Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1993, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1993 53 Karólína Eiríksdóttir Hvaöan kemur lognið? Á Óháðu listahátíðinni, Ólétt ’93, verður boðið upp á tvenna mjög ólíka tónleika í kvöld. í Faxaskála verða tónleikar kl. 20 - 1. Fram koma hljómsveitimar Sexual Mutillations, Funny Bone, Fokk opps, Drop, Stoned, Skrýtn- ir, Fitus quo og Bum. Verð á tón- leikana er kr. 300. í Tjamarsalnum mun Einar Kristján Einarsson flytja nútíma- Listahátíðir tónlist á gítar. Verkin sem hann ilytur em Hvaðan kemur lognið eftir Karólínu Eiríksdóttur, Drei Tentos eftir Hans Werner Henze, Elegy eftir Alan Rowsthome og Jakobsstiginn eftir Hafliða Háll- grímsson. Miðaverö er kr. 500. Ara-leikhúsið Þriöja sýning Ara-leikhússins er í Straumi kl. 20.30 í kvöld. Sýn- ingin er þáttur í Alþjóðlegu lista- hátíðinni í Hafnarfirði. Grikkland Frá vinstri til hægri Fomgrikkir geröu tilraunir með að skrifa frá hægri til vinstri áður en þeir ákváðu að líklegra væri betra að skrifa frá vinstri til hægri. Seljurót Seljurót (sellerí) er gott megr- unarfæði því það er grennandi að borða hana. Það em færri hita- einingar í seljurótinni en þarf til að melta hana. Blessuð veröldin Henry Hudson Henry Hudson, sem fann Hud- son-flóann, varð fyrir þeirri óhugnanlegu lífsreynslu fyrir nákvæmlega 382 árum að áhöfnin á skipi hans fleygði honum fyrir borð og skildi hann eftir til að deyja. Vekjaraklukka da Vinci Leonardo da Vinci fann upp vekjaraklukku sem vakti hann með því að nudda á honum fætuma. Færð á vegum í Langadal, í Skaftártungu, á milli Eldvatns og Klausturs, og á milli Varmahlíðar og Sauðárkróks er Umferðin vegavinna í gangi og menn því beðn- ir um að sýna aðgát. Ný klæðning er á veginum á milli Klausturs og Núpsstaðar og betra að vera á verði gagnvart steinkasti. Á leiðinni milli Skaftafells og Jökulsár, Djúpavogs og Breiðdalsvíkur, Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfiarðar og í Oddsskarðinu er gróft vegyfirborð. ísí m—* 1 án fyrirstöðu Vegavinna — aðgát! Q Öxulþunga- ___takmarkanir (XJ Ófært 4SS5p Stykkishólmur o Ofært Höfn í kvöld, 23. júm', syngur jass söngvarinn James Olsen á Kringlukránni með Tríói Björns Thoroddsen. James hefur verið ið- inn við að syngja fyrir íslendinga undanfarið, en í næsta mánuði syngur hann með stórsveit danska rikisútvarpsins. Kringlukráin hefur staðiö fyrir jasskvöldum í nær þrjú ár og hafa á fimmta tug listamanna komiö þar fram. Tríó Bjðms Thoroddsen skipa, auk Björns sjáifs, þeir Guðmundur Steingrimsson trommuieikari og Þórður Högnason er leikur á kontrabassa. James Olsen mun syngja meó Triól Bjöms Thoroddsen i kvökl á Kringlukrónnl. Michael Douglas er D-FENS NÓg komiö í Bíóborginni og Saga-bíói er nú verið að sýna kvikmyndina Nóg komið með engum öðrum en Michael Kirkssyni Douglas. Með önnur hlutverk fara Robert Du- vall, Barbara Hershey, Rachel Ticotin, Frederic Forrest og Tuesday Weld. Michael Douglas er vart þörf Bíóíkvöld að kynna, svo þekktur og um- deildur hefur hann orðið fyrir hlutverk sín. Má þar á meðal nefna hið fræga hlutverk hans á móti Sharon Stone í Basic In- stinct. Douglas er fæddur i New Jersey og lauk B.A. gráðu frá University of California í Santa Barbara. Hann flutti þá til austurstrandar- innar, New York, þar sem hann lagði leiklistina fyrir sig í Neigh- borhood Playhouse og í Americ- an Place Theatre. Nýjar myndir Háskólabíó: Fifldjarfur flótti Laugarásbíó: Staðgengillinn Stjömubíó: Ógnarlegt eðli Regnboginn: Tveir ýktir I Bíóborgin: Nóg komið Bíóhöllin: Ósiðlegt tilboð Saga-bíó: Nóg komið Gengið Frjónæmi Á kortinu hér til hliðar má sjá ftjó- magn (ftjókom) í hverjum rúmmetra á sólarhring vikuna 14.-20. júní. Túnsúra og hundasúra em báðar í blóma núna og komnar með þrosk- aða fijóhnappa. Sama er að segja um Umhverfi háliðagrasið. Á þurrum dögum má því búast við gras- og súrufijóum í loftinu. Mælingar áfijókomum í andrúms- loftinu í Reykjavík síðastliðin fimm ár sýna að grasfijó era í loftinu frá lokum júní og út ágústmánuð. Mesta magnið er jafnan í síðustu viku júlí og fyrri hluta ágúst. Hér á landi eru einkenni frjónæmis yfirleitt væg nema í júlí og fyrri hluta ágústmánaðar. Frávik em þó mikil vegna óstöðugrar veðráttu. Þeir sem eiga þess kost geta sloppið við þessi einkenni með því að ferðast til ann- arra landa um fijótímann. Frjótölur í Reykjavík — frjómagn í andrúmsioftinu í rúmmetrum andrúmslofts Sólarlag í Reykjavík: 24.04. Árdegisflóð á morgun: 9.21. Sólarupprás á morgun: 2.56. Heimild: Almanak Háskólans. Siðdegisflóð í Reykjavík: 20.55. Almenn gengisskráning LÍ nr. 122. 23. júnl 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,780 63,060 Pund 96,960 97,200 98,200 Kan.dollar 51,410 51,540 49,740 Dönsk kr. 10,1220 10,1470 10,2930 Norsk kr. 9,1790 9,2010 9,3080 Sænsk kr. 8,6270 8,6480 8,7380 Fi. mark 11,6450 11,6740 11,6610 Fra. franki 11,5160 11,5450 11,7110 Belg. franki 1,8855 1,8903 1,9246 Sviss. franki 43,5000 43,6100 44,1400 Holl. gyllini 34,5400 34,6300 35,2200 Þýskt mark 38.7400 38,8400 39,5100 It. líra 0,04283 0,04293 0,04283 Aust. sch. 5.5010 5,5140 5,6030 Port. escudo 0,4095 0,4105 0,4105 Spá. peseti 0,5080 0,5092 0,4976 Jap. yen 0,60010 0,60160 0,58930 Irskt pund 94,590 94,830 96,380 SDR 91,3400 91,5700 90,0500 ECU 75,8900 76,0800 76,9900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ X T~ v- r~ L> 7- lo ii IZ ls 77“ /5’ /7* 2Í> <3 Lárétt: 1 hljóðfærum, 7 títt, 8 gunga, 10 t skora, 11 ýtni, 12 reim, 13 glögga, 15 rifu, 17 frá, 19 mat, 22 flöktum, 23 keim. Lóðrétt: 1 nafar, 2 dögg, 3 andvörp, 4 varga, 5 gnípu, 6 fóðra, 9 skjóðu, 12 hóti, 14 áll, 16 liðug, 18 óðagot, 20 leiðsla, 21 gelt Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stegla, 8 pár, 9 lest, 10 elnar, 11 ká, 12 leið, 14 kál, 16 dró, 18 vist, 20 ið, 21 læna, 23 hamra, 24 rú. Lóðrétt: 1 speldi, 2 tál, 3 emi, 4 glaðvær, 5 lerki, 6 ask, 7 stál, 13 eröa, 15 ásar, 17 ólm, 19 trú, 22 na.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.