Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994
7
dv________________________________________________________________________________________________Fréttir
Hvaða áhrif hefur sameiginlegur listi 1 Reykjavík á ríkisstjómarsamstarfið?
Getur farið nokkuð eftir
niðurstöðu kosninganna
- segir Össur Skarphéðinsson - varla nokkur, segir Ólafur G. Einarsson
Eðlilega spyr fólk hvaða áhrif það land. Það má ef til vill búast við stjómarflokkanna. En ég endurtek samstarfiðberineinnskaðaafþessu ur G. Einarsson menntamálaráð-
muni hafa á stjómarsamstarf Sjálf- meiri spennu en ella hiá kjósendum þaðaðégáekkivonáþvíaðstjómar- sameiginlega framboði," sagði Ólaf- herra. -S.dór
stæðisflokks og Alþýðuflokks ef sá
síðamefndi gengur til hðs við stjóm-
arandstöðuflokkana í komandi borg-
arstjórnarkosningum með sameigin-
legan lista. Hvaö þá ef minnihluta-
flokkamir ná borginni af sjálfstæðis-
mönnum.
„Þaö getur farið nokkuð eftir nið-
urstöðu kosninganna. Ef svo færi að
listi minnihlutaflokkanna í Reykja-
vík ynni sigur gæti það valdið ein-
hveijum pirringi innan stjómarsam-
starfsins svona fyrst í stað. Mín
reynsla er nú samt sú af ráðherrum
Sjálfstæðisflokksins að þeir séu yfir-
vegaðir menn og taki hveiju sem að
höndum ber af stakri ró. Þegar til
lengri tíma er litið held ég að þetta
framboð minnihlutaflokkanna í
Reykjavík hefl ekkiáhrif á stjómar-
samstarfið," sagði Össur Skarphéð-
insson umhverfisráðherra.
„Ég á nú ekki von á því að sfjórnar-
samstarfið stirðni vegna þessa sam-
eiginlega framboðs í borginni. Menn
era að reyna að blanda sér sem
minnst í sveitarstjómarkosningam-.
ar. Allavega er það mitt mat að ráð-
herrar eigi ekki að vera að því. Ég
sé því ekki að þetta framboð þurfi
að hafa áhrif á stjórnarsamstarfið.
Ég fæ heldur ekki séð neinn sér-
stakan mun á því hvort þessir flokk-
ar bjóða fram sameiginlegan lista eða
hver sinn lista. Það er barátta milli
flokkanna ef þeir era hver í sínu lagi
og hins vegar við ríkjandi meiri-
hluta. Þannig verður það um allt
Egilsstaðin
Heimilisköttur
skotinn í íbúð-
arhverfi
Lögreglan á Egilsstöðum rannsak-
ar nú dráp á heimilisketti sem virð-
ist hafa verið skotinn með riffli í
miðju íbúöarhverfi síðasthðið laug-
ardagskvöld.
Að sögn Jóns Þórarinssonar, að-
stoðarvaröstjóra lögreglunnar á Eg-
ilsstöðum, líta menn þetta dráp al-
varlegum augum, ekki síst með tilliti
til þess að þama virðist skotvopni
hafa verið beitt inni í miöri íbúðar-
húsabyggð. Hægt var að rekja blóð-
slóð kattarins, sem var vel merktur,
frá ljósastaur í hverfinu að íbúðar-
húsi í 70 til 80 metra fjarlægð.
Hann segir að erfitt sé að ímynda
sér hvað reki menn til að skjóta sak-
laust dýr. Fyrirspumum hafi verið
haldiö uppi meðal þeirra sem búa í
nágrenni staðarins þar sem köttur-
inn virðist hafa verið skotinn. Þeir
hafi orðið varir við hvell á laugar-
dagskvöld en talið aö einhverjir hafi
verið að skjóta upp afgangi af ára-
mótaflugeldum.
Máhð verður áfram til rannsóknar
og haldið verður áfram að ræða við
fólk í von um að upplýsingar komi
fram sem verði til að leysa málið.
-PP
Þrjú innbrot
íHlíðunum
Brotist var inn í tvær íbúðir í Hlíö-
unum á mánudag og þriðjudag og far-
ið inn í stigagang þriðju íbúðarinnar.
Þjófurinn, sem gengur enn laus,
virðist hafa farið inn um glugga og
stohð áfengi og tóbaki. Máhð er til
rannsóknar hjá Rannsóknarlögregl-
unni. -pp
Hörkuútsala í Hagkaup
40 - 50% afsláttur
Dæmi um verðlækkun:
Dömupeysur
Áður 3.995 - NÚ 1.995
Dömufrakkar
Áður7.995 — Nú 3.995
Herraskyrtur
Áður l .495 - NÚ 749
Herraúlpa
Áður 3.995 - NÚ 1.995
Barnaúlpa
Áður^m5-Nú 2.995
Barnaflauelsbuxur
Áður l.595 - Nú 889
Barnakuldaskór
Áður l.995 - NÚ 989
Dömuskór
Áður^895 - NÚ 1. 595
Barnamyndasokkar
Áður-299 — NÚ 149
Sápukörfur
Á ður 529 - NÚ 2 65
HAGKAUP
POSTVERSLUN
Grænt númer: 99 66 80