Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 32
44 MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1993 Ásmundur Stefánsson Uppdress- aður og burstaður „Hann kom nú helvíti fínn, kallinn, í sjónvarpinu. Þeir hafa dressað hann upp, burstað hann, hellt yfir hann lýsi, þvegið hann, snyrt á honum skeggið og hvað eina,“ segir Guðmundur J. Guð- mundsson, formaður Dagsbrún- ar, um Ásmund Stefánsson, fyrr- um forseta ASÍ, í Alþýðublaðinu á fostudag. Guðmundur var þar að tjá sig um vaxtahækkanir sem Ásmundur hefur mælt með. Erfiðir jarðfræðingar „Þeir eru alltaf erfiðastir hug- sjónamennimir, vísindamenn og listamenn sem framkvæma hlut- ina af brennandi áhuga. Við erum Ummæli dagsins stundum í vandræðum með sér- fræðinga eins og t.d. jarðfræðinga sem hafa alveg voðalega tilburði dl' að bora göt í steina," segir Arnþór Garðarsson, formaður Náttúruverndarráðs í forsíöu- grein Tímans á föstudag, í sam- bandi við umgengni um við- kvæma náttúru landsins. Úlfar og listin „Ég hef ætíð haft gaman af Úlf- ari sem lífskúnster en það rétt- lætir ekki það að þótt einhver hafi gaman af einhverju þá nægi það til þess að setjast við rit- dóma, jafnvel á síðum virtra dag- blaða,“ segir G.R. Lúðvíksson um Úlfar Þormóðsson, myndhstar- gagnrýnanda DV, í lesendabréfi DV á fóstudag. Konur og styrkir „Sótt er um allt frá 60 þúsund krónum upp í tíu milljónir. Kon- ur eru nákvæmar. Þær biðja ekki um meira en þær þurfa," segir Hulda Finnbogadóttir, formaður starfshóps um atvinnumál kvenna, í DV á fóstudag en 60 umsóknir um styrk til atvinnu- skapandi verkefna fyrir konur höfðu þá borist til félagsmála- ráðuneytisins. Smáauglýsingar Bt(. ■: • 81». Atvinnaíboft 37 Atvinnaóskast 37 Atvinnuhúsn»ði 37 BamsgaflSfa 38 BúTjr 38 Konnsla - námskeið. 38 Ljðanyndim. 33 Lyftarar 3« Nlldcl 38 Oskastkeypt 33 Bsestingaf....... ...... 37 Sonditniar . 3« Sjómennsko 37 Sjónvorp 33 Skommtanír 38 Sport 38 Sumarbústaðír ..........36 Feppaþjúnusta 33 Tílbygginga 38 Tilsölu 32,38 Bítetóga : 39 Bílomálun 39 Bíter Bílartil sölu 38,39 Bölstnm. 33 DiAspeki 38 DýmhMd 33 Emkamál 38 : Fastetonn' — 36,39 FeflJalOB 38 Tölvur 33 Fomblter 37 Framtal«*4sioð 38 Fyrir vdðúnQnn 38 Vagnar - kerrur 384* : Varahlutlr 36 Veisluþjónusla . ..38 Verðbróf 38 Verslun 3338 Garöyrkja 38 Heimilistwkii 33 Hestamennska 33 Hjól ..33 Vólar - V8rkfasn„i...:..38 Víðgerðír .36 Vinnuvólar 36 VKteó 33 llllððfæn .. 33 Vórubllar 3639 HreinBaminoar 38 Húsaviðgefðir ..„.38 Húsgogn 33 Húsnarði 1 Iwði .37 Húsnæðióskast 37 Ýmisiegt,, .............38,39 Ökukbnnsla..:.....;..:...38 Fremur hlýtt áfram Á landinu verður áfram hægviðri eða suðvestangola um mestaUt land og víðast skýjað, þó léttir líklega til Véðrið í dag um tíma síðdegis suðaustanlands og í innsveitum austan til á landinu. Vestanlands verður dálítil súld öðru hverju og einnig má búast við lítils háttar súld á annesjum norðanlands. Fremur hlýtt verður áfram. Á höfuðborgarsyæðinu verður hægviðri og skýjað. Lítils háttar súld öðru hverju, einkum að næturlagi. Hitinn verður á bihnu 9-13 stig. í morgun kl. 6 var suðvestan gola eða hægviðri um mestallt land og skýjað. Suðvestan- og vestanlands var litils háttar súld, einnig á stöku stað á annesjum norðanlands. Hiti var 7-11 stig. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 10 Egilsstaðir alskýjað 10 Galtarviti súld 9 Keflavíkurflugvöllur alskýjað 9 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10 Raufarhöfn rign/súld 9 Reykjavík þoka 9 Vestmarmaeyjar súld 9 Bergen hálfskýjað 8 Helsinki skýjað 6 Ósló léttskýjað 10 Stokkhólmur léttskýjað 10 Þórshöfn alskýjað 8 Amsterdam lágþokubl. 7 Barcelona skýjað 19 Beriín léttskýjað 8 Chicago alskýjað 16 Feneyjar hálfskýjað 12 Frankfurt léttskýjað 5 Glasgow alskýjað 9 Hamborg rigning 10 London skýjað 11 Madrid hálfskýjað 15 Malaga skýjað 22 Maliorca þokumóða 20 Montreal skýjað 15 New York léttskýjað 24 Orlando leiftur 23 París skýjað 8 Þorsteinn Pálsson, framkvaemdastjóri Hagkaups: „Við leitumst alltaf viö að svara spurningunni um; hvað viöskipta- ■: vinir okkar vilja. Þcir vilja íá góða og ódýra vöru og við sáum að þetta var leyfilegt og löglegt og þess vcgna var lagt út í þetta,“ segir Þorsteinn Pálsson, framkvæmda- stjóri Hagkaups, en liann hefur verið mikið í sviðsljósinu að und- anfórnu vegna innflutnings Hag- Maður dagsins kaups á skinku og liamborgar- hrygg frá Danmörku. „Við höfum fengið mjög góð við- brögð frá viöskiptavinum og fjöld- itm allur af fólki hefur hvatt okkur ... til að halda baráttunni áfram. Inn- kaupastjórar okkar haíá íengið við áð gera innkaupin sem hag- þakkir fyrir að reyna að hjálpa til kvæmust fyrir fólkið í landinu." Þorstemn, sem er fæddur og upp- alinn í Reykjavík, hefur unnið sem ; starfsmaður hjá Hagkaupi í 14 ár en tók við sem framkvæmdastjóri fyrir aðeins nokkrum mánuðum. „Það er „prinsipp" í mínu lífi aö allir hlutir séu frjálsir," segir Þor- steinn. „Það er bara nokkuð sem ég lifi eftir og vona að allir aðrir geti lifað eftir. Þegar allt er frjálst getur ekkert annað orðið út úr því en okkur til hagsbóta." Þorsteinn segir áhugamál sín vera fjölskylduna og verslun og viöskipti. „Einnig finnst mér gam- an að veiða. Hólst veiði cg silung og lax og þá fer ég að veiða i Hval- vatni og Sultartangavatni.“ „ Þorsteinn er giftur Kristínu Árnadóttur, sem starfar hjá Greiðslumiðltm hf., og eiga þau fimm böm. Myndgátan Greiðslumark Myndgátan hér að ofan lýsir orðatiltæki. Það er fremur lítið að gerast í íþróttalífinu í dag en það sem ber fþróttiríkvöld hæst er vináttulandsleikur is- lenska kvennalandsliðsins i knattspyrnu á móti Wales sem fram fer ytra. Skák Frá keppni öldunga og kvenna í Vínar- borg. Diickstein hafði hvitt og átti leik gegn Sofxu Polgar. Án þess að velta vöng- um lengi flýtti hann sér að hróka en hefði mátt hafa gamla reglu skákmeistarans Retis í huga: „Hrókaðu ekki nema þú sjá- ir engan betri leik.“ Dúckstein missti af 9. Rxf7! sem rústar svörtu stöðunni því að ef 9. - Kxf7 10. Rg5+ og næst 11. Bf3 og vinnur biskup- inn á b7. Eftir 9. 0-0? setti Soöa undir lekann með 9. - h6! og skákinni lauk með jafn- tefli eftir 42 leiki. Jón L. Árnason Bridge Þegar þessar línur eru skrifaðar, var 12 umferðum af 14 lokið í riðlakeppni HM í Chile. Sveit Bandaríkjanna-2 hafði for- ustu í sínum riðli opins flokks með 237 stig, Holland 223, Pólland 206 og Brasilía 194. Þær þjóðir voru líklegar til að kom- ast áfram í útsláttarkeppni. í hinum riöl- inum var Kína með 213, Noregur 211, Danmörk 187, Indland 179 og Bandarík- in-1 178. Hörkukeppni um 4 efstu sætin sem gefa rétt til útsláttarkeppninnar. Hér er spil úr keppninni þar sem Danir græddu 12 impa. Sagnir gengu þannig í opnum sal þar sem Danir sátu AV, vestur gjafari og NS á hættu: ♦ 2 V Á7643 ♦ 83 * ÁK1063 Vestur Norður Austur Suður pass 14 3+. 4Ó 5f 54 p/h Þriggja laufa sögn austurs var sagnvenja sem er skyld Michaels sagnvenjunni, kölluð Köbenhavner og lofaði a.m.k. 5-5 í laufi og þjarta. Laufás og kóngur og hjartaás náðu spilinu einn niður þegar 5 hjörtu hefðu farið minnst 3 niður. I lok- uðum sal opnaði norður á einum spaða, austur sagði tvo spaða (Michaels, lofaði hjarta og láglit) og Daninn í suður sagði 3 hiörtu sem lofaði spaðastuðningi og góðri vamarhendi í hjartasamningi. Vegna þess reyndu AV ekki að fórna yfir 4 spöðum og Danimir fengu 620 fyrir spihð og græddu 12 impa. ísak örn Sigurðsson ♦ 83 V D98 ♦ DG1075 + 875 ♦ KG1( V 2 ♦ ÁK2 + 942 * ÁD7! V KGll ♦ 964 + DG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.