Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Page 36
44 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993 Sviðsljós Ólyginn ... að eftir að mynd Clints Eastwood, „Unforgiven", sló svo rækilega í gegn sem frægt er orðið hefðu allir viljað gera góð- an vestra. Er nú verið að fram- leiða 20 slíkar myndir í Holly- wood, hvorki meira né minna. Segir sagan að nú sé skortur á gömlum vopnum og hrossum í sjálfri kvikmyndaborginni. ... að tennisstjarnan Steffi Graf hugsaði litíð til keppnínautar sfns, Monicu Seeles. Sem kunn- ugt er komst Steffi á toppinn þegar Monica var stungin með hníf í keppni. En Graf hefur ekki látiö svo lítið að senda þessum helsta andstæðingi sinum póst- kort ... aö Emma Thompson, leik- konan fræga, hefði stórhneyksi- að breska sjónvarpsáhorfendur á dögunum. Þá sagði hún óhikað að hún hefði veríð svo heppin að verða fuilorðin áður en eyðni kom til sögunnar. Hún hefði því getaó lifað og leikið sér að vild með sterkara kyninu þar til hún gifti sig. . ... að Michelle Pfelffer sé komin i giftingarhugleiðingar þrátt fyrir hún hafi fyrir fáelnum mánuðum afneitað öllu sliku. Nú mun henni hafa snúist hugur enda segir hún að vel fari á með kærastanum, David Kelley, og hinni ættleiddu dðtfur sinni, Claudíu Rose. Það var fyrr á þessu ári sem Mic- helle ættleiddi þá stuttu, þá sem einstæð móöir. Nú segist hún viss um að þau þrjú, hún, Clau- día og Davi, verði fullkomin fjöl- skylda. . að engu heföi mátt muna að illa færi þegar sonur Pauls McCartney lenti i háska á brim- bretti. Sonurinn, James, var að halda upp á 16 ára afmælið með félögum sinum þegar hann hvarf skyndilega úr augsýn á brettlnu. Björgunarmenn voru þegar kall- aðir út á þyrlum og hraðbátum og náðu þelr James i tæka tíð. „Heitasta" parið í Ameríku fær hvergi frið: Beðið eftir Kennedy-brúðkaupi „Heitasta“ parið í Ameríku um þess- ar mundir er tvímælalaust John F. Kennedy yngri og Daryl Hannah, hin ljóshærða, glæsilega unnusta hans. Það er alveg sama hvar þau fara, alls staðar glampa blossar myndavél- anna. Þau fá ekki stundlegan frið fyrir blaðamönnum og ljósmyndur- um sem sitja um þau nætur sem daga. Til fjarlægra landa Því var þaö að parið hugðist snúa á umheiminn og ferðast til íjarlægra landa þar sem það gæti eytt sum- arfríinu sínu í friöi fyrir ágengum fréttasnápum. Þau Kennedy og Daryl ákváðu að fara í leiðangur til Suð- austur-Asíu og heimsækja þar ýmsa fallega staði. Rómantískara gat það varla verið. En þau voru rétt lent þegar herskarar ljósmyndara tóku á móti þeim og fylgdu þeim hvert fót- mál. Hiö sama átti sér stað þegar þau sneru th baka til Los Angeles. Þá beindist athyglin að glæsibýli Jaqul- Sumarfríið fór öðruvisi en ætlað var, eins og sjá má á svip Hannah. ine á New England en þar heldur hún árlega strandpartí sem miklar sögur fara af. Þykir upphefð að vera meðal boösgesta í slíkri veislu. Að þessu sinni beindist athyglin enn frekar að þessum viðburði þar sem búist var við að Kennedy og Daryl myndu til- kynna trúlofun sína. Af því varð þó ekki, mörgum til sárra vonbrigða. Það er annars af sumarfríinu að segja að „gullparið", eins og Daryl og Kennedy eru stundum kölluð, heimsótti m.a. Hong Kong og Fillips- eyjar. Þaö vakti sérstaka athygh að þau virtust langt frá því að vera ham- ingjusöm og afslöppuð þegar þau sneru aftur heim eftir að hafa eytt fáeinum vikum í sólskininu. Þau voru aftur á móti þreytuleg og stress- uð og vildu ekki gefa neinar yflrlýs- ingar um hvort brúðkaup væri á döfinni. Fljót aðjafna sig Svo virðist þó sem þau hafi verið fljót að jafna sig eftir ferðastressið því skömmu síðar sáust þau njóta lífsins í Central Park í New York. Marga vegfarendur rak í rogastans þegar þeir áttuðu sig á því að þarna var sjálfur John yngri Kennedy mættur ásamt Daryl Hannah. Þau komu hjólandi og nutu útiverunnar í haustsólinni. Talsverðar breytingar hcifa orðið á högum þeirra beggja að undanförnu. Daryl hefur lagt allar framavonir á hihuna í bili til þess að geta eytt meiri tíma með John. Hann hefur sagt upp stöðu sinni á lögfræðiskrif- stofu þeirri í New York sem hann vann hjá. Hann mun ætla að feta í fótspor feðra sinna og hasla sér vöh í póhtík. Það er þó spurningin um væntan- legt brúðkaup sem brennur á flestra vörum. Jaquhne, móðir Kennedys, mun þegar hafa lýst sig sátta við Daryl sem tengdadóttur. Sama máh ætti að gegna um aðra af Kennedy- ættinni því að unnustan kemur úr auðugri fjölskyldu í Miö-vesturríkj- unum. „Gullparið" virtist vera búið að jafna sig fáeinum dögum síðar þegar það birtist með frisby-disk i Central Park. Þaö var enginn gleðisvipur á andliti Johns Kennedy þegar hann sneri heim úr sumarfríinu sem aðgangsharðir Ijósmyndarar höfðu gjöreyðilagt. Sama máli gegndi um unnustu hans, Daryl Hannah. Hún hélt sig afsíðis en komst þó ekki hjá því aö viðstaddir veittu henni athygli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.