Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 Föstudagur 3. september SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri Tinna (30:39). Sjö kraft- miklar kristalskúlur - seinni hluti (LesaventuresdeTintin). Franskur teiknimyndaflokkur um blaða- manninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. 19.30 Barnadeiidin (10:11) (Children's Ward). Breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 20.00 Fréttir. 20.3 Veður. 20.35 Sækjast sér um líklr (5:13) •. (Birds of a Feather). Breskur myndaflokkur í léttum dúr um syst- urnar Sharon og Tracey. Leikstjóri: Tony Dow. Aöalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 21.10 Bony (10:14) (Bony). Ástralskur sakamálamyndaflokkur um lög- reglumanninn Bony og glímu hans við afbrotamenn af ýmsum toga. Aðalhlutverk: Cameron Daddo, Christian Kohlund, Burnum Burn- um og Mandy Bowden. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.05 Hver myrti Thelmu? (White Hot - The Mysterious Murder öf Thelma Todd). Bandarísk mynd frá 1991 um ævi leikkonunnar Thelmu Todd, sem var áberandi í samkvæmislífinu í Hollywood á fjórða áratugnum, og voveiflegan dauöa hennar. Leikstjóri Paul Wendkos. Aðalhlutverk: Loni And- erson, Robert Davi, Scott Paulin - og John O'Hurley. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.35 Joe Cocker á tónleikum (Joe Cocker- Night Calls). Upptaka frá tónleikum í Dortmund í fyrra þar sem breski rokk- og blússöngvar- inn Joe Cocker flutti mörg af sín- um þekktustu lögum. 0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Kýrhausinn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudags- morgni. 18.10 Úrvalsdeiidin. Leikinn franskur myndaflokkur um krakka sem skara fram úr í ýmsum íþróttagrein- um og eru saman í æfingabúðum. (2.26) 18.35 Stórfiskaleikur. Teiknimynda- flokkur um spennandi ævintýri löggunnaríundirdjúpunum. (3:6) 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Bragðgóður en eitraöur viötalsþáttur í beinni útsendingu. Umsjón. Eiríkur Jónsson. 20.35 Hjúkkur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. (19:22) 21.05 Á noröurhjara (North of 60). Kanadískur framhaldsmyndaflokk- ur sem gerist í smábænum River Lynx. (13:16) 22.00 Kauphallarbrask (Working Trash). Kauphallarbraskið á Wall Street fer út og suöur þegar tveir hreingerningamenn þar taka sig til og fjárfesta eftir aö annar þeirrra „finnur'' haldgóðar upplýsingar í rusli fyrirtæksins sem þeir vinna hjá. Ralph og Freddy fá aðstoð hjá einum starfsmanninum viö fjár- festingarnar til að byrja með og græða á tá og fingri. Þegar þeir komast að því að háttsettur starfs- maöur hefur dregiö sér fé færist heldur betur fjör í leikinn. Aðalhlut- verk. George Carlin (Bill and Ted's Excellent Adventure), Ben Stiller (MTV), Leslie Hope (Men at Work) og George Wallace (Post- cards from the Edge). Leikstjóri. Alan Metter. 1990. 23.30 Myndbandaverðlaun MTV (MTV Video Music Awards). Þessari líf- legu og skemmtilegu verölaunaaf- hendingu er varla lokið þegar Stöð 2 hefur útsendinguna. Þarna eru tónlistarmenn heiðraðir fyrir bestu myndböndin og þaö verður spennandi og skemmtilegt að fylgjast með því hvernig mynd- bandi Bjarkar Guðmundsdóttur vegnar. , 2.30 Kvöldganga (Night Walk). Kona verður óvænt vitni að morði sem þjálfaöir leigumorðingjar standa að. Þeir veröa hennar varir en hún kemst naumlega undan. Nú er það forgangsverkefni hjá moröingjun- um að gera út af við þetta eina vitni. Aöalhlutverk. Robert Urich og Lesley-Ann Downe. Leikstjóri: Jerrold Freeman. 1989. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. 4.00 CNN - kynningarútsending. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.05 A 12.00 Fréttayfirllt A hádegi. 12.01 Heimsbyggð - Verslun og viö- skipti. Bjarni Sigtryggsson. (End- urtekið úr morgunþætti.) 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.J 3.05-16.00 13.05 Hádeglsleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Hulin augu“ eftir Philip Le- vene. 5. þáttur. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Karl Helgason og Þorsteinn G. Gunn- arsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Drekar og smáfuglar“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson les. (4) 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvöldtónar. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt) - Veöurspá kl. 22.30. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Stöð 2 kl. 23.30: verðlaun MTV Stöð 2 hefur útsendingu á aíhendingu á besta mynd- bandínu sem fram fer í kvöld. Þaö verður spenn- andi aö fylgjast meö því hvernig myndbandi Bjarkar Guðmundsdóttur vegnar. Þær hljómsveitir sem til- nefndar eru til flestra verð- launa eruEn Vogue, R.E.M, Aerosmith og Pearl Jam, ásamt tónlistarmanninum Peter Gabriel. Þær þykja ætíð skrautleg- ar, uppákomur MTV sjón- varpsstöðvarinnar og af- hending myndbandaverð- launanna verður engin und- antekning. Hínnþekktileik- ari, Christian Slater, verður við stjórnvölinn og kynnir mcðal annars til leiksins hijómsveitirnar Aerosmith Fróðlegt veröur að vita hvernig myndbandi Bjarkar vegnar. og R.E.M en þær koma fram og skemmta ásamt söng- konunni Janet Jackson. mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Laugerdagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Gretti Biörnsson harmónikuleikara. (Áður útvarpað á laugardag.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm/fjórðu. Tónlistarþáttur á síödegi. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Alexanders-saga. Brandur Jónsson þýddi. Karl Guð- mundsson les. (4) Áslaug Péturs- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónllst. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 20.00 íslensk tónlist. Ágústa Ágústs- dóttir syngur. 20.30 Draumaprinsinn. Umsjón: Auður Haralds og Valdís Óskarsdóttir. (Áður á dagskrá á miðvikudag.) 21.00 Ur smiðju tónskálda. Umsjón: Finnur Torfi Stefánsson. (Áður út- varpað á þriðjudag.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- útvarpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Töfrateppið. Septeto Típico Ha- banero og fleiri flytja son-tónlist frá Kúbu. 23.00 Kvöidgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm/fjórðu. Endurtekinn tónlist- arþáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. RAUTT UÓS RAUTT UÓS! y NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 6.45 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Oskarsson. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu, njóta matarins og kannski sólarinnar ef tækifæri gefst. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar heldur áfram þar sem frá var horfiö. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Hress- andi og frískleg sumartónlist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson meögagn- rýna umfjöllun um málefni vikunn- ar með mannlegri mýkt. Föstu liö- irnir Smásálin, Kalt mat, Smá- myndir og Glæpur dagsins verða á sínum staö og lygari vikunnar verður valinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Þráðurinn tekinn upp aö nýju. Fréttir kl. 18.00. 18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um með Jóhanni Garðari Ólafs- syni. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Slgmundsson kemur helgarstuöinu af stað með hressi- legu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifiö inn ( nóttina með skemmtilegri tónlist. 03.00 Næturvaktin BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 22.00 Gunnar Atli á næturvakt, síminn f hljóðstofu 94-5211. 01.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fróttir frá Bylgjunnl kl. 17 og 18. Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir. 16.00 Lífið og tilveran.Ragnar Schram. 17.00 Síðdegisfréttlr. 17.15 Lífiö og Tilveran heldur áfram. 19.00 íslenskir tónar 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Benný Hannesdóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.05, 13.30, 23.50. Bænalínan s. 615320. F\ff9Q9 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndislegt lífPáll Óskar Hjálmtýrs- son. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hans 17.20 Útvarp Umferöarráö 18.00 Radíusfluga dagsins 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Næturvakt Aðalstöövarinnar. 03.00Ókynnt tónllst til morguns. FM^957 13.00 Aðalfréttir frá fréttastofu. 13.15 Helga Sigrún með afmælis- kveðjur og óskalög. 14.00 ívar Guðmundsson. 16.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.10 í takt við tímann.Árni Magnús- son og Steinar Viktorsson. 17.00 íþróttafréttir. 17.15 Arni og Steinar á ferð og flugi um allan bæ. 18.00 Aöalfréttir frá fréttastofu. 18.15 íslenskir grilltónar. 19.00 Diskóboltar.Sverrir Hreiðarsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Ókynnt næturdagskrá. FM96,7^^ 10.00 Fjórtán átta flmm 16.00 Jóhannes Högnason 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Eðaltónar.Ágúst Magnússon. 00.00 Næturvaktin. 5 ódn jm 100.6 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 15.00 B.T. Birgir Örn Tryggvason. 18.00 Jörvagleðl 20.00 Nú, nú. Jón Gunnar Geirdal. 23.00 Brasilíu-baunir Björn Markús Þórsson. 3.00 Næturlög. ★ ★*■ EUROSPORT * .* *★* 12.30 European Cup Football 14.00 American Football 16.00 Live Basketball: The Legrand Trophy 18.00 Eurosport News 1 18.30 Honda International Motor Sports Report 19.30 Motorcycle Racing Magazine 20.00 World and European Champi- onship Boxing 21.00 Basketball: The American NBA Championships 22.00 Formula 3000: The European Championships 23.00 Car Racing: The German Tour- ing Car Championships 23.30 Eurosport News 2 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Testlmony ol Two Men. 14.00 Another World. 14.45 The D.J. Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 WWF Mania. 20.00 Code 3. 20.30 Crlme Internatlonal. 21.00 Star Trek: the Next Generatlon. 22.00 The Streets of San Franclsco SKYMOVIESPLUS 13.00 Babe Ruth. 15.00 My Blue Heaven. 17.00 Oscar. 19.00 The Last Days. 20.40 US Top Ten. 21.00 Harley Davldson ft the Marlboro Man. 22.40 Enter the Game of Death. 0.15 Tales from the Darkslde: The Movie. 2.30 Neon Clty. Sjónvarpið kl. 22.05: Tholma 'I'orki var ást-wl gamanlcik- kona og tegarðarilis i Hollywood a ljoröa áratugnum og lék meðal annars í myndum með Marx- bræðrum og þeim Laurel ou Hardy. Auk rak Inin veitirigaliús ;i Malibu-strönd sem stjömumar i kvik- myndaborginnisóLiu grimmt lil að sýna sig og sjá aðra. Lífið virtisi leika við Toddy, eiiis og hun var kölluð, en hún átti einnig sínar dökku hliðar sem fá- ir vissu af. Hun var haldin fíkn i áfengi, eiturlyf og karl- menn, var tvígift og átti í stormasömum ástarsamböndum, meðal annars með mafluforingjanum Charles „Lucky“ Luciano. Svo var það eitt bráslagalegt kvöld aö Toddy fannst látin í bíl sínum inni í bílskúr og þrátt fyrir að áverkar fvndust á andiiti Myndin fjallar um morðið á Thelmu Todd, gamanleikkonu og fegurðardís í Holiywood á fjórða áratugnum. irvöld málið sem sjálfsvíg. í ínyndiimi Hver myrti Thebn u? er hulunni svipt af einu dularfyllsta moröi sem framið hef- ur verið í Hollywood. Myndin var gorð árið 1991, leikstjóri er Paul Wendkos og í helstu hlutverkum eru Loni Ander- son, Robert Davi, Scott Paulin og Paul Dooley, Óskar Ingi- marsson þýddi. Ben Stiller og George Carlin leika aðalhlutverkin í mynd- inni. Stöð 2 kl. 22.00: Kauphallarbrask Ralph Sawatski er yfir- húsvörður hjá hinu virta verðbréfafyrirtæki Wilson- Lodge. Félagi hans, Freddy Novak, er skarpur, ungur verðbréfasali sem tók að sér húsvarðarstarf hjá sama fyrirtæki í þeirri von að hann gæti fengið þar vinnu seinna við verðhréfavið- skipti. Ralph hefur gaman af fiárhættuspilum og skuldar töluverðar fiárhæð- ir þar. Þegar lánardrottnar hans hóta honum lífláti geti hann ekki borgað þarf hann að leita nýrra leiða í fiáröfl- un. Hann fær Freddy tfi hðs við sig og með upplýsingum, sem þeir finna í bréfakörf- um fyrirtæksisins, taka þeir tfi við að versla á verðbréfa- markaðnum. Ekki líður á löngu þar tfi þeim græðist töluvert fé en vandi fylgir vegsemd hverri og það skiptast á skin og skúrir hjá þeim félögum. George Carl- in, Ben Stfiler og Leslie Hope fara með aðalhlutverk en leiksfióm er í höndum Alans Metter. Sjónvarpið ki. 23,35: Joe Cocker á tónleikum Allt frá því að binn hrjúf- raddaði, breski rokk- og blússöngvari Joe Cocker söng inn á fyrstu plötu sína, árið 1964, hefur hann hefilaö hlustendur um vlða veröld og tónleikamir, sem Sjón- varpið sýnir nú, eru engin undantekning frá þeirri reglu. I fyrra lagöi Cocker upp í mikla tónleikaferð um Hann hélt áfián Cocker hélf átján tónlelka i Þýskalandi. sem hér verður sýnd, var gerð i Dortmund og þar Cocker mörg af þekktustu lögum meðal annars You Can Keep Your Hat on, Unchain My Hewart, You Are so Beauti- ful ogUp Where We Belong.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.