Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Bamagæsla Fóstra meö dagmæöraleyfi. Get bætt við mig bömum, einnig skólabömum. Er í næsta húsi við ísaksskóla. Upplýsingar í síma 91-31276. Oddný. Halló, foreldrarl Tek að mér böm, hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Guðrún, Blöndu- bakka, sími 91-72193. Dagmóöir í Árbæjarhverfi. Get bætt við mig börnum, hef leyfi. Upplýsingar í síma 91-674319. Get bætt viö mig börnum, hálfan eða allan daginn, hef leyfi og 18 ára starfs- reynslu. Uppl. í síma 91-76302. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Dans. Ég er fertugur herra, 185 cm á hæð, hef lært suðræna, standard og gömlu dansana í 2 'A vetur. Leita eftir dömu sem er svipað langt komin í dansinum. Svör sendist DV fyrir 10. sept., merkt „Dans 3085“. Fjárhagsáhyggjur. Viöskiptafr. endur- skipuleggja fjármálin f. fólk og ft. Sjáum um samninga við lánardrottna og banka, færum bókhald og eldri skattskýrslur. Mikil og löng reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Einkainál Fertugur maður með mörg áhugamál óskar eftir að kynnast reglusömum manni 20-35 ára. Svör merkt „Vinátta-3111“ sendist DV fyrir 15.9. Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. Hæ, elsku krúsidúllan mín, hafðu það gott og mundu að ég elska þig alltaf. Frá dúskinum þínum. ■ Kennsla-námskeið Gitarkennsla. Kenni á rafgítar og kassagítar: blús, rokk, jass, klassík o.fl. Jóhannes Snorrason, sími 91-643694. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greiniun. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Hreingemingar Ath. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingeming, teppahreins. og dagleg ræsting. Vönduð og góð þjónusta. Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. JS hreingerningaþjónusta. Almenn teppahreinsun og bónvinna fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. ■ Skemmtanir Mannfagnaðir. Höfum notalega krá fyrir 10-50 manns. Kampavinslagaður fordrykkur, rjómalöguð sjávarrétta- súpa, heilsteikt nautafillet m/rjóma- piparsósu og koníakslöguð súkkulaði- mousse á kr. 2.000 f. manninn. Sími 91-685560 og 683590. ■ Verðbréf Lifeyrissjóðslán óskast til kaups. 100% trúnaður. Tilboð sendist DV, merkt „Lán-3097“ fyrir 10. september. ■ Framtalsaðstoð Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. ■ Þjönusta „Börn hermanna". Viltu láta finna föð- ur þinn núna? Tek að mér leit fyrir einstaklinga. Víðtæk og góð reynsla á þessu sviði. Hef skilað mjög góðum árangri. Allar nánari uppl. í síma 676220 alla daga frá 10-17. Fullum trúnaði heitið. Stefán Örn Hjaltalín. Raflagnir, alhliða raflagnaþjónusta. Dyrasímar, loftnet, teikningar o.fl. Öryggi, fagmennska. Lögg. rafverkt. Rafagn sf., s. 676266 og 985-27791. Visa/Euro. Góð grkjör. 10% stgrafsl. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í simum 91-12423 og 91-684561. Málun hf. Tökum að okkur alla alhliða málningarvinnu, einnig múr- og sprunguviðg. Gerum föst tilb. Aðeins fagmenn. S. 643804, 44824, 985-42026. Steypu- og sprunguviðg., málning, tré- smíðavinna. Látið fagmenn um verk- in. Margra ára reynsla tryggir gæðin. K.K. Verktakar, s. 985-25932, 679657. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Viðgerðadeild Varanda, s. 91-626069, verktakaþj. Múr- og sprunguviðgerð- ir. Ýmis smáverkefni. Þið nefnið það, við framkvæmum. Yfir 20 ára reynsla. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza ’91, sími 28852. Jón Haukur Edwald, Mazda 323F GLXi ’92, s. 31710, bflas. 985-34606. Hallfriður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’92, s. 681349, 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, sími 17384, 985-27801. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 ’93, sími 653068, 985-28323. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 GLX, sími 675988. •Ath., sími 91-870102 og 985-31560. Páll Andrésson, ökukennsla og bifhjólakennsla. Utvega námsgögn ef óskað er. Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Kenni alla daga. Nýr og glæsilegur bfll. Ath., s. 870102 og 985-31560. 653808. Eggert Þorkelsson, BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 689898, Gyifi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli og öll prófgögn. Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. BMW 53 8i ’93, ökukennsla, bifhjóla- kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Símboði 984-54833. Ath. Guðjón Hansson. Lancer ’93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 91-624923 og 985-23634. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, góð kennslubif- reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Kristján Sigurösson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör. Símar 91-658806 og 98541436.__________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ Ferðalög Á ferð um Borgarfjörð. Vinnustaða- hópar, ath! Að Runnum er glæsileg gistiaðstaða, heitur pottur - gufubað - silungsveiði. Tilboðsverð fyrir hópa. Blómaskálinn, Kleppjámsreykjum, sími 93-51262 og hs. 93-51185. ■ Vélar - verkfæri Trésmiðaverkfæri. Óska eftir notuðum trésmíðaverkfæmm. Upplýsingar í síma 91-30869 á kvöldin. ■ Sport Handknattleiksstúlkur. Kvennalið í Svíþjóð (klst. akstur frá Malmö/Kaupmannahöfn) vantar bráðfrískar stúlkur, sem vilja reyna eitthvað nýtt, helst markmann. Góð kjör í boði. Sími 9046-456-21961. Jóna. ■ Garðyrkja • Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. Þétt rótarkerfi. Skammur afgreiðslutími. Heimkeyrðar og allt híft í netum. Túnþökumar okkar hafa verið valdar á ýmsa íþrótta- og golfvelli. Ath. að túnþökur em mismunandi. Gerið gæðasamanburð. Vinnslan, túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Símar 91-653311,985-25172, hs. 643550. •Túnþökur - sími 91-682440. •Afgreiðum pantanir samdægurs. • Hreinræktað vallarsveifgras af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökumar hafa verið valdar á golf- og fótboltavelli. •Sérbland. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða. • Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn- ar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin“. Sími 91-682440, fax 682442. Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770. • Hreinræktaðar úrvals túnþökur. •Afgr. pant. samd. alla d. vikunnar. • 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Visa/Euro. Sími 91-643770 og 985-24430. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangmn frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf„ Dalvegi 24, Kóp., sími 9140600. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn eftir máli, galvaniserað, hvitt og rautt. Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. Vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu. Uppl. í síma 91-46293 e.kl. 19. ■ Húsaviðgerðir Eru útitröppurnar að skemmast? Geri þær sem nýjar með nútímamúrefhum. Einnig flísa-, dúk- og teppalagnir. Yfir 20 ára fagmennska. Jóhann, s. 623886. ■ Nudd Trim Form. Þjáist þú af bakverk, vöðvabólgu, tognun, þvagleka, tennis- olnboga, frosnum öxlum, appelsínu- húð eða viltu bara grennast? Hef náð mjög góðum árangri á þessum sviðum. Er með diplóm. 10 tímar á kr. 5.900. Frír prufutími. Hringið í síma 91-33818 á virkum dögum. Við hjálpum þér. Opið frá kl. fií—23. Visa/Euro. Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 91-682577. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13-20, föstudaga frá kl. 16-20. Valgerður Stefánsdóttir nuddfr. Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. IVECO 35-8 Góður sendibíll til sðlu Árgerð 1987 - ekinn 130.000 km Verð kr. 1.150.000. Góð greiðslukjör Bílaumboðið hf. Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 686633 - Beinn sími í notuðum bílum er 676833 Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Akranesi skorar hér með á gjaldend- ur á Akranesi, sem ekki hafa staðið skil á opinberum gjöldum sem gjaldfallin voru 1. september 1993 og eru til innheimtu hjá ofangreindum innheimtu- manni, að greiða þau nú þegar og eigi síðar en inn- an 15 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar, eignaskattur, sérstakur eignaskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, tryggingagjald, iðnlánasjóðs- og iðn- aðarmálagjald, Iífeyristryggingagjald samkvæmt 20. gr. laga nr. 67/1971, slysatryggingagjald atvinnurek- enda samkvæmt 36. gr. sömu laga, atvinnuleysis- tryggingagjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, sérstakur skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði, skipagjald, bifreiðaskattur, slysatryggingagjald öku- manna, þungaskattur samkvæmt ökumæli, vinnueft- irlitsgjald, vörugjald af innlendri framleiðslu, aðflutn- ingsgjöld og útflutningsgjöld, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á ógreitt útsvar, gjaldfallinn virðisaukaskattur og staðgreiðsla, auk dráttarvaxta og viðurlaga. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir van- goldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dög- um frá birtingu greiðsluáskorunar þessarar. Athygli er vakin á því að auk óþæginda hefur fjár- námsgerð í för með sér verulegan kostnað fyrir gjald- anda. Fjárnámsgjald í ríkissjóð er allt að kr. 10.000,- fyrir hverja gerð. Þinglýsingargjald er kr. 1.000,- og 1,5% af heildarskuldinni greiðast í stimpilgjald, auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjaldendur því hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað. Akranesi, 6. september 1993. Sýslumaðurinn á Akranesi Nudd fyrir heilsuna verður opnað aftur 6. september eftir sumarleyfi. Trim Forms meðferð, triggerpunkta- og svæðanudd, heilnudd, slökunarnudd ásamt kristalsmeðferð. Tímapantanir virka daga frá kl. 9-18 í síma 91- 612260. Gerður Benediktsdóttir. Nudd - nudd - nudd. Nudd til heilsubótar, nudd við streitu og vöðvaspennu og klassískt slökun- amudd. Uppl. í síma 91-610116. ■ Dulspeki - heilun Spíritistafélag íslands. Anna Ingva- dóttir miðill er með einkatíma. Hvem- ig fyrri jarðvistir tengjast þér í dag, hverju þú þarft að vinna úr, jafnframt lækningar og leiðbeiningar á andleg- um sviðum. Euro/Visa. S. 9140734. ■ Veisluþjónusta Bátsferó - Útigrill - Viðey. Veitingaskálinn Viðeyjamaust er til- valinn til mannamóta. Bjóðum veit- ingar til hópa á hóflegu verði. Spari- fötin óþörf. Símar 621934 og 28470. Bragðgóð þjónusta í 30 ár. Smurt brauð, veislubrauð. Heitur og kaldur veislumatur. Allt til véisluhalda. Óðinsvé, Óðinstorgi, s. 621934/28470. ■ Til sölu Argos vetrarlistinn, yfir 4.000 lág verð. Pantið nýja listann strax og sparið. Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. B. Manúgsson hf. Baur (borið fram bá-er) pöntunarlistinn. Vetrarlistinn. jóla-, gjafavörur og fatnaður. Einnig stórar stærðir. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 500 + burðargj. S. 91-667333. Pantið eintak. Ottó pöntunarlistinn er kominn. Haust- og vetrartískan. Stærðir fyrir alla. Glæsilegar þýskar gæðavömr. Verð 600 + burðargjald. Pöntunarsími 91-670369. ^ BÍLPLAST Stórhöfði 35, sími 91-688233. Trefjaplastvinna. Trefjaplasthús og skúfíúr á Willys, pallhús og trefja- plaststuðarar á Toyota pick-up. Pallhús á Nissan pick-up. Toppar, hús, húdd, grill og bretti á Bronco, toppar á Econoline, brettakanta og gangbretti, sambyggt. Brettakantar á flesta jeppa. Nuddpottar o.fl. Veljið íslenskt. Léttitœki • íslensk framleiðsla. Sala - leiga. Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði. Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442. ( ( ( ( ( i í ( ( í ( ( ( ( (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.