. „Þetta er subbpleg ríkisstjóm, sviksöm ríkisstjóm sem ekki er verð þess trausts sem breska þjóðin sýndi henni í fyrra,“ sagði Margaret Beck- ett, varaformaður Verkamanna- flokksins, á þingfundinum. írafárið vegna flármögnunar flokk- anna varð í kjölfar frétta um að Nad- ir, sem flúði undan réttvísinni í fyrra mánuði, hefði geflð íhaldsflokknum rúmar 40 milljónir króna á níunda áratugnum. Þá skýrði blaðið Guardian frá því í gær að sádiarabískur prins hefði geflð íhaldsflokknum um sjö hundr- uö milijónir króna fyrir kosninga- baráttuna í fyrra. John Major forsæt- isráðherra og embættismenn í Sádi- Arabíu vísuðu þeirri frétt á bug. Reuter Opið I Höggdeyfar (j\varahlutir Hamarshöfða 1 simi 67 - 67 - 44 Hálf bróðir Clint- onstilvarnar forsetanum Maðurinn sem heldur því fram að hann sé hálfbróðir Biils Clinton Banda- ríkjaforseta sagði í gær að stjómmála- menn og flölmíðlar ættu að hætta að níðast á litla bróður sínum og gefa honum færi á að sanna sig. „Menn ættu að hætta að hafa hann að skotspæni," sagði Henry Leon Ritzenhaler í viðtali þar sem hann tók upp hanskann fyrir forsetaxm. „Hann tók að sér eitthvert versta starf sem til er og einhverja þá mestu óreiðu sem nokkur maður getur fengist við,“ sagði hinn 55 ára gamli Ritzenhaler sem segir að þeir Clinton séu samfeðra. Hann segir að móðir sín hafi gifst fóður Clintons, Wiiliam Blythe m, árið 1935 þegar bæði voru 17 ára. Systir Blythes segir þetta ekki rétt. Blythe þessi kvæntist svo Virginíu Cassidy árið 1942 og sonur þeirra, William, er núna forseti Bandaríkj- anna. Ritzenhaler sagðist hafa sett sig í samband við Clinton í fyrra þegar hann komst að því að þeir væm skyldir en hefði ekki fengið neitt svar. Clinton sagði fréttamönnum í gær að hann hefði ekki enn náð sam- bandi við Ritzenhaler en hann væri ánægður með hvernig hann hefði tekiðámálinu. Reuter Henry Leon Ritzenhaler tekur upp hanskann fyrir litla bróður, Bill Clin- ton forseta. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.