Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Side 33
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993 41 Trimm Haraldur Sigursteinsson, formaður Keilusambands íslands: f þrótt sem gefur öllum möguleika Keilusamband íslands var form- lega stofnað 29. júní 1992 en fram að því hafði verið starfandi keilunefnd. Keila var stunduð viö frumlegar aðstæður í hermannabragga í Camp- Knox-hverfmu. 1955 lagðist sú starf- semi niður vegna lélegs aðbúnaðar og léku íslendingar því ekki keilu aftur fyrr en 30 árum síðar er keilu- salurinn í Öskjuhlíð var byggður og opnaður í febrúar 1985 með 18 braut- um. Mikill uppgangur hefur orðið síö- an og 1987 var settur upp keilusalur með 11 brautum í Garðabæ og 1989 var settur upp keilusalur í Keflavík með 6 brautum. Skráðir keilarar inn- an Keilusambands íslands eru 900 og er gróskan mikil í starfseminni, að sögn viðmælanda trimmsíðunnar Haralds Sigursteinssonar, formanns Keilusambands íslands. Uppruni Keilan er tahn vera um 7000 ára gömul og má rekja hana aftur til Forn-Egypta en keilur fundust í gröf egypsks barns frá um 5200 fyrir Krist. Keilan berst til Þýskalands í frumkristni og varð mjög vinsæl þar. Þá þótti það merki um dyggðugt h- femi og guði þóknanlegt ef keharan- um tókst að ná fehu en að sama skapi þótti það merki um syndsamlegt h- ferni ef viðkomandi náði fáum keil- um. Á Englandi varð kehan svo vin- sæl á 11. öld að Hinrik 3. varð að banna íþrótt þessa sökum þess að bogfimimenn hans eyddu of miklum tíma í íþróttina í stað þess að stunda Ég var staddur með hópi af ís- lendingum í Flórida og höföum við brugðið okkur í mjög stóra og virðulega keiluhöll þar í borg. í keiluhöll þessari var geysistór skjár sem sagði th um árangur og skor á hverri braut. Við vorum að leika okkm- þama félagarnir og ég var í einhverju rosalegu stuði ognæfellu sex sinnum f röð og slatta af feykjum og er þarna langstigahæsti spilarinn i húsinu í þessum ramma. Framkvæmda- stjórinn, sem staddur var þama í húsinu, stöðvaöi einn íslending- hm er hann var að bregða sér á klósettið og spyr hann hver hann sé þessi H.S. Islendingurinn brá sér á leik og sagði að þetta væri einn af toppspilurunum á íslandi í kehu. í næsta ramma raðaöi áhorfendaskarinn sér fyrir aftan okkur íslendingana ásamt fram- kvæmdastjóranum. En í þessum ramma gerðist þaö sem getur oft gerst í keilu, að manni eru gjör- samlega mislagðar hendur effir að hafa átt góðu gengi að fagna. Þetta reyndist afleitur leikur hjá mér og skorið varð mjög lágt. Framkvæmdastjórinn, sem enn bar fullt traust th mín, sagði saharólegur: „Meistarar eiga einnig rétt á sínum slæmu dög- um.“ H.S. Haraldur Sigursteinsson. bogflmi og hafði Hinrik áhyggjur af því að það gæti komið niður á hem- aðarmættinum. Kehan barst síðan frá Evrópu th Bandaríkjanna og var þá stunduð níu pinna keha. Níu pinna keilan náði hámarki í vinsæld- um kringum 1840 í Bandaríkjunum en þá var hún bönnuð sökum mikhs veðmálabrasks og svindls í kringum íþróttina. Þá datt einhveijum í hug að bæta 10. kehunni við og er það formið sem er á íþróttinni í dag. Leikurinn Leikurinn byggist á því að reynt er að feha kehur með kúlu sem er sleppt og hún látin renna eftir rúmlega 18 m langri braut. Kehunum er raðað upp í þríhyming í kehustæði. Leiknir em svokahaðir rammar og inniheldur einn leikur 10 ramma og leikmaður fær tvö skot í hveijum ramma th að fella allar kehumar 10. í 10. ramma fær leikmaður tvö aukaskot ef hann nær fehu (þ.e. getur feht allar kehum- ar í einu skoti) en eitt aukaskot ef hann fær feykju (þ.e. getur feht ahar kehumar í tveimur skotum). Útbúnaður Þaö sem þarf til að stunda kehu er skór og kúlur og hafa kehusalimir þann útbúnað th leigu. Kúlumar í Keilan er ein elsta iþrótt sem sögur fara af. kehusölunum em boraðar hlutlaust þannig að ekki er tekið thlit th hvem- ig fingumir em. Þriggja fmgra grip er ahs ráðandi á kúlunum í dag og er eitt grip fyrir þumalfmgur, eitt fyrir baugfingur og eitt fyrir löngu- töng. Þeir sem stunda kehu af alvöru láta sérútbúa fyrir sig kúlur. Götin em þá boruð þannig að stefna fin- granna er látin ráða þegar þeir eru krepptir inn í kúluna annars ná menn aldrei að losa sig við kúluna á réttan hátt. Kehufélögin eru reglulega með námskeið í keilu og núna í vikunni var landsliðsþjálfari Svía aö halda námskeið fyrir keppnismenn og þjáifara. Það em fjögur kehufélög starfandi í dag hér á landi: Keilufélag Reykjavíkur sem var fyrsta félagið sem stofnaö var hérlendis, Kehufélag Garðabæjar, Kehufélag KR og Kehu- félag Suðumesja. Kehufélag íslands hefur nýverið fengið fuha aðild að íþróttasambandi íslands og stefnir Álþjóða kehusambandið markvisst að því að koma kehuíþróttinni inn sem keppnisgrein á ólympíuleikun- um árið 2000. Keppnisíþrótt - afþreying Kehan er keppnisíþrótt fyrir þá V/SA KORTHAFAR fá 15% afslátt eins og þeir sem greiða smáauglýsingar út í hönd með beinhörðum peningum. Það eina sem þú þarft að gera er að hringja og smáauglýsingin verður færð á kortið þitt. Það er gamla sagan: Þú hringir, við birtum og það ber árangur! Smáauglýsingadeild DV er opin: Virka daga kl. 9.00-22.00 Laugardaga kl. 9.00-16.00 Sunnudaga kl. 18.00-22.00 Athugiö: Auglýsing í helgarblað DV þarf að berast fyrir kl. 17.00 á föstudag. SMÁAUGLÝSINGAR SIMI 63 27 00 sém það kjósa en skemmtheg afþrey- ing fyrir hina. Þaö er einmitt þetta fjölbreytta val sem er svo jákvætt við kehuna. Alhr geta stundað þessa íþrótt á þeim vettvangi sem þeir kjósa. ÖU fjölskyldan getur komið saman og átt skemmthega stund og unglingamir geta komið á kvöldin með félögunum og tekið nokkra leiki í góðum félagsskap. Það sem þarf th að ná toppárangri í kehu er fyrst og fremst góð tækni og ekki síst góð ein- beiting. Það þarf góða einbeitingu th að spha 10 ramma kehu og skipast fljótt veður í lofti hjá sphurum ef ein- beiting fer að slakna. Allt íslenskað Þegar Kehusalurinn í Öskjuhiíð ■ var opnaður 1985 var ailt varðandi ’ kehuna íslenskað og em th íslensk orð yfir öh hugtökin í keilunni. Jón Hjaltason, eigandi kehusalarins í Öskjuhhð, sýndi þetta lofsverða framtak. Aðrar þjóðir í Evrópu hafa ekki staðið sig eins vel í varðveislu sinnar eigin tungu og hafa tamið sér enghsaxnesku orðin. Eftirfarandi sýnishorn gefa gott dæmi um það hversu vel hefur tekist með nýyrða- ' smíðina: Keha, fella, feykja, glenna, geigun, fehl. bjömsson, 46 ára. Ég kynntist iþróttinni í Svíþjóð og varð strax hehlaður. Þegar ég var búinn að fara tvisvar varð ekki aftur snúið og ég er að liugsa um að stunda þessa íþrótt eins lengi og ég get. Maöur fær einnig heilmikla líkamlega útrás í keil- unni, sérstaklega þó í tvímenn- Guðný Guð- mundsdóttir, 34 hjáKFR Ég byijaði að stunda kehu árið 1991 og féU alveg fyrir henni. Ég kynntist íþrótönni í gegnum mót sem haldið var á vegum tryggina- félaganna en það voru allt byrj- endur sem tóku þátt þar. Keílan er virkilega skemmtileg og þar ræður góður félagsskapur ríkj- um. Maður fær einnig glettilega mikia hreyfingu út úr því að stunda kehu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.