Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1993, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 1. OKTÖBER 1993 35 dv Fjölmiðlar „Bitlausir Skagamenn" Jæja, þá er Evrópudraumur Skagamanna buinn þetta árið eins og lesa mátti um i dagblöð- unum í gær, 3-0 tap á útivelli gegn holiensku meisturunum Feyenoord frá Rotterdam er staö- reynd og allar milijónirnar sem ÍA átti aö fá fyrir að mæta Miian. Mónakó eöa Manchester í næstu umferð eru roltnar út í veður og vind. Af fréttum að dæma voru Skagastrákamir frekar „bitlaus- ir“ í leiknum og semúlega heföu þeir þurft að taka þjálfarann sér til fyrirmyndar! Tapið í fyrra- kvöld breytir þó engu um að ár- angur ÍA í ár er stórkostiegur. Til marks um það er sigur í deiid og bikar hér heima og sigur á Hollendingunum í fyrri leiknum. Fyrir utan úrslitin í Rotterdam voru mestu vonbrigðin aö fá ekki að sjá leikinn í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Þar á bæ sögöu menn að útsendíngin væri of dýr. Slíkt sjónarmiö hjá fjárvana íþróttadeild er vel skiijanlegt en undirrituðum, eins og fleirum, þykir nokkuð skrítið að fyrirtæki hafi ekki viljað taka þátt í kostn- aðinum. Hér var jú um að ræða útsendingu sem „þjóðin“ haföi álruga á að fylgjast meö. Umijöllun fiölmiðla um þátt- töku okkar á Evrópumótunum í knattspymu hefúr verið ágæt en þegar „venjulegir fréttamenn“ segja frá gangí mála kveður stundum við annan tón. í því sambandi nefni ég Heimi Má Pét- ursson en hann fræddi Bylgju- idustendur á því í gær aö öll ís- lensku liðin í Evrópukeppni meistaraliða væru úr Ieík! Mér vitanlega var aðeins eitt íslenskt lið í umræddri keppni. Gunnar Rúnar Sveinbjömsson Andlát Guðbrandur Sumarliði Elífasson, Skúlagötu 74, andaðist 24. september á Vífilsstöðum. Sigurgeir Sigurjónsson, Hrauntúni 22, Vestmannaeyjum, andaðist þriðjudaginn 28. september. Karl Óskar Jónsson skipstjóri andað- ist 28. september í Dvalarheimili aldraðra sjómanna, Hrafnistu í Reykjavík. Pétur Ingi Þorgilsson, Lynghaga 17, lést af slysförum sunnudaginn 26. september. Þórdís S. Friðriksdóttir sjúkraliði, Álfheimum 9, lést 28. september í Landspítalanum. Erla Gunnarsdóttir áður til heimilis í Stóragerði 16, Hellulandi 3, lést í Borgarspítalanum 28. september. Rögnvaldur Jónsson, Suðurgötu 39b, . Hafnarflrði, andaöist miðvikudaginn 29. september í St. Jósefsspítala. Jarðarfarir Haukur Þorsteinsson, Hólmagrund 15, Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 2. október kl. 14. Gísli Ingimundarson, Hombrekku, áður td heimilis á Strandgötu 21, Ólafsfirði, sem andaðist laugardag- inn 25. september sl., verður jarð- sunginn frá Ólafsfiarðarkirkju mánudaginn 4. október kl. 13.30. ©KFS/Distr BULLS 1,1/15,92 K,ng F^aturos Syndicate. Inc. World rights reserved. Lalli er á byrjunarreit, síðan fer hann í sófann J“~' og síðan í rúmið. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvdið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvdið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvdið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, siökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 1. okt. td 7. okt. 1993, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Borg- arapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251.Auk þess verður varsla í Reykja- víkurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760 kl. 18 td 22 virka daga og kl. 9 td 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. td fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnaríjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og td skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun td kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, simi 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur ada virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum adan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimdislækni eða nær ekki td hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- dedd) sinnir slösuðum og skyndiveik- um adan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Hedsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá ki. 8-17 á Hedsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvidðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadedd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Hedsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudága kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 1. október. Skriðdrekar bandamanna óku inn í Nepl í gær. Lið Þjóðverja streymir norður á bóginn. _____________Spakmæli__________________ Sá sem aðeins vill trúa því sem hann skilurtil fullnustu verður annaðhvortað vera ofviti eða lítiltrúaður. Colton. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opiö kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjamames, simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- * vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lifiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. september. Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.): Reyndu að halda ró þinni þrátt fyrir dómhörku annarra. Með því móti nærðu árangri. Þú þarfl að kanna allt vel því mistök ann- arra geta skaðað þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú eyðir talsverðum tíma i dag í tvíverknað sem þó er ekki þér að kenna. Aðrir eiga einnig erfitt með að gera upp hug sinn og tefja því fyrir. Happatölur eru 5, 22 og 26. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Haltu ekki of fast við áður ákveðna áætlun því tækifæri kunna að leýnast í því óvænta. Farðu gætilega í fiármálum en vertu samt ekki nískur. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú hefur ekki mikið ráðrúm því aðrir gera miklar kröfur til þín. Mikilvægt er þó að þú reynir að halda þínum málum vakandi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert annars hugar og því gengur hvorki né rekur. Reyndu að átta þig á því sem máli skiptir og mundu eftir því sem þú þarft að gera. Happatölur eru 6,13 og 34. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú færð mikið af góðum hugmyndum en það reynist örðugra að hrinda þeim í framkvæmd. Þú þarfl að vera raunsær og athuga hvað er mögulegt. Nú er rétti tíminn til að endumýja samninga. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú átt í nokkmm erfiðleikum vegna þess að þú færð það ekki frá öðmm sem þú þarfnast. Það er engum að treysta nema sjálfum þér. Þú færð þó tækifæri til að snúa málum þér í hag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Breyttir starfshættír og minni ábyrgð veita þér meiri tíma og auknar tómstundir. Þú getur því gert það sem þú hefur lengi ætlað þér. Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun um málefni fjöl- skyldunnar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að leggja mikið á þig en það skilar þér árangri. Þú nærð betra sambandi við aðra. Gerir þú öðrum greiða færðu greiðann endurgoldinn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef þú heldur ekki vel utan um þróun mála er hætt við einhveijum mglingi fljótlega. Láttu aðra standa við orð sín og sýna ábyrgð. Dagurinn verður þreytandi. Reyndu að finna hvíldartíma. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Stattu fast gegn kröfum annarra til þín vegna þess að þú verður að gefa þér tíma til að sinna eigin málum. Kæruleysi hefnir sín. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gerir þér miklar vonir og metnaður þinn er mikill. Gættu þess þó að ganga ekki of langt. Staldraðu við og hugsaðu málin. Reyndu að draga úr spennunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.