Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 34
46 MANUDAGUR 6. SEPTEMBER 1993 Mánudagur 6. september SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmólsfréttir 19.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miöviku- degi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 20.00 Fréttir og iþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Já, ráöherra (5:21) (Yes, Minist- er). Breskur gamanmyndaflokkur. Jim Hacker er gerður að ráðherra kerfismála. Honum er tekið opnum örmum á hinum nýja vinnustað en fljótlega kemur þó í Ijós aö hinn kosni fulltrúi fólksins rekst víða á veggi í stjórnkerfinu. Aðalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 Fólkiö í landinu Það er mikil vinna —■-> að fullgera son. Sonja B. Jónsdótt- ir ræðir viö Bryndísi Víglundsdótt- ur, skólastjóra Þroskaþjálfaskóla islands. Dagskrárgerð: Nýja bíó. 21.35 Úr ríki náttúrunnar: Skallaörninn (Wildlife on One: The Bald Eagle). Bresk heimildarmynd um skalla- örninn, þjóðartákn Bandaríkjanna. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars- son. 22.05 Skuggahliöar paradísar (1:4) (The Other Side of Paradise). Breskur myndaflokkur um ástir og örlög ungs læknis á eyju í Suður- höfum ( upphafi seinni heimsstyrj- aldar. Leikstjóri: Renny Rye. Aðal- hlutverk: Jason Connery, Josep- hine Byrnes, Richard Wilson og Vivien Tan. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Súper Maríó bræöur. Teikni- myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 17.50 í sumarbúðum. Teiknimynda- flokkur um hressa krakka í sumar- búðum. 18.10 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. 20.35 Covington kastali. Breskur myndaflokkur um Sir Thomas Grey og börnin hans. (12:13) 21.30 Matreiöslumeistarinn. I þessum fyrsta þætti vetrarins ætlar Sigurð- ur L. Hall að bjóða upp á íslenska fiskrétti. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2 1993. 22.00 Vegir ástarinnar. Breskur myndaflokkur um Tessu Piggot, liðlega fertuga konu, sem umturnar lífi sínu og gerist yfirmaður Kknar- félags í þróunarlöndunum. (7:20) 22.55 Blaöasnápur. Kanadískur spennumyndaflokkur um ungan mann sem hefur snúið viö blaðinu og berst nú gegn spillingu og fá- tækt á allan tiltækan hátt. (9:15) 23.45 Ekki segja til mín. Gamanmynd um mann sem er nýbúinn aö ganga (gegnum geislameðferð og farinn aö fóta sig úti í Kfinu á ný. Gus er sköllóttur og hálftuskulegur eftir meðferöina en batinn ergóöur og hann er hæstánægður með líf- iö. Aðalhlutverk: Steve Gutten- berg, Jami Gantz, Shelley Long og Kyle MacLachlan. Leikstjóri: Malcom Mawbray. 1.25 BBC World Service - kynningar- útsending. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Heimsbyggö - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. (Endurtekið úr morgunútvarpi.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 -44^.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Hulin augu“ eftir Philip Le- vene. 6. þáttur. Þýöing: Þórður Harðarson. Leikstjóri: Flosi Ólafs- son. Leikendur: Róbert Arnfinns- son, Helga Valtýsdóttir, Haraldur Björnsson, Indriöi Waage, Gestur Pálsson og Jón Aðils. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Jórunn Sigurðar- dóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Drekar og smáfuglar“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson les 5. lestur lokaþáttar sögunnar. 14.30 íslenskar heimildarkvikmyndir. Lokaþáttur. Umsjón: Sigurjón Baldur Hafsteinsson. (Einnig út- varpað fimmtudag kl. 22.35.) 15.00 Fréttlr. 16.03 Tónmenntir. Metropolitan- óperan. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Áður útvarpaö á laugardag.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veöurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttlr. 17 03 Ferðalag. Tónlist á síödegi. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Alexanders-saga. Brandur Jónsson ábóti þýddi. Karl Guömundsson les.\(5) Ragnheið-. ur Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forVitnilegum atr- iðum. 18.30 Dagur og vegur. Unnur Halldórs- dóttir, formaður samtakanna „Heimili og skóli", talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bvlgjunnar. Sigurður steikir bleikju með möndlum og rækjum. Stöð 2 kl. 21.30: ; í þessum fyrsta þætti Mat- reiðslumeistarans, nú þegar hann hefur göngu sína á ný, er íslenski fiskurinn Sigurði Hall afar hugleikinn. Hann byrjar á því að matreiða ís- ienskan fisk á hversdagsleg- an en Jjúffengan hátt. Síðan útbýr hann fisk- og skelfisk- súpu meö grænmeti, ein- falda en afar innihaldsríka. Þessa súpu geta allir búið til á skötmnum tíma. Þá steikir Sigurður bleikju með möndlum og rækjum.: sér- . staklega skemmtilegan rétt sem sómir sér á hvaða veisluborði sem er. Loks er það ýsan, heillin, bökuð með kryddjurtum. . Siguröur sýnir hvernig hægt er að matreiða ýsuna góðu á nútímalegan máta, fijótt og vel, svo úr verði hollur og braðgðgóður málsverður. 20.00 Frá tónskáldaþinginu í París í vor. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttlr. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- útvarpi. Fjölmiðlaspjall og gagn- rýni. Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagiö í nærmynd. Endur- tekiö efni úr þáttum liöinnar viku. 23.10 Stundarkom í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Feröalag. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Kristján Þorvaldsson, Sig- uröur G. Tómasson, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir. - Dagskrá - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar Síminn er 91 -68 60 90. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 17.50 Héraösfréttablööin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþátturinn. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veörl, færð og flug- samgöngum. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Haldið áfram þar sem frá var horfiö. Frétt- ir kl: 14.00. 14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist- in ræður ferðinni sem endranær, þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Fastir liöir, „Glæpur dagsins" og „Heimshorn". Beinn sími í þættin- um „Þessi þjóð" er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessl þjóö. Bjarni Dagur Jónsson heldur áfram þar sem frá var horf- ið. „Smámyndir", „Smásálin" og „Kalt mat" eru fastir liðir á mánu- dögum. Fréttir kl. 18.00. 18.05 Gullmolar. Jóhann Garðar Ólafs- son situr við stjórnvölinn og leikur tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. Hress og skemmtileg sumartónlist ásamt ýmsum uppákomum . 23.00 Halldór Backman. Halldór fylgir okkur inn í nóttina með hressilegri tónlist og léttu spjalli. 2.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. Farið yfir atburði liðinnar helgar á ísafirði. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristján Geir Þorlákssin. Nýjasta tónlistin í fyrirrúmi. 0.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18. Pálmi Guðmundsson hress að vanda. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Signý Guöbjartsdóttir. 16.00 Lífiö og tilveran.Ragnar Schram. 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Lífið og tilveran heldur áfram. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferð í Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hicks Christ Gospelint predikar. 20.45 Pastor Richard Perinchief pred- ikar: „Storming the gates of hell". 21.30 Focus on the Famlly. Dr. James Dobson (Fræósluþáttur með dr. James Dobson). 22.20 Guörún Glsladóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.05, 13.30, 23.50. Bænalínan s. 615320. F1UT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Islensk óskalög 13.00 Yndislegt lífPáll Óskar Hjálmtýrs- son. 16.00 Skipulagt kaosKarl Lúðvíksson.. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Pétur Árnason 24.00 Ókynnt tónlist til morguns Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM#957 13.00 Aðalfréttir frá fréttastofu. 13.15 Helga Sigrún meö afmælis- kveöjur og óskalög. 14.00 ívar Guömundsson. 16.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.10 í takt viö tímann.Árni Magnús- son og Steinar Viktorsson. 17.00 íþróttafréttir. 17.15 Arni og Steinar á ferö og flugi um allan bæ. 18.15 íslenskir grilltónar. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 00.00 Helga Sigrún. Endurtekinn þáttur. 02.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 4.00 I takt viö tímann.Endurtekið efni. FM S6.7 10.00 Fjórtán átta fimm 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Listasióir Svanhildar Eiríksdótt- ur 22.00 Böóvar Jónsson S ó Ci n fin 100.6 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. (Nýtt lag á hverjum degi). 15.00 B.T. Birgir Örn Tryggvason. 18.00 Heitt. 20.00 Bandariski og breski vinsælda- listinn.Þór Bæring með splunku- nýjan lista. 24.00 Næturlög. EUKOSPORT *. * *★* 12.00 Ðasketball: The Legrand Trop- hy 13.30 Basketball: The Paris Exhibition Game 15.00 Motorcycle Raclng: The Italian Grand Prix 16.00 Football: The U 17 World Championships 17.00 Eurofun: JB European Rafting Championships 17.30 Eurosport News 1 18.00 Figure Skating: The Alps Cup in Oberstdorf 20.00 World and European Champi- onship Boxing 21.00 Football: Eurogoals 22.00 Eurogolf Magazine 23.00 Eurosport News 2 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Roots. 14.00 Another World. 14.45 The D.J. Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 Return to Eden. 21.00 StarTrek:TheNextGeneration. 22.00 The Streets of San Francisco. SKYMOVIESPLUS 5.00 Showcase. 9.00 Defending Your Life. 11.00 Some Klnd ot a Nut. 12.50 Chapter Two. 15.00 Aces High. 17.00 Detending Your Life. 19.00 Wife, Mother, Murderer. 21.00 Company Buslness. 22.40 The House Where Evll Dwells. 0.15 Empire Clty. 1.35 Career Opportunities. 2.55 Descending Angel. v OFT SÉST EKKERT NEMA ENOURSKINSMERKIN! • 1 ★ * :• :* mIUMFEROAR Urað : Á Stöð 2 kl. 22.55: Blaðasnápur Sjöundi þáttur um blaða- snápa. Þar segir frá ungum blökkumanni sem er skot- inn til bana og er banamað- ur hans lögreglumaður í Montreal. Almenningur bregst heiftarlega við og Victor kannar þetta mál og sérstaklega kynþáttahatur í opinberum stofnunum. Þeg- ar hann kafar dýpra í máhð kemur ýmislegt upp á yfir- borðið sem átti að hggja í þagnargildi. Brátt er hann að komast th botns í máhnu en þá er hann tekinn í gísl- ingu af ókunnum manni. Með honum í fangavistinni er lögreglumaðurinn sem var valdur að dauða blökku- mannsins. Spumingin er þá hver sé maöurinn sem tók þá í gíshngu. Bryndis Halla Gylfadóttir er sellóleikari í öllum verkunum sem leikin veröa í þættinum. Frá tónskálda Undanfarnar vikur hafa verið leikin á mánudags- kvöldum tónvork frá alþjóð- lega tónskáldaþinginu sem haldið var í Paris í vor. Tón- skáldaþingið sitja fulltrúar fró útvai-psstöðvum víðs vegar að úr heiminum og leggur hver þeirra fram tón- verk frá sínu landi. Guö- mundur Emilsson tónhstar- stjóri var fulltrúi Ríkisút- vapsins á þinginu. Á mánudagskvöld verða leikin verkin sem lögð voru fi-am fyrir íslands hönd en þau voru að þessu sinni öll fyrir selió. Þetta eru verkin . „Eter“ eftir Hauk Tómas- son, „Dal regno del si- lenzio" eftir Atla Heimi Sveinsson og „Myndir á þili“ eftir Jón Nordal en eins og kunnugt er hlaut Jón : heiðursfé :; Tónvakans í fyrra. Sellóleikari í öhum verk- unum er Bryndís Haha Gylfadóttir on Snorri Sigfús Birgisson leikur með henni á píanó í verki Jóns Nor- dals. Umsjón meö þættinum hefur Una Margrét Jóns- dóttir. Aðalhlutverkin leika Jason Connery, Josephine Byrnes og fleiri. Sjónvarpið kl. 22.05: Skuggahliðar paradísar I myndaflokknum Skuggahhðum paradísar segir frá ungum, breskum lækni sem neyðist til að yfir- gefa heimaland sitt árið 1938. Hann heldur til eyjar- innar Koraloona í Suður- höfum og fyrr en varir heih- ast hann af landi og þjóð. Hann dreymir um aö koma þar upp spítala með sérvitr- ingi nokkrum sem stundar læknisstörf í eynni og felh hug til dóttur konungsin þar. Heimsstyrjöldin síðai er að bijótast út, það hrikti í stoðum nýlenduveldi Breta og örlagaríkir atburf ir gerast sem hafa mik áhrif á líf læknisins unga o fólksins í kringum ham Myndaflokkurinn er í fjói um þáttum og er gerður efi ir sögu Noels Barbers.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.