Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1993 11 Stuttar fréttir Stjómvöld í ísrael sögöu að borgaralegar varðsveitir mundu halda uppi löggæslu í landnema- byggðum gyðinga á hernumdu svæöunum og á með þvi að róa landnema sem eru reiðir út í frið- arsamninginn. Þyrlur á veg- um Samcinuðu þjóðanna róð- ust í nótt á byssumenn i Mogadishu nokkrum klukkustundum eftir að sjö friö- argæsluliðar frá Nígeríu voru felldir í sómölsku höfuðborginni. Hvítir vari sig Lögregla í Suður-Afríku hefur varað hvíta íbúa landsins við því að fara inn í blökkumannabæi án vemdar eftir að maður var brenndur til bana fyrir austan Jóhannesarborg. Warren Chrístopher, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, hefur ítrekað þann ásetning banda- rískra söómvalda að mæla með valdbeitingu plþjóðaliðs í Bosn- íu ef Serbar herða tökin á Sarajeyo. Flogiö var moðlík Ferdin- ands Marcosar, fyrrum forseta Filippseyja, frá Hawaii áleiðis til Filippseyja þar sem það verður jarðsett í heimasveit hans. Marcos lést fyr- ir íjórum ámm í útlegð. Japönsku keisarahiónin áttu eríitt með að slíta sig frá lista- verkunum á Uílizi-safninu Í Flór- ens á Ítalíu þar sem þau eru í heimsókn. Þingforsetirekimt Þingmenn í Guatemala ráku þingforsetann í gærkvöldi eftír stormasaman fund þar sem ilösk- ur flugu um sali og hnefar voru á lofti. Fangauppþot í Englandi Fangar í Wymott fang- elsinuínorður- hluta Englands efhdu til upp- þots í nótt, kveiktu elda, bmtu rúður og eyðilögðu hús- gögn. Enginn hlaut sár í ólátun- um. Major sagt að standa sig Sumarleyfl Johns Majors, for- sætísráöherra Bretlands, er nú lokið og flokksbræður hans og fréttaskýrendur hafa hvatt hann til að standa sig betur við stjórn landSÍnS. Heuter tfffeeðl Einungis til að taka með AFGREIÐIST Á 1/2-1 MIN! (ju.ðtt(uý(c(atc TRYGGVAGÖTU 20 SÍIS/II 6 2 3 4 5 6 ______________Útlönd Bæjarstjórinn vill náástumfor- sætisráðherrans Toto Miiler, 49 ára gamall fráskil- inn bæjarstjóri í Sparwood í Bresku Kólumbíu í Kanada, ætlar sér að reyna að vinna hug og hjarta Kim Campbell, forsætisráðherra Kanada. í því skyni setti hann auglýsingu í einkamáladálk dagblaðs. „Einhleyp- ur bæjarstjóri óskar eftir ástríku sambandi við einhleypan forsætis- ráðherra Kanada," sagði þar. Miller sagði blaðinu aö hann væri hrifinn af fegurð og gáfum forsætis- ráðherrans. „Ég hef ekki heyrt frá henni en ég bíð með óþreyju," sagði hann. Reuter ENSKA ER OKKAR MÁL A.LLIR. KENNARAR. SKÓLANS ERU SÉRMENNTTAÐIR. í ENSKUKENNSLU INNRITUN STENDUR YFIR Enskuskólinn VINSÆLUSTU ENSKUNÁMSKEIÐ Á LANDINU • SÍMI 25900 Menntun um menntun frá menntun Menntun skiptir miklu máli fyrir framtíö ungs fólks. Fyrir flesta eru námsárín bœöi þroskandi og skemmti- legur tími og menntun skilar sér í fjölbreyttari og betrí atvinnumögu- leikum. Á námsárunum þarf einnig aö huga vel aö fjármálunum, þvígóö fjármálastjórn skilar sér margfalt. Þaö vita námsmenn á Menntabraut sem þurfa aö einbeita sér í kröfuhöröu námi og láta því fagfólk íslandsbanka aöstoöa sig viö fjármálin. Menntabraut íslandsbanka er fjölbreytt fjármálaþjónusta sniöin aö þörfum metnaöarfullra náms- manna. Kostir Menntabrautar eru margir: * Lánafyrírgreiösla meö lágmarks- kostnaöi í tengslum viö LÍN. Vönduö íslensk skipulagsbók og penni. Námsstyrkir, sjö styrkir árlega. Athafnastyrkir fyrir nýjar hugmyndir aö nýsköpun í atvinnulífinu. Tékkareikningur meö 50.000 kr. yfirdráttarheimild eftir 3 mánaöa viöskipti óháö LÍN. * Niöurfelling gjaldeyrísþóknunar viö millifærslur eöa peninga- sendingar milli landa. Sérþjónusta viö námsmenn erlendis sem sparar ótal snúningi Aögangur aö Spariþjónustu íslandsbanka. Greiöslukort Euro/Visa. Námsmenn, kynniö ykkur þaö sem er í boöi á Menntabraut. Komiö og ræöiö viö þjónustufulltrúa íslandsbanka um fjármálin, þeir hafc sérhœft sig í málefnum námsfólks. Verib velkomin á Menntabraut! ISLANDSBANKI -í takt við nýja tíma! MENNTABRAUT Námsmannaþjónusta fslandsbanka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.