Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1993 15 Ofveiði eða offjölgun „Kjarni „leiðréttingarinnar“ er að stofninn hafi ekki stækkað, heldur hafi fjölgað í honum um 50%. Eg spyr: Datt einhverjum í hug að stækkun stofns gæti orðið á annan hátt en með fjölgun einstaklinga 1 honum?“ „Hrunið í Barentshafi varð vegna offjölgunar þorsks, miðað við fæðu- framboðið," segir m.a. í grein Sigurjóns. Kunningi minn sagði að afar erf- itt væri að rökræða við suma sér- fræðinga vegna þess að þeir ysu yfir mann sérfræðitali og tölum sem enginn vissi hvort væri sann- leikur eða tilbúningur. Fyrr en varir eru þeir komnir langt frá upphaflegu efni og viðmælandinn situr orðlaus undir flaummun og veigrar sér við frekari rökræðum. Fiskifræðingar eru flestum fimari í þessari íþrótt enda hefur þeim tekist að skapa allt að því guðlega trú á fræði sín. Það er ekki nýtt að fiskifræðingar finni út úr plöggum sínum að góður vöxtur í fiskstofni sé að þakka bar- áttu þeirra fyrir verndun og upp- byggingu stofnsins en hnignun sé að kenna ofveiði og að ekki hafi verið farið að þeirra ráðum. Þeir skella þá gjaman skollaeyrum við sögu reynslunnar og hagræða stað- reyndum til að þjóna tilganginum. Þetta kallar einn kunningi minn að beija gögnin sín til hlýðni, en aðrir að skreyta sig með stolnum fjöðmm. Þannig eru fræðin Þessari aðferö beitir Bjöm Ævarr Steinarsson, flskifræðingur á Ha,- frannsóknastofnun, þegar hann „leiðréttir“ ummæli mín um stækkun þorskstofnins í Barents- hafi (minn kjallari 18/8, hans 26/8) og ber fyrir sig Odd Nakken en hvorugur þeirra viU að vitnist að þorskstofninn sé að stækka. Kjami „leiðréttingarinnar" er að stofninn hafi ekki stækkað, heldur hafi fjölgað í honum um 50%. - Ég spyr: Datt einhveijum í hug að stækkun stofns gæti orðið á annan hátt en með fjölgun einstaklinga í honum? í annan stað rekur Bjöm Ævarr KjaUaiinn Sigurjón Valdimarsson blaðamaður sögu Barentshafsþorsksins í tvo áratugi, væntanlega til að sýna fram á að ég hafi rangt fyrir mér í að hann hafi hmnið vegna offjölg- unar. Saga hans er þessi í stuttu máh: Fyrri helming tímabilsins minnkaði stofninn um nær % vegna ofveiði og lélegrar nýliðunar sem stafaði af sjávarkulda. 1983 hlýnaði og þessi fjórðungur sem eftir var gaf af sér þijá sterka ár- ganga í röð. Þrem áram síðar hrandi loðnustofninn og „meðal- þyngd þorsks eftir aldri lækkaði mn aUt að 60% og stofnstærðin (þyngdin) minnkaði að sama skapi“. Fyrir bragðið fóru miklu fleir fiskar í hvert tonn af afla og „fiskveiðidauðinn (sóknin) árið 1988 reyndist sá mesti sem sögur fara af í Barentshafinu". Tölvuforritaðar skoðanir Sennilega þarf sérfræðing með tölvuforritaðar skoðanir, byggðar á háþróuðum reiknilíkönum tU að kenna ofveiði um hrunið í Barents- hafi á þessum árum. Sjá menn ekki samhengi í því að þrír sterkir ár- gangar af ungviði sem lifir aö mestu á loðnu, gangi freklega á fæðuforðann? Þá tekur við svelti í hafinu og meðalþyngd lækkar um aUt að 60%. Hvað annað en hungurdauði er framundan þegar lifvera hefur tap- að 60% af þyngd sinni? Stóra fisk- amir fara aö éta minni meðbræður sína svo að þeir sem ekki drepast úr hungri verða þeim að bráð. Þetta staðfesti Odd Nakken eftir að hrun- ið var orðið staðreynd en hann hefur kannski verið tekinn á teppið fyrir þá umsögn, a.m.k. reyndi hann að draga úr henni síðar. Hruniö í Barentshafi varð vegna offjölgunar þorsks, miðað við fæðuframboðið. Hefðu fræðingam- ir eins mikla þekkingu og þeir vUja vera láta, hefðu þeir átt að sjá þetta fyrir og hvetja tíl aukinnar veiði til að afstýra hruni vegna hungurs og sjálfsáts. En vit þeirra era lokuð og útlit er fyrir að sagan endurtaki sig innan skamms. Siguijón Valdimarsson Parvo - smáveirusótt í hundum Eins og flestum er í fersku minni kom upp smáveirasótt í hundum hér á landi í desember síðastliðn- um. Hundaeigendur urðu eðhlega mjög skelkaðir þar sem þessi veira hafði ekki greinst hér áöur. Við- brögð hundaeigenda komu mér mjög á óvart því svo virtist sem hver reyndi að kenna öðrum um og fela staðreyndir eftir mætti í stað þess að takast á við vandann. Þrátt fyrir það var það viðbrögð- um þeirra að þakka að bólusetning fékkst fyrir hundana að lokum. Allir ábyrgir hundaeigendur létu bólusetja hunda sína og héldu þar með aö þeir væru öraggir næsta árið. í opna skjöldu Um verslunarmannahelgina kom upp parvo tilfelli á hundagæslu minni að Leirum. Sá hundur sem fyrst veiktist var fiUlbólusettur rúmu hálfu ári fyrr eins og fleiri af þeim hundum sem sýktust. KjaHaiinn Jóninna Hjartardóttir framkv.stj. Hundagæslunnar að Leirum Kjalarnesi Það hvarflaði aldrei að mér að fela þessar staðreyndir heldur brást ég við meö þvi aö leita skýr- inga til yfirdýralæknis, Brynjólfs Sandholt, og spyrja hvemig gæti staðið á sýkingunni. Svörin voru þau að ákveðin prósenta hunda myndaði ekki mótefni. Þetta þótti mér tæplega nægUeg skýring þar sem fleiri en einn bólu- settur hundur hafði sýkst og ég leit- aði því til dýralækna í Bretlandi með sömu fyrirspum. í upphafi samtalsins við þá sagði ég þeim frá öfium málavöxtum hér og spurði hvort þeir héldu tíðni sýkinganna eðhlega. ÖU svörin vora á sömu lund, - nei, aUs ekki. Þegar ég tjáði þessum læknum að svokaUað „dautt" bóluefni væri notað hér, sögðu þeir að það efni væri ekki notað þar í landi. Það væri veikt og hundar gætu hæglega sýkst hálfu ári eftir bólusetningu þar sem virkni lyfsins væri ekki nógu góð og fuU ástæða væri tíl aö bólusetja örar. Viðbrögð valda vonbrigðum Sjálf kom ég á framfæri upplýs- ingum um sýkinguna á hunda- gæslu minni þar sem ég taldi það skyldu mina aö vara hundaeigend- ur við. Viðbrögðin hafa valdið mér von- brigðum ekki síður en þau sem upp komu í desember. Ég las nýverið, haft eftir Eggerti Gunnarssyni, Keldum, að sýkingin væri aðeins á hundahóteU á höfuðborgarsvæð- inu en staðreyndin er sú að parvo tUfelU hafa verið að koma upp öðra hveiju frá síðastUðnum áramótum (upplýsingar staðfestar af Dýra- spítalanum í Víðidal). Vitað er um tilfeUi m.a. frá Akureyri, á höfuð- borgarsvæðinu og á Suðumesjum - hunda sem aldrei hafa að Leiram komið. Er ekki sannleikurinn sá að þeir sem átt hafa aö miðla upp- lýsingum um þetta mál hafa ekki staðið sig? Hafa hundaeigendur fengið næga fræðslu um þessa skæðu veira sem komin er tU aö vera? Hvaða hunda- eigendur hafa tíl dæmis fengið að vita að ekki skuli fara með hunda á hundasýningar, hótel eða aðrar samkomur nema með aukabólu- setningu? - Eða að bólusetja skuli hvolpafuUa tik eftir 4 vikna með- göngu? Það má fufiyrða að þeir era afar fáir ef nokkrir. En veirasýking verður aldrei þöguð í hel né heldur getum við leyst vandann með því að kenna hvert öðra um og benda á hvert annað. Við skulum þess í stað gera okkur grein fyrir því að við veira- sýkingu veikjast allir vefir líkam- ans og smitieiðin er með saur, þvagi og jafnvel munnvatni. Smit- hættan er því mjög mikU og eina haldbæra vonin fyrir himdana okkar er að við, hundaeigendur, stöndum saman og vinnum að því af öUum mætti að fá til landsins „lifandi" bóluefni. Jóninna Hjartardóttir „Það hvarflaði aldrei að mér að fela þessar staðreyndir heldur brást ég við með því að leita skýringa til yfirdýra- læknis... “ „Rökin fyrir því að vera með þcssum innflutningi eru augljós, því fyrir það fyrstaerþetta mjög neyt- endavænn innflutning- Þorsteinn Pálsson, ur.Þarnageta forstjóri Hagkaups. viðskiptavin- ir okkar fengið vöru, sem áður kostar 2000 krónur út úr búð, á 650 krónur, svo dæmi sé tekið um skinkuna og hamborgarhrygg á tæplega 800 krónur kg. Þaö er því augjjóst raál að þetta hlýtur að vera til mikUla hagsbóta fyrir þjóöfélagið. Það er deUt um hvort þessi inn- flutningur sé löglegur eða ekki en í okkar huga er hann það tví- mælalaust. Viö höfum gert mjög ítarlega athugun á þessu og lögin almennt um innflutning tala um að allur innflutningur sé fijáls, nema annað sé tUtekið, I lögun- um er ekkert tUtekið um það að bannað sé að flytja inn soðið kjöt. Eini toUurinn sem mögulegt er að leggja á þennan innflutning er jöfnunargjald sem á að nema mis- muni á markaðsverði og hugsan- legu undirboði, Þaö er fyrst og fremst mismunurinn sem leggjá má á verðið en það má ekki búa til eitthvert jöfiiunargjald því það leyfa lögin ekki. Allir okkar miUiríkjasamingar gera ráð fyrír því aö viöskipti milli landa séu frjáls og þegar EES-samningurinn tekur allur gUdimun þetta skýrast enn meir. Núverandi lög kveða skýrt á um að þessi innflutningur sé heimill ogef yfu-völd færu að breyta þeim í þá átt aö banna þennan inn* flutning yrði það neytendum aUs ekki tU hagsbóta.*' Spurning um sýkingarvarnir „Ég tel aö það eigi alls ekki að vera leyfilegt að flytja tU ís- lands kjötvör- ur þar sem ekki hef'ur verið tryggt aö þær beri Jónas Jónsson bún- ekki meö sér aöarmólastjóri. hugsaniega sýkingarvalda. Það er bannað að flytja inn hráar kjötvörur hingað vegna þess að reynsla okkar og amiarra sýnir það að búfjárstofiv ar, sem lengi hafa verið einangr- aðir eins og þeir íslensku, hafa ekki vamir gegn fjölda sjúkdóma sem eru landlægir erlendis. Enda er mnflutningur á hráu kjöti bannaðm-, ekki aðeins með lögum frá 1928, heldur voru þessi lög endurskoðuð á siðasta þingi. Sýk- ingar í búfjárstofnum gætu vald- ið okkur geysUegu fjárhagsijóni og þær gætu einnigeyöilagt okk- ar sérstaka búfjárkyn sem nu er farið að líta á sem verðmæti í sjálfu sér. Augu manna hafa opn- ast fyrir þvf að upprunaleg bú- fjárkyn eru mjög verðmæt því þaö er hægt að lita á þau sem að leggja niöur búfiárræktun hér á landi, fyrir því eru mörg efna- hagsleg rök. Þó að þessi bönn geti ílokkast undir viðskiptalegar hindranir er þetta í grundvallar- atriöura spurning um varnir gegnsjúkdómum, Þaðhafakomið upp í nágrannalöndum okkar dæmi um sýkingu í búfénaöi og slík tUvik eigum viö aö reyna aö -bm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.