Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Page 30
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993 42 Afmæli Guðrún Andersen Guörún Andersen gjaldkeri, Árstíg 1, Seyðisfirði, varð sextug í gær. Starfsferill Guörún fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hún vann lengstum við afgreiðslustörf í Vestmannaeyj- um og sem skrifstofustúlka hjá Sjúkrasamlagi Vestmannaeyja frá 1964-70. Síðan fluttí hún til Seyðis- fiarðar vorið 1971. Hún hóf störf hjá Fiskiðjunni á Seyðisfirði 1974, vann þar í um eitt ár og fór síðan að vinna hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Seyðis- firði. Þar vann Guörún til 1987 er hún var ráðin gjaldkeri tíl sýslu- mannsins á Seyðisfirði þar sem hún vinnur í dag. Guðrún útskrifaðist frá Húsmæðraskólanum á Hall- ormsstað vorið 1950. Hún var í fram- boði til bæjarstjómar á Seyðisfirði fyrir Sjáifstæðisflokkinn 3 kjörtíma- bil, var í ýmsum nefndum á vegum bæjarins og sat í bæjarstjórn hluta af einu kjörtímabili. Hún rak mynd- bandaleiguna Hofsvídeó ásamt dótt- ur sinni og Kaffistofuna Við Lónið og naut hjálpar dætranna og stjúp- dóttur við þann rekstur á Seyðis- firði. Fjölskylda Guðrún giftist, 17.4.1954, Borgþóri Ámasyni, f. 27.9.1932, sjómanni frá Vestmannaeyjum, en þau slitu sam- vistum 1962. Guðrún giftist aftur Finnboga Finnbogasyni, f. 10.5.1936, sjómanni frá Seyðisfirði. Foreldrar Borgþórs: Árni Finnbogason og Að- alheiður Sigurðardóttir. Foreldrar Finnboga: Finnbogi Laxdal Sigurðs- son og Kapitóla Sveinsdóttír. Börn Guðrúnar og Borgþórs: Ág- úst Heiðar. f. 3.4.1952, búsettur í Vestmannaeyjum, kvæntur Þóru Friðriksdóttur og eiga þau 4 börn, Borgþór Friðrik, Guðrúnu Ágústu, Sigfús Gunnar og Auroru Önnu; Hrafnhildur, f. 23.6.1953, búsett í Reykjavík og á hún 2 syni, Rúnar Þór og Jón Kristín; Aðalheiður Lóa, f. 1.7.1958, búsett á Seyðisfirði, gift Sigfmni Mikaelssyni og eiga þau’3 börn, Björt, Jón og Jafet; Guðrún Vilborg, f. 11.10.1961, búsett á Seyð- isfiröi, gift Ólafi Mikaelssyni og eiga þau 3 börn, Símon, Sonju og Söndru. Barn Guðrúnar og Finnboga: LOja, f. 30.8.1970, búsett á Seyðis- firði og á hún einn son. Viktor. Guörún á tvær stjúpdætur. Þær era: Þorbjörg Finnbogadóttir, f. 19.1. 1960, í sambúö með Sveinbirni Magnússyni og eiga þau 4 börn, Magnús Frey, Laufeyju Anniku, Stefán Reyr og Fannar Halldór; Vera Kapitóla Fimibogadóttir. f. 2.2. 1961, búsett á Seyðisfirði, í sambúð með Jóni Hilmari Jónssyni og eigá þau 3 börn, Jón Ármann, Öldu Diljá og Vigdísi Eir. Bamabörn Guörúnar eru 22 og 2 langömmubörn. Systkini Guðrúnar: Jóhanna, f. 9.2.1938, verkakona í Vestmanna- eyjum, og á hún 2 syni, Helga Þór og Halldór Jörgen; Ágústa Þyrí, f. 20.8.1941, vinnur í landbúnaðar- ráðuneytínu, gift Þór Guðmunds- syni og eiga þau Willum Þór, Val og Örn; Willum Pétur, f. 29.12.1944. sjómaður i Vestmannaeyjum, giftur Sigríöi Ingólfsdóttur og eiga þau Þóranni. Ingu Hönnu, Pétur og Will- um; Halla Júha, f. 1.4.1953, kennari í Vestmannaeyjum, gift Baldvini Kristjánssyni og eiga þau Erlu, Lóu ogArnar. Foreldrar Guðrúnar: Willum Jörgen Andersen, f. 3.9.1910, d. 17.7. 1988, útgerðarmaður, og Guðrún Ágústa Ágústsdóttír. f. 2.11.1909, búsett í Vestmannaeyjum. Guðrún Andersen. Ætt Foreldrar Willums vora Pétur And- ersen og Jóhanna Guðjónsdóttir. Foreldrar Guörúnar voru Ágúst Benediktsson og Guðrún Hafiiða- dóttir. Guðrún verður á Mallorca á af- mælisdaginn. Sigríöur B. Ruesch Sigríður Bílddal Ruesch, námsráð- gjafi og kennari, Heiðarbóli 19, Keflavik, er fertug í dag. Starfsferill Sigríður er fædd í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdents- prófi frá Verslunarskóla Íslánds 1974 og BA-prófi í uppeldisfræði frá Háskóla íslands 1987. Sigríður stundaöi nám í uppeldis- og kennslufræði við Háskóla íslands 1978 og í námsráðgjöf við sömu stofnunáþessuári. Sigriður var kennari við Gagn- fræðaskólann í Keflavík 1974-76 og við Fjölbrautaskóla Suöurlands frá 1976 og hefur einnig verið námsráð- gjafi við síðamefnda skólann frá 1989. Sigríður var formaður skólamála- nefndar HÍK árin 1989-91. Fjölskylda Maöur Sigríðar er Stefán Þröstur Halldórsson, f. 6.4.1951, stýrimaöur. F oreldrar hans: Halldór Jónatans- son og Anna Stefánsdóttir, bændur í Auðsholti IV í Hranamanna- hreppi. Systkini Sigríðar: Anna Jorgen- sen, búsett í Danmörku og á tvö böm; Jóna Larsen, búsett í Dan- mörku og á tvö börn; Svana Tolf, gift Ronald Tolf, búsett í Flórída í Bandaríkjunum og eiga tvö börn; Júlíus Þór Sigurjónsson. Foreldrar Sigríðar: Sigurjón Jóns- son, f. 9.4.1926, d. 24.6.1991, verk- stjóri, ogLovísa B. Ruesch, f. 15.12. 1935. Lovísa er búsett í Orlando í Sigriður B. Ruesch Bandaríkjunum ásamt Robert K. Ruesch, f. 5.12.1939, þau eru með eigin rekstur. Robert K. Ruesch ætt- leiddi Sigríöi árið 1967. Sviðsljós La la la la la, ævintýri enn gerast“ sungu þau Andrea Gylfadóttir, Helgi Björnsson og Eyþór Arnalds. DV-myndir HMR Til hamingju með daginn, 23. agust 85 ára 50ára Agústa Guðmundsdóttir, Hringbraut 101, Reykjavík. Þórunn Kolbeinsdóttir, Kolgerði 2, Akureyri. Gunnhildur Helga Eldjórnsdóttir, Hábrekku 6, Ólafsvik. Ingibjörg Jónasdóttir, Stjörnusteinum 12, Stokkseyri. 80 ára Margrét Tómasdóttir, Sólvallagötu 22, Keflavík. Ingibjörg Helgadóttir, Borgarbraut 65, Borgarnesi. Helga Sigurbjörnsdóttir, Skagfirðingabraut39, SauðárkrókL Brynhildur Ósk Sigurðardóttir, Suðurvangi 13, Hafnarfiröi. 40 ára 75 ára Hannes Jónsson, Margrét Þorleifsdóttir, Austurbyggö 21, Akureyri. Áslaug Sólbjört Jensdóttir, Núpi, Mýrarhreppi. Heiðbjört Halldórsdóttir, Mýrarbraut 9, Blönduósi. Guðmundur Kristinn Ólafsson, Brimhólabraut 13, Vestmannaeyj- um. Þorsteinn Þorsteinsson, Kirkjuvegi le, Keflavík. Holtsgötu 41, Reykjavik. Ragnar Snær Karlsson, Faxabraut35c, Keflavík. Heimut Helgi Hinrichsen, ReykjafeUi, Mosfellsbæ. Sigurbjörn S. Jónsson, . Vesturbergi 100, Reykjavík. Elin Edda Árnadóttir, Langholtsvegi 90, Reykjavík. Linda Hrönn Sigurðardóttir, Blönduhlíð 3, Reykjavík. Ragnheiður Hrafnkelsdóttir, Hverfisgötu 39, Reykjavik. Kristbjörg Gunnarsdóttir, Arnarhrauni 37, Hafnarfirði. 70 ára Sigríður Vilhelmsdóttir, Smáratúni7,Keflavík. ' Ágústa Sigurdórsdóttir, Götu, Hrunamannahreppi. Vigfús Lýðsson, Dalatanga 20, Mosfellsbæ. Magnús Svavar Emilsson, Kriuhólum 2, Reykjavík. Teitur Bergþórsson, Mariubakka 22, Reykjavík. Lilja Friðriksdóttir, Heiðargarði 2, Keflavík. Gísli Gíslason, Seilugranda 1, Reykjavík. Bjarni Már Jensson, Bylgjubyggð 5, Ólafsfirði. 60 ára Kristín Jónsdóttir, Bölum 4, Patreksfiröi. Jón Þór Kristjónsson, Starrahólum 3, Reykjavík. Jón verður að heiman á afmælis- daginn. Ævintýri hjá SSSól og Todmobile Fyrir stuttu komu hljómsveitimar SSSól og Todmobile saman í hljóðver til að taka upp gamla lagið Ævintýri í nýjum búningi. Þessar tvær sveitir era þó ekki gengnar í eina sæng, heldur eru ætlunin að kynna tón- leika sem þær standa að í Kaplakrika í Hafnarfirði þann 10. september nk. undir nafninu „Ævintýri í Kapla- krika“. Hugmyndin kviknaði eftír að þær spiluðu saman á þjóðhátíð í Eyjum fýrr í sumar. Þar sem engir stórtón- leikar voru fyrirhugaöir en þau höfðu áhuga á að endurtaka leikinn ákváöu þær sjálf að standa að tón- leikum. Auk þeirra koma fram hljómsveitirnar Jet Black Joe, Pís of Keik og Bone China. Af Todmobile er annars það að frétta að með haustinu kemur út ný breiðskífa og koma gestir í Kapla- krika til meö að heyra eitthvert efni af henni. SSSól ætlar ekki að koma með plötu fyrir jólin en þess í stað kemur út myndband með bestu lög- um hennar. -HMR Todmobile og SSSói saman i hljóðveri, en þann 10. september koma sveit- irnar ásamt þremur öðrum hljómsveitum fram á stórtónleikum I Kaplakrika.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.