Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 35
+ MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1993 47 í í Kvikmyndir SAMBÍMU Á4M IN THE LINE of Sviðsljós Anthony Quinn: Enn bætist í barnaskarann Leikaranum Anthony Quinn hefur tekist það sem fæstum hefur tekist. Hann er bæði moldríkur og ríkur af börnum. Hann á fjögur uppkomin börn með fyrstu eiginkonu sinni, Katherine DeMiUe, en einn sona þeirra, Christopher, er látinn. Með núverandi eiginkonu sinni, Iolöndu, á hann þrjú böm og hann borgar með tveimur sonum sem hann á með ónefndri konu. En nú hefur soðið upp úr á milli Iolöndu og Anthony, ástæðan fyrir því er 3 vikna stúlka sem heitir Patricia. Anthony hefur viðurkennt að vera faðir hennar en móðir er Kathy Bevin sem verið hefur ritari hans síðasthðin 9 ár. Leikarinn þykir ekki vera í sérlega góðum málum þessa stundina því á sama tíma og hann er að biðja eigin- konu sína um að taka sig í sátt og koma aftur gerði hann fréttina opin- bera. Fregnir herma að hann hafi ráðið nýjan blaðafuhtrúa tíl að sjá um að lægja öldumar á meðan hann reynir að koma sér í mjúkinn aftur hjá Iolöndu. Kathy Bevin og Anthony Quinn. Myndin er tekin í 75 ára afmæli hans fyrir þremur árum en það er óiiklegt að hún verði velkomin i fjölskylduboð á næstunni ef lolanda fær að ráða. BINGÖ! Hefst kl. i 9.30 f kvöld Aðalvinninqur g& ver&mæti _________1 00 bús. kr,_______ Heildorver&maeti vinningg um 300 þús kr. Sýndkl. 7,9og11. Hin frábæra grínmynd SKJALDBÖKURNAR 3 Sýndkl.5. GETIN í AMERÍKU Sýnd kl. 9 og 11. Siðustu sýnlngar. SlMI 78900 - ALFABAKKA I - BREIOHOLTl Vinsælasta mynd allra tíma Toppspennumyndin FLUGÁSAR 2 ISLANDSMET! 50.000 manns á3vikum! Ert þú einn af þeim? Sjáiö mynd- ina sem allir tala um, sjáið kvik- mynd Stevens Spielberg, „JURASSIC PARK“. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 iTHX. eMiioaswiCirtikfttwTSí Sýndkl.5,9.15 og 11. ..... : r ~ i HÁSKÓLABÍÓ SÍMI22140 Frumsýning SLIVER LAUGARÁS Stærsta tjaldið með THX DAUÐASVEITIN Frumsýning Ein mesta spennumynd allra tíma, RED ROCKWEST SfMI 11384 - SNORRABRAUT 37* Frumsýning á toppspcnnumyndinni ÞRÆLSEKUR Mynd um morð, atvinnuleysi, morðingja og mikla peninga. Aðalhl. Nicolas Cage og Dennls Hopper. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð Innan 16 ðra. ÞRÍHYRNINGURINN ★★★★ Pressan ★★★ 'A DV GUILTY AS SIN er einhver besti þriller sem komið hefur í langan tíma. Rebecca DeMomey (Hand That Rocks the Cradle) og Don Johnson fara hér sannarlega á kostum í þessum ógnvekjandi spennutrylU leikstjórans Sidneys Lumet. Sýndkl.5,7,9og11.05iTHX. Bönnuð Innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 400. Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karlhóruna CaseUa tíl að tæla EUen og koma s vo Ula fram við hana að hún hætti algjörlega viðkarlmenn. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 12 ára. SUPER MARIO BROS. Fór beint á toppinn i Bretlandi. Algjört must ★★★ G.O., Pressan Sýndkl. 5,7,9og11. Super Mario Bros. verðlaunaget- raun á Bíólinunni. Hringdu i síma 991000 og taktu þátt I meiriháttar skemmtilegum spurningaleik. Boð- smiöar á myndina í verðlaun og auk þess fá allir sem hringja inn Super Mario plaköt. Verð 39,90 mínútan. Biólinan 991000. AMOS & ANDREW Sýndkl.5,7,9og11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN ★**DV.*-*-*MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AKUMWQIáUrr ................................ ................. _ _ _ •• Toppspennumyndln lc ÞRÆLSEKUR Frumsýning á spennuþrillernum Aðalhlutverk: Rebecca DeMorney, Don Johnson, Stephen Lang og Jack Warden. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. SKÓGARLÍF Sharon Stone, heitasta leikkonan í HoUy wood í dag, kemur hér í mögnuðum erótiskum þriUer. SUver er gerð af leikstjóranum PhiUip Noyce, sem leikstýrði Patriot Games, og handritið er eftir Joe Eszterhas, þann sama og gerði handritið að Basic Inst- inct. Sjáið toppleikarana Sharon Stone, Wihiam Baldwin og Tom Berenger í spennumyndinni SUver. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.101THX. Bönnuð innan 16 ára. EKKJUKLÚBBURINN Three lilelong friends areoutto prove that the best times are sull ahead. „Gamansemi og fjör allan tim- ann...“ ★★★ Al, Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 400. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á spennumyndlnnl í SKOTLÍNU Þegar lögreglumaðurinn Powers var ráðinn í sérsveit innan lög- reglunnar vissi hann ekki að verkefni hans voru aö framíylgja lögunum með aðferðum glæpa- manna. Sýndkl.5,7,9og11. Stranglega bönnuö Innan 16 ára. Frumsýning: HERRA FÓSTRI IT3I A mjumomnb ^Mr.NannyJ|^. Hann er stór. Hann er vondur. Hann er í vandræðum. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan12ára. HELGARFRÍ MEÐ BERNIEII Þegar geðsjúkur en ofursnjaU morðingi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verður gamal- reyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stórasínum. Clint Eastwood, John Malkovich og Rene Russo i bestu spennumynd ársins. NokkurummæU: „Besta mynd sumarsins. Kröftug klassamynd. Allireru stórkost- legir." Rex Reed, New York Observer. „Kvikmyndir geta ekki orðið meira spennandi." Joel Siegel, ABC-TV „Stórkostleg frá byijun til enda. Eftirminnilegur þriUer.“ Bob Strauss, Los Angeles Daily. News. 4.30,6.45,9 og 11.30. Bönnuðinnan16ára. SÍÐASTA HASAR- Sýndkl. 5,9.15 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. SKUGGAR OG ÞOKA Sýndkl. 7.15 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. VIÐ ÁRBAKKANN ★★*-* SV, Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. ÓSIÐLEGT TILBOÐ ★**ÓHT,rás2. Sýnd kl. 7 og 9. MÝSOGMENN •kirk DV kkk Mbl. kkkk Rás 2. Sýndkl. 7.10. Sýnd kl.5,7,9og11. FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★★★★ EMPIRE kkk HML. kkk Vi H.K. DV. Sýndkl. 9og11. LAST ACTION HERO Sýnd kl. 4.45 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Frumsýning á stórmyndinni: ÁYSTU NÖF CLIFFHANGER Sýndkl. 7.1 Oog 9.00. Bönnuð börnum innan 16 ára. Besta grínmynd ársins FLUGÁSAR2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ALLTÍKÁSSU Sýndkl.9og11. SKÓGARLÍF SIMI19000 Ný erótísk háspennumynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. JURASSIC PARK kkk /i DV. kkkk Rás 2. kkk 'A Mbl. kkk Pressan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 10 ára. Ath. Atriði i myndinni geta valdið ótta hjá börnum yngri en 12 ára. Frumsýning ELDURÁHIMNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.