Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1993 43 Fjölmiðlar sannleikur Nokkur umræða hcfur vcrið í f]ölmiðlum að undanlömu um þaö öfbeldi; scm birlist latids- mönnum á sjónvarpsskjánum. Slík umræða er nánast sífellt í gangi en virðist ná hámarki þegar óhugnanlegir atburðir eiga sér stað og frá þeim er skýrt í máii og myndum í í'réttatímum. Um- ræðan nú á sér þó sumpart aðra skýringu því í auglýsingatímum sjónvarpsstöðvanna hafa að und- anfomu birst óhugnanlegar aug- lýsingar frá Rauða krossinum um þjáningar fólks í stríðshrjáðum löndum. Undirrituðum hefur lengi blöskrað allt ofbeldið sem forr- áðamenn Sjónvarpsins og Stöðv- ar tvö sýna landsmönnum sem skemmtiefni nánast öll kvöld vik- unnar. Á ég þar við allt það af- þreyingarefni sem samanstendur af líkamsmeiðingum, morðum, pyntingum og öðrum hryllingi. Með hverju árinu verður þetta dagskrárefni grófara og svæsn- ara, jafnvel í augfýstum barna- tímum. Eins og svo mörgum Öðr- um finnst flölmiðlarýni að þess- ari þróun verði aö snúa við. Er hér með skorað á forráöamenn sjónvarspstöðvanna að hugleiða málið af alvöru. Á hinn bóginn telur undirritað- ur óráðlegt að ritskoða frétta- myndir um of, þó þær sýni of- beldi og ýmsan óhugnað í mann- lífinu \iðs vegar um heiminn. Þó sannleikurinn um meðbræður okkar og systur 'nér á jörðu sé óþægilegur þá á hann erindi til okkar allra. Þaö er hins vegar ekki víst að allir sjái viöbjóðinn þó hann sé sýndur, enda talinn skemmtiefni utan fréttatíma. Það finnst undirrituðum óþægilegtfi- hugsun. Kristján Ari Arason Andlát Guðjón Ásgeir Hálfdánarson, Rjúpu- felh 21, lést í Borgarspítalanum 2. september. Anna Jónsdóttir andaðist föstudag- inn 3. september í Sjúkrahúsi Akra- ness. Jarðarfarir Sigríður Þórdís Viggósdóttir, Krummahólum 8, sem andaðist 28. ágúst, verður jarðsungin frá Foss- vogskapellu í dag, 6. september, kl. 15. Guðrún Birna Finnsdóttir verður jarðsett í dag, 6. september, frá Bú- staðakirkju kl. 15. Lúllý M. Matthíasson, Seljahlíð, and- aðist í Borgarspítalanum 2. septemb- er. Jarðarfórin fer fram fóstudaginn 10. september frá Fossvogskapellu kl. 13.30. Sigurbjörg S. Pétursdóttir, sem and- aðist á Droplaugarstöðum 26. ágúst, verður jarðsungin frá Fíladelfíu- kirkju þriðjudaginn 7. september kl. 13.30. Kr. Guðmundur Guðmundsson tryggingastærðfræðingur, Bjarma- landi 24, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. sept- ember kl. 13.30. Sigríður Árnadóttir frá Blöndugerði í Hróárstungu, N-Múlasýslu, fyrr- verandi forstöðukona elliheimilisins á Akranesi, andaðist í sjúkrahúsinu á Akranesi 2. september sl. Hún verður jarðsungin frá Akraneskirkju fóstudaginn 10. september kl. 11 og jarðsett frá Hvalsneskirkjugarði sama dag kl. 16. Útfór Guðborgar Jórunnar Brynjólfs- dóttur fer fram frá Garðakirkju, Garðabæ, þriðjudaginn 7. september kl. 13.30. Elínborg Pálsdóttir, sem andaðist á Droplaugarstöðum 29. ágúst, verður jarðsett frá Fossvogskapellu í dag, 6. september, kl. 13.30. Svend Andreasen lést að Tvöroyri í Færeyjum 19. ágúst sl. Útfórin hefur farið fram frá Tvöroyrikirkju. Dante Castellano lést í Orlando, Flórída, aðfaranótt 2. september. Út- forin hefur farið fram. ©KFS/Distr. BULLS •felÆg 7-11 I Ég ætla að fara og hitta strákana og eiga við þá heimspekilegar umræður. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 3. sept. til 9. sept. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Apó- teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 23, sími 73390, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 -12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan solarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveik- um allan sólarhrmginn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðmu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-ftmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. Vísir fyrir 50 árum Spákmæli Það er betra að haltra alla leið til himins en komast þangað alls ekki. Billy Sunday. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fmimtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Túkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það borgar sig að kanna öll smáatriði þótt það kunni að vera leið- inlegt. Þetta á einkum við í samningaviðræðum. Farir þú eftir þessu nærðu góðum árangri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Aðstæður breytast fljótt í dag. Þú skalt því ekki búast við að allt gangi samkvæmt dagskrá. Aðrir geta reynst óáreiðanlegir, eink- um í fjármálum. Happatölur eru 5,18 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fuilkomnunarárátta þín verður til þess að þú eyðir tíma að ástæðulausu. Þú reynir að bæta það sem þegar hefur reynst ágæt- lega. Nautið (20. apríl-20. maí): V Reiknaðu ekki með skjótum árangri af því sem þú ert að fást við. Það kunna jafnvel að líða mánuðir þar til eitthvað fer að gerast. Þú hefur mikið að gera en gættu þess að gleyma ekki lof- orði. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert eirðarlaus og fremur óánægður með núverandi ástand. Þú þarft því að breyta til. Drífðu í því. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hætt er við átökum enda menn ekki sammála um hvað gera skal. Spenna er í loftinu. Reyndu að semja um það án þess að fóma of miklu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það gæti réynst þér dýrt að sækjast eftir því sem þér er ekki ætlað. Að öðra leyti eru aðstæður þér hagstæðar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert bjartsýnn og vonast eftir skjótum árangri. Taktu af krafti á því sem þú ætlar að gera og hikaðu ekki við að fóma tómstund- um þínum í verkið. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú fyrirhugar bætur og breytingar á heimiiinu. Þetta á bæði við um umhverfið og umgengni fólks. Þetta skilar árangri fljótlega. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gerir hvað þú getur til að gæta hagsmuna þinna. Aðrir lofa aðstoð en þú þarfl meira en það. Þú vilt eitthvað fast í hendi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Nýttu öll þau tækifæri sem bjóðast. Auktu þekkingu þína og reyndu að kynnast þeim sem hafa eitthvað að bjóða. Þú færð við- urkenningu fyrir verk þín. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert ánægður enda sérðu árangur erfiðis þíns. Það hefur góð áhrif á þá sem þú umgengst. Happatölur eru 10,19 og 30. Mánud. 6. sept: — A __ _ ^ Möndulherinn veitir nær enga mót- ^ijormiwsPA .. stöðu á Kalabríu Varnarvirki, sem hafa mánaðarbirgðir nauðsynja, gef- ast upp bardagalaust. Ný Stjornuspa a hverjum degi. Hringdu! 39,90 tr. mínútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.