Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Síða 14
14
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993
Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF.
Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON
Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON
Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM
Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÓNSSON
Fréttastjóri: JÓNAS HARALDSSON
Auglýsingastjórar: PALL STEFÁNSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON
Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar: ÞVERHOLTI 11,
blaðaafgreiösla. áskrift: ÞVERHOLTI 14, 105 RVlK. SlMI (91)63 27 00
FAX: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99
GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Áskrift: 99-6270
AKUREYRI: STRANDG. 25. SlMI: (96)25013. BLAÐAM.: (96)26613.
FAX: (96)11605
Setning, umbrot, mynda- og plötugerð:
PRENTSMIÐJA FRJÁLSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11
Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 1400 kr. m/vsk.
Verð I lausasölu virka daga 140 kr. m/vsk. - Helgarblað 180 kr. m/vsk.
Styðja ekki eigið álit
Forseti bæjarstjómar Seltjarnamess stendur að nefnd-
aráliti um sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæð-
inu, þar á meðal Reykjavíkur og Seltjamamess, en getur
ekki svarað fjölmiðlum, þannig að skiljanlegt sé, hvort
hún sé með eða móti einmitt þessu sama nefndaráliti.
Svipuð viðhorf hafa víðar komið í ljós. Einn nefndar-
manna afsakaði sig með því, að nefndin hefði verið skyld-
ug til að standa að einhverju áliti. Milh línanna má lesa,
að nefndarmenn hafi ekki tekið hlutverk sitt alvarlega
og tahð sér heimilt að skrifa undir hvaða plagg sem er.
Það er engan veginn gott veganesti í almennri at-
kvæðagreiðslu, sem verður 20. nóvember í sveitarfélög-
unum, ef einmitt þeir, sem semja tihögur um samein-
ingu, treysta sér ekki til að mæla með tihögum sínum,
heldur fara undan í flæmingi og tala út og suður.
Thlögur, sem ekki eru studdar hehs hugar af eigin
höfundum, verða auðvitað fehdar, því að ekki er hægt
að ætlast th, að kjósendur botni meira í þeim en höfund-
amir, sjái skýrar yfir kosti þeirra og gaha eða geti spáð
rökréttar í niðurstöður þeirra og ýmsar afleiðingar.
Ljóst er orðið, að undirbúningur að sameiningu er í
molum í flestum thvikum. Hver sveitarstjórnarmaður á
fætur öðrum lýsir efasemdum sínum, þekkingarskorti
og hræðslu við hið ókunna. Hvemig er þá hægt að ætl-
ast til að kjósendur styðji þessar róttæku breytingar?
Það er ábyrgðarhluti að efna th mikhs kostnaðar við
að smíða tihögur og efna til kosninga, sem ekki leiða th
neinna breytinga, af því að máhn faha í hverju sveitarfé-
laginu á fætur öðru. Það eru slæm vinnubrögð, sem eiga
eftir að vera th skammar málsaðhum sameiningar.
Sameining sveitarfélaga er mál, sem þarf að undirbúa
svo vel, að höfundamir skilji það og styðji sjálfir og að
töluverður hluti sveitarstjómarmanna sé reiðubúinn að
leggja hönd á plóginn. Þær forsendur em því miður ekki
th í flestum thvikum, sem hafa verið th umræðu.
Ef markmið sameiningarinnar er að spara peninga í
rekstri sveitarfélaga og gera þau hæfari th að mæta kröf-
um, sem meðal annars stafa af breyttri verkaskiptingu
ríkis og sveitarfélaga, þá hlýtur að vera hægt að und-
irbúa máhð svo vel, að það verði fólki skhjanlegt.
Ef hins vegar enn er óljóst, hver verkaskiptingin verð-
ur, hverjar verða kröfur til sveitarfélaga í náinni framtíð
og hver verður raunverulegur spamaður af sameiningu,
er farsælast að bíða með atkvæðagreiðslur, unz þokunni
hefur létt og útkoma fengizt úr reikningsdæmum.
í félagsmálaráðuneytinu halda menn því fram, að lín-
ur hafi einmitt skýrzt í verkaskiptingunni og að vitað sé,
hver verði verkefni sveitarfélaga. Þar á ofan sé ljóst, að
lítil sveitarfélög muni ekki ráða við þessi verkefni. Efa-
semdir sveitarstjómarmanna séu bara fyrirsláttur.
Ef þetta er rétt, verður átakanlegra en eha það ábyrgð-
arleysi sveitarstjómarmanna að skipa í sameiningar-
nefndir, sem framleiða sameiningartillögur, er hvorki
nefndarmenn né aðrir sveitarstjómarmenn hyggjast
styðja, þegar á hólminn er komið 20. nóvember.
í þessari stöðu er bezt, að sameiningamefndir hundsk-
ist th baka með thlögur sínar og að frestað verði kosning-
um um þær, þangað th unnt reynist að sýna kjósendum
kosti thlagnanna. Bezt væri að fá nýja nefndarmenn, sem
em líklegri til að skilja og styðja eigin thlögur.
Við höfurn horft á margan skrípaleikinn í pólitíkinni,
en undirbúningurinn að almennri atkvæðagreiðslu um
sameiningu sveitarfélaga tekur flestu fram á því sviði.
Jónas Kristjánsson
„Enginn vafi er á þvi að talsverður hluti kreditkortaviðskiptanna mun færast yfir á debetkortin. Margir, e.t.v.
20-25% þeirra sem að staðaldri greiða með kreditkortum, gera það ekki síst vegna þess að þeir nenna ekki
að bera með sér peninga eða skrifa ávisanir, auk þess sem kreditkortin eru að mörgu leyti hagkvæm.“
Debetkortin
Kaupmannasamtök íslands og
samstarfsaðilar gegn gjaldtöku af
notkun debetkorta hafa birt heil-
síðu auglýsingu í Morgunblaöinu
þar sem fram koma ýmsar upplýs-
ingar um máhð.
Nýrgreiðslumiðill
Tölur erlendis frá sýna verulega
aukningu 1 notkun debetkorta. í
Bretlandi hafði notkun slíkra korta
þrefaldast árið 1992 frá því sem var
1991 og í Bandaríkjunum varö yfir
20% aukning í notkun á einum árs-
fjórðungi 1992.
Líklegt er að á 2^1 árum gæti
notkun debetkorta veriö orðin
veruleg á íslandi með þeirri já-
kvæðu þróun sem slík viðskipti
munu hafa í viöskiptalífi þjóðar-
innar.
í fljótu bragði sé ég þrjú megin-
atriði sem öll skipta miklu máli.
Debetkortin munu:
1 Draga stórlega úr notkun ávís-
ana og auka þannig hagkvæmni
í bankakerfinu og öryggi í við-
skiptalífinu.
2 Draga úr notkun kreditkorta og
lækka þannig hlutdeild lánsfjár
og þjónustukostnaðar í vöru-
veröi.
3 Beina viðskiptum aftur meira í
staðgreiðsluform með því aö hafa
„uppeldisleg“ áhrif og færa
þannig almenn viðskipti meira í
átt til þess sem gerist meðal ann-
arra þjóða.
Allir virðast sammála»um ávinn-
ing þess aö færa viðskipti frá ávís-
anagreiðslum yfir til debetkorta-
greiðslna.
Enginn vafi er á því að talsverður
hluti kreditkortaviðskiptanna mun
færast yfir á debetkortin. Margir,
e.t.v. 20-25% þeirra sem að stað-
aldri greiða með kreditkortum,
gera það ekki síst vegna þess að
þeir nenna ekki að bera með sér
peninga eöa skrifa ávísanir, auk
þess sem kreditkortin eru að
Kjallariiin
Guðmundur G.
Þórarinsson
formaður
Verkfræðingafélags íslands
mörgu leyti hagkvæm.
Ljóst er að þjónustugjöld debet-
kortanna verða miklu lægri en
kreditkortanna þótt enn standi um
þau deila. Færist veruleg viðskipti
frá kreditkortum yfir á debetkort
munu því heildarþjónustugjöld
verslunar- og þjónustuaðila lækka
og vöruverð væntanlega þar meö.
Á síðustu árum hafa viðskipta-
hættir hérlendis færst mjög í fijáls-
ræðisátt og til samræmis við það
sem tíðkast í löndunum í kringum
okkur. Sú viðskiptavenja landans
að taka helst öll þau lán sem í boði
eru hefur þó ekki breyst nægjan-
lega. Margt bendir til þess að breyt-
ing sé að verða á þessu.
Með tilkomu kreditkortanna hef-
ur hin almenna neysla heimilanna
mjög um of færst yfir í lánsvið-
skipti. Margt veldur þessu. En til-
koma debetkortanna - með áhrif-
um markaðarins á að framkalla
raunverulegan kostnað lánsvið-
skiptanna og hagkvæmni stað-
greiðslu - gæti verið skjótasta leið-
in til úrbóta.
Misvísandi upplýsingar
í áðurnefndri auglýsingu segja
Kaupmannasamtökin o.fl. undir
fyrirsögninni „Vissir þú“, að ávís-
anaheftin hækki úr 250 kr. í 2000
kr. En fulltrúi RÁS-nefndarinnar
segist eiga von á að verðið verði
áfram 250 kr. en við bætist hins
vegar 20 kr. færslukostnaöur þann-
ig að verðið verði 750 kr. Auglýs-
ingin telur þjónustugjöld debet-
korta verða 0,7-1,7% en í gögnum
VISA er talað um 0,5-1,5%. Auglýs-
ingin telur vöruverð munu hækka
um 1 milljarö kr. vegna tilkomu
debetkortanna - sem er um 1%
allra smásöluviðskipta og vandséö
að geti verið rétt.
Færist hins vegar verulegur hluti
kreditkortaviðskiptanna yfir á
debetkortin verður af þeim sökum
um vöruverðslækkun að ræða.
Ná þarf ásættanlegum samning-
um í þessu mikilsverða máli. Eng-
inn vafi er á því að það er þjóðfélag-
inu til góðs.
Guðmundur G. Þórarinsson
„Færist hins vegar verulegur hluti
kreditkortaviöskiptanna yfir á debet-
kortin veröur af þeim sökum um vöru-
verðslækkun að ræöa.“
Skoðanir aimarra
Sami færslukostnaður
Færslukostrfaöur vegna debetkorta er bersýni-
lega sá sami hver sem upphæð viðskiptanna er. Það
skiptir engu máli hvort viöskiptin nema eitt þúsund
krónum eða eitt hundraö þúsund krónum, færslu-
kostnaður er hinn sami. Þess vegna er erfitt að sjá
hvaða rök mæla með því aö prósentugjald sé tekið
vegna notkunar debetkortanna.
Úr forystugrein Mbl. 17. sept.
Umskiptingurinn
Hvers konar umskiptingur er nú sá flokkur orð-
inn sem einu sinni taldi sig málsvara erfiðismanna
á íslandi en hefur á þessu sumri haft uppi það bar-
áttumál í fjölmiðlum að maður sem tilheyrir þeim
hópi sem Alþýðubandalagið kallaði forðum aldrei
annað en gróðapunga verði yfirmaður íslenskra al-
mannatrygginga? Úr forystugrein Alþbl. 17. sept.
Skammtímavottorð
Möguleikinn á vottorðum þarf að vera fyrir
hendi. Það tryggir ekkert fyrir alla vinnustaði þótt
einn siðferðilega sterkur aðstoðarbankastjóri lofi
mannúð. Er þá skemmst að minnast þrefsins út af
McDonald’s-mannaráðningunum. Máh mínu til
stuðnings bendi ég á að félagsfræðilegar rannsóknir
í Noregi sýna að hástéttamenntafólk og fólk í leið-
andi störfum hjá fyrirtækjum þarf htla grein að gera
fyrir veikindum sínum, því er trúað, meðan verr
launaö menntafólk og ómenntaðir eru undir smásjá
ef þeir lasnast.
Elísabet Berta Bjarnadóttir
félagsráðgjafi í Mbl. 17. sept.