Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1993, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1993 37 Verk eftir Ásgrim Vatns- lita- myndir Nú stendur yfir sýning á vatns- litamyndum Ásgríms Jónssonar í safni hans við Bergstaðastræti. Á heimili Ásgríms eru myndir sem hann málaði fyrstu árin eftir að hann settist að hér heima árið 1909, m.a. á ferðum sínum í Skaftafellssýslur árið 1912. í vinnustofunni eru hinar stóru myndir hans frá 5. áratugnum. I sumar var gefið út veggspjald eftir einni af vatnslitamyndum Ásgríms úr Húsafellsskógi, Strút- Sýningar ur og Eiríksjökull, frá 1948 og er það til sölu í safninu. í vetur verður safnið opið á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30-16. Lokað verður í desemb- er og janúar. Sýning með tali var fyrst sýnd i Gamla bíói 1930 Sýningar meðtali Þann 1. september 1930 hófust sýningar með taii í Gamla og Nýja bíói. í því síðamefnda söng A1 Jolson í myndinni Sonny boy. Þann 13. janúar 1949 var frum- sýnd í Reykjavík fyrsta íslenska kvikmyndin með tali, Milli fjalls og fjöru, eftir Loft Guömundsson ljósmyndara. Aðalieikarar voru þau Brynjólfur Jóhannesson, Al- freð Andrésson, Gunnar Eyjólfs- son og Inga Þórðardóttir. Blessuð veröldin Fyrstu sýningar Fyrstu kvikmyndasýningar á íslandi fóru fram í Iðnaðar- mannahúsinu árið 1903. Mynd- imar voru frá Noregi. Fyrsta kvikmyndun Svíarnir Wulf og Engström tóku fyrstu kvikmyndina á ís- landi. Það gerðist árið 1911 og var myndefnið íslenskir glímukapp- ar. Færð á vegum Þjóðvegir landsins em flestir í góðu ástandi og greiðfærir. Hálendisvegir em flestir færir jeppum og fjallabíl- um en þó er Gæsavatnaleið aðeins fær til austurs frá Sprengisandi. Hálendisvegirnir í Landmanna- Umferðin laugar, um Kaldadal, Djúpavatns- leið, Tröllatunguheiði og Uxahryggi eru opnir öllum bílum. Fært er fjór- hjóladrifnum bílum á Dyngjufjalla- leið, Arnarvatnsheiði, í Loðmundar- Qörð, Fjallabaksleið, vesturhluta, austurhluta og við Emstrur. Unnið er við veginn um Öxnadalsheiði, frá Hvolsvelh til Víkur, Reykjaveg, leiðir á Mið-Norðurlandi, Sandvíkurheiði, Hellisheiði eystra og Oddsskarð. 0 Hálka og snjór .—^ án fyrirstööu V—O Lokaö ® Vegavlnna-aögát 0 Öxulþungatakmarkannir Q] Þungfært © Fært fjallabflum Hljómsveitin Vinir vors og blóma ætlar að mæta á Gaukinn í kvöld og skemmta gestmn. Hljómsveitin, sem spilar frum- samin lög sem og lög eftir aðra, er nýkomin úr hljóðveri þar sem hún var við upptökur á nýju lagi sem koma á út á safhplötu Skífunnar um jóhn. Hljómsveitina skipa Njáll Þórð- arsson á hijómborð, Birgir Þórsson á trommur, Siggeir Pétursson á bassa, Gunnar Þör Eggertsson á gítar og Þorsteinn Ólafsson sem syngur. Annað kvöld spilar hljómsveitin svo á Þotunni í Keflavík ásamt Rokkabillýbandi ReyKjavíkur. . Firmine Richard-Leauva Romuald and Juliette Kvikmyndin Romuald og Juh- ette er ein þeirra mynda sem nú er verið að sýna á kvikmyndahá- tíðinni í Bíóborginni. Hér er á ferðinni ahsérstök út- gáfa af hinni frægu sögu um Rómeó og Júlíu. Juliette er 45 ára blökkukona sem skúrað hefur skrifstofurnar hjá stóru mjólkur- fyrirtæki í tíu ár. Romuald er Bíóíkvöld hvítur, 35 ára gamall forstjóri fyr- irtækisins og giftur konu sem er honum samboðin. Staða Romu- alds innan fyrirtækisins er í hættu og Juliette reynir að vara hann við. Romuald trúir henni mátulega í fyrstu en þegar hann kemst að hinu sanna biður hann Juhette um að fela sig í íbúð hennar í nokkra daga. Kynni þeirra eiga síðan eftir að verða nánari en þau höfðu ætlað í fyrstu. Nýjar myndir Háskólabíó: Skólaklíkan Stjörnubíó: Jimi Hendrix Laugarásbíó: Hinir óæskilegu Bíóborgin: Tina Háskólabíó: Indókína Regnboginn: Áreitni Bíóhölhn: Flóttamaðurinn Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 237. 1. október 1993 kl. 9.15 •N. Stóðréttir Tvær stóðréttir verða á morgun laugardaginn 2. október. Þ.e. í Víði- dalstungurétt í Víðidal í vestur Húnavatnssýslu og í Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu. Sú fyrrnefnda hefst kl. 10.30 en sú síðar- nefnda upp úr hádegi. Umhverfið í Víðidal eru rúmlega þúsund hross og má búast við aht að sex hundruð hrossum í rétt auk folalda. í réttinni verður aðgenghegt söluhólf auk þess sem hrossauppboð verður haldið. Sólarlag í Reykjavík: 18.57 Sólarupprás á morgun: 07.39 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.47 Árdegisflóð á morgun: 07.00 Heimild: Almanak Háskólans. Guðrún eignast stelpu Stúlkan á myndinni fæddist á Hún vó rúmar 14 merkur og var Landspítalanum 26. sept. kl. 10.10. 49 cm. Foreldrar eru Guðrún Lár- — ................ usdóttir og Gunnar Hansson, Þetta ■Ram Harrcina er fyi'shi bamiö þeirra. lHU.ll Lidy oiJLLo Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,860 70,060 69,680 Pund 104,280 104,570 104,920 Kan. dollar 52,360 52,520 52,610 Dönsk kr. 10,5570 10,5890 10,5260 Norsk kr. 9,7490 9,7790 9,7660 Sænsk kr. 8,6110 8,6370 8,6380 Fi. mark 11,9530 11,9890 12,0180 Fra. franki 12,2260 12,2630 12,2600 Belg. franki 1,9705 1,9765 1,9905 Sviss. franki 48.8100 48,9500 48,9600 Holl. gyllini 37,9200 38,0400 38,0400 Þýskt mark 42,6100 42,7300 42,7100 (t. líra 0.04391 0,04407 0,04413 Aust. sch. 6,0520 6.0730 6,0690 Port. escudo 0,4139 0,4153 0,4153 Spá. peseti 0,5283 0,5301 0,5295 Jap. yen 0,65680 0,65880 0,66030 irskt pund 99,750 100,050 99,720 SDR 98,39000 98,69000 98,53000 ECU 80,8500 81,0900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ 3 b z ? É 1 10 it lí 7T" i4 1 1. )i !T" IÉ J W íi £2 Lárétt: 1 lögun, 5 lamdi, 8 andúð, 9 snemma, 10 geðtruflun, 11 venju, 12 ófiis, 14 ofh, 15 laglegir, 18 borða, 20 stöng, 21 hreina, 22 nudd. Lóðrétt: 1 fants, 2 meginhlutinn, 3 Uls, 4 Ijúft, 5 steypibað, 6 gæfa, 7 djörf, 13 hlífi, 14 hola, 16 þjóta, 17 ræna, 19 kind. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 snökt, 6 bú, 8 völlur, 9 etja, 11 sái, 12 frakkar, 14 naðra, 16 fá, 18 æða, 19 ánar, 20 firð, 21 æri. Lóðrétt: 1 svefii, 2 nötraöi, 3 öl, 4 klak, 5 tuskan, 6 brá, 7 úðir, 10 jaðar, 13 afar, 15 ráð, 17 ári, 18 æf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.