Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Side 7
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1993 7 Fréttir ÓlafsQörður: Kínverjar í leit aðviðskipta- samböndum Helgi Jónsson, DV, Ólflfafirði: Fjölmenn sendinefnd frá Hebei- fylki í Kína kom hingaö til Ólafsfjarð- ar nýlega í þeim tilgangi að koma á viðskiptasamböndum. Bæjarráð tók á móti nefndarmönn- um við höfnina en þeir komu sigi- andi frá Akureyri. Þeir voru sex auk þriggja manna frá kínverska sendi- ráðinu í Reykjavík og þriggja ís- lenskra fylgdarmanna. í sendinefndinni voru æðstu emb- ættismenn á Hebei. í því fylki búa 63 milijónir manna. „Þessi heimsókn var hin ánægju- legasta," sagði Þorsteinn Ásgeirsson, formaður bæjarráðs Ólafsfjarðar. Raf magn ódýr- ast á Akranesi Sgurður Sverrissan, DV, Akranesi: Verð á rafmagni til heimihsnota á Akranesi mun hækka, líklega um allt að 3,7%, þann l.janúar nk„ að sögn Magnúsar Oddssonar rafveitu- stjóra. Almennur raforkutaxti er hvergi lægri á landinu en á Akranesi nú sem stendur. Stjóm Andakílsárvirkjunar, þaðan sem Rafveita Akraness fær sína raf- orku, hefur fallist á að fresta hækkun á gjaldskrá sinni til áramóta. Stjórn Rafveitu Akraness fór þess á leit við stjóm Andakílsárvirkjunnar að hún hækkaði ekki raforkuverðið. Tilbod fyrir hópa: 2.000 kr. afsiáitur á mann ef f hópnum eru 15 matms eða fieiri. 40.000 kr. spamaður fyrir 20 manna hóp. frá núðjuni jeptember d marminn í tvíbýli i 2 nœturog 3 daga á Hotel GrafMoltke. * í Hamborg bjóöum viö gistingu á eftirtöldum gæðahótelum: Graf Moitke, Berlin, Monopol, SAS Plaza, Metro Mercur og Ibis. Ein helsta versunarborg Þýskaiands, vörugæöi og hagstætt verö. Nafntogaðir veitingastaðir, krár, vínstofur, skemmtistaðir, fjörugt næturlíf af öllu tagi. Tónleikar, sígild tónlist, jass og rokk, leiksýningar, eitt virtasta óperuhús í Evrópu, frábær söfn, fallegt umhverfi, gott mannlíf. Brottfarir á fimmtu-, föstu- og laugardögum. Heimflug á sunnu-, mánu- og þriöjudögum. Ilnnifalið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattar. Á tímabilinu 30. sept. til 28. nóv. er innifalið í verði akstur til og frá flugvelli í Hamborg og íslensk fatarstjórn í brottforum síðdegis á fimmtudögum með heimkomu síðdegis á sunnudögum. Aksturinn verður að bóka sérstaklega. Böm, 2ja - 11 ára, fá 10.500 kr. í afslátt. Börn að 2ja ára aldri greiða 3000 kr. Enginn bókunarfyrirvari. Forfallagjald, 1.200 kr„ er ekki innifalið í verði. Forfallagjald er valfrjálst en Flugleiðir hvetja farþega til að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu. *Vetð miðast við gengi 6. ágúst 1993. C3ATIAS-* N EunocAno. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifetofurnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.) FLUGLEIDIR Trausti/r íslenskur ferðafélagi VEITUM ÁBYRGÐ SÍI A HÚSIÐ ÁMÖRGUM D I — NISSAN 0G SUBARU BÍLUM SÆVARHÖFDA 2 674B48 i húsi Ingvars Helgasonar # M M ATH. LOKAÐ LAUGARDAG ORUGG BILASALA A GOÐUM STAÐ YFIR 150 BÍLAR Á STAÐNUM Ath. tökum notaða bíla upp í aðra notaða! Subaru Legacy 2,0, 4x4, árg. 1992, ekinn 41 þ. km, sjálfskiptur, álfelgur, rafdr. rúður, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1850 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Legacy. Nissan Sunny 1,6 SLX, 4x4, árg. 1991, ekinn 27 þ. km, 5 gira, álfelgur, rafdr. rúður o.fl. Aðeins bein sala. Verð 1100 þús. stgr. Höfum einnig árg. 1992. Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. 1993, ek- inn 16 þ. km, sjálfskiptur, rafdr. rúður o.fl. Aðeins bein sala. Verð 990 þús. stgr. Höfum fiestar árg. af Sunny. Nissan Primera 2,0 SLX, árg. 1991, ekinn 23 þ. km, sjálfskiptur, rafdr. rúð- ur o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1280 þús. stgr. Höfum einnig árg. 1992. Daihatsu Charade LTD, árg. 1992, ekinn 10 þ. km, 5 gira, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 790 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Charade. BMW 520i, árg. 1989, ekinn 48 þ. km, sjálfskiptur, rafdr. rúður o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1780 þús. stgr. Toyota Corolla 1,6 XLi, árg. 1993, ek- inn 18 þ. km, 5 gira, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1080 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Corolla. MMC Galant 1,6 GL, árg. 1990, ekinn 65 þ. km, 5 gira, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 800 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Galant. Nissan Prairie 2,0, 4x4, árg. 1991, ekinn 42 þ. km, 5 gira, rafdr. rúður, saml. o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1490 þús. stgr. VW Golf 1,6 CL, árg. 1992, ekinn 43 þ. km, 5 gira, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 990 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Golf. Subaru Legacy 1,8 4x4, árg. 1991, ekinn 33 þ. km, 5 gíra, rafdr. rúður o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verö 1490 þús. stgr. Yamaha XLV, árg. 1989, ek. 1000 mil- ur. Verð 350 þús. stgr. Suzuki 650 RS, árg. 1991, ek. 5 þ. km. Verð 420 þús. stgr. MMC Pajero 3,0, árg. 1989, ekinn 55 þ. km, 5 gíra, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrarl. Verð 1490 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Pajero. Cherokee Laredo 4,0, árg. 1988, ekinn 130 þ. km, sjálfskiptur, 31" dekk, sam- læsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1390 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Cherokee. 120 þ. km, sjálfskiptur, digitalmæla- borð o.fl. Aðeins bein sala. Verð 1400 þús. stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.