Alþýðublaðið - 26.07.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.07.1921, Blaðsíða 2
2 Mikið að það skuli ekki enn halda áfram uppteknum hætti og berjast fyrir Spánverjannl Lagarfoss fór í gærkvöldi vest- ur og norður um land á leið tii Khafnar. Á meðal farþega var prófessor Andersen. Ætlar hann á leiðinni að halda fyrirlestur á Akureyri. éánægðir. Maður gekk fram hjá tveimur andbanningum á götu í gær. Heyrði hann að þeir voru að tala um Spánarsamningana, og segir annar um leið og hann fer framhjá: — Illa fór með Spánarsamning* ana. — Já, það er altaf ljóta bölvuð óhepnin yfir okkur, svarar hinn. Hvar skyldu þeir eiga föður- land þessir? Prestsbosningnnni á Akra- nesi lauk svo að síra Þorsteinn Briera var kosinn með 403 at<v. Árni Sigurðsson cand. theol. fékk 52 atkv. og síra Einar Thorkci- us 13 Hjúsbapnr. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband Páll Sveinsson kennari og Þuriður Káradóttir. ( • • Tímarit ísienzbra samvinnn- félaga 15. árg 1. hefti er ný koraið út. Er það að kalla alt um samvinnufélagalögin nýju, frum- varpið eins og það kom fyrst fyr- ir Álþingi, Iögin eins og þau voru afgreidd, tildrög þeirra og með ferð málsins á þingi. Seinast í heftinu er kafli um erlenda sam- vinnulöggjöf. Tíðarfar á Norðnrlandi hefir verið afleitt undanfarna daga. Tvo síðastliðna morgna hefir verið krapahríð á Grímsstöðum. Fyrir skömmu síðan snjóaði niður að sjó á Siglufirði. Á ísafirði snjóaði i fjöll þegar Lagarfoss var þar seinast. Sagt er að ís sé ekki langt undan landi við Horn. Kolasbip kom í morgun til Ó. Benjamínssonar. Leggur upp kolin I Viðey. Steinolínleysið. Þeir kaup menn eru til hérna i bænum, ALÞYÐUBLAÐIÐ Tilboð óskast um: 1. Að mála þrjú herbergi og gang i Kennaraskólanum.. 2. Að breyta verkfærahúsinu f Gróðrarstöðinni f íbúðarhús (samkvæmt teikningu og lýsingu). 3. Að byggja skúr við verkfærahúsið. Tilboð óskast í hvern lið fyrir sig. Þau sendist til skrifstofu Búnaðarfélagsins, fyrir mánaðarlok, og gefur hún nánari upplýsingar um hvernig verkið eigi að vinnast. S. Sig’urðsson, forseti Búnaðarfélags íslands. sem nota sér steinolíuleysið til þess að koma út vörum i fóik, sem það annars mundi ekki kaupa, Þannig: að þeir treina sér steinolíu sem þeir höfðu og láta hana út í smáskömtum, gegn því, að kaupandi kaupi svo og mikið af annari vöru. Þetta er óforsvaranlegt athæfi og ekki saraboðið heiðarlegri kaupmensku. Varðar auk þess við lög. Ógnarðlð á Spáni. Grimdaræði stjórnvaldanna og borgaraflokkanna. Á allra sfðustu árum hafa slík griradarverk verið unnin á Spáni, að fá dærai munu vera annars eins í Evrópu á seinni tímura, Stjórn- völdin og flokkur sá, sem þau styðjast við — borgararnir — hafa haflð sannkallaða gereyðingarher ferð á hendur verkamannahreyfing- unni þar í landi. Fara hér á eftir nokkur dæmi þess, sem fram hefir farið á síðasta ári, og er það tekið' eftir skýrslum frá foringjum spánskra jafnaðarmanna. í Barcelona var verkalýðshreyf- ingin orðin elnna öfiugust. Þar hefir stjórnin bannað félagsskap með verkamönnum og tekið fasta af þeim alt að 2000, án þess að hafa nokkrar sakir á þá að bera aðrar en þær, að þeir hafi verið í verkamannafélögum. Mál þeirra voru ekki rannsökuð, en verka- mennirnir settir fram i herskip og hrúgað þar saman í óheilnæma klefa, þar til svo mikil brögð Alþbl. er blað allrar alþýðu. urðu að veikindum meðal þeirra, að ekki þótti fært að hafa þá iengur á skipunum. Voru þeir þá fluttir í fangelsin f landi. í Andaiúsfu á Suður-Spáni var verkamannafélagsskapnum sundrað með hervaldi og 4000 verkamenn fluttir burtu þaðan eins og saka- menn. Alstaðar í landinu hefir lögregl- an vaðið uppi og drýgt hina herfi legustu glæpi meðal verkalýðsins. í Torrecampa voru verkaraenn kúgaðir með hervaidi til að skriía undir vinnusamningana. í La Rin- conaæa voru þeir kúgaðir til þess að brenna skjöl og bækur verka- lýðsféiagsins og skrifa undir yfir- lýsingu um að félagið væri rofið. Hryðjuverkin hafa gengið fram úr öliu hófi. í Montelban voru tveir verkamenn lamdir þar til þeir mistu meðvitundina. Það sem þeim var gefið að sök var þátt- taka í hátíðahaldi til minningar um félaga sína, sem drepnir höfðu verið af stjórnarhermönnum. t Adamus var formaður verkamanna- félagsins barinn þangað til hann var orðinn flakandi f sárum. t Villanueva De Cordoba var 17- ára piltur tekinn fastur fyrir að vera í verkamannafélagi. Einnig hann var barinn til meiðsla í' sama bæ voru margir verkamenn píndir á hinn hryllilegasta hátt — hárreittir og iimlestír. Vfða sundraði lögreglan fund- um verkamanna, oft með hryðju- verkum og manndrápura. T. d. var í Valencia Del Ventoso van- fær kona og unglingspiltur drep-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.