Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1993, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1993 51 pv Fjölmiðlar boðlegt Þaö veröur að teljast hafa veriö mikið happ fyrir Ríkissjónvarpiö þegar það fékk Birgi Þór Braga- son yfir til sín, en hann hafði lengi stjórnað jþáttum um akst- ursíþróttir á Stöð 2. Þeir þættir voru geysivinsælir og er ekki aó efa að Birgir hefur átt þatt í að kveikja áhuga margra á þessum íþróttagreinum. Það sem er sérlega skemmtilegt að horfa á í þáttum hans eru aðal- lega myndir frá torfærukeppni. íslendingar eru orönir mjög góðir í þeirri grein, fjöldi sérútbuinna bíla er orðinn töluverður og þeir virðast geta komist yfir hvaða hindrun sem er. Kvikrayndatakan á þessum mótum er jafnan til fyrirmyndar og hressílegar lýsingar Birgis auka enn á gildi þáttanna. Stöðv- ar 2 menn hljóta að naga sig i handarbökin fyrir að hafa látið hann fara yfir til samkeppnisaðil- ans. Úr því að ég hef verið að hrósa Ríkissjónvarpinu er ekki úr vegi að gagnrýna það í leiðinni. Síö- asthðið mánudagskvöld var sýndur þátturinn Ur ríki nátíúr- unnar (Wildlife on one). Náttúru- lífsþættir eru meö betra sjón- varpsefni en sjónvarpsáliorfend- ur verða aö geta gert þá kröfu að þættirnir séu nýir eða að minnsta kosti nýlegir. Þátturinn á mánudag var um hvítabimi við Norður-Manitoba í Kanada. Áhorfandinn sá strax að það var gamall og þrcyttur þáttur enda kom í Ijós í lokin aö hann var frá árinu 1977. Þátturinn bar þess greinilega merki hve gamall hann var og það hlýtur að teljast móðgun við áhorfendur að bjóða upp á svo gamalt efni. ísak Örn Sigurdsson Andlát Valdemar Sörensen lést í Borgar- spítalanum 21. júní. Ingibjörg Þórðardóttir lést 19. júní. Sigríður Þorláksdóttir frá Hofi í Vestmannaeyjum lést á sjúkrahús- inu Skjóh 21. júní. Jarðarfarir Þórunn Ólafsdóttir, Háholti 20, Akranesi, lést 15. júní. Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Svava Sigurðardóttir, andaðist 13. júní sl. Jaröarfórin hefur fariö fram. Hulda Sigfúsdóttir Bergmann, áður til heimilis í Grænuhlíð 19, sem lést 14. júní á elfi- og hjúkrunarheimilinu Grund, verður jarösungin frá Foss- vogskirkju fóstudaginn 25. júní kl. 13.30. Svanhildur Ó. Guðjónsdóttir frá Rétt- arholti 1 Garði, Furugerði 1, Reykja- vík, sem andaðist í Landakotsspítala þriðjudaginn 15. júní, verður jarðsett frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. júní kl. 15. Sylvía Gunnarsdóttir, Ásgaröi 28, Reykjavík, sem andaðist í Landspít- alanum 19. júní, verður jarösungin frá Bústaðakirkju fóstudaginn 25. júni kl. 15. Svava Ó. Thoroddsen, fyrrv. skóla- sfjóri við Bamaskólann Núpi, Kópa- vogsbraut la, Kópavogi, sem lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 17. júní, verður jarðsungin frá Kópa- vogskirkju fimmtudaginn 24. júní kl. 13.30. ÍTrval tímarií fyrir alla A NÆSTA SÖLUSTAÐ ». AHJ|I| EOA I ASKRIFT I SlMA OO'C/||U ©1992 by King Features Syndicala. Inc. World rights res«rv«d *ie£i ‘t-zt Reikningar og aftur reikningar. Þannig lifum við og lifum. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Logreglan s. 611166, slökkvihð og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 18. júní til 24. júní 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háa- leitisapóteki, Háaleitisbraut 68, sími 812101. Auk þess verður varsla í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. ki. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í simsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á heigidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Uppiýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. ftú-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar i síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Vísir fyrir 50árum Miðvikudagur 23. júní: íslenski hreindýrastofninn er nú á fimmta hundrað dýr. Eftirtektarverðar athuganir tveggja Norðlendinga. Spakmæli Það er til lítils að hlaupa, aðalatriðið er að fara af stað í tæka tíð. La Fontaine kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafii- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V a tns veit ubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, simi 11552, eftir lokim 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 24. júni. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú átt erfitt með að ná þeim árangri sem þú sækist eftir. Hugsan- legt er að þú reynir of mikið. Nálgastu viðfangsefni með gætni og óttastu ekki mistök. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú tekur mistök nokkuð nærri þér en það sakar ekki að gera aðra tilraun. Þú rifjar upp gamla og góða tíma í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þetta verður e.t.v. ekki skemmtilegasti dagur vikunnar. Tíðindi sem þú hefur beðið eftir reynast ekki eins góð og þú væntir. Slæm skipulagning eyðileggur hópstarf. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú færð eftirtektarverðar fréttir, annað hvort af nýju sambandi eða hegðun einhvers. Þú verður í óvenjulegum félagsskap í dag. Tviburamir (21. mai-21. júní): Taktu það sem gerist ekki of nærri þér. Þú hefur tilhneigingu til að mikla fyrir þér vandamálin. Happatölur eru 1, 21 og 29. Krabbinn (22. júni-22. júlí); Þér gengur best ef þú sinnir þínum málum einn. Hópvinna líður fyrir deilur innan hópsins. Gættu þín í samskiptum við aðra. Ljónið (23. júlí-22, ágúst): Þú bíður tfðinda og á meðan fara alls konar getgátur af stað. Bíddu með allar ákvarðanir þar til staðreyndir liggja fyrir. Eitthvað reynist dýrara en þú reiknaðir með. (5) Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það verða óvænt útgjöld fyrri hluta dags eða þú finnur þig knú- inn til að hjálpa einhverjum fiárhagslega. Það geta oröið deilur í kvöld ef ákveðnu máli veröuf hafnað. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hætt er við kæruleysi vegna einhverra vandamála sem koma upp. Eitthvað kemur þér þægilega á óvart og auögar um leið anda þinn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Minni háttar vandamál hverfa þegar um hægist siðdegis. Þú færð hrós fyrir góða skipulagningu og þrauthugsaöan málatilbúnað. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú heyrir eitthvað sem róar þig og eykur skilning á ástandi mála. Jákvaeð niöurstaöa fæst vegna viðræðna. Happatölur eru 12, 23 og 27. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gættu orða þinna og það er heldur ekki sama hverjum þú segir hlutina. Hætt er við einhverjum misskilningi. Viðskipti ganga treglega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.