Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Síða 34
46
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993
Fimmtudagur 7. októbar
3.00 Á hljómleikum. (Endurtekiö frá
sl. þriöjudagskv.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Blágresiö blíða. Magnús Einars-
SJÓNVARPIÐ
er verður á dagskrá laugardaginn
9. október.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Umsjón: Asgeir Eggerts-
FmI909
AÐALSTÖÐIN
17.50 Táknmálsfréttlr.
18.00 Nana (1:6). Leiknir þættir fyrir
yngstu börnin. Þýöandi: Ýrr Bert-
elsdóttir. (Nordvision - Danska
sjónvarpiö)
18.30 Flauel. Tónlistarþáttur þar sem
sýnd eru myndbönd með frægum
jafnt sem minna þekktum hljóm-
sveitum. Dagskrárgerö: Steingrím-
ur Dúi Másson.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Viöburðaríkiö. i þessum vikulegu
þáttum veröur stiklaö á því helsta
í lista- og menningarviðburðum
komandi helgar. Dagskrárgerð:
Kristín Atladóttir.
19.15 Dagsljós. Nýr dægurmálaþáttur í
beinni útsendingu úr myndveri
Sjónvarpsins sem verður á dagskrá
á þessum tíma mánudaga til
fimmtudaga í vetur. i þættinum er
fjallað um málefni llðandi stundar
(víöasta skilningi. Umsjónarmenn
eru Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjal-
ar Sigurðarson, Ólöf Rún Skúla-
dóttir og Þorfinnur Ómarsson en
ritstjóri er Siguröur G. Valgeirsson.
Dagskrárgerð annast Egill Eö-
varðsson, Jón Egill Bergþórsson
og Styrmir Sigurðsson.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Syrpan. Fjallaö er um ýmis blæ-
brigöi íþróttalífsins innan lands
sem utan. Umsjón: Ingólfur Hann-
esson. Dagskrárgerö: Gunnlaugur
Þór Pálsson.
21.10 Dauöastríö Jakobs (Jacob, poj-
ken som álskade livet). Áhrifamikil
sænsk heimildarmynd um ungan
dreng sem smitaöist af eyðni viö
blóögjöf. Foreldrar hans tóku
myndina aö mestu og í henni er
lýst síðustu árunum í lífi drengsins.
Þýðandi: Hallgrímur Helgason.
22.05 Dánarbætur (2:3) (Taggart:
Death Benefits). Skosk sakamála-
syrpa með Taggart lögreglufulltrúa
í Glasgow. Eiginkona lögreglu-
manns er myrt á hrottalegan hátt.
Viö leit á heimili þeirra finnst listi
mgö nöfnum fólks sem allt virðist
verða fyrir slysum af einhverju tagi.
Taggart þreytir mikiö kapphlaup
viö tímann þegar hann reynir aö
finna tengslin milli fólksins og
upplýsa málió. Lokaþátturinn
veröur sýndur á föstudagskvöld.
Leikstjóri: Alan Bell. Aðalhlutverk:
Mark McManus og James MacP-
herson. Þýðandi: Gauti Krist-
mannsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá. Helgi Már Arthursson
fréttamaður flytur tíöindi af Al-
þingi.
23.25 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Meö afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliönum laugardagsmorgni.
19.19 19.19.
20.15 Elríkur. Viötalsþáttur þar sem allt
getur gerst. Umsjón. Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.40 Dr. Quinn (Medicine Woman).
Framhaldsmyndaflokkur sem ger-
ist í smábænum Colorado Springs.
(6.17)
21.35 Sekt og sakleysi (Reasonable
Doubts). Bandarískur sakamála-
myndaflokkur með Mark Harmon
og Marlee Matlin í aöalhlutverk-
um. (7.22)
22.30 Fallandi engill (Descending
Angel). George C. Scott er hér í
aðalhlutverki sem heiöarlegur og
virtur þjóðfélagsþegn í Bandaríkj-
unum. En hann er ekki allur þar
sem hann er séöur og leikur tveim-
ur skjöldum. Aöalhlutverk. George
C. Scott, Diane Lane og Eric Ro-
berts. Leikstjóri. Jeremy Kagan.
1990. Bönnuö börnum.
0.05 Homer og Eddie. Whoopi Gold-
berg og-James Belushi leika aöal-
hlutverkin í þessari gamanmynd
um tvo furðufugla sem tengjast
vináttuböndum og flögra saman í
ævintýralegt feröalag. Leikstjóri.
Andrei Konchalovsky. 1990.
1.45 Banvæn fegurð (Lethal Charm).
Aöalsöguhetja myndarinnar er
fréttakonan Tess O'Brien sem telur
sig sjálfkjörinn arftaka fréttastjór-
ans sem er viö þaö aó láta af störf-
um. Snuróa hleypur á þráöinn þeg-
ar aðstoóarstúlka hennar fer aö
keppa viö hana um stöóuna og
beitir til þess öllum tiltækum ráó-
um. Aðalhlutverk. Barbara Eden,
Heather Locklear, Stuart Wilson,
David James Elliot og Jed Allan.
Leikstjóri. Richard Michaels.
3.20 CNN - kynningarútsending.
Rás I
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00
13.05 Hádeglslelkrlt Útvarpslelkhúss-
Ins, „Síflasta sakamál Trents"
eftir É. C. Bentley.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Drekar og
smáfuglar" eftir Ólaf Jóhann Sig-
urösson. Þorsteinn Gunnarsson
les. (27)
14.30 Norrœn samkennd. Umsjón:
Gestur Guðmundsson.
15.00 Fróttlr.
15.03 Forkynnlng á hátiðarútsend-
Ingu frá Metrópólltan-óperunnl
Stöð 2 sýtur kvikmyndina
Fallandi engil í kvöld kl.
22.30, George C. Scott er hér
í aðalhlutverki Florians
Stroia, heiöarlegs og virts
þjóðíelagsþegns í Banda-
ríkjunum. En hann er ekki
allur þar sem hann er séður
og leikur tveimur skjöldum.
Fortíöin er skuggaleg og
blóði drifin. Florian á dótt-
ur, Irene, sem hann reynir
að vernda eins vel og hann
getur. Hann hefur alltaf ver-
ið á móti því að hún hitti
stráka en nú er Michael
Rossi kominn i spilið. Flor- Eric Roberts leikur eitt af
ían stafar sérlega mikil ógn aðalhlutverkunum í kvik-
af Michael enda dregst pilt- myndinni Fallandi engill.
urhm inn í dularfulla ráö-
gátu þar sem fortíö karlsins töku sína í fjöldamorðum á
fer að skýrast og nú mörg- gyðingum og sá sem upplýs-
um árum síðar er Florian ir fortíö hans er í bráðri lífs-
rækilega minntur á þátt- hættu.
son og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Alexanders-saga.
Brandur Jónsson ábóti þýddi. Karl
Guðmundsson les. (28) Ragn-
heiður Gyöa Jónsdóttir rýnir í text-
ann og veltir fyrir sér forvitnilegum
atriöum.
18.30 Úr menningarlífinu.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir.
19.35 Rúllettan: Tómstundaráðgjöf.
Umræðuþáttur sem tekur á málum
barna og unglinga. Umsjón: Elisa-
bet Brekkan og Þórdís Arnljóts-
dóttir.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein
útsending frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskólabíói.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp-
aö í Morgunþætti í fyrramálió.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Meö öörum oröum. Erlendar
bókmenntir á íslensku. Sænska
skáldiö Torgny Lindgren og smá-
sagnasafn hans „Fimm fingra
mandlan". Umsjón: Soffía Auöur
Birgisdóttir. (Áður útvarpaö sl.
mánudag.)
23.10 Fimmtudagsumræöan.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónlist á síödegi. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn
frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur I beinni'
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson. Slm-
inn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttir sínar frá því fyrr
um daginn.
19.32 Lög unga fólksins. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guörún
Gunnarsdóttir.
24.00 Fréttir.
24.10 í háttinn. Guörún Gunnarsdóttir
og Margrét Blöndal leika kvöld-
tónlist
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi.
2.05 Skffurabb. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. (Endurtekiö frá sl. sunnu-
degi og mánudegi.)
son leikur sveitatónlist. (Endurtek-
ið frá sl. sunnudagskv.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
13.00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman þaö helsta sem er aö
gerast í heimi íþróttanna.
13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi
Rúnar heldur áfram þar sem frá var
horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Byigjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns-
son.
17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. Þar
sem sést reykur er yfirleitt eldur
kraumandi undir. Hallgrímur Thor-
steinsson setur þau mál sem heit-
ust eru hvern dag undir smásjána
og finnur út sannleikann í málun-
um. Gestir koma í hljóðstofu og
gefa hlustendum innsýn í gang
mála. Hlustendalínan 671111 er
einnig opin. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um með Jóhanni Garöari Ólafs-
syni.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. islenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16 og 19. Kynnir er
Jón Axel ólafsson, dagskrárgerð
er í höndum Ágústs Héðinssonar
og framleiöandi er Þorsteinn Ás-
geirsson.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson situr
viö símann í kvöld og hlustar á
kvöldsöguna þína. Síminn er 67
11 11.
1.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
06.30 Samtengt Bylgjunni FM 98.9
18.05 Gunnar Atli Jónsson.
19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9.
23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta
tónlistin í fyrirrúmi
0.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9
BYLGJAN AKUREYRI
17.00 Fréttir frá Bylgjunni. Pálmi Guö-
mundsson.
BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI
21.00 Svæölsútvarp Top-Bylgjan.
13.00 Stjörnudagur meö Siggu Lund.
16.00 Lífið og tllveran.þáttur í takt viö
tímann.
17.00 Síödegisfréttlr.
18.00 Út um víöa veröld.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir.
22.00 Sigþór Guömundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundlr kl. 7.15, 13.30 og 23.50.
Bænalinan s. 615320.
13.00 Yndislegt lif Páíl Óskar Hjálmtýrs-
son.
16.00 Hjörtur og hundurinn hans.
Umsjón Hjörtur Howser og Jónatan
Motzfelt. Ekkert þras, bara þægileg
og afslöppuö tónlist.
18.30 Smásagan.
19.00 Karl Lúðvíksson.Góð tónlist á
Ijúfu nótunum,. 22.00 Á annars
konar nótum.Jóna Rúna Kvaran.
Þjóölegur fróðleikur, furöuleg fyrir-
bæri og kynlegir kvistir fá líf í frá-
sögnum sem eru spennandi, já-
kvæöar , sérkennilegar og dular-
fullar.
24.00 Ókynnt tónlist til morguns
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30, 14.30 og 18.00
FM#957
13.00 Aðalfréttir frá fréttastofu ásamt
því helsta úr íþróttum.
14.30 Slúðurfréttirúrpoppheiminum.
15.00 í takt viö tímann. Árni Magnús-
son og Steinar Viktorsson. Veður
og færö næsta sólarhringinn. Bíó-
umfjöllun. Dagbókarbrot. Fyrsta
viötal dagsins. Alfræði.
16.00 Fréttir frá fréttastofu FM 957.
16.05 í takt við tímann.
16.45 Alfræöi.
17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM
957.
17.05 í takt viö tímann. Umferöarráð á
beinni iínu frá Borgartúni.
17.30 Viötal úr hljóöstofu í beinni.
17.55 í takt viö tímann.
18.00 Aöalfréttir frá fréttastofu FM 957.
18.20 íslenskir tónar.
19.00 Siguröur Rúnarsson tekur við á
kvöldvakt meö það nýjasta í tón-
listinni.
22.00 Nú er lag. Rólega tónlistin ræöur
ríkjum.
FM 96,7 'tu** 4*t**Atí*#**^
10.00 Fjórtán átta fimm
16.00 Jóhannes Högnason
18.00 Lára Yngvadóttir
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Jenný Johansen
22.00 Sigurþór Þórarinsson
SóCin
fin 100.6
12.00 Birgir örn Tryggvason.Hvaö er
að, þegar ekkert er aö, en samt er
ekki allt í lagi? Sá eini sem er með
svarið á hreinu er Birgir.
16.00 Maggi Magg.Diskó hvaö? Það er
margt annaö sem Maggi Magg
veit.
19.00 Þór Bæring.Móöur, másandi,
magur, minnstur en þó mennskur.
22.00 Hans Steinar Bjarnason. Meö
stefnumótalínuna á hreinu. Ávallt
ástfanginn.
1.00 Endurtekin dagskrá frá klukkan
13.00
★ ★ ★
EUROSPORT
* .*
***
12.00 Rally: Pharaoh Rally.
12.30 Tennls: The Women’s Tourna-
ment from Zurich.
16.30 Equestrian Events: The Jump-
ing World Cup-Season Preview.
17.30 Eurosport News 1
18.00 World and European Champi-
onships Boxing.
19.30 Rally: the Pharaoh Rally.
20.00 Tennls: The Women’s Tourna-
ment from Zurich.
21.30 Tennis: ALookatthe ATPTour.
22.00 lce Hockey.
22.00 Eurosportnews 2.
11.30 Three’s Company.
12.00 Barnaby Jones.
13.00 Roots: The Next Generatlon.
14.00 Another World.
14.45 The D.J. Kal Show.
16.00 Star Trek: The Next Generation.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Full House.
19.00 The Paper Chase.
20.00 Chlna Beach.
21.00 Star Trek: The NextGeneralion.
22.00 The Streets ol San Francisco.
24.00 The Outer Llmlts.
24.00 Nlght Court.
24.30 It’s Garry Shandling’s Show.
SKYMOVŒSPLUS
11.00 Lady Caroline Lamb.
13.05 The Hostage Tower.
15.00 Mysterious Island.
17.00 The Man In The Moon.
19.00 V.I.Warshawskl.
21.00 Shattered.
22.40 The First Power.
24.20 Doing Tlme On Maple Drive.
1.50 St Tropez Vice.
3.05 Whatever Happened To Baby
Jane?
Eiginkona lögreglumanns er myrt á hrottalegan hátt.
Sjónvarpið kl. 22.05:
Taggart
Taggart lögreglufulltrúi í
Glasgow er löngu orðinn
einn af ágætustu kunningj-
um íslenskra sjónvarpsá-
horfenda. Sennilega rseður
hæfni hans til að upplýsa
dularfull og flókin sakamál
meira um vinsældir Tagg-
arts en persónutöframir þvi
önuglyndið hefur löngum
verið aðalsmerki hans.
Syrpan, sem við fáum að sjá
nú, nefnist Dánarbætur og
verða þættirnir þrír sýndir
á þriðjudags-, miðvikudags-
og fóstudagskvöld. Eigin-
kona lögreglumanns er
myrt á hrottalegan hátt
meðan hann er í vinnu. Við
leit á heimili þeirra finnst
nafnahsti. Svo virðist sem
fólkið á hstanum verði allt
fyrir slysum, en samt virð-
ast engin tengsl vera á milli
þess önnur en þau að nöfn
þess.eru á listanum. Taggart
tekur til við að reyna að
upplýsa máhð og þreytir
mikið kapphlaup við tím-
ann.
Rás 2 kl. 20.30:
Tengja
TónUstarþátturinn ið vor. Tónlistin i þættinum
Tengja er kominn á dagskrá er í mörgum tilfellum af
Rásar 2 aö nýju eftir sum- þjóðlegum meiði og er þá
arírí. Þátturinn er sendur flakkað vítt og breitt um
út á fimmtudagskvöldum jarðarkringluna I leit að
frá klukkan 20.30 til 22.00. efhi. Áhrifa frá rokki, blús
Tengja er með lífseigustu og djassi má þó tíðum heyra
þáttum Rásar 2. Hann hefur i þættinum. Umsjónarmað-
verið reglulega á dagskrá í ur er Krisfján Sigurjónsson
rúm sex ár, fyrst á sunnu- og sendir hann þáttinn út
dögum en var fiuttur á beint frá Akureyri.
fimmtudagskvöld síðastlið-
Saman berjast Cobb og Kaufman gegn glæpum.
Stöð 2 kl. 21.35:
Sektog
sakleysi
Stöð 2 sýnir níunda þátt-
inn í þáttaröðinni Sekt og
sakleysi. Aðalpersónur
þáttanna eru lögreglumað-
urinn Dicky Cobb og sak-
sóknarinn Tessa Kaufman.
Saman berjast þau gegn
glæpum en hafa þó ólíkar
skoðanir, bæði hvað starfið
varðar og einkalífið. í þess-
um þætti fáum við að kynn-
ast því hvemig Tessa bregst
við þegar hún kemst að því
hvemig Bruce hefur farið
með Kay. Henni er illa
bmgðið og sættir virðast
langt undan. Kay lendir í
miklum hremmingum þeg-
ar hún fer út með kunningja
sínum í lögreglunni og voð-
inn virðist vís.