Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Page 4
4 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993 Fréttir Byggðastofnun þarf 120 milljónir vegna Atvinnutryggingasjóðs: Gjaldþrota og jarðaður en blóðmjólkar þó ríkið - lítt ígrunduð útlán sjóðsins kosta þjóðina miiljarða króna næstu árin að rifja upp hverjir sátu í honum og báru ábyrgð á útlánum hans. Ábyrgðin er þeirra í upphaflegri stjórn sjóðsins áttu sæti þeir Gunnar Hilmarsson, til- nefndur af Steingrími Hermanns- syni, þáverandi forsætisráðherra, að ábendingu Stefáns Valgeirssonar, Pétur Sigurðsson og Björn Björns- son, tilnefndir af Jóni Sigurðssyni, Kristján Skarphéðinsson, tilnefndur af Halldóri Ásgrímssyni, og Jóhann Antonsson, tilnefndur af Ólafi Ragn- ari Grímssyni. Á árinu 1988 sagði Björn Björnsson sig úr stjóminni þar sem hann hafði verið ráðinn bankastjóri íslands- banka. Við tók Hólmgeir Jónsson en í millitíðinni sat Ingjaldur Hannib- alsson nokkra fundi, en hann var varamaöur Björns. Haustið 1989 bætti Steingrímur Hermannsson síð- an þrem nýjum mönnum í stjórnina þeim Páh Gústafssyni, Drífu Sigfús- dóttur og Guðmundi Sigurðssyni. Legsteinar og afturgöngur í árslok 1990 var haldinn síðasti stjórnarfundur Atvinnutrygginga- Fréttaljós Kristján Ari Arason sjóðs. Það var mat stjórnarmanna þá að lífstilgangi sjóðsins væri náð og stjórnarmenn voru sáttir við sín störf. Á fundinum fannst mönnum tilhlýðilegt að gefa sjálfum sér og ráðherrum ríkisstjómar Steingríms Hermannssonar sandblásna leg- steina til minningar um sjóöinn. Sú gjöf hefur reynst táknræn því í dag hryllir mönnum við voðaverkum aft- urgöngunnar sem á degi hverjum leggur sér til munns fjármuni ís- lensku þjóðarinnar. Inngrip Davíðs Frá því ríkisstjórn Davíðs Odds- sonar tók við völdum vorið 1991 hef- ur hún ítrekað þurft að hafa fjár- hagsleg afskipti af sjóðnum. Sjóðnum hafa verið tryggðar erlendar láns- heimildir til að standa í skilum við erlenda lánardrottna. Og í tvígang I hefur ríkisstjórnin ákveðið að skuld- breyta lánum sjóðsins til sjávarút- vegsins. Um er að ræða 93 prósent I af innheimtanlegum lánum sjóðsins. Haustið 1991 var ákveðið að færa afborganir lána á áranum 1992 og 1993 færðar aftur fyrir lánstímann og lánin lengd um 4 ár. í sumar var síðan ákveöið að færa afborganir 1994 og 1995 aftur fyrir og lengja lán- in um önnur 4 ár. Þegar lánin vom veitt á árunum 1989 og 1990 var láns- tímin ákveðinn til ársins 2000 en í tíð ríkisstj órnarinnar hefur lánstíminn verði lengdur til ársins 2008. Sjávarútvegurinn axli ábyrgð Rikisstjórn Davíðs Oddssonar ráð- gerir nú að gera sjávarútveginn sem slíkan ábyrgan fyrir skuldum At- vinnutryggingadeildar Byggðastofn- > unar. í drögum að framvarpi um Þróunarsjóð sjávarútvegsins er gert ráð fyrir að sá sjóður taki skuldirnar > yfir. Um þetta er þó pólitískur ágreiningur, innan sem utan stjórn- arflokkanna, og þvi óvíst hvort af I þessu verðúr. En hvort heldur sem er mun það á endanum lenda á ís- lensku þjóðinni að taka á sig skelhnn sem fylgir töpuðum kröfum og gjald- þrotum í íslenskum sjávarútvegi. -kaa „Við erum orðnir feimnir og þreyttir á að biðja um lán fyrir gjaldþrota deild. Lánsíjárheimild þessa árs dug- ar okkur ekki. Okkur reiknast til að það vanti um 120 milljónir. Við von- um að það sé ekki meira,“ segir Guð- mundur Malmquist, forstjóri Byggðastofnunar. Byggðastofnun hefur farið fram á 120 milljóna króna framlag úr ríkis- sjóði til að atvinnutryggingdeild stofnunarinnar geti staðið í skilum. Samkvæmt lánsfjárlögum hafði stofnunin heimhd th að taka 1,3 mhlj- arða í lán til að greiða af lánum en ljóst er að sú upphæð dugir hvergi. Byggðastofnun umsjónaraðili Dehdin er í raun umsjónaraðih með þrotabúi Átvinnutryggingasjóðs útflutningsgreinanna sem komið var á fót með bráðabirgðalögum haustið 1988 af ríkisstjórn Steingríms Her- mannssonar. Tilgangur sjóðsins var að veita útflutningsatvinnuvegunum mhljarða króna í lán th að koma í veg fyrir rekstrarstöðvun og gjald- þrpt fjölda fyrirtækja. Útlánum úr sjóðnum var hætt í árslok 1990 og var Byggðastofnun fahð að sjá um innheimtu lána og rekstur stjóösins. Á þeim tíma sem sjóðurinn starfaði voru veitt 933 lán. í dag eru einungis 413 þessara lána í skilum. Hjá um 50 lántakendum eru vanskhin meiri en 3 mhljónir. Van- skh tæplega 300 lántakenda eru á bihnu 100 þúsund krónur til mhljón krónur. Ahs nutu 358 fyrirtæki fyrir- greiðslu sjóðsins og mörg þeirra fengu fleiri en eitt lán. Þegar árið 1991 voru um 50 af þessu fyrirtækjum komin í uppboðsmeðferð vegna van- skha. Gríðarlegar afskriftir Alls námu útlán sjóðsins um 9,1 mhljarði. í dag er vart talið að muni innheimtast nema 6,9 mihjarðar. Þar sem vextir á útlánum eru lægri en fjármögnunarlán sjóðsins hefur sjóð- urinn þurft að taka á sig kostnað upp á hundruð mhljóna. Staða sjóösins er nú neikvæð um minnst 2 mhljarða samkvæmt bráöabirgðauppgjöri. Hehdarskuldir sjóðsins eru um 9,4 mihjarðar og hafa skuldimar aukist um 300 mhljónir frá áramótum. í af- skriftasjóði eru um 1200 mihjónir en ekki er séð að sú upphæð dugi th að afskrifa tapaðar kröfur. Þegar árið 1990 afskrifaði sjóðurinn kröfur upp á 88,7 mhljónir. Á árinu 1991 voru afskrifaðar 585,9 milljónir og í fyrra Afskriftir Atvinnu- tiyggingasjóðs m Þegar afskrifaö ■ I afskriftasjóöi 1.600 milljóntf 1.500 1.‘ 1 l.*w 1.100 j_r. Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar stofnar Atvinnutryggingasjóð 1988 Stjórn Atyinnutryggingasjóðs - þau sóuðu milljörðum - fiíRiÍlr . 4 - m m ' ' í-l Gunnar Hilmarsson form. Jöhann Antonsson Kristján Skarphéðinsson Drífa Sigfúsdóttir Ingiatdur Hannibalsson ' ^Sl % r; L.y\. V -ji Guömundur Páll Sigurösson Gústafsson Hólmgeir Jónsson Björn Björnsson Pétur Sigurðsson Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar tók við gjaldþrota sjóði en hefur ítrekað neyðst til fjárfrekra inngripa. Byggðastofnun hefur haft umsjón með sjóðnum en nú er stefnt að því að láta Þróunarsjóð sjávarútvegsins taka ábyrgð á sjóðnum enda fór stærsti hluti útlána í þá grein. 795,3 mihjónir. í ár hafa verið afskrif- aðar 367,2 mihjónir. Haldlítil veð Samkvæmt lögum skyldu þau fyr- irtæki ein fá fyrirgreiðslu hjá sjóðn- um sem sýnt þætti að gætu spjaraö sig eftir skuldbreytingu og hagræð- ingu sem dygði th áframhaldandi reksturs. Eftir þessum fyrirmælum fór stjómin hins vegar htt eins og best sést á vanskilum og gjaldþrotum margra fyrirtækja sem nutu fyrir- greiðslu hjá sjóðsstjórninni. Frá því Atvinnutryggingasjóður útflutningsgreinanna var stofnaður 1988 hafa hátt í 3 mihjarðár tapast og ljóst er að mihjarðar muni tapast til viðbótar á næstu árum. Tahð er að endurmeta þurfi veð fyrir um 70 prósentum útlána. Pólitískt gjaldþrot Haustið 1991 gerði DV úttekt á starfsemi Atvinnutryggingasjóðs þar sem fram kom að Atvinnutrygginga- sjóður væri í raun gjaldþrota og að ríkið myndi tapa mhljörðum króna vegna lítt ígrundaðra útlána „Póh- tískur þrýstingur“ og „óskynsamleg útlán" voru ummæh sem DV hafði eftir Davíð Oddssyni um þetta mál á þeim tíma. Nokkrum mánuðum síð- ar kom svört skýrsla frá fortíðar- vandanefnd ríkisstjórnarinnar og Ríkisendurskoðun um stöðu sjóðs- ins. Ríkisendurskoðun staðfesti þá að mhljarðar króna myndu tapast vegna útlána sjóðsins. í skýrslu fortíðarvandanefndar var að finna þungan áfehisdóm yfir stjómendum sjóðsins og fuhyrt að þeir hefðu vanrækt hagræðingar- hlutverk sjóðsins. í ljósi þess hversu umdehdur sjóðurinn er er fróðlegt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.