Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1993, Blaðsíða 20
40 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1993 Iþróttir unglinga Þrir bestu í hvorum flokki á Mitsushiba-mótinu á Keilisvelli hlaðnir verðlaunum. i fremri röð eru 14 ára og yngri, frá vinstri: Tómas Peter Salamon, GR, 10 ára, Sæmundur Óskarsson, GR, 10 ára, og Pétur Ó. Sigurðsson, GR, 13 ára. Aftari röð frá vinstri: Gunnlaugur Kárason, GS, 17 ára, Friðbjörn Oddsson, GK, 15 ára, og Brynjar Geirsson, GK, 16 ára. DV-mynd Hson Mitsushiba-golfmót Keilis: Stefniá 7 undirpari sagði Friðbjöm sem náði besta skori ásamt Pétri Unglingamir fóru á kostum á Mitsushiba-golfmóti Keibs 12. júní. Þar var mætt breið fylking snilbnga framtíðarinnar í þessari erfiðu íþrótt. Bestum hring án forgjafar náðu þeir Pétur Ó. Sigurðsson, GR, í flokld 14 ára og yngri en hann fór hringinn á 78 höggum og í flokki Knattspyraa, 4. flokkur: BÍvannHKstórt Hér koma á eftir úrsUt leikja í íslandsmóti yngri flokka í knatt- st>yrnu. Athygli vekur stór sigur BÍ gegn HK í 4. flokki. Allt bendir til þess að knattspyrnan sé á upp- leið á ísafiröi og er það vel. 2. ílokkur karla - C-riðill: F]ölnir-HK......................... Leiknir-HK.................6-2 3. flokkur karla - C-riðill: BÍ-HK......................6-2 Haukar-HK..................5-3 4. flokkur karla - B-riðiÍl: HK-EBK.......... ........1-12 HK-Þór, V..................0-5 4. flokkur karla C-riðill: Skallagrimur-Njarðvík....A 2-4 Skallagrímur-Ægir........A 5-4 Ægir var yfir, 4-2, þegar 10 mín- útur vorú eftir af Jeiknum. Þá tóku strákarnir í Skallagrími heidur betur við sér og skoruðu 3 mörk og gerði badmintonstjam- an Emil Sigurðsson 2 þeirra, hiö seinna á síðustu sekúndum leiks- ins. 5. fiokkur karla - C-riðill: Ægir-Skallagrimur........A 2-3 Skallagrimur-Víðir.......A 5-1 HB-Skallagríraur..........Al-7 -Hson 15-18 ára lék Friðbjöm Oddsson 18 holumar á 75 höggum. Stefni á 7 í forgjöf „Frammistaðan kom mér nokkuö á óvart. Ég hef þó spilað betur eins og til dæmis á landsmótinu í fyrra, þá lék ég á fimm yfir pari en núna á sjö Umsjón Halldór Halldórsson sem er næstbesti hringurinn minn. Ég er nokkuð ánægður með árangur- inn og það er alltaf gott að lækka sig í forgjöfinni. Ég stefni reyndar að því að lækka mig niður í 7 högg í sumar en forgjöf mín er núna 9,8 högg,“ sagði Friðbjöm Oddsson, GK, sem er 15 ára. Hann sló best í eldri flokkn- um, fór hringinn á 75 höggum sem er frábær árangur. Hef lært mikið af pabba Pétur Ó. Sigurðsson, GR, 13 ára, náöi besta skorinu í yngri flokknum, lék hringinn á 78 höggum. Hann er sonur hins þekkta golfmeistara Sigurðar Péturssonar: „Ég byijaði að spila golf 1989 og hef mikið verið með pabba. Jú, hann hefur kennt mér alveg rosalega mik- ið. - Ég er mjög ánægður með spilið hjá mér í dag en forgjöfin mín er 13 högg núna. Erfiðasta holan var sú átjánda því hún var svo spennandi. Strákurinn, sem ég spilaði á móti, var einu höggu betri en ég eftir 17. holuna en honum mistókst á þeirri síðustu, sló út af braut,“ sagði Pétur. Ljóst er að pabbinn má fara að vara sig á strák. Umboðsaöili Mitsushiba, Útilíf, gaf hin veglegu verðlaun í mótinu. Úrslit 14 ára og yngri: (Talan í sviganum er án forgjafar) 1. Tómas Peter Salamon, GR.. 60 (84) 2. Sæmundur Óskarsson, GR 62 (86) 3. PéturÓ. Sigurðsson, GR 64 (78) 4. Davíð Viðarsson, GS..... 65 (88) 5. Guðjón Emilsson, GR..... 67 (79) 6. Ingvarlngvarsson, GS.... 67 (87) 7. Guðmundur Jónasson, GR 67 (91) 8. Gunnar Jóhannesson, GS.. 67 (91) 9.SvanþórLaxdal,GR.......... 70 (89) 10. Hlynur G. Ólason, GK... 71 (84) 11. HaraldurHeimisson, GR... 76(100) 12. Eysteinn Garðarsson, GS... 78 (102) 13. Jón Jóhannsson, GS..... 80 (103) 14. Hannes Sigurðsson, GR.. 81 (105) 15. BjömKr.Bjömsson,GK.... 91(115) 16 Ingólfur D. Þórsson, GR.. 92 (116) 17. Ólafur B. Ágústsson, GR.101 (125) 18. Ingibergur Gíslason, GK ....101 (125) Besta skor: Pétur Ó. Sigurðsson, GR.........78 15-18 ára: (Talan í sviganum er án forgjafar) 1. BrynjarGeirsson, GK.....63 (76) 2. Friðbjöm Oddsson, GK....64 (75) 3. Gunnlaugur Kárason, GS.... 67 (84) 4. Gunnar Logason, GS......68 (79) 5. PállA. Sveinbjömss., GK....68 (80) 6. Ari Magnússon, GK.......68 (80) 7. Egill Siguijónsson, GK..68 (81) 8. Steinar Þ. Stefánsson, GS.... 69 (81) 9. ÓlafurM. Sigurðsson, GK... 73 (82) 10. Hannes M. Ellertsson, GMS 75 (86) 11. EinarLars Jónsson.GS...75 (89) 12. Láms H. Lárusson, GKG...75 (98) 13. Ágúst Jensson, GMS.....76 (90) 14. GuðjónE.Guðjónss.,GK..76 (97) 15. Jóhann K. Hjaltason, GK.77 (93) 16. Birgir V. Bjömsson, GK.79 (94) 17. Bjöm Halldórsson, GKG.92 (103) Besta skor: Friðbjöm Oddsson, GK..........75 -Hson Arnar Viðarsson, FH, og Arni Ingi Pétursson, KR, voru valdir bestu leik- mennirnir í Knattspymuskóla KB i Lokeren. igegn Ai-nar Viðarsson, FH, og Árni Ingi Pétursson úr KR siógu heidur betur i gegn í knattspyrnuskóla KB í Lokeren í Belgíu. Strákamir voru nefnilega valdir; bestu leikmemi knattspymuskólans. Æft var undir handleiðslu Riks Van Cauter og Dimitri M’Buyu. - Mikil ánægja var hjá strákunum en þeir gengust undir mjög strang- ar æfingar í skólanum. Piltarnir léku við jafnaldra sína frá K.S.C. en þeir urðu Belgiumeistarar á dögunum. Leikurinn eiidaöi með sigri Lokeren, 3-2. Frá vinstri: Geír Magnússon, forstjóri ESSÓ, og Gunnar Nielsson, íþrótta- trömuöur og mólsstjóri ESSÓ-mótsins, undlrrita samning um stuðnlng ESSÓ við KA-mótið. DV-mynd gk Knattspyma, 5. flokkur: Salan á Rauða spjaldinu hefur gengið framar öllum vonum. Það ætti núna að vera komið á flesta útsölustaði í vikulok. Útgefnar myndir eru á annaö hundrað og ætti að vera hægt að kaupa flesta leikmenn núna. Þegar skoðaðar eru þær myndir sem em komnar á markaðinn raá sjá að nokkrir leík- menn eru sjaldgæfari en aðrir. Má þar nefna Sævar Jónsson í Val og Víkinginn Atia Heigason. Er ætiun okkar sú að fylgjast moð og jafnvel tilkynna hvaða leikmenn verða I vikunni verður: hafin sala á söfnunarbók og veröur bókin kom- in i sölu í lok næstu viku og er verðinu stillt í hóf. Eins hefst dreif- ing á svokölluðum boltakrónum sem verða pakkaðar með myndun- um. Þessum boltakrónum á að safna því farið verður í leik með DV þar sem hægt verður að kaupa ýmislegt fyrir boltakrónur. Verður farið nánar út í leíkreglur síöar. Einnig hefst dreifing á lukkumið- um með mynd af Sigga og Klemma á rás 2. Ætlunin er að þeir sem fá þessa lukkumiða skrifi aftan á þá nafn, kennitöiu og heimilisfang. Síðan á að senda þá í umslagi sem merkt er Rauöi-Potturínn, pósthólf 5255 - 125 Reykjavík. Á hverjum fóstudegi í sumar verða dregnir útfjórirvinnmgshaf- ar úr Rauða-Pottinum i þættinum ILAUSU LOPTI á rás 2. Þessir fjór- ir heppnu vinníngshafar hijóta veglegan vinning frá Boltamamiin- um, Laugavegi 27. Tuttugu félög senda lið í ESSÖ- mót KA á Akureyri í knattspyrnu 5. flokks sem haldið verður um næstu mánaðamót. Þetta er 7. ESSÓ-mótið og er fullskipað í þaö, reyndar biðlisti eftir þátttöku og félögin, sem veröa með, mega senda mörg iið til keppninnar. Reiknað er með að keppendur verði um 700 talsins og þeír gera ýmislegt annað en leika fótbolta þá daga sem mótið stendur yfir þótt auðvitað sé fótboltinn í fyrsta sæti. Meðal annars má nefna að boðiö verður upp á sérstaka „leika" í Kjarnaskógi þar sem keppt veröur í ratleikjum og ýmsu öðru.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.