Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1993, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1993 39 Kvikmyndir HASKÖLABÍÓ SÍMI 22140 Sýnd i störum, fyrsta flokks sal. Sýndkl. 5,7,9og11. SKÓLAKLÍKAN Ný frábær spennumynd með Brendan Fraser (Encion Man) og Chris O’Donnell (Scentofa Wo- man). ★★★G.B.DV. Sýnd kl.5,7.10,9.15. INDÓKÍNA Stórbrotin óskarsverðlaunamynd. ★★★★ G.Ó. Pressan Sýndkl.5. Bönnuðinnan14ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. RAUÐI LAMPINN ★★★ HK, DV. ★★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 9. VIÐ ÁRBAKKANN ★★★★ SV, Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 5. Allra síðustu sýn. KVIKMYNDAHÁTIÐ í REYKJAVÍK í Háskólabiói 1.-11. okt. Símple Men (USA) + Nitzxche Pops (USA) Sýndkl. 11.10. Autumn Moon (Hong Kong) Sýndkl. 11.15. La Scorta (Ítalía) Sýndkl. 11.10. Poison (USA) + Schwarzfahre (Þýskaland) Sýnd kl. 11.10. LAUGAFtAS Stærsta tjaldið með THX HINIR ÓÆSKILEGU irír ☆ GB, DV. ☆ ☆ ☆ 'A SV. Mbl. Hlaut verðlaun í Cannes 1993 fyrir leikstjórn. Mynd sem hefur komið gífurlega á óvart. Hispurslaus frásögn af götuiífi stórborgar þar sem glæp- •ir og jafnvel morð flokkast undir afþreyingu. „Það er engin spuming að Hinir óæskilegu er einh ver áhrifarík- asta og beinskeyttasta mynd sem sést hefur... “ SV, Mbl. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. WHO’STHE MAN? Tveir truflaðir.. og annar verri ★ Frábær grinmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Tveir stjömuvit- lausir gæjar í Harlem ganga í löggima og gera aUt vitlaust. Sýnd kl.5,7,9og11. DAUÐASVEITIN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. 1 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á spennumyndinni ÍSKOTLÍNU Sýnd i A-sal kl. 4.40,6.50 og 9. ÍB-salkl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SÍÐASTA HASAR- MYNDAHETJAN LAST ACTION HERO Sýnd kl. 4.45 og 9. Bönnuð börnum Innan 12 ára. ÁYSTU NÖF CLIFFHANGER Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. JIMI HENDRIX Á WIGHT-EYJU Nú em 23 ár Uðin frá andláti Jimi Hendrix. Af því tUefni frumsýnir Stjömubíó þessa frábæm mynd af síðustu tónleikum meistarans nokkrum dögum fyrir dauða hans þann 18. september 1970. SýndiA-salkl. 11.20. Miðaverð kr. 450. Ótextuö. SÍM119000 Á toppnum um alla Evrópu PÍANÓ Sigurvegari Cannes hátiðarinnar ’93 Fyrir hveija svarta nótu á píanó- inu vUdi hann fá aö njóta ástar með henni. Hún gekk að því en... Aðalhl. Holly Hunter, Sam Nell og Harvey Keitel. Ein stórkostlegasta mynd allra tíma. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. ÁREITNI Spennumynd sem tekur alla á taugum. Hún var skemmtUeg, gáfuð ogsexí. Eini gaUinn við hana var að hún var bara 14 ára og stórhættuleg. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. RED ROCKWEST ★★★ Pressan Mynd um morð, atvinnuleysi, morðingja og mikla peninga. Sýnd kl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÞRÍHYRNINGURINN ★★★★ Pressan ★★★ 'A DV Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð bömum Innan 12 ára. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Margföld verðlaunamynd. Sýnd kl.5,7,9og11. Sviðsljós Villt á sviðinu Madonna hefur enn einu sinni lagt upp í tónleikaferð. Fyrstu tónieikamir í þessari reisu voru í London um síð- ustu helgi. Þar sýndi hún og sannaði að hún getur enn sjokkeraö fólk. Með henni á sviðinu var stór hópur karl- dansara sem voru klæðalitlir og létu vel hver að öðrum. Madonna var lika búin að lofa fyrir tónleikana að þessi sýning yrði betri en sú besta og þótti þeim sem hneyksl- uðust ekki hún hafa staðið við loforðiö. Madonna er annars þekkt fyrir allt annað en rólegheit. Þess vegna urðu starfsmenn á hóteli hennar í London mjög hissa á því hve róleg stjaman var á meðan hún dvaldi þar. Hún borðaði einungis heilsufæði sem einkakokkur hennar matreiddi og drakk ekkert áfengi. Söngkonan er þekkt fyrir að vera heilsu- og líkamsræktarfrik en til að stofna röddinni ekki í hættu sleppti hún sínu daglega skokki í Hyde Park út af bresku rigningunni. Það fór ekki heldur mikið fyrir næturröltinu hjá Madonna hefur heldur betur breytt um lífsstíl ef marka má dvöl hennar í Lon- don fyrir stuttu. henni því hún var alltaf komin í hátt- inn á miðnæti. Einn starfsmannanna á hótehnu orðaði það svo: „Hún var svo róleg að við vissum varla af henni.“ Tímarnir breytast og mennirn- - ir með! sAMm&m sAMBíúm DÍCCCCÍSI!. SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýnlng á bestu mynd ársins FLÓTTAMAÐURINN Besta mynd ársins er komin. Harrison Ford er hér í sinni bestu mynd. Tommy Lee Jones hefur aldrei verið betri. Það verða allir að sjá þessa stórmynd. The Fugitive nálgast 200 milljón dollara í Bandaríkj unum. The Fugitive er að slá öll met í EvrópuogAsíu. Aðalhl.: Harrison Ford, Tommy Lee Jones, Sela Ward og Joe Pantoliano. Framl.: Aronold Kopelson. Lelkstj.: Andrew Davis. Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30 i THX og DIGITAL. Bönnuð Innan 16 ára. DENNIDÆMALAUSI Sýnd kl. 5. TINA Sýnd kl. 6.50,9 og 11.15. Kvikmyndahátíð Sambíóanna. ORLANDO Sýndkl.9. MISSISSIPPI MASALA Sýndkl.7. SAGA ÞRENUNNAR Sýnd kl. 5og 11. JJ.I1 II.IJJJXLL rr II1111IIIIIm BMHéiH SlMI 71900 - ALFASÁKKA 8 - BREIÐH0LT1 THE FUGITIVE DENNI DÆMALAUSI Sýnd kl. 5,7,9.10 og 11. SKOGARLIF Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11.30. Sýnd i sal 2 kl. 6.45. ÞRÆLSEKUR „Gamansemi og fjör allan timann...“ ★★★ Al, Mbl. Sýndkl.5. THE MANIN THE MOON Sýnd kl. 5 og 9. ROMUALD OG JULIETTE Sýndkl. 7og11. Sýndkl. 9og11. 1111ii111111n1111111111111111111 rrrr TINA 'lMI 70900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTÍ Vinsælasta mynd allra tlma An Advcnturc 65 Million Ycars InThc Making. ÍSLANDSMET! 50.000 manns á3vikum! Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.101THX. ^ 1 11 1 1 * 1 1 1..n . ■ n i ■ ■ I I . ki ■ . . i ■ i ■ i i i Whaís love got lo dowithit Sýnd kl. 4.40,6.50,9og11.15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.