Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Síða 26
38
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
681442. Eigum varahl. í flestar gerðir
bifreiða, t.d. Charade ’88, Lancer ’86,
Opel Corsa ’84-’88, Samara ’90, Lada
’87, Sunny ’84, Uno ’86 og margar fl.
teg. Kaupum bíla til niðurrifs og uppg.
Bílabjörgun, Smiðuvegi 50. Opið 9-19.
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla. Sendum um allt land. ísetning
og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla.
Opið kl. 9 19 frá kl. 10-15 á laugard.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Opið 7.30-19. Stjömublikk,
Smiðjuvegi lle, síma 91-641144.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum
varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig
sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18
mán.-fös. Símar 91-685058 og 688061.
Partasalan Ingó, Súðarvogi 6, s. 683896.
Varahlutir í ameríska, þýska, franska,
sænska, japanska, ítalska bíla. Tökum
aðokkurviðg. + ísetningu á staðnum.
Erum ódýrir. Sendum út á land.
Chevy Corvette 350 vél í keppnisbíl til
sölu, sjálfskipting, 400 turbo, einnig
millikassi, Dana 20. Upplýsingar í
símum 985-13323 og 92-13323.
Partasalan, Skemmuvegi 32, simi 77740.
Varahlutir í flestar gerðir bifreiða,
einnig felgur í miklu úrvali og öxlar
undir kerrur og vagna.
Er að rífa Benz 240 disil, árg. '81, góð
vél og gírkassi, nýir þremsudiskar,
dráttarkúla o.fl. Uppl. í síma 92-37605.
Til sölu góð Skoda vél og startari.
Tek að mér Skoda viðgerðir. Uppl. í
síma 91-812247._______________________
Til sölu Galant ’82 til niðurrifs. Upplýs-
ingar í síma 96-81393 e.kl. 20.
■ Viðgerðir______________________
Bifreiðaverkstæðið Bilgrip, s. 814363,
Ármúla 36. Tökum að okkur allar
almennar bifreiðaviðgerðir. Höfum
endurskoðunarréttindi fyrir
Bifreiðaskoðun Islands.
Ódýr, fljót og góð þjónusta.
Kvikkþjónustan, bilaviðg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. og nú einn-
ig bíla-rafmagnsviðgerðir. S. 621075.
■ Bilamálun
Bilasprautunin Háglans hf., Hjallahrauni
4, Hafnarfirði, sími 91-652940.
Gerum föst verðtilboð.
TÆKNI
AUKABLAD UM
TÖLVUR
Miðvikudaginn 13. október mun aukablað um tölvur fylgja DV.
Blaðið verður fjölbreytt og efnismikið en í því verður fjallað um
flest það er viðkemur tölvum og tölvunotkun.
í blaðinu verða upplýsingar um bæði hugbúnað og vélbúnað,
þróun og markaðsmál. Má hér nefna greinar um viðskipta-
hugbúnað, þróun hugbúnaðar í sjávarútvegi ásamt
smáfréttunum vinsælu.
Kynnt verður „PHOTO SHOP" myndasamkeppni.
Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í blaðið
er bent á að senda upplýsingar til ritstjórnar DV,
Björns J. Björnssonar, fyrir 5. október.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu auka-
blaði, vinsamlega hafi samband við Svanhvíti Valgeirsdóttur,
auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 63 27 23.
Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er
fimmtudagurinn 7. október.
Þverholti 11 -105 Reykjavík-Sími 91 -632700-Símbréf 91 -632727
650372. Eigum varahl. í flestar gerðir
bifr. Erum að rífa Saab 90-99-900,
’81-’89, Tercel ’86, Monza ’86, Peugeot
106 og 309, Golf ’87, Swift GTi ’87,
Bronco II '84, Galant ’86, Lancer ’91,
Charade ’88, Cherry ’85, Mazda 323
’88, Skoda '88, Uno ’86 o.fl. Kaupum
bíla til niðurrifs. Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17, s. 650455.
Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 91-54940.
Erum að rífa Subaru 1800 ’87, Subaru
E-10 ’85-’90, Aries ’87, Mazda 323 '87,
626 ’87, Daihatsu Charade ’80-’91,
Hi-Jet 4x4 ’87, AMC Eagle ’82, Fiat
127 ’85, Uno ’88, Escort ’85, Fiesta ’87,
Micra '87, VW Golf ’82, Sunny ’88,
Lancer ’87, Colt ’86, Lancia Y-10 ’87
o.fl. Visa/Euro. Opið v. daga kl. 9-19.
Bilapartasaian v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’91, Tercel ’82~’88, Camry
’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84 ’88,
Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru ’87,
Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf
’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82,
Mazda 626 ’82-’88, 929 ’82, P. 309-205,
’85-’91, Swift ’87, Blazer, Bronco o.fl.
Bifreiðaeigendur, athugið. Flytjum inn
notaðar felgur undir japanska bíla.
Eigum á lager undir flestar gerðir.
Tilvalið fyrir snjódekkin. Gott verð.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Sími 96-26512, fax. 96-12040. Opið
mán.-fös. 9-19 og lau. 10-17.
KUPLINBAR
SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97
V.
■ Vörubílar ■ Bílar tíl sölu
Eigum á lager verksm-uppg. OM352 og OM422 Benz vélar. Einnig OM602, 100 ha., ekna 20.000 km. Eigum á lag- er kúplingar, spíssadísur, vélahluta, varahluti í forþjöppur o.m.fl. Sérhæfð viðg.- og varahlþjónusta í forþjöppum. I. Erlingsson hf., s. 670699 og 670693. Útvegum varahluti frá USA í sjálfsk., vélar, olíuverk, innspýtingar, boddí, drif, driflæsingar, fjaðrir, undirvagn, startara, alternatora og fleira. Hrað- pöntunarþjónusta. Önnumst allar almennar bifreiðaviðg. og réttingar. Bíltækni, Bifreiðaviðgerðir hf., símar 91-76075, 91-76080.
Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Selsett kúpl- ingsdiskar og pressur. Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., sími 91-670699.
Bílaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Varahlutir í hemla o.fl. Fullkomin tæki. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 91-72540.
Hino KL, árg. ’82, grind með ónýtu húsi, góð vél og margt fl., 4 góð dekk, 5 tonna bíll. Uppl. í síma 92-68286. Bilasalan Hjá Kötu, simi 91-621055. Það er ekki öðruvísi. Okkur vantar strax nýja og notaða bíla á staðinn og á skrá. Mikil eftirspurn. Hjá Kötu, v/Miklatprg, sími 91-621055. VW Golf GTi, 16 v, árg. ’87, til sölu, ek. 97 þús., svartur, 2 dyra, 5 gira, 139 ha., í toppstandi, sko. ’94, verð 750 þús. Ath. skipti á dýrari og ódýrari. Uppl. í síma 91-629629 e.kl. 19.
Óska eftir aö kaupa kælitæki í 30 m3 flutningakassa. Upplýsingar gefur Sigurður í símum 98-34680 og 98-34667.
■ Vinnuvélar
Höfum nokkrar notaðar traktorsgröfur til sölu: JCB 3D-4 turbo ’90, ’87 Servo og ’83. JCB 4C-4 turbo Servo '88. MF 50HX 4x4 ’90. Case 680L 4x4 ’89. Case 580K 4x4 turbo Servo ’89 og 580G ’84. JCB 2CX-4x4x4 ’91. JCB 530B-4 turbo. Loadall ’89 með Servo fjarstýringu. Globus hf., vinnuvéladeild, s. 681555. Fiat-Allis FR 20 hjólaskófla ’86, góð vél, 7800 t. dekk, 20-30 % Micheline, verð kr. 1.950 þús. án vsk. H.A.G. hf., Tækjasala. S. 91-672520 og 91-674550.
2 ódýrir. VW Golf C ’86, nýskoð., verð 250.000 staðgr. Lada Safir ’87, nýskoð- uð, ný kúpling, verð 85.000 staðgr. Símar 91-11283 og 985-41467 e.kl. 18. Chevrolet Van, árg. ’79, 8 cyl., sjálfskipt- ur. Verð 450 þús. Athuga skipta á jeppa eða 4WD-bíl. Svipað verð eða ódýrari. Upplýsingar í síma 93-14262.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Fiat Uno 45S, árg. '86, fallegur bill. Verð 150 þús. MMC Lancer, árg. ’88, bíll í toppstandi. Verð 530 þús. Allar nánari uppl. í s. 91-814363 og hs. 91-13066.
Jarðýta til sölu. TD 20B, árg. ’70, USA. power skipt, með Tilter og Ripper. Upplýsingar í síma 985-34024 eða 91-667073.
■ Sendibílar
Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu!
Vantar flutningakassa á sendibil, 4ra metra langan. Uppl. í símum 91-671213 og 91-675542.
■ Lyftarar Til sölu Subaru Justy J-12, árg. '88. Verð 450 þús. eða 350 þús. stgr. Skoda Favorit, árg. ’89. Verð 290 þús. eða 190 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-19611. Til sölu Volvo, árg. ’78, nýskoður, út- varp/segulband, góð dekk, góður bíll á góðu verði, verð 80.000 (10.000 út og 10.000 mán.) S. 676913 og 985-23980. Volvo 244 GL ’81. Verð 190 þús. Saab 900 EMS ’82. Verð 195 þús. Mazda 323, 5 dyra, ’82. Verð 120 þús. Ath. sk. á t.d. tölvu, vídeóvél o.fl. S. 93-14262.
Vöttur hf., nýtt heimilisf. og símanúmer. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, er fluttur að Eyjarslóð 3 (Hólmaslóðarmegin), Örfirisey. Sími 91-610222, fax 91- 610224. Þjónustum allar^gerðir lVftara. Viðgerðir, varahlutir. Utvegum allar stærðir og gerðir lyftara fljótt og örugglega. Vöttur hf., sími 91-610222. Mikið úrval af notuðum rafmagns- og dísillyfturum á lager. Frábært verð. Leitið upplýsinga. Þjónusta í 30 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
Chevrolet
■ Bílaleiga Chevrolet Monza Classic, árg. ’88, sjálfsk., rafdr. rúður og álfelgur. Á sama stað til sölu fjögur 31" jeppa- dekk, negld, lítið notuð. S. 92-15434.
Bílaleiga Arnarflugs viö Flugvallarveg, simi 91-614400. Til leigu: Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, þestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og far- síma til leigu. Sími 91-614400.
Chervolet Monza til sölu, árg. '87, sko. ’94, verð 200 þús. Uppl. í síma 91-650922.
Malibu, árg. 79, tii sölu, 2ja dyra, þarfn- ast smá lagfæringar fyrir skoðun. Verð 70 þús. stgr. Uppl. í s. 92-37605.
■ Bílar öskast
Daihatsu
Óskaland bileigandans. Höfum opnað fullkomna bíla- og vélhjólasölu í Hamraborg 7 (Skeljabrekkumegin). Vegna þess vantar okkur allar gerðir bíla og vélhjóla á skrá og á staðinn. Innisalur f. hjól. Höfum fjársterka kaupendur að nýl. bílum. Bílaland, bíla- og vélhjólasalan, s. 91-642210. Opið alla daga vikunnar. Óska eftir bil, helst japönskum, sem má þarfnast hvers kyns lagf. eða vera illa hirtur, ekki eldri en ’86. Þarf að fást verulega undir gangverði. S. 641511.
Vel með farinn Daihatsu Charade, árg. ’90, ek. 37 þús. km. Staðgreiðsla. Verð- tilboð óskast. Uppl. í s. 91-677730 á dag. og s. 91-40438 á kv. Ragnheiður. Ford
Til sölu Ford Econoline 150 '84 m. 351 CID vél. Sjálfsk., m. sæti fyrir 7 (4 captain-stólar) en skráður 10 manna, eldunaraðstaða fylgir. V. 1 m. en 650 þ. stgr. Gott ástand. S. 674158.
Blússandi bilasala. Vegna stóraukinn- ar sölu bráðvatnar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Bílasalan Höfðahöllin, s. 674840. 3 Lada
Dökkgrásanseruð Lada Samara ’91, ekin 45 þús., 3 dyra, verð 350 þús. stað- greitt. Skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í síma 91-672049.
Bílaþvottur. Handþvoum og bónum bíla. Þvottur og bón frá kr. 600. Handþvottur og Bón, Skipholti 11-13, (Brautarholtsmegin), sími 91-19611.
Lada Sport, árg. ’87, til sölu. Lítur vel út, í góðu lági. Uppl. í síma 91-18425.
Mikil eftirspurn. Vantar bíla á staðinn. Stór sýningar- salur, ekkert innigjald. Opið 10-21. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Toyota Corolla XL, árg. ’90, og Hyundai Excel, árg. ’87, til sölu. Fást í skiptum fyrir jeppa. Á sama stað óskast mjög ódýr bíll. Uppl. í síma 98-31595. Lada Sport, árg. ’87, til sölu. Uppl. í síma 91-655312 eftir kl. 20.
(Q Mercedes Benz
Benz - farsími. Benz 300 D, árg. ’76, til sölu, góður bíll. Einnig til sölu nýlegur Dancall farsími. Uppl. í síma 91-676902 eftir kl. 18.
Óska eftir Daihatsu Charade, árg. ’88-’90, eða sambærilegum bíl. Mætti jafnvel þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-54682 og e.kl. 19 í s. 91-627017. Ódýr jeppi eða fólksbill óskast fyrir ca 50-60 þús. í skiptum fyrir vörulager að upphæð ca 100 þús. kr. Upplýsingar í síma 91-79489.
Tilboö óskast í M Benz 250, árg. '80, skoðaður ’94, lenti í smávægilegu tjóni en er annars í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 91-683963 e.kl. 14.
Mitsubishi
MMC Colt turbo ’84, rafdrifnar rúður, krómfelgur. Ný sprautaður, hvitur að lit. Ath. öll skipti á ódýrari. Uppl. í _síma 92-12452 milli kl. 19 og 21. Til söiu MMC Lancer, árg. ’86, ekinn 122 þús., skoðaður ’94, vetrardekk, bíll í toppstandi. Verð 270.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-643457 e.kl. 17.
Óska eftir bil á verðbilinu 400-500 þús. í skiptum fyrir Hondu Shadow 500, árg. ’86. Upplýsingar í síma 93-71039 eftir kl. 19.
Staögreiði ca. 15-45 þús. fyrir bifreið er þarfnast smá lagfæringa, helst skoðaður. Uppl. í síma 91-626961.
Óska eftir ódýrum bíl á 10-40 þús., helst skoðuðum en má þarfnast smávegis lagfæringa. Uppl. í síma 91-682747. MMC Galant GLS 2000, árg. '87, til sölu. Skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í síma 91-654467.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny 1500 SLX, árg. ’88, til
sölu, skoð. ’94, ekinn 78 þús. km. Verð
550.000 staðgreitt. Ath. skipti á ódýr-
ari. S. 74209 e.kl. 16.30, Skarphéðinn.
Nissan Sunny sedan 1,3, árg. '87, til
sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp,
keyrður aðeins 30 þús. km, gott ein-
tak. Uppl. eftir kl. 20 í s. 91-79290.
Nissan Micra, árg ’91, XL, 3 dyra, 5
gíra, ek. 40 þús., vel með farinn, til
sölu. Uppl. í síma 91-672458.
Peugeot
Peugeot 205 1,9 GTi, árg. ’88, ekinn 70
þús. km, vel með farinn bíll. Skipti
mögul. á ódýrari, t.d. D. Charade, eða
svipuðum bíl. S. 91-19867.
Toyota
10.000 út og 10.000 á mán.
Til sölu Toyota Corolla '85, fallegur
og góður bíll. Verð 330 þús. Upplýs-
ingar í síma 91-622161.
(^) Volkswagen
Volswagen Jetta til sölu, árg '82, sk.
’94, biluð sjálfskipting, tilboð. Uppl. í
síma 91-53015.
■ Jeppar________________________
International 4x4, árg. ’68, til sölu, 7
rnanna, góður bíll til uppgerðar, 6
cyl., Benz dísilvél, vökvastýri, ágæt
dekk. Uppl. í síma 91-71574.
Ford Bronco XLT, árgerð ’80 til sölu,
33" dekk, öll skipti athugandi. Uppl.
í símum 91-870560 og 91-76344. Ingi.
■ Húsnæði í boði
Til leigu 3-4 herb. ibúð i miðbæ Garða-
bæjar með bílskýli og sérþvottahúsi.
Þeir sem hafa áhuga leggi inn tilboð
hjá DV með uppl. um fjölskyldustærð
og greiðslug., fyrir 15 okt. „KK-3642".
5 herbergja sérhæð, búin húsgögnum,
til leigu. Hentar sendiráðsfjölskyldu
eða 3-4 námsmönnum. Leigugjald:
samkomulag. S. 611240 m. 17 og 19.
Einstaklingherbergi til leigu búin
húsgögnum, m.a. sjónvarpi og síma.
Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma
91-11440.
Herbergi með húsgögnum til leigu í
miðbænum. Aðgangur að eldhúsi, eld-
húsáhöldum, baði, þvottavél og síma.
Reglusemi og skilvísi. S. 91-627731.
Herbergi i Njarðvík til leigu með að-
gangi að wc, eldh. og sjónvarpi, hús-
gögn geta fylgt, leigist í lengri eða
skemmri t. S. 92-16211. Guðrún/Lilja.
Háskólanemandi (stúlka) óskar eftir
20-30 ára stúlku sem meðleigjanda að
3ja herb. íbúð í Hraunbæ. Uppl. í síma
91-683613 eftir kl. 19.
L.M.S., alhliða leigumiðlun, s. 683777.
Vantar allar tegundir íbúða og
atvinnuhúsnæðis á skrá. Höfum mikið
af góðum leigjendum á skrá.
Til leigu stórt herbergi við miðbæ Hafn-
arf., m/aðgangi að setustofu, sjónv.,
eldþúskrók, baðherb. og þvottahúsi.
19.000 kr. á mán. S. 654777. Gunnar.
Vesturbær, nálægt HÍ. Til leigu her-
bergi með aðgangi að snyrtingu, eld-
húsi og þvottahúsi. Reyklaust.
Upplýsingar í síma 91-11616. Amdís.
4ra herbergja íbúð til leigu í Háaleitis-
hverfi. Tilboð sendist DV, merkt
„Góður staður 3645“.
Er með nokkur herbergi til leigu í
Lækjargötu, á móti MR. Uppl. í síma
91-15960 milli kl. 15 og 17.
Til leigu 2ja herbergja ibúð í Árbæjar-
hverfi, laus nú þegar. Uppl. í síma
91-672210.
Til leigu lítil 3ja herbergja ibúð i miðbæ
Kópavogs. Uppl. í síma 91-45617.
■ Húsnæðí óskast
2- 3 herb. íbúð óskast i Rvik frá og með
1. nóv., má ekki vera i Árbæ né Breið-
holti, erum tvær námsmeyjar. Skilvís-
um gr. heitið. S. 91-71844 e.kl. 17.
3- 4 herb. hús eða íbúð óskast til minnst
2 ára í nágr. Austurbæjarskóla.
Greiðslugeta 40-42 þ. Skilvísar gr.
Góð umgengni, reglus. S. 91-621327.
Óska eftir 3ja herbergja ibúö til leigu
í Hafnarfirði eða í Garðabæ.
Upplýsingar í síma 91-50422.
Óska eftir 4-5 herbergja íbúð á leigu í
Kópavogi. Hafið samþand við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-3641.
Óskum eftir að taka á leigu 2-3
herbergja íbúð miðsvæðis frá og með
1. des. Uppl. í síma 91-811379.
3 herbergja ibúö óskast til leigu, helst
í Breiðholti. Uppl. í sima 91-71262.