Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 13. JANIJAR 1994
Fréttir
Slæm útkoma hjá höfuðborginm 1 fasteignamatsmálum síðustu áratugi:
Þriðjungur eigna í Reykja-
vík er óendurmetinn
- innan við helmingur eigna í 80 hreppum landsins óendurmetinn frá 1976
Hátt í átta þúsund hús og fasteignir
í Reykjavík hafa ekki veriö endur-
metnar hjá Fasteignamati ríkisins
frá árinu 1976, frá þeim tíma þegar
núgildandi matskerfi var tekið upp.
Hlutfalliö er um 70 prósent og þýöir
að ástandið í höfuðborginni er langt-
um verra heldur en í öllum stærstu
bæjarfélögum landsins - nærri því
ein af hverfum þremur byggingum
og fasteignum í Reykjavík hefur ekki
verið endurmetin frá 1976.
Ástandið til sveita er mjög víða
verulega slæmt. í 80 hreppum lands-
ins hefur innan við helmingur aUra
fasteigna verið endurmetinn frá ár-
inu 1976 og í 56 hreppum íslands er
hlutfallið innan við 30 prósent. í
Fljótsdalshreppi og Austur-Eyja-
fjallahreppi er endurmatshlutfaÚið
innan viö 7 prósent á tæpum 18 árum.
Þama eru fasteignamatsmál í molum
og íbúum mismunað gífurlega hvað
varðar greiðslur á fasteignagjöldum.
Þetta þýðir að sveitarfélög landsins
verða af eðlilegum tekjum upp á
miUjarða króna og ríkið missir af
miklum tekjum vegna tapaðs eigna-
skatts sem hlýst af trassaskap sveit-
arfélaganna. Auk þess Uggur ljóst
fyrir að á landinu er íbúum hreppa
og sveitarfélaga mismunað verulega
hvað varðar greiðslur á fasteigna-
gjöldum.
Á meðan tveir af hverjum þremur
húseigendum í Reykjavík hafa látið
meta eða endurmeta sínar fasteignir
á síðustu 18 árum er ljóst að þeir
færa sveitarfélaginu mun hærri tekj-
ur en eigendur þriðjungsins sem ekld
hafa látið endurmeta sínar eignir á
sama tíma - sama gUdir um eigna-
skatt tíl rikisins.
Vegna þessara staðreynda hefur
Samband íslenskra sveitarfélaga
sent út bréf þar sem sveitarstjómir
Frammistaða stærstu
'>
<z
<D
X.
eru minntar á ábyrgð sína varðandi
fasteignamat. Minnt er á að lögum
samkvæmt séu sveitarstjómir
ábyrgar fyrir því að Fasteignamati
ríkisins berist réttar upplýsingar um
mannvirki, lönd og lóðir sem skrá
ber og að meta fasteignir.
En það ríkir ekki trassaskapur á
öUum stöðum á landinu í þessum
efnum þó að aðeins 3 af hverjum 4
eignum á landinu hafi verið endur-
metnar á síðustu 18 árum. í Vest-
mannaeyjum em aðeins 4 eignir af
2.306 sem ekki hafa veriö endurmetn-
ar frá árinu 1976. HlutfaUið er 99,83
prósent. í Hveragerði, V-Landeyja-
hreppi, Vestur-Eyjafjallahreppi,
Sandvíkurhreppi, Keflavík, Hruna-
mannahreppi og Suðurdalahreppi er
hlutfaUið yfir 98 prósent. 66 sveitar-
félög hafa yfir 90 prósenta endur-
matshlutfaU frá árinu 1976.
-Ótt
Ekki á móti því að vera a listanum
„Ég veit ekki hvemig raðað verður
á listann en ég stend ekkert á móti
því að verða á Ustanum. Ég hef ekki
fylgst neitt sérstaklega með samn-
ingaviðræðunum miUi minnihluta-
flokkanna að öðra leyti en því að það
era nokkur nöfn í loftinu. Ég hef
fengið viðbrögð frá félögum mínum
og þeir hafa verið að setja nafn mitt
þama í púkk. Við vitum ekki ennþá
hvort það verður skoðanakönnun
eða forval en það hlýtrn- að skýrast
á laugardaginn meö hvaða hætti
verður raðað á Ustann,“ segir Guð-
rún Kr. Óladóttir, varaformaður
Starfsmannafélagsins Sóknar. Hún
hefur verið orðuö við eitt af sætrnn
alþýðubandalagsmanna á sameigin-
legum Usta tíl borgarstjómar.
-GHS
Af hörundslit sjálfstæðismanna
Nú er sótt að íhaldinu í Reykjavík
úr mörgum áttum. Bæði er að and-
stæðingar þess í borgarstjóm
hyggjast sameinast í kosningabar-
áttunni undir einu merki og svo
hitt að fráfarandi borgarfuUtrúar
Sjálfstæðisflokksins hætta við
framboð með tilheyrandi skítkasti
Út í flokkinn.
En fleira kemur til. í framboði í
prófkjöri hjá íhaldinu má finna fólk
sem hingað til heftu- verið flokkn-
um þóknanlegt bæði fyrir athafnir
og útUt, flokkshollir frambjóðend-
ur með blátt blóð í æðum og alUr
hvítir á Ut. VaUð hefur sem sagt
staöið milU göfugra og bamfæddra
Uðsmanna hins íslenska Sjálfstæð-
isflokks, sem er flokkur allra stétta
og allra landsmanna þegar það á
við. Þetta hefur verið eitt af aðals-
merkjum flokksins. Þegar Davíð
hætti sem borgarstjóri var rykið
dustað af Markúsi Emi, sem hafði
áöur setíð í borgarstjóm. Þegar
fyrri frambjóðendur og borgarfuU-
trúar heltast úr lestinni eins og
Magnús L. Sveinsson, er veðjaö á
fyrrverandi frambjóðendur og
dustað rykið af þeim líka. Þegar
Birgir ísleifur er sestur í helgan
stein Seðlabankans og hættur af-
skiptum af bæjarpóUtík, kemur
sonur Birgis og tekur sætí hans á
Ustanum.
Þannig ganga sætin á borgar-
stjómarUsta Sjálfstæðisflokksins í
erfðir í beinan karlegg eða sam-
kvæmt virðingarstiga í flokknum.
Frambjóðendur raða sér síðan nið-
ur í sætí áður en prófkosningamar
hefjast og þannig er aUt klappað
og klárt áöur en prófkosningamar
fara fram. Efstu menn era fuUtrúar
flokkseigendanna, synimir era rétt
bomir til arfleifðar og varamenn
og heiðurssæti era skipuö fuUtrú-
um sannkristinna fjölskyldna, sem
hafa fylgt flokknum að málum aUt
frá því að þær höfðu haft gagn af
því að fylgja Sjálfstæðisflokknum.
Þetta hefur verið hreinræktaður
og ættrækinn flokkur eins og vera
ber.
Svo gerist það aUt í einu í væntan-
legu prófkjöri að stíUka býður sig
fram sem er öðravísi á litinn en
hinir frambjóðendumir. Hún heitir
Amal Rún Qase og er hörandsdökk.
Gott ef hún er ekki frá SómaUu!
Enginn kannast við ættír hennar
og enda þótt hún sé kona, virðast
menn vera á því í Sjálfstæðis-
flokknum að hún sé eitthvað annað
en kona, því þegar Katrín Fjeldsted
dró sig í hlé hafði borgarstjórinn
mestar áhyggjur af því að nú vant-
aði konur í framboðið. UppstílUng-
amefnd leitaði í ákafa að nýjum
konum og fann eina, vegna þess að
það vantaði konur. Amal Rún var
greinUega ekki nógu góð kona, eða
þá alls ekki kona, sem gat taUst
fuUgfid eða marktæk í staðinn fyrir
Katrínu.
Baráttan er nú komin á fleygiferð
á milli einstakra frambjóðenda,
sem halda að þeir séu að keppa um
sæti á Ustanum, enda þótt sætaröð
sé þegar frágengin. En frambjóð-
endur verða að taka þátt í leiknum
og hamast við að kynna fyrir kjós-
endum sjálfan sig og skoðanir sínar
og þá málaflokka sem þeir hafa
áhuga á.
Það sama gUdir ekki um Amal
Rún. Umræðan um hana snýst um
það hvort hún sé með réttan Utar-
hátt. Enginn kannast við ætti
hennar, enginn veit til þess að hún
hafi neinn rétt tíl að gefa kost á sér
og engum hefur dottið í hug að
spyija hvaða mál hún beri fram.
Hún er nefiúlega öðravísi á Utinn
heldur en hinir frambjóðendurnir.
Þetta mál með Amal Rún var satt
að ségja að verða hálfgerður skand-
aU og menn vora famir að segja
sig úr flokknum, vegna þess að
góðir og gegnir sjálfstæðismenn
vita ekki til þess að Sjálfstæðis-
flokkminn hafi gert neitt sam-
komulag um kynþáttajafnrétti og
flokkurinn er hreinræktaður og
hvítur á Utinn.
En Mogginn bjargaði þessu
hneyksU af mikilU sniUd nú um
helgina. í sunnudagsblaðinu var
birt grein um Þrælaeyjamar og þar
var upplýst að sjálfur formaðurinn
væri kominn af svörtum þrælum,
eins og reyndar má sjá af hárinu á
Davíð. Dökki hörandsUturinn hef-
ur að vísu þynnst út og Davíð er
að mestu hvítur, en þetta útspU
Moggans ættí að duga til að sjálf-
stæðismenn geti tekið Amal Rún í
sátt. Hún er svertingi eins og Dav-
íð!
Dagfari