Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Blaðsíða 27
LAUGÁRDAGUR 2. OKTÓBER 1993 27- Sviðsljós , Réttað í Áfangagili Jón Þórðarsan, DV, Rangárþingi Það var blíðskaparveður í Áfangagili í fjallinu Valafelii á Landmannaafrétti þegar Holta- og Landmenn réttuðu þar á dögunum. Réttimar voru fluttar á þennan stað frá Réttanesi, sem er í Land- sveitinni miðri. upp úr Heklugos- inu 1980, en ekki þótti framkvæm- anlegt að reka féð yfir mikinn vikur sem þá féll á afréttinn framanverð- an. Þótt fénu hafi fækkað mjög hin síðari ár er ætíð margt manna sem kemur í réttimar til að sýna sig og sjá aðra, enda er réttardagurinn hátíðisdagur í hugum þeirra er sveitina þekkja. Menningarsjóður Auglýsing Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði skv. 1. gr. reglugerðar um sjóðinn nr. 390/1993. Hlutverk Menningarsjóös er aö veita útgefendum og/eða höfundum fjárhagslegan stuðning til útgáfu þeirra bóka á íslenskri tungu, sem verða mega til eflingar íslenskri menn- ingu. Sérstök áhersla skal lögð á að efla útgáfu fræöirita, handbóka, orðabóka og menningarsögulegra rita. Jafnframt getur sjóðurinn veitt fjárhagslegan stuðning annarri skyldri starfsemi, s.s. vegna hljóðbókagerðar. Umsóknum skal skilað til Menningarsjóðs, mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyr- ir 20. október 1993. Umsóknareyðublöð fást í af- greiðslu menntamálaráðuneytisins. Vikan 2/11 - 9111 Filtteppi frá 385 kr. m2 Onnur teppi frá 759 kr. m2 Steini í Guttormshaga og Ella í Hermann, oddviti í Raftholti, heimtir hér vænan dilk af fjallinu. Hjallanesi skeggræða málin. Skeifunni 8 - sími 81 35 00 Þeir Guðmundur hjá Höfn-Þríhyrningi hf. og Rúnar í Svinhaga hittust í réttunum. Birna, „skálaverja" Ferðafélagsins í Landmannalaugum, og Nicole, ferðamannabóndi hjá Hekluhestum, skemmtu sér hið besta. DV-myndir Jón Þórðarson Skólaborgari, Tvöfaldur skólaborg- franskar og pepsí ari, franskar og pepsí œ__»— Kr. 199,- Kr. 299,- Opi<) fré /</. 11-22 «11« (1«"« Hamraborg 14 — slmi 40344 _ Gámastöövar - Vetrartími Opið í vetur frá kl. 13.°o-20. 1 LOKAÐ verður á stórhátiðum og eftirtalda daga: - ÁNANAUSTUM mánudaga GARÐABÆ mánudaga MOSFELLSBÆ mánudaga SÆVA RHÖFÐA fimmtudaga JAFNASELI þriðjudaga GYLFAFLÖT miðvikudaga KÓPAVOGI miðvikudaga Morgunopnun: SÆVARHÖFÐA frá kl.8.00 mán. þr. mi. fö. Vetrartími: l.okt -14. apríl Upplýsingar um losun fyrirtækjaúrgangs á gámastöövum er á skrifstofu SORPU s.676677 og hjá umsjónarmanni gámastöðva, Sævarhöfða s.676570 S0RPA SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi, sími 67 66 77 ÖRKJN 5017-10-21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.