Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Síða 6
6
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993
Viðskipti
Tíminn:
Þór líklegastur í
ritstjórastólinn
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIB ! (%) hæst
innlAn úverðtr.
Sparisj.óbundnar 0,5-1,25 Lands.b.
Sparireikn.
6mán. upps. 1,6-2 Allirnema Isl.b.
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj.
Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b.
VlSITOLUB. REIKN.
6mán. upps. 1,60-2 Allirnemalsl.b.
15-30 mán. 6,10-8,70 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ISDR 3,25-4 Isl.b., Bún.b.
IECU 6-6,75 Landsb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyföir. 1,35-1,75 'feún.b.
Óverðtr., hreyfðir 6,75-8,00 Bún.b.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innantlmabils) Visitölub. reikn. 2-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 2-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub 3,75-4,00 Búnaöarb.
óverðtr. 8,75-12,25 Búnaðarb.
INNLENOIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1-1,50 Isl.b., Bún.b.
£ 3,3-3,75 Bún. banki.
DM 4,25-5 Búnaðarb.
DK 5,50-6,50 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn ÓVERÐTRYGGÐ
Alm. víx. (forv.) 16,4-18,7 Sparisj.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTLAN VERÐTRYQQÐ
Alm. skb. 9,1-9.6 Landsb.
AFURÐALÁN j.kr. 17,20-19,25 Sparisj.
SDR 7-7,75 Landsb.
$ 6,25-6,6 Landsb.
£ 8,75-9,00 Landsb.
DM 9,50-10 Landsb.
Dráttarvextir 71,5%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf sept. 17,9
Verðtryggð lán sept. 9,4%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig
Lánskjaravisitala september 3330 stig
Byggingarvisitala ágúst 192,5 stig
Byggingarvisitala september 194,8 stig
Framfærsluvísitala ágúst 169,4 stig
Framfærsluvísitala sept. 169,8 stig
Launavísitalaágúst 131,3 stig
Launavísitalajúli 131.3 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.844 6.969
Einingabréf 2 3.804 3.823
Einingabréf 3 4.496 4.578
Skammtímabréf 2,343 2,343
Kjarabréf 4,814 4,963
Markbréf 2,593 2,673
Tekjubréf 1,556 1,604
Skyndibréf 2,007 2,007
Fjölþjóðabréf 1,281 1,321
Sjóðsbréf 1 3,349 3,366
Sjóðsbréf 2 1,989 2,009
Sjóðsbréf 3 2,307
Sjóösbróf 4 1,587
Sjóðsbréf 5 1,438 1,460
Vaxtarbréf 2,3603
Valbréf 2,2124
Sjóðsbréf 6 790 830
Sjóðsbréf 7 1.406 1.448
Sjóösbréf 10 1.432
islandsbréf 1,464 1,491
Fjórðungsbréf 1,182 1,199
Þingbréf 1,576 1,597
Ondvegisbréf 1,486 1,506
Sýslubréf 1,315 1,333
Reiðubréf 1,434 1,434
Launabréf 1,052 1,068
Heimsbréf 1,373 1,415
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,88 3,90 4,03
Flugleiðir 0,93 0,95 1,02
Grandi hf. 1,89 1,90 1,95
Islandsbanki hf. 0,90 0,88 0,90
Olis 1,82 1,75 1,80
Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,16 3,30
Hlutabréfasj. VlB 1,06 1,04 1,10
Isl. hlutabréfasj. 1,05 0,50
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranirhf. 1,87 1,81 1,87
Hampiójan 1,35 1,23 1,35
Hlutabréfasjóð. 1,12 0,98 1,03
Kaupfélag Eyfiröinga. 2,13 2,55 2,67
Marel hf. 2,69
Skagstrendingurhf. 3,00 2,75 2,80
Sæplast 2,70 3,15
Þormóður rammi hf. 2,30 2,10 2,30
Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboðsmarkaöinum:
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20
Arnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun Islands 2,50 1,60 2,40
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50
Faxamarkaðurinn hf. 2,25
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80
Fiskmarkaður Suöurnesja hf. 1,30
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00
HaraldurBöðv. 3,10 2,60
Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,14 1,07 1,14
Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00
Isl. útvarpsfél. 2,70 2,30
Kögunhf. 4,00
Mátturhf.
Olíufélagið hf. 4,75 4,80 5,00
Samskip hf. 1,12
Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,60 7,00
Síldarv.. Neskaup. 3,00 3,00
Sjóvá-Almennarhf. 4,00 4,00
Skeljungurhf. 4,10 4,10 4,25
Softis hf. 30,00
Tangihf.
Tollvörug. hf. 1,20 1,18 1,30
Tryggingamiðstööin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00
Tölvusamskipti hf. 7,75 1,00 5,90
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup-
gengi.
Þór Jónsson er talinn verða rit-
stjóri Tímans ef allt fer sem nú horf-
ir. Stefnt er að því að ganga frá ráðn-
ingu nýs ritstjóra blaðsins á næstu
dögum. Samkvæmt heimildum DV
stendur baráttan milh Þórs og Ág-
ústs Þórs Ámasonar. En Ágúst á við
harða andstöðu að etja sem hefur
farið harðnandi á seinni dögum. Er
því talið líklegt að Þór hafi betur eins
og málin standa nú. Steingrímur
Gunnarsson, varaformaður stjórnar
Mótvægis, hefur að undanfornu stýrt
viðræðum við þá sem vilja í ritstjóra-
stóhnn en þeir eru á annan tug tals-
ins.
„Það sem er aö gerast núna er að
Meðal nýjunga á íslensku sjávar-
útvegssýningunni, sem lauk í gær,
voru færanlegar vinnslueiningar frá
IceMac hf. fyrir fiskvinnslu. Eining-
amar í stórt frystihús með hámarks-
afkastagetu geta rúmast í einum
gámi, að sögn forráðamanna IceMac.
Fyrirtækiö hefur þegar selt eitt fær-
anlegt frystihús fyrir um 220 milljón-
ir króna og verður því komið upp í
vetur á Kamtsjatka í Rússlandi.
Einingarnar eru mest 8 stórir gám-
ar sem em tengdir saman og er gólf-
flötur þeirra er alls um 270 fermetr-
ar. „Við emm að kynna algjöra bylt-
ingu á sviði fiskvinnslu sem hentar
Hafrannsóknastofnun telur sig
ekki geta mælt með því að veitt sé
meira en eitt þúsund til fimmtán
hundmð tonn af heilum ígulkemm
á ári. Er sú niðurstaöa fengin í ljósi
rannsókna stofnunarinnar á út-
breiðslu og ástandi ígulkera.
Þessar upplýsingar komu m.a.
fram á ráðstefnu um nýtingu ígul-
kera sem haldin var um helgina á
vegum Fagþings hf. Á ráðstefnunni
flutti Sólmundur Tr. Einarsson, Haf-
rannsóknastofnun, erindi um ígul-
kerarannsóknir við íslands. Þar kom
menn eru að reyna að finna munstur
til aö sameinast um. Slíkt er forsenda
fyrir því að þetta geti tekist," sagði
Jón Sigurðsson, stjómarformaður
Mótvægis, þegar DV ræddi við hann
í gær. Hann kvaðst ekki vilja tjá sig
frekar um stöðu mála hvað varðaði
ráðningu ritstjóra, menn yrðu að fá
frið til að leiða þau til lykta áður en
farið yrði að ræða þau í fjölmiðlum.
Hörð átök hafa átt sér stað að und-
anförnu um ráðningu ritstjóra
Tímans. Einn umsækjenda, Jón Ás-
geir Sigurðsson, dró í kjölfar þeirra
umsókn sína til baka, á þeirri for-
sendu að Olíufélagið hafi sett það
skilyrði fyrir hlutafjárframlagi sínu
bæði á sjó og landi.'Gámarnir eru
tilbúnir til notkunar á staðnum með
öllu. Afgreiðslutími er stuttur, eða
innan við 6 mánuði," sagði Gunn-
laugur Ingvarsson, framkvæmda-
stjóri IceMac, við DV en hann er eig-
andi fyrirtækisins ásamt bróður sín-
um, Ingvari, og Reyni Amgrímssyni.
Fyrirtækiö var stofnað fyrir tveimur
árum.
Að sögn Gunnlaugs er verið að
markaðssetja vinnslueiningarnar
með því að vekja áhuga fjárfesta á
markvissan hátt. Áhersla er lögð á
sölu til þróunarlandanna þar sem
ótryggt ástand í viðkomandi landi
fram að allviöamiklar rannsóknir
hafa þegar farið fram. Á næstu vik-
um er fyrirhugað að kanna Skaga-
fjörö, Eyjafjörð, Vestfirði og Faxa-
flóa. Stofnunin mæhr með því aö
fylgst verði vel með miðunum, áður
en grænt Ijós veröur gefið á veiðam-
ar og að menn verði skyldaðir til að
skila veiöiskýrslum. Einnig þurfi að
vanda í alla staði til þessara veiða
og vinnslu á aflanum þannig að
menn lendi ekki í offjárfestingum og
óþarfa undirboðum þegar upp sé
staðið.
að hann yrði ekki ráðinn ritstjóri.
Samkvæmt heimildum DV hefði Jón
Ásgeir aldrei átt möguleika á starf-
inu hvort eð var, þar sem meiri hluti
stjórnar Mótvægis hefði ekki stutt
hann. Mun hann einungis hafa átt
víst atkvæði Steingríms Hermanns-
sonar og líklega einnig Jóns Sigurðs-
sonar stjómarformanns. Að sögn
heimildarmanna blaðsins barðist
Steingrímur mjög fyrir ráðningu
Jóns Ásgeirs og „gekk svo hart fram,
að hann hleypti öllu í bál og brand,“
eins og heimildarmaður blaðsins
orðaði það.
-JSS
skapar áhættu fyrir menn að fjár-
festa í ,jarðfóstum“ vinnsluhúsum.
„Við ætlum að taka þátt í 4 sýning-
um erlendis á næsta ári en emm
þegar komnir í viðræður við aðila í
S-Ameríku. Við erum í samstarfi við
önnur íslensk fyrirtæki, eins og
Landssmiðjuna, Sigurplast og Kæl-
ingu, og notum m.a. vogir frá Marel
og plastkör frá Sæplasti. Alls veitir
þetta um 45 manns atvinnu að vinna
færanleg frystihús. Ég fullyrði að
framleiðsla okkar er stærsti útflutn-
ingur í einu lagi á íslenskri tækni.
Þetta er nýtt á heimsvísu," sagði
Gunnlaugur. -bjb
Öm Pálsson, framkvæmdastjóri
Landssambands smábátaeigenda,
sagði á ráðstefnunni að á þessu ári
hefði verið flutt út helmingi meira
magn af lifandi ígulkerum en heild-
arverðmætin væm þau sömu og
fengist hefðu fyrir allt þaö magn sem
flutt hefði verið út á síðasta ári. Því
væri um verðhmn aö ræða. Hefði
verð á hverju kílói lækkað úr 282
krónur í 138. Hins vegar hefði verð
á ferskum ígulkerahrognum hækkað
milli ára, úr 1.844 krónum í 1.952.
-JSS
lceMac híföi upp gám við sýningarsvæði sjávarútvegssýningarinnar í Laugardal til að vekja athygli á framleiðslu
sinni: færanlegu frystihúsi í gámaeiningum. DV-mynd GVA
Færanlegt frystihús frá IceMac hf.:
Bylting á heimsvísu
- segir framkvæmdastj órinn
ígulkeraveiöar:
Hafró mælirmed 1000-
1500tonna veiði á ári
Sandkom dv
Vinargreiði
ÍHellunniá
Sigluftrðisegir
fráframbjóð-
andaeinumtil
bæjarstjómar-
kosningaí
ónefndubæjar-
félagisemdatt
hressilegaíþað
kvöldiðfyrir
kosnmgadag "
Morgunimi og ;
daginneftir
svafframbjóð-
andinn fast fyrir iuktum dyrum og
flokksmönnum hans tókst ekkí að
vekja hann. Ástæðan? Jú, í hvert
skipti sem einhver kom og bankaði á
glugga og dyr heyrðist ógurlegt gelt.
Svo óheppilega vildi tii að forvígis-
menn flokksins voru hræddir við
hunda. í örvæntingu var leitað til
kunningja frambjóðandans sem var
í öðrum stjómmálaflokki. Kunning-
innkomstfram hjáhundínum og
kom frambjóðandanum á kjörstað.
Afleiðingin? Jú, flokkur kunningjans
tapaði mannimeð einu atkvæði!
Stóð of qleitt
HákonAðal-
steinssonáEg-
iisstöðum er
hagyrðingur
góðuroginý-
legtsm Ausfra
bregsthann
ekki frekaren
fvrri daginn. :
Hákonvarað
horfa á fim-
leikaííþrótta-
þættihíá
BjamaFel.Þar
fór fremst í flokki stúlka frá austan-
tjaldslandi og taldi Bjarni hana ör-
ugga um gullið. Síðan fór svo að
stúlkunni varð á 1 æfingum á þverslá.
Hraut þá út úr Bjarna: „Æ, æ, æ, hún
kom of gleitt niður, þar glataði hún
gullinu." Þá varð Hákoni að orði:
Einstúlkaíformifínu
fetaði dyggðanna línu.
En stundarkom eitt
stóðhúnofgleitt
ogtapaðigullinusinu.
Undireins búnir
ÁfrarameðHá-
kon Aðaisteins-
son í biaðinu
Austra. Tilefni
næstuvísnaer
súskoðun Há-
konaraðjafn-
aídrárhansí
kringumfímm-
tugtséusköal-
rieilislíklegirtil
stórræöna í
„lifsmsleik" /'
þóttþeirséu
komnir af léttasta skeiði. Þannig
komst Hákon að orði:
Aldursins göfúga glíma
gefurossrúmantíma.
Reynsluogmunaö,
raunhæfan unað
og ósvikinn ástarbríma.
En ungkroppar bústnir og brúnir
bráðlátir, æstir og snúnir.
Þeirleitaogskjóta,
lifaognjóta
en eru svo undireins búnir.
Suðusúkkulaði
Tlskuoröiöí
fyrirtækjumi
dager„reyk-
lausvúiuustað-
f ur“,Allirkepp-
ast viðaðná
þessum titli
meöþví að
komaþeimútl
horneðaút
undirbertloft
sem svælalík-
kistunögltmnm
ísig.Vinnu-
staðimir era í raun ekki rey klausir
fyrr en allir starfsmenn hætta að
reylga. Frá ónefhdu fyrirtæki heyrð-
ist af tveimur starfsmönnum á „reyk-
lausum" vinnustað sem sátu og pú-
uðu á kaffístofunni. Þeir sáu forstjór-
ann nálgast og stungu rettunum upp
i sig. Forsfjórinn spurði hvað þeir
væm með uppi i sér og fékk þau svör
að það væri súkkulaðí. „En af hvetju
rýkur þá svona út um munnvikin á
ykkur?“ spurði forstjórinn. „Þetta er
sko suöusúkkulaði," svaraði annar
starfsmaðurinn!
Umsjón; Bjöm Jóhann Bjömsson