Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Síða 32
40 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993 Þremenningar úr ólíkum trúarhópum gefa út plötu: Þetta er okkar lofsöngur" „Viö höfum spilaö saman og sungið undanfarin tvö ár í kirkjun- um. Þetta samstarf hefur heppnast prýðilega enda erum viö eins og góð systkin," segir Guðný Einarsdóttir söngkona sem var að gefa út hljóm- disk með sálmum ásamt Páh Páls- syni og Óskari Einarssyni. Diskurinn er einstæður að mörgu leyti. Þremenningarnir koma úr ólíkum trúfélögum, Guðný úr Fíla- delfíu, Páll úr Veginum og Óskar úr Hjálpræðishemum. „Það er Vegurinn sem gefur diskinn út en það er sérstakt að því leyti að þar eru ekki sungnir sálmar," segir Guðný. Hún hefur lengi sungið gospel- tónlist og hefur gefið út plötur með - segir Guðný Einarsdóttir söngkona félögum sínum í Fíladelfíu enda er söfnuðurinn frægur fyrir tónhstar- flutning sinn. Á nýja diskinum eru sálmamir í hröðum takti djassaðr- ar útgáfu og segir Guðný að hún hafi ekki kynnst slíkri tónlist ann- ars staðar í heiminum. Guðný hef- ur kynnt sér gospeltónlist víöa um heim og hefur unnið að innflutn- ingi á trúartónhst. Þau hafa fengið mjög góðar og jákvæðar undirtektir fólks þar sem þau hafa komið fram. Þau ætla að halda tónleika í Bústaðakirkju á miðvikudagskvöld og er enginn aðgangseyrir. Þar ætla þau að leika tónhst af plötunni og aðra sem þau hafa æft frá því hún var tekin upp. Með þeim munu leika Einar Valur Guðný Einarsdóttir úr Fíladelfíu, Páll Pálsson úr Veginum og Oskar Einarsson úr Hjálpræðishernum hafa sameinast um að gefa út hljóm- disk með sálmum í djassaðri útgáfu. DV-mynd Brynjar Gauti Scheving á trommur og Sigurður Flosason á saxófón. „Það er mikils andans gift í text- um sálma enda eru þeir samdir af innri þörf,“ segir Guðný. „Á síðasta hausti ákváðum við að gefa út það sem við værum að gera og byriuð- um að æfa fyrir stúdíóvinnuna. Nú hefur afraksturinn litið dagsins ljós,“ segir hún. „Við erum þrír ólíkir einstakhngar sem eigum það sameiginlegt að hafa mjög gaman af og þörf fyrir að spha. Þetta er okkar lofsöngur. Þó við séum úr ólíkum trúflokkum á ég von á að þetta sé aðeins byijunin á áfram- haldandi samstarfi." -ELA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurbrún 2, 6-6, þingl. eig. Helga R. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Bygg- ingarsjóður ríkisins, db. Guðrúnar Jónsdóttur og Reynir Ástþórsson, 7. október 1993 kl. 10.30. Austurbrún _ 29, 1. hæð, þingl. eig. Reynir R. Ásmundsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður verslunarmanna og P. Samúelsson hf„ 7. október 1993 kl. 11.00._____________________________ Áliheimar 74, versl. á 1. hæð B, þingl. eig. Sonja Kristinsdóttir, gerðarbeið- endur Iðnlánasjóður og Kaupþing hf„ 7. október 1993 kl. 11.30. Baldursgata 25B, þingl. eig. H.B. verk- takar og Magnús Magnússon, gerðar- beiðendur Gunnar Þorkelsson og Líf- eyrissjóður Dagsbrúnar og Framsókn- ar, 6. október 1993 kl. 11.00. Baldursgata 30, hluti, þingl. eig. Kári Guðmundur Schram, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, 6. október 1993 kl. 11.30.____________________ Bankastræti 8, þingl. eig. Pólaris hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurbjöm , Bjamason, Verslunarlánasjóður og íslandsbanki hf„ 7. október 1993 kl. 13.30. Bámgata 22, hluti, þingl. eig. Anna Norris, gerðarbeiðandi Reynir Karls- son hdl„ 7. október 1993 kl. U.OOy' Fomhagi 19, 1. hæð, þingl. eig. Jóna Gestsdóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. október 1993 kl. 14.30. Grensásvegur 3, hl. 1. hæðar í vest- urhl. og allur kjallari, þingl. eig. Ingv- ar Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Gylfi Ein- arsson, Sameinaði lifejrissjóðurinn og íslandsbanki hf„ 6. október 1993 kl. 13.30. Grundarhús 16, íb. 01-01, þingl. eig. Stefán G. Stefánsson, gerðarbeiðandi Ámi Gústafsson, 6. október 1993 kl. 14.00. Hrísateigur 22, 1. hæð, þingl. eig. Guðný Kristjánsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Bún- aðarbanki Islands og Sparisjóður vél- stjóra, 7. október 1993 kl. 15.30. Iðufell 8, hluti, þingl. eig. Olga Stein- unn Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf„ 6. október 1993 kl. 15.00. Júpíter RE-161/Júpiter ÞH-61 ásamt veiðiheimildum, þingl. eig. Hrólfur Gunnarsson, gerðarbeiðandi Vélasal- an, 6. október 1993 kl. 14.30. Síðumúli 21, 1. hæð í álmu við Sel- múla, þingl. eig. Endurskoðun/bók- haldsþjónusta hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsa- smiðjan hf. og íslandsbanki hf„ 7. október 1993 kl. 16.00. Skeifan 11, austasti hluti að sunnan- verðu, þingl. eig. Dekkjahúsið hf„ gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 7. október 1993 kl. 16.30. Stórholt 47, 2. hæð, þingl. eig. Herluf Clausen, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. starfsf. í veitingah. og Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 7. októb- er 1993 kl. 15.45. Súðarvogur 7,1. hæð, þingl. eig. OPM hf„ gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 6. október 1993 kl. 16.30. Vatnagarðar 16, hluti, þingl. eig. Vatnagarðar 16 hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tekju- sjóðurinn hf„ 6. október 1993 kl. 10.30. Vesturbrún 25, þingl. eig. Reynir Kristinsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Sparisjóður Hafnarfjarðar, veðdeild, Walter Jóns- son og Islandsbanki hf„ 6. október 1993 kl. 16.00. Þórufell 2, hluti, þingl. eig. Linda Gunnbjömsdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf„ 6. október 1993 kl. 15.30.___________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Hverfisgata 56,201, Hafiiarfirði, þingl. eig. Halldór Bóas Jónsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 5. október 1993 kl. 14.00. Reykjavíkurvegur 72, 201, Hafhar- firði, þingl. eig. Flugleiðir hf„ gerðar- beiðendur Aðalskiltagerðin hf., Gjald- heimtan í Reykjavík, Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson og sýslumaður- inn í Hafharffrði, 5. október 1993 kl. 14.00. Álfaskeið 115,102, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur G. Maríasson, gerð- arbeiðandi Bæjarsjóður Hafharfjarð- ar, 5. október 1993 kl. 14.00. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Öldutún 20, 201, Hafnarfirði, þingl. eig. Bima Benediktsdóttir, gerðar- beiðendur Húsnæðisstofhun nkisins, Innheimtustofnun sveitarfélaga og Kaupþing hf„ 6. október 1993 kl. 14.00. Kaldakinn 5, efri hæð, Hafharfirði, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 6. október 1993 kl. 14.00. Álfaskeið 29, 201, Hafnarfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða, gerð- arbeiðandi Bæjarsjóður Hafharfj;irð- ar, 6. október 1993 kl. 14.00. Álfaskeið 78, 301, Hafiiarfirði, þingl. eig. Edda Snorrad. og Sigurberg Þór- arinsson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóð- ur Hafnarfjarðar, og Húsnæðisstofh- un ríkisins, 6. október 1993 kl. 14.00. Álfaskeið 86, 402, Hafharfirði, þingl. eig. Þuríður Sævarsdóttir, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, 5. október 1993 kl. 14.00. Austurgata 5, 101, Hafharfirði, þingl. eig. Tómas V. Albertsson, gerðarbeið- endur Bæjarsjóður Hafnaríjarðar og Sparisjóður Hafnarfjarðar, 6. október 1993 kl. 14.00. Skútahraun 9A, miðhluti, Hafharfirði, þingl. eig. Gísli Auðunsson, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Hafharfjarðar, Féfang fjármögnun hf„ Húsasmiðjan hf. og sýslumaðurinn í Hafharffrði, 6. október 1993 kl. 14.00. Fomubúðir 1,107, Hafnarfirði, þingl. eig. Kvistás s/f, gerðarbeiðendur Bæj- arsjóður Hafnarfjarðar, Garðar Briem hdl„ Gjaldheimtan í Garðabæ, Spari- sjóður vélstjóra, Steypustöðin hf„ Verkfræðist. Stanleys Pálssonar hf. og Ós húseiningar hf„ 7. október 1993 kl. 14.00. Eyrarholt 22, 0101, Hafiiarfirði, þingl. eig. Öm Hilmarsson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, og Hús- næðisstofhun ríkisins, 5. október 1993 kl. 14.00. Kaldakinn 30, kjallari, Hafriarfirði, þingl. .eig. Hróbjartur Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafhar- fjarðar, 6. október 1993 kl. 14.00. Ljósaberg 44, Hafharfirði, þingl. eig. Auður Traustadóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins, 5. október 1993 kl. 14.00. Smárabarð 2 C, 020203, Hafharfirði, þingl. eig. Svanur Þór Vilhjálmsson og Þórður Kr. Jóhannesson, gerðar- beiðendur Húsnæðisstofhun ríkisins og sýslumaðurinn í Hafiiarfirði, 5. október 1993 kl. 14.00. Hjallahraun 2, Hafnarfirði, þingl. eig. Börkur hf„ gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Hafharfjarðar, Hlutabréfasjóð- urinn hf„ Iðnlánasjóður, Landsbanki íslands, Verðbréfasjóðurinn hf. dog íslandsbanki hf„ 6. október 1993 kl. 16.00. Fagraberg 6, Hafharfirði, þingl. eig. Ámi Gústafsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 6. október 1993 kl. 14.00. Stapahraun 3,103, Hafnarfirði, þingl. eig. Bergþór Engilbertsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður lækna, 6. okt- óber 1993 kl. 14.00. Álfholt 24, 202, Hafnarfirði, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðandi BYKO, byggingavöruv., Kópavogi, 5. október 1993 kl. 14.00. Lyngmóar 12, 201, Garðabæ, þingl. eig. Þorgeir Magnússon, gerðarbeið- endur Landsbanki _ íslands, Víðir Finnbogason hf. og íslandsbanki hf„ 6. október 1993 kl. 14.00. Fomubúðir 1,101, Hafnarfirði, þingl. eig. Kvistás s/f, gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Hafiiarfiarðar, 6. október 1993 kl. 14.00. Suðurgata 75, Hafharfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Hafharfj;irð;ir, 5. október 1993 kl. 14.00. Álfholt 24,301, Hafnarfirði, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðandi B.Ó. rammi hf„ 5. október 1993 kl. 14.00. Suðurvangur 4, 301, Hafnarfirði, þingl. eig. Ellert Högni Jónsson, gerð- arbeiðendur Bílasalan Braut, Húsa- smiðjan hf„ Húsnæðisstofhun ríkisins, Lífeyrissjóður sjómanna, Lögmanns- stofan sf„ Sparisjóður Hafiiaríjarðar og íslandsbanki hf„ 6. október 1993 kl. 11.00. Fomubúðir 1,102, Hafnarfirði, þingl. eig. Kvistás s/f, gerðarbeiðendur Bæj- arsjóður Hafharfjarðar og Ós húsein- ingar hf„ 6. október 1993 kl. 14.00. Heijólfsgata 18, Hafiiarfirði, þingl. eig. Aðalbjörg Sigþórsdóttir og Gunnar M. Sigurðsson, gerðarbandi Bæjar- sjóður Hafnarfjarðar, 6. október 1993 kl. 14.00. Lyngmóar 16, 302, Garðabæ, þingl. eig. Anna Biynja Richardsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 6. október 1993 kl. 14.00. Lækjargata 10 A, jh. Hafiiarfirði, þingl. eig. Sigríður Guðrún Baldurs- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður byggingariðnaðarmanna, 5. október 1993 kl. 14.00. Suðurvangur 17, 101, Hafharfirði, þingl. eig. Guðmundur R. Guðmunds- son og Katri Raakel Tauriainen, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Húsnæðisstofiiun ríkisins, 5. október 1993 kl. 14.00. Álfholt 24,302, Hafnarfirði, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðandi B.Ó. rammi hfi, 5. október 1993 kl. 14.00. Álfaskeið 14, 101, Hafnarfirði, þingl. eig. Amar Geiidal Guðmundsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfél., 5. október 1993 kl. 16.00. Ægisgrund 12, Garðabæ, þingl. eig. Örlygur Öm Oddgeirsson, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins, Líf- eyrissj. starfem. ríkisins og Lífeyrissj. verslunarmanna, 5. október 1993 kl. 14.00. Sævangur 28, Hafharfirði, þingl. eig. Helga Bjamadóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ 5. október 1993 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARHRÐI Hjallahraun 4,106, Hafharfirði, þingl. eig. Börkur hf„ gerðarbeiðendur Bæj- arsjóður Hafnarfjarðar, Landsbanki íslands og íslandsbanki hf. 526., 6. október 1993 kl. 14.00. Mb. Sæmundur HF-85,1068, Hafhar- firði, þingl. eig. Eiríkur Ólafsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjó- manna, 5. október 1993 kí. 14.00. Tunguvegur 7, Hafharfirði, þingl. eig. Ingibjörg Stefánsdóttir, Sigurjón Stef- ánsson, Guðný Stefánsdóttir, Guð- björg Stefánsdóttir og Sveinn Valtýs- son, gerðarbeiðendur Efnaverksmiðj- an Sjöfii hf„ Samvinnusjóður Islands og sýslumaðurinn í Hafharffrði, 5. október 1993 kl. 14.00. Þúfubarð 10, Hafharffrði, þingl. eig. Pálmar Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafharfjarðar, 5. október 1993 kl. 14.00. Móabarð 22b, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur Rúnar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og Lífeyrissjóður FÍSK, 6. október 1993 kl. 14.00. Hrísholt 8, Garðabæ, þingl. eig. Sig- urður Ragnarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga, 6. október 1993 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARHRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.