Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994
Viðskipti
Verðhækkun
áýsu
Óslægö ýsa á fiskmörkuðum
hefur farið lækkandi á fiskmörk-
uðum að undanfómu en hækkaði
þó í gær. Þá kostaði kílóið rúmar
210 krónur en var daginn áöur í
136 krónum. Sjómannaverkfaílið
hefur þarna eflaust áhrif. Þá var
aðeins uppboð hjá Fiskmarkaði
Suðumesja hf.
Sl. þriðjudag lækkaði gengi
hlutabréfa Flugleiða úr 1,17 í 1,03,
eða um 12%. í gær áttu sér ekki
stað nein viðskipti með hlutabréf-
in og hélst því gengið stöðugt.
Svartolía hefur verið að hækka
jafnt og þétt í verði í Rotterdam
en á þriðjudaginn hækkaði svart-
olían um 12 sent.
Vísitala helstu hlutabréfa í
kauphöllinni í Párís hefur hækk-
að í kjölfar mikilla viðskipta þar
og hélt sú hækkun áfram í gær.
-bjb/GHS
Happdrættisvélamar fá hóflegar viðtökiir:
Afkoman viðunandi
segir Ragnar Ingimarsson, forstjóri Happdrættis Háskólans
Happdrættisvélar Háskólans hafa fengið hóflegar viðtökur almennings. Að
sögn Ragnars Ingimarssonar, forstjóra Háskólahappdrættisins, er afkoman
fyrstu vikurnar þó viðunandi. DV-mynd GVA
„Maður vissi aldrei nákvæmlega
hvernig þetta yrði en í mínum huga
er útkoman þessar fyrstu vikur í ætt
við það sem ég hafði reiknað með og
er ánægður með. í haust töluðum við
um að við yrðum mjög ánægð ef tekj-
ur happdrættisins ykjust um 150-200
milljónir á ársgrundvelh. Miðaö við
stöðuna það sem af er virðist allt
stefna í það. Það er ekki tímabært
að vera með yfirlýsingar en afkoman
fyrstu vikumar er mjög viðunandi,"
sagöi Ragnar Ingimarsson, forstjóri
Happdrættis Háskóla íslands, í sam-
tali við DV.
Um miðjan desember gangsetti
Háskólahappdrættið á þriðja hundr-
að happdrættisvélar, Gullnámur, á
26 stöðum víðs vegar um landið, á
krám, skemmtistöðum og í sérstök-
um spilasölum. Eftir því sem DV
kemst næst hafa viðtökur almenn-
ings verið í rólegri kantinum. En á
það er að hta að fyrsti mánuðurinn
er óvenjulegur þar sem fólk hefur
haldið jól og áramót og því ekki mik-
ið fé aflögu fyrir peningaraufar spila-
kassanna.
Ragnar sagði að tölur um veltu
lægju brátt fyrir. Hann sagði enn-
fremur að fyrstu vikurnar yrðu not-
aðar til að endurskoöa eitt og annað
varðandi rekstur happdrættisvél-
anna, dreifingu þeirra, markaðssetn-
ingu og fleira. Eftir eigi að koma upp
skiltum við vélarnar og gera kynn-
ingarefni til að auðvelda fólki spila-
mennskuna, sumir kynnu ekki á vél-
arnar.
Happdrættisvélamar eru sam-
tengdar og safnast fé í potta sem fólk
getur unnið. Svokallaður silfurpott-
ur hefur gengið 12-14 sinnum út en
vinningarnir hafa verið á bihnu
70-200 þúsund utan fyrst þegar pott-
urinn gaf rúm 400 þúsund. Gullpott-
urinn hefur enn ekki gengið út en
hann getur orðið mun stærri en silf-
urpotturinn.
-hlh
Ný íslensk tækni:
Ammoníak- og freonskynjarar frá Sauðárkróki
Markaðssetning og sala á nýjum
skynjarakerfum fyrir ammoníak og
freon er hafin en skynjararnir byggja
á hálfleiðaratækni. Framleiðslan fer
fram af RKS-Skynjaratækni á Raf-
magnsverkstæði Kaupfélags Skag-
firðinga á Sauðárkróki. Upphafs-
maður verkefnisins var dr. Þorsteinn
I. Sigfússon en vöruþróunin hefur
tekið um eitt ár.
Ammoníak og freon era mest not-
uðu kæliefnin í frystihúsum og
frystitogurum. Bæði efnin geta
reynst mjög hættuleg ef þau sleppa
óhindruð út í andrúmsloftið og geta
skynjaramir komið í veg fyrir mikið
tjón á því dýrmæta hráefni sem fisk-
urinn er.
-bjb
Rögnvaldur Guðmundsson iðnrekstrarfræðingur heldur hér á skynjurunum
frá RKS-Skynjaratækni sem framleiddir eru á Sauðárkróki. Fyrir aftan hann
eru Jón E. Friðriksson frá Kaupfélagi Skagfirðinga og dr. Þorsteinn I. Sigfús-
son. DV-mynd BG
Bensín og olía að hækka
Bensin og olía á Rotterdam-mark-
aði fara hægt og bítandi hækkandi í
verði ef mið er tekið af þróuninni
undanfarna viku. Á einni viku hefur
tonniö af 92 oktana bensíni hækkað
um 6 dohara, er komið í 136 dollara,
og sömuleiðis hækkar svartohan ört
í verði.
98 oktana bensín hefur hækkað um
tæpa 5 dollara tonnið og 95 oktana
bensín sömuleiðis. Gasoha oghráoha
hafa hækkaö minna. Meðal ástæðna
fyrir olíu- og bensínverðshækkun er
að eftirspurn frá Bandaríkjunum
hefur aukist mjög í kjölfar mikiha
vetrarharka þar.
Hins vegar hefur gull lækkað í
verði milli vikna á markaði í Lon-
don. Á einni viku hefur únsan lækk-
að um eina 8 dollara, niður í 385 doll-
ara. Blaðinu hafa ekki borist upplýs-
ingar um nýtt verð á sykri, hveiti og
kaffi.
-bjb
Vöruverð á erlendum mörkuðuml
Innlání
íslandsbanka
jukustum5,4%
Samkvæmt bráðabirgðatölum
fyrir síðasta ár jukust innlájt í
íslandsbanka um 5,4 prósent. Ef
bankabréf eru talin með jukust
innlánin um 6,2 prósent. Á sama
tima var aðeins 0,3 prósenta
aukning í hefidarútlánum.
LausaQái-staða íslandsbanka
batnaði mjög á síðasta ári og var
lausafjárhlutfallið síðustu mán-
uði ársins 16-17 prósent.
Bankaútibúum
fækkaði
Heildarrekstrarkostnaöur ís-
landsbanka lækkaði urn 7,7 pró-
sent eða 250 milljónir króna frá
þvi árið 1992. Síðustu tvö árin
hefur rekstrarkostnaðurinn
lækkað um 480 mihjónir króna
samtals. Liðir í lækkun rekstrar-
kostnaðar var feekkun banka-
útibúa um ijórðung en þijú
bankaútibú voru sameinuð öðr-
um á siðasta ári. Þá fækkaði
stöðugildum innan bankans um
46.
Almennings-
vagnarvifja
sameinastSVR
Stjómamefnd Almennings-
vagna Itf. hefur sent Markúsi
Emi Antonssyni borgarstjóra
bréf þar sem óskað er eftir við-
ræðum um sameiningu Almenn-
ingsvagna hf. og stjórnarnefndar
um rekstur SVR hf. eða nánara
samstarfi milli fyrirtækjanna.
Borgarstjóri hefur fengið Svein
Andra Sveinsson, formann
stjórnarnefndar almenningssam-
gangna, og Hörð Gíslason for-
stöðumann tíl að ræða viö full-
trúa Almenningsvagna í fram-
haldiaferindinu. -GHS
Héraðsdómur Vestíjarða:
65 gjaldþrota^
beiðnir
Sigurjón J. Sigurðsson, DV, Isafir&
Héraðsdómur Vestfjarða kvað
upp úrskurð í 36 gjaldþrotamál-
um 1993 en ahs bárust embættinu
beiðnir um gjaldþrotaskipti. frá
65 aðilum. 11 einstaklingar voru
úrskurðaðir gjaldþrota 1993 og 25
fyrirtæki. Niu málum. sem tekin
voru til gjaldþroiaskipía á árinu,
eT enn ólokið og því ekki hægt
að birta neinar tölur um hvaða
mál eru stærst að umsvifura.
Þau fyrirtæki sem þegar hafa
verið úrskurðuð gjaldþrota eru
Einar Guðfinnsson hf., Hólar hf.
og Júpíter hf., öh í Bolungarvík,
Arnarvör hf. á ísafirði, Kaupfélag
Strandamanna á Norðurfirði, Út-
gerðarfélag Bílddælinga hf. á
Bíldudal og Steinbjörg hf. og
Auðna hf. á Tálknafirði.
Atvinnuleysi
eykst á Héraði
Sigrún Björgvinsd., DV, Egilsstöðum;
Övenjumargir voru á atvinnu-
leysisskrá hjá Verkalýðsfélagi
Fljótsdalshéraðs nú um áramótin
eða 66 manns. Þar af voru karlar
42.
Þetta gefur jrá ekki raunsanna
myntí af atvinnuástandinu þar
sem margir véla- og byggtnga-
merui komu inn rétt fyrir hátíð-
arnar og einhverjir af þeim sem
voru á skrá ætluðu í skóla eftir
nýár. Þá eru og margir í íhlaupa-
• vinnu eða hlutastarfi.
Af þessum 66 vorú 32 búséttir í i
Egilsstaðabæ, 17kariarogl5kon-
ur, og þriðjungur skráður 1 hluta-
starf eða íhlaupavinnu.