Alþýðublaðið - 26.07.1921, Blaðsíða 1
CS-efio tit aí .AJ^ýo^floklrjsriMHU
1921
Þriðjudaginn 26. júií.
169 tölubl.
Orðsending'
tíl Sigurðar S. Bjarklind.
I Tímanum 23. júlí er greinar
^stufur með fyrirsögninni: „Fáein
orð til Alþýðublaðsins" eftir fram-
kvæmdastjóra Kaupfélags Þingey
"inga, Sigurð S. Bjarklind. Tílefni
þeirrar greinar er frásögn A'þýðu
blaðsins 1. júlí s. 1. af vinnuteppu
er orðið hafði á Húsavík í vor.
Segir höf. þessarar svárgreinar, að
sú frásögn hafi verið lituð nokk-
uð mikið og ætlar því með svar-
icu að segja mönnum „sanna og
íafdráttarlausa#sögu málsins".
Því er neitað í greininni að
verkamenn hafi yfirleitt haft at
vinnu á Húsavík um það ieyti,
•sem kaupfélagið vildi byrja á
vinnu við uppfyllisguna. Alt aðr-
ar fregnir hafa þó borist þaðan
að íiorðan Þaðan er oss sagt að
-hlaupavinna hafi verið í þorpinu
•tsiest af og kaupið 25% hærra en
;það sem kaupfélsgið bauð. Ann
ars er þetta nokkuð hált að tala
um atvinnu „yfirleitt". En það er
nóg, að þessi staðhæfing greinar-
5»öf. á að vera afsökun þess að
íkauptiiboðið var svo lágt-
En svo kemur aðaluppfýsingin
•hjá kaupfélagsstjóranum. Msð þvi
¦að ráðast í verkið þóttist hann
„vinna tvent — að gefa verka-
möisnum kost á vinnu á atvinnu-
leysistíma og nláía vinna fyrir
¦kaupfélagið fyrir lágt kauý, verk,
sem gœti komið að góðum notum
4 /ramtíðinni"*). Hér iiggur kjarni
málsins. Hér er viðurkent áð
"•vandrœði verkamanna hafi átt að
nota til þess að fá þá til þess að
•mnna jyrir 75 aura kauþ á klst.
— m. ö. O. til þess að skrúfa
niður kaupið. Eða þorir kaupfé-
lagið að ábyrgjast það, að aðrir
atvinnurekendur í þorpinu hefðu
verið fúsir til þess að bjóða upp
kaupið þegar búið var einu sinni
*) Leturbreyting vor.
að koma því niður í 75 aura?
Greinarhöf. vill ekki láta kalla
þetta „kúgunartilraun". Ennþá
fjarri sanni er þó að kalla þessa
framkomu við verkamenn „holl-
ráða og vinveitta".
Kaupfélagsstjórinn er Alþýðu-
blaðinu gramur fyrir það að hafa
minst á þetta mál, sem verka-
mehn sjálfir á Húsavík„ hafi ekki
fundið ástæðu til að gera að
blaðamáli". Þeir eiga nú víst ekki
svo auðvelt með að nota blöðin
til að ræða þesskonar mál. En
viðvíkjandi þeirri ásökun hans að
Alþýðublaðið sé að egna tii stríðs
milli verkamanna og samvinnu-
manna, skal það tekið fram, að
fulltrúar verkalýðsins geta ekki
séð neina ástæðu tii þess, að þola
samvinnumönnum það, að þeir
gangi á undan öðrum í því að
lækka kaup verkamanna.
Því betur er þessi árekstur sam
vinnumanna og vérkamanna á
Húsavik einsdæmi, og er það
fulikomin von Álþýðublaðsins að
slíkt kpmi ekki fyrir aftur. En
finnist kaupfélagsstjóranum hér um
byrjandi stríð að ræða milli þess-
ara fiokka, þá verður hann að
ásaka sjálfan sig fyrir að hafa
skotið fyrstu örinni með 7$ aura
kauptiiboðinu á Húsavík í vor.
Atvinnuleysið
er svo tilfinnanlegt, eins og öllum
mun aú kunnugt, að ekki ætti
að fresta framkvæmdum á því sem
fyrirhugað er að bærinn geri. Á
síðustu fjárhagsáætlun eru áætlað-
ar um 20 000 kr. til þess að
'eggja nýja vatnsæð að „Suður-
pól". Þetta verk er bráðnauðsyn-
legt, því undanfarna vetur hefir
vatnsleiðslan þangað verið í megn
asta ólagi. En margir tugir manna
búa þarna, sem hafa yfirleitt ann-
að að gera en sækja vatn langar
leiðir. Og þægindin sem eru í
þesstim íbúðum bæjarins eru ekki
svo mikil, að ástæða sé þess vegna
tii að draga úr framkvæmd þessa
verks. Og það sem hér skiftir
mestu máli er þó eldhættan, eða
öílu heldur hættan á því að ait
brenni, ef eldur kæmi upp f pói-
unum, þegar vatnslaust er reeð
öllu á veturna,
Hér er minst á þetta tilað ýta
undir borgarstjóra að framkvæma
verkið hið alira bráðasta, ef það
mætti bæta úr sárustu neyð nokk-
urra manna hér f bænum.
€rlenð simsfceyin
Khöfn, 25. júlí.
Ófarir Tyrhja.
Sfmað er frá Aþenu, að Tyrkir
séu enn reknir austur og norður
á við. Járnbrautin til Angora er
þeim varin.
Upphlanp í Marokkó.
Sfmað er frá Madrid, að upp-
hlaup mikil séu f Marokko, og
hafi því spönsk herskip verið send
þangað með her.
Þjóðabandalagið og Norðmenn.
Símað er frá Kristjaníu, að
Stórþingið hafi samþykt að veita
700 þús. kr. tii Þjóðabandaiagsins.
II ÍI|1IH §§ !tf!EtS*
Moggi iðrast. Morgunblaðið
tók sem kunaugt et þegar f stað
málstað Spánverja og vildi um-
svifalaust láta undan kröfu þeirra.
Þessu athæfi þess var sem von-
legt var iila tekið af íslendingum;
og mun það hafa til þess fundið
eftir að frestur var fenginn að
það heíði verið full fljótt á sér,
þvf ( morgun er það að átétta
það, að menn „geri sig alment
ánægða" með úrslit máisins i bráð.