Alþýðublaðið - 26.07.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.07.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Skófatriaður í dag og næstu viku selja Stranglega bannað Kaupfélögin á Laugav. 22 og í Gamla bankanum skó- fatnað með 20% afslætti: að ganga á pípunum eða stíflunni við Elliðaárstöðina. Rafmag'nsveitan. Kvenstigvél, Karlmannastíg- vél, Varkamannastigvél, Drengjastigvél, Barnaskór. Alt er þetta mjög góður varn Ingur og með betra veiði en menn eiga að venjast hér. — 2—3 liCThergt og elrtlnis óskast til leigu nú þegar eða frá 2. ágúst. — Ábyggileg greiðsla. Uppl. á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Hey. Tilboð óskast urn sölu á góðu l&eyi handa hestum, sem flultir verða til útlaada frá Reykjavík í sumar. Ennfremur um haga handa útflutningshestum í nánd við Reykjavík. — Tiiboðin sendist fyrir 1. ág. til Hestasölunefndarinnar, Reykjavík. M.s. Svanur fer héðan á föstudag 29. júlf til Sartds, Ólafsvíkur, Stykkishólms og Bíiðardals. Vörur afhendist í dag. HálffiðskUP kaupir Jóa Sn. Jónsson, Bjargarstíg 17. 0-€3M0"a*’Q,'0'-0— $ Brunatryggingar Íá innbúi og vörum hvergi ódýrari en hjá I A. V, Tulinius ? Y vátryggingasknfstofu t P Eimskipafélagshúsinu, Ip $ 2. hæð. Q er öáýrasta, fjölbreyttastn og feezta daghlað Isudsins. Knnp- Ið það og lesið, þá getið |>W aldrei án þess verló. Ritstjóri og áöyrgðarmaður öíafur Friðriks«on FrcntErniðiar! Gutenben;. Jmk London'. Æflatýri. að þakka — hinir ágætu verkamenn frá Poonga- Poonga grænmetið, ávextirnir og Martha, sem var rifin úr fainni votu gröf og gefa nú arð, þrátt fyrir varkárni Kinrose gamla. Beranda var aftur gott fyrirtælci og sá tími nálgaðist óðum, að hún gæfi arð. Og hún stækkaði með hverjum degi. Sheldon sá, að hann var á ýmsa aðra vegu í skuld við Jóhönnu. — Hann gleymdi gremju sinni, hugsaði aðeins um yndisleik hennar og þægilegt viðmót og lofaði nú skapgerð hennar, sem hann í fyrstu hafði litið hornauga til. Alt ósamræmið í orðum hennar og æði var honum orðið hjartfólgið. Hann elskaði það. En hvernig átti hann að vinna hana? Sheldon vissi fullvel, að Tudor leist vel á Jóhönnu. Meðan hann var að ná sér, bjó hann svo að segja á svölunum, en meðan hann var svo máttfarinn, að fæt- urnir skulfu undir honum, kom hann því þó stundum fram, að hann fekk að borða inni. Hið fyrsta, er benti Sheldon á, að Tudor var orðinn meira en lítið hrifinn af Jóhönnu, var að hann hætti smám saman að tala hæðnislega til Sheldons, og loks hætti hann alveg að stríða honum. Það mátti líkja þessari háttbreytni við það, þegar tvö lönd slíta stjórnmálasambandi áður en ■stríðið byrjar milli þeirra Þegar grunur Sheldons var vakinn fann hann stöð- ugt fleiri og fleiri sannanir fyrir þvf, hvernig sakir stóðu. Tudor var ofsakátur þegar Jóhanna var viðstödd, •og það var augljóst, að hann gerði alt sem hann gat til þess að geðjast henni og hrífa hana með æfintýra- sögum sínum. Oft þegar Sheldon kom heim úr morg- unferð um ekruna, fann hann þau saman á svölunum — hún hlustaði hugfangin og æst, meðan hann sagði frá einhverju æfintýri sem hann sjálfur hafði ratað í einhversstaðar á heimsenda. Sheldon veitti því llka athygli, hvernig Tudor horfði á Jóhönnu og elti hana með augunumi svipurinn og augnaráðið var svo græðgislegt, að Sheldon fór að ígrunda, hvort andlit sitt lýsti þannig ósjálfrátt öllum hugsunum. . . . Hann vissi fullvel, að Tudor var ekki maður handa Jóhönnu og að hann gat ekki til lang- frama gert hana gæfusama, hann var líka viss um það, að eins næmt hugsandi kona og Jóhanna, mundi ekki elska mann sem var eins mikill yfirborðsmaður. Og loks fanst honum að Tudor hlyti að gera eitthvert ax- arskaft með allri sinni ástleitni. En jafnframt fann Sheldon til óróa elskandans; hann óttaðist, að hinn mundi kannske ekki hlaupa á sig, en vinna Jóhönnu af einhverri tilviljun, eða með brögðum, Eitt var honum ljóst: Tudor þekti skapgerð Jóhönnu mjög lftið og hlaut að vera það ókunnugt, hve óstýri- lát hún var, og hve sjálfstæðisþráin var mögnuð í sál hennar. Hann hlaut að stranda á því skeri . . . . En — kannske voru hugmyndir hans rangar, og Tudor á réttri leið. Astandið var að minsta kosti ekki álitlegt fyrir Shel- don, sem varð að láta sér lynda að bfða og vona, með- an keppinautur hans vann af kappi að því, að sigra kastalann. Tudor kom mjög ertandi fram. Það var deginum ljósara, að hann hafði slitið samkomUlagi við Sheldon en Sheldon hélt þó, að þetta mundi að einhverju Ieyti stafa af afbríðissemi hans sjálfs. Keppinauturinn var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.