Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Side 11
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 11 Holsttilnefndiir tilfriðarverð- launa Nóbels Johan Jörgen Iíolst, utanrík- isráðherra Noregs, hefur yerið tilnefnd- ur til friðar- verðlauna Nó- bels fyrir árið 1994 fyrir þátt sinn í sögulegum friðarsamningi ísraels og Palestínumanna. Það var þýski stjómmálamað- urinn Johannes Gerster sem stakk upp á Holst í bréíi til norsku nóbelsnefndarinnar og sagði að án hans og fjölskyldu hans heföi „kraftaverkið" ekki gerst. Færeyingar halda ráðstefnu umný fiskimið Vísindamenn frá íslandi, Fær- eyjum, Noregi, Grænlandi og Rússlandi koma til fundar í Fær- eyjum í vor til að koma á sam- vinnu ríkjanna f íiskirannsókn- um í Norður-Atlantshafi. Tilgangurinn er að finna ný hafsvæöi til fiskveiða. íslending- ar og Færeyingar leggja sérstaka áherslu á rannsóknir á svæði því í Norður-Atlantshafinu sem kall- ast Irmingarhafið. Það er alþjóð- legt hafsvæði en er erfitt til aö veiöa í vegna þess hve djupt það er. Ákvörðunin um að eiga frum- kvæði að rannsóknum þessum var tekin á fundi Þorsteins Páls- sonar sjávarútvegsráðherra og færeyskra ráöamanna á dögun- um þegar þeir gengu frá fiskveiði- samningi iandanna fyrir þetta ár. Danskirhjarta- sjúklingarvilja ekkitil Svía Ekki eru allir sjúklingar á Noröur-Jótlandi sem biða eftir að komast inn á sjúkrahús í aðgerö mjög hrifnir af tílboði norður- jóska amtsins um að fara i aögerð tíl Sviþjóðar. Claus Rasmussen, yfirlæknir á hjartadeild sjúkrahússins í Ála- borg, upplýstí í sjónvarpi að nítj- án af fjörutíu sjúklingum sem var boðin spítalavist í Svíþjóð heföu afþakkaö pent Þessir 19 sjúkling- ar hafa beðið í allt að sjö mánuöí eftir hjartaaðgerð og verða að bíða í nokkra mánuði enn. Hinn fyrsti þeirra 21 sjúklings sem þekktist boð yfirvalda heldur til Gautaborgar þann 24. janúar. Sonny Bono ætl- framtilþings Bandaríski skemmtikraft- urinn og fyrr- um borgar- stjóri í Palm Springs til- kynnti í vik- unni að hann ætlaði að bjóða sig fram til þings. Bono varö frægur fyrir að syngja með konu sinni Cher á áttunda áratugnum. Sonny Bono reyndi fýrir sér í prófkjöri Repúbhkanaflokksins fyrir öldungadeildarkosningar árið 1992 en tapaði. Þegar Sonny tilkynnti um framboð sitt sagði hann að hann væri baráttiunaður sem myndi forðast hefðbundna pólitík. Kappinn steíg fyrstu skref sín í stjórnmálum árið 1988 þegar hann var kjörinn borgarstjóri í Palm Springs með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Reutcr, Ritzau Útlönd Árangurslaus flótti Díönu úr sviösljósunum: Fréttirnar nær helmingi fleiri Frómar óskir Díönu Bretaprins- essu um að fá að vera í friði fyrir fjölmiðlunum hafa engan árangur borið. Öðru nær. Síðustu 30 dagana sem hún var með í slagnum birtu bresk og bandarísk blöð 26 stórar fréttir um hana. Fyrstu 30 dagana í sjálfskipaðri útlegð varð prinsessan hins vegar að sætta sig viö 42 upp- slættí. Prinsessan er nú hætt öllum opin- berum störfum en það virðist duga skammt. Næsta ráð er trúlega að fara endanlega í felur en óvíst er hvort það dugar betur en að fara bónarveg að fréttahaukunum. Nýjasta fréttin af Díönu er að hún er komin í fóta- nudd til að losna við stressið. Þaö er mikill munur að þurfa ekki að ganga fyrir hvers manns dyr og rukka eins og áður. p l\iú eru greiðsluseðlarnir sendir beint heim til fólks og þeir greiddir með öðrum greiðsluseðlum. Innheimtir húsgjald Greiðir reikninga á eindaga Dráttarvextir reiknaðir sé þess óskað Yfirlit yfir rekstur félagsins Bókhaldsmappa í kaupbæti L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna ,.. fjrei tt !ii£i'oðrum greiðsluseðlum Margrét Hólm, Bergþórugötu 51.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.