Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Síða 2
2
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993
Fréttir dv
UtanrMsráðherra heimilar innílutning á soðnum kalkúnalærum:
Áfangasigur og undir-
búum nú framhaldið
- réttlætið sigraði, segir Jóhannes Jónsson í Bónusi
„Réttlætið sigraði. Þetta er ákveð-
inn áfangasigur. Nú er bara að und-
irbúa framhaldið og leita tilboða í
meira magn. Annars er ég svo kátur
með aö ná þessu út að nú hugsa ég
um það eitt að selja þetta. Þetta er
búið að vera heitt og erfitt mál,“ seg-
ir Jóhannes Jónsson, forstjóri Bón-
uss.
Jóhannes fékk í gær tollafgreidd
144 kíló af soðnum kalkúnalærum á
KeflavíkurflugvelU eftir að Jón Bald-
vin Hannibalsson utanríkisráðherra
hafði heimilað innflutninginn.
Ákvörðunina tók Jón Baldvin sem
æðsti yfirmaður tollamála á Kefla-
víkurflugvelU.
Athygli vekur að ákvörðunin er
tekin þrátt fyrir að Davið Oddsson
forsætisráðherra hafi lýst því yfir í
viðtali við Tímann um helgina að
forræði utanríkisráðherra í tollamál-
um á KeflavíkurflugveUi einskorðist
Stuttar fréttir
GuðmundurÁrni
kominnájeppa
Guömundur Ámi Stefánsson
heiibrigðisráðherra hefur fengið
sér nýjan ráðherrabíl, Pajero
1991. Samkvæmt Tímanum á rík-
ið tvo ráðherrajeppa sem lítið eða
ekkert eru notaðir.
Hagvöxturíár
Loönuaflinn á sumar- og haust-
vertíðinni stefnir í að varða sá
mesti í áratug. Samkvæmt Mbl.
er verðmætiö 3 mifijarðar um-
fram áætlanir. Fyrir vikið má
vænta hagvaxtar í þjóðarbúinu á
þessu ári í stað kreppu.
Metra eyttíútiöndum
íslendingar eyddu rúmlega 8
milljörðum á ferðaiögum sínum
erlendis á fyrstu sex mánuöum
ársins. Skv. Tlmanum höfðu alls
59 þúsund íslendingar ferðast til
útlanda á tímabilinu. í krónum
talað er eyðsian 15 prósent hærri
upphæð en á sama tíma í fyrra.
Vantaldar innstæður
Innstæður í bankastofhunum
eru vantaldar um 70 miiljarða í
skattframtölum. Samkvæmt Mbl.
þurfa bankar ekki aö gefa skatta-
yfirvöldum upplýsingar um inn-
stæður.
IngóHurbarapiat
Sérfræðingar segja vafasamt að
Ingólfur Arnarson hafi verið til í
raunveruleikanum. Því sé rangt
að haida þvi aö skólabörnura aö
hairn hafi fyrstur manna sest að
á íslandi. Bylgjan skýrði frá
þessu.
Nýrtogariísmíðum
Hrönn á ísafirði hefur ákveðið
að láta norska aöila smíða fyrir
sig nýjan togara. Áætlað smíöa-
verð er 1.275 milljónir aö teknu
tilliti til niöurgreiðslna. Sam-
kvæmt Mbl. er skipiö um 2.100
tonn að stærð.
Skattrannsóknarstjóri telur aö
skattsvik hafi aukist frá því seint
á síðasta ári. Morgunblaðíð hefur
eftirhonumaðnú sé fólk að flnna
gflufur í virðisaukaskatts-
kerfinu.
við þá þætti sem snúa að öryggi
landsins og sambúöina viö varnarlið-
ið. í Morgunblaðinu lýsir hann því
ennfremur yfir að enginn treysti Al-
þýðuflokknum í landbúnaðarmál-
um. Þá er ljóst að ákvörðunin er tek-
in án samráðs við Halldór Blöndal
landbúnaöarráðherra sem er andvíg-
ur innflutningi.
Samkæmt nýlegum úrskurði for-
sætisráðherra hefur Halldór forræði
yfir innflutningi landbúnaðarvara. í
nýrri reglugerð er lagt bann við öli-
um innflutningi á kjöti meti Fram-
leiðsluráð landbúnaðarins það svo
að nægar birgðir séu til í landinu.
Þessa reglugerð hefur Jón Baldvin
kallað lögleysu og hefur nú hunsað
hana með því að heimila innflutning
á kalkúnalærum.
Eftir að kjötið hafði verið tollaf-
greitt og stimplað af tollstjóra á
Keflavíkurflugvelli í gærdag tók Jó-
„Ég hef ekki rætt þetta mál við
aðra ráðherra. En það er ljóst að það
geta ekki verið tvenn lög í landinu.
Annað gengur ekki og menn eru jafn-
ir fyrir lögunum," segir Halldór
Blöndal landbúnaðarráðherra um þá
ákvörðun utanríkisráðherra að
heimila Bónusi að flytja inn 144 kíló
af kalkúnalærum.
Halldór var í gærkvöldi á fundi
Heimdallar um landbúnaðarmál og
hélt þar framsögu ásamt Maríu
Ingvadóttur, formanni viðskipta- og
neytendamálanefndar Sjálfstæðis-
flokksins. Fyrir skömmu ávítaði
nefndin ríkisstjórnina fyrir seina-
gang við afgreiðslu á innflutningi
unninna kjötvara og skoraði á hana
að heimila innflutning án tafar. Um
þessi mál var tekist á á fundi Heimd-
hannes í Bónusi kjötið með sér til
Reykjavíkur. í dag verður viöskipta-
vinum Bónuss síðan boðið kjötið til
kaups. Kalkúnalærin eru í 250
gramma pakningum og verður
pakkningin seld á 92 krónur, eða 368
krónur kílóið.
„Þetta er sama verð og neytendur
í Danmörku kaupa kjötið á. Reyndar
ætlaði ég að fá stærri og ódýrari
pakningar en fyrirvarinn var svo
skammur að það tókst ekki.“
í frétt frá utanríkisráðuneytinu
segir að innflutingsheimildin hafi
ekki fordæmisgildi. Því hafi utanrík-
isráöherra lagt fyrir sýslumann að
haga tollameðferð soðins kjöts fram-
vegis í samræmi við úrskurð forsæt-
isráðherra um forræði á innflutningi
búvara. í greinargerð um máhð er á
það bent að sú óvissa sem ríkir um
heimildir til takmörkunar á inn-
flutningi soðinna búvara hafi leitt til
allar í gær.
Á fundinn mætti Jóhannes Jóns-
son í Bónusi og hafði meðferðis hol-
lensk kalkúnalæri frá Danmörku
sem hann gaf fundarmönnum. HaU-
dór þáði ekki kjötið en þaö gerðu
flestir aðrir fundarmenn.
Á fundinum fór Halldór hörðum
orðum um landbúnaðarstefnu Al-
þýðuflokksins og gagnrýndi spor-
göngu Jóns Baldvins og Sighvats
Björgvinssonar í máhnu. Varðandi
kjötinnflutning Jóhannesar sagöi
hann það refsivert lögbrot að selja
kjötið án þess að tfiskiUnna vottorða
heföi verið aflað hjá yfirdýralækni.
Þá gagnrýndi Halldór kaupmenn
fyrir lélegt verslunarsiðferði sem
meðal annars fæUst í því að hafa af
bændum kjöt án þess að greiðsla
þess að innflytjendur hafa mátt ætla
að innflutningur af þessu tagi væri
þeim heimiU.
„Ríkislögmaður og stjórnvöld hafa
ekki náð að greiða úr þeirri réttaró-
vissu sem til staðar er. Það er því
eðUlegt að túlka réttaróvissu á þessu
sviði borgurunum í hag.“ Þá segir í
greinargeröinni aö utanríkisráö-
herra sjái sér ekki fært að skerða
athafnafrelsi innflytjenda á grund-
velU vafasamrar reglugerðar sem
landbúnaðarráðherra hefur sett.
Aðspurður kveðst Jóhannes í Bón-
usi allt eins eiga von á því að toUayf-
irvöld í Reykjavík reyni að hindra
sölu á kjötinu. Hann vonar þó aö sú
veröi ekki raunin. „Þetta er nú ekki
það mikið magn að það eigi að gera
allt vitlaust.“
-kaa
kæmi fyrir. Einnig gagnrýndi hann
verslunina, einkum stórmarkaðina,
fyrir háa álagningu á íslenskar land-
búnaðarafurðir. í lok ræðu sinnar
sagði HaUdór bændur vera að und-
irbúa sig undir aukna erlenda sam-
keppni. Veita þyrfti sanngjarnan að-
lögunartíma til þessa.
I máU Maríu Ingvadóttur kom fram
að ásættanlegur aðlögunartími væri
hámark þrjú til fjögur ár. í ræðu
sinni gagnrýndi hún harkalega fram-
kvæmd landbúnaðarstefnunnar sem
hún sagði kostnaðarsama og of-
stýrða. „Viö eigum ekki að óttast
samkeppni og ættum að fara að haga
okkur eins og sjálfstæöismenn,“
sagði hún.
-kaa
Akureyri:
Fjérirstálu
áfengiá
veitingahúsi
Brotist var inn í austurlenska
veitingaliúsið Bing Dao á Akur-
eyri aðfaranótt sunnudagsins og
þaðan stolið töluverðu magni af
áfengi. Lögreglan handtók fjóra
menn í gærmorgun, grunaða um
verknaöinn, og eftir að hafa sofið
ölvímuna úr sér viðurkenndu
þeir aö hafa brotist inn.
Memiirnir spenntu upp skáp og
tóku úr honum bæði sterkt og
létt vín en ekki er vitað nákvæm-
lega hve magnið var núkið. Er
lögreglan handtók fjórmenning-
ana fundust 4 léttvínfiöskm- á
þeim þannig að ránsfengurinn
hafði dreifst víða. Einn af félög-
unum reyndist góðkunningi lög-
reglunnaráAkureyri. -bjb
Stúlka fyrir
leigubifreið
Ung stúlka slasaðist töluvert er
hún varð fyrir leigubifreið á
Höfðabakka í Reykjavík aðfara-
nótt sl. laugardags.
Stúlkan var í fylgd vinkonu
sinnar og voru þær að „húkka“
sér far. Vinkonan hafði stöðvað
bíl og kallaði yfir götu á hina sem
hljóp af stað en lenti þá harkalega
fynr aðvífandi leigubifreiö.
Stúlkan var flutt á slysadeild en
meiðsl hennar reyndust ekki lífs-
hættuleg. -bjb
Reykjanee-
braut
Á tveimur tímum á föstudags-
kvöld var tilkynnt um fjögur
umferðaróhöpp á Reykjanes-
braut til lögreglunnar í Keflavik
á gatnamótunum tú Voga og
Grindavúmr.
Ökumenn viðkomandi bíla tóku
ekki eftir framkvæmdum sem
stóðu yfir á gatnamótunum en
þau hafa verið breúikuð með því
að’ setja upp umferðareyjar. í öll-
um túvikum óku ökumenn á
kantsteina. Engin slys urðu á
fólki en töluverðar skemmdir á
búum.
Að sögn lögreglu í Keflavík var
ljósamerkingum ábótavant á gat-
namótunum og var þeim komið
upp. Einnig mátti rekja óhöppin
tíl ógætúegs aksturs ökumanna.
-bjb
íkveikjur á Hellu:
Lávið
sfórtjóni
Brennuvargur gekk laus á
Hellu um helgina. Aðfaranótt
sunnudags var með stuttu milli-
búi kveikt í ruslagámi skammt
utan við bæinn og ruslatunnu
sem stóð við veitingahúsið
Laugafell.
Ekkert tjón hlaust af ikveúy-
unni í gámnum en litlu munaði
að úla færi í tengslum við tunn-
una. Hún stóð við Laugafell og
eldurinn frá henni var búinn að
sprengja rúðu á veitingahúsinu
þegar gangandi vegfarandi gerði
húsráðendum viðvart um eldinn.
Eiganda Laugafeús tókst að
slökkva eldinn án aöstoðar
slökkyúiðs. Lítið sem ekkert tjón
varð á innbúi. Ekki er vitað hver
gekk um meö logandi eldfæri en
réttardansleikur fór fram á Hellu
um kvöldið. Lögreglan á Hvol-
svelli óskar eftir að vitni að
íkveikjunum gefi sig fram. -bjb
Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónusi, tekur á móti kalkúnalærunum á Kefiavíkurflugvelli I gær. Utanríkisráðu-
neytið heimilaði innflutning á lærunum. Þau eru framleidd i Hollandi fyrir danska aðila og flutt þaðan. DV-mynd ÆMK
Landbúnaöarfundur HeimdaUar 1 gærkvöldi:
Útlendum kalkúnalærum
útdeilt í Valhöll
- það geta ekki verið tvenn lög 1 landinu, segir Halldór Blöndal