Alþýðublaðið - 25.07.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 25.07.1921, Page 1
Gefið út af Alþýðwfiokkmug&. xg2í •gas., ..1 ...; IJtg'erðm. Togararnir verða að veiða. Enda þótt greinia um atvinnu- leysið, sem birtist í Vísi á iaugar- daginn, sé svo þrungin mótsögn- um, að hún í raun og veru sé ekki svaraverð, viljum vér þó vikja að henni nokkrum orðum, ekki til að hrekja það, sem þar er sagfc, því það er ekkert, heldur til að sýna, að það sena áður hefir verið haldið fram hér í b!að- inu um málið er ekki sagt út í bláinn. Því er haldið fram, og hefir ekki verið hrakið, að hluthafagróð- inn roætti minka, með öðrum orðum, að hiuthaíarcir gætu gert minni kr'ófur ea áður til þess að græða fé á útgerðinai. ,Um „hluthafagróða" getur nú varla verið að ræða, þegar botn- vörpungarnir liggja aðgerðalausir,* segir Vísir. Mikið rétt, en hér er að ræða um það, að láta botn- vörpungana ekki íiggja aðgerða- lausa. Þess er krafist, að þeim sé haldið út. Og þar sem kenna má dtgerðamönnum, meðal annara, sm það, að svo er komið fjárhag þjóðarinnar, sem er, hljóta sjómenn og verkamenn, sem vitanlega geta engan þátt átt í fjárkreppunni og vandræðunum, að krefjast þess, að ekki séu stöðvuð öll fraroleiðslu tæki. Því hvað eiga þeir annað en hendurnar, sem þeir vinna og strita með af öllu afli, hvenær sem íæri gefst? Því verður ekki mótmæit, að togaraeigendur hafa grætt stórfé á undanförnum árum. Þessum gróða hafa þeir ekki öllum eytt, þó nokkuð af honum sé komið í súginn. Á sama tíma og gróðinn var sem mestur, datt útgerðar- mónnum ekki í hug, að bjóða há- setum hærra kaup. En nú þegar, gróðinn er minni, er ekki nóg, að þeir ýari fram á það, að háset- Mánudagmn 25, júií. arnir beri nokkuð af hallanum, heldur leggja þeir togurunum upp í annað sinn, til þess að neyða þá til að lækka hið lága kaup sitf. Og þessari stefnu íylgir Visir! Og þetta kailar hann sanngirni!! Það ber víst öllum saman um það, að Reykjavík standi og falli með útgerðinni. Togaraútgerðin á mestan þátt í, að bærinn hefir vaxið svo rojög. Hvað er þá eðli iegra, en að gerð sé krafa um það, að þessi útvegur sé ekki stöðvaður, hvað lítið sem á móti blæs? Ríkissjóður mun hafa gengið í ábyrgð fyrir skuldum ýmissa tog- aranna í Englandi. Ábyrgðarheim- ildin var væntanlega ekki gefin aí þinginu til þess, að skipia hættu veiðum, heldur til þess, að þau héldu þeim áýram. Hafi nú ríkissjóður ábyrgst þessi lán, verður stjórnin að krefj- ast þess, að togararnir séu gerðir út, án pess að hallimi lendi á hásetunum. En fáist það ekki liggur ekkert beinna við, en að hún taki togarana eignarnámi, samkvæmt stjórnarskránni. Þvf heilt almennings krefst pess. Að ekki sé hægt að lækka skrifstofukostnað og stjórnarkostn- að, en auðveit að iækka kaup háseta, er siík fjarstæða, að enginn nema Vísir getur haldið sh'ku fram. Hér á landi eru nú 17 togara félög, sem öll hafa sérstaka skrií- stofu og stjórn, og eitt þeirra, sem hefir 4 togara, hefir 5 fram kvæmdarstjóra 1 Hverjum getur nú dottið í hug, að ekki væri ódýr ara að reka öll skipin undír sömu stjórn og sömu skdfstofu? Og „beinn útgerðarkostnaður* mundi auðvitað lækka um leið. Þegar rætt er um það, hve hátt kaup einhver atvinnuvegur þolir, dugar ekki að líta eingöngu á versta tfmabilið sem fyrir hefir komið. Meðaltalið verður að koma þar eitt til greina. Og sýni það að ekki sé hægt fyrir verkamann- x68 töiubl. r-a-o-Q-Es-o-Q-o-gi Brunatryggingar á innbúi hvargi ódýrari en hjá A. V. Tuiinius vátry ggi ngaskr if stof u Eimskfpafélagshúsínu, jj) 2. hæð. inn að lifa af atvinnuveginum, á hann vitanlega að leggjast niður. Togaraútgerðin hefir sýnt það, að hún getar gefið háan arð. Ef þessi arður heíði verið geymdur til þess að taka á móti skelium sem altaf gátu komið, hefði engin hætta stafað af „iilu árunum", þá hefði ekki verið hætt veiðum. En arðinum var sóað, eða hann fest- ur í öðrum fynrtækjum, ög því er komið sem komið er. Þessi jöfnuður kemst aldrei á fyr en togararnir eru pjóðnýtt- ir, fyr ea þeir eru reknir með heill heiidarionar fyrir augum, en ekki heill einstakra manna. €rlenð símskeyti. Khöfn, 23. júlí. írlandsmálin. Daily Chronicle segir, að bæði Ulster og Suður írlandi hafi verið boðin heimastjórn eins og Suður- Afríku; þó eiga vígi öll að vera undir umsjá Breta. Sigrar Grikkja. Sfmað frá Aþenu, að /Grikkir reki hinn ákafa fiótta Tyrkja til Angora, en þangað eru nú 150 km. Fregn frá Miklagarði fullyrðir, að Tyrkhr sæki aftur á.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.