Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994
15
Garðyrkjan og EES-
samningurinn
I byrjun nóvember átti sér staö
athyglisverð umræöa um innflutn-
ing á gúrkum og tómötum í sam-
bandi við svokallaðan „Cohisions-
lista“ sem samið var um í sam-
bandi við EES-samninginn. Hann
felur í sér tollfrjálsan aðgang yfir
70 tegunda ávaxta, blóma og garð-
yrkjuafurða sem framleiddar eru
innan EB inn á markaði EFTA-
ríkjanna. Samningurinn varð gerö-
ur til að styrkja stöðu suðlægari
ríkja bandalagsins.
í frumvarpi til laga um EES segir
t.d. á bls. 238: „Suðurríki banda-
lagsins hafa mikla hagsmuni af við-
skiptum með ávexti, grænmeti og
blóm“ og síðar á sömu siðu: „Því
var ákveðið að EFTA-ríkin gerðu
tvíhliða samninga við EB um jöfn-
un ávinnings af samningnum fyrir
Suðurríki EB“. Hér kemur glöggt
KjáUaiiim
Gunnlaugur Júlíusson
hagfræðingur Stéttarsambands
bænda
„Það virðist greinilegt af samanburði á
niðurstöðum samninganna um hið
Evrópska efnahagssvæði að íslensku
samningamennirnir hafa lagt af stað
með annað veganesti í farteskinu held-
ur en kollegar þeirra annars staðar af
Norðurlöndum.“
fram að þessi samningur var ein-
göngu gerður með hagsmuni
Spáns, Portúgals, ítaliu og Grikk-
lands í huga, en sá skilningur er
lagður í orðin „Suðurríki EB“.
Um hvað sömdu aðra Norð-
urlandaþjóðir?
Þessi samningur (Cohisionshst-
inn) var gerður sérstaklega mifli
hvers einstaks EFTA-lands og EB.
Þessir samningar eru því mismun-
andi og má nokkuð sjá af þeim
hvaða áherslur samningamenn
einstakra landa lögðu og hvaða
árangri þeir náðu í samningunum.
Ríkjandi viðhorf hjá hinum
Norðurlandaþjóðunum er að enda
þótt markmið þessa sérstaka samn-
ings sé að auka útflutning frá Suð-
ur-Evrópu og írlandi í þeim tilgangi
að stuðla að auknum hagvexti fljá
þeim þá standa þeir vörð um hags-
muni innlendra framleiðenda. Á
norska Cohisionflstanum eru því
sem næst engar vörur sem fram-
leiddar eru í Noregi. Á finnska og
sænska fistanum eru t.d. ekki tóm-
atar, gúrkur og papríka en þær eru
einna mikilvægastar fyrir afkomu
matj urtaframleiðenda.
Áherslur íslands í
samningaviðræðunum?
Það hefur margoft komið fram
hjá utanríkisráðherra í ræðu og
„Hérlendis var samið um tollfrjálsan innflutning á mikilvægustu fram-
leiðslutegundum garðyrkjubænda, tómötum, gúrkum og papríku ... “
segir Gunnlaugur m.a.
riti að hann ætli sér að nota EES-
samninginn og GATT-samninginn
til að ná fram þeim breytingum á
íslenskri landbúnaðarstefnu sem
hann hefur ekki náð fram á inn-
lendum vettvangi. Undir það fellur
að brjóta niður þá innflutnings-
vemd sem landbúnaðurinn hefur
búið við á mörgum sviðum. Það
virðist greinilegt af samanburði á
niðurstöðum samninganna um hið
Evróprska efnahagssvæöi að ís-
lensku samningamennimir hafa
lagt af stað með annað veganesti í
farteskinu heldur en kollegar
þeirra annars staðar af Norður-
löndum. Hérlendis var samið um
tollfrjálsan innflutning á mikil-
vægustu framleiðslutegundum
garðyrkjubænda, tómötum, gúrk-
um og papríku, á ákveðnu tímabili
ársins.
Samningamenn hinna Norður-
landaþjóðanna sömdu einungis um
tollfijálsan innflutning á þeim bú-
vörum sem litlu máli skipta fyrir
innlenda framleiöendur. Til við-
bótar sömdu t.d. norsku samninga-
mennirnir um niðurfellingu tolla á
garðyrkjuvörum sem þeir flytja til
EB. Þannig var í því sambandi um
tvíhliða samning að ræða. Það má
minna á að það er lagður tollur á
íslenska hesta sem fluttir eru til
Þýskalands. Því var ekki lagt til
atiögu við hann?
Hinar Norðurlandaþjóðimar
sömdu um tollfrjálsan innflutning
frá Spáni og Portúgal vegna sér-
stakra aðstæðna þar. Hingað
streymdu í haust gúrkur og tómat-
ar frá Hollandi þegar opnað var
fyrir tollfrjálsan innflutning þess-
ara afurða. Ég hef ekki heyrt það
fram til þessa að Holland sé eitt af
vanþróuðum ríkjum EB. Það hljóta
því að vakna ýmsar spurningar
þegar þessir samningar eru skoð-
aðir betur niður í kjölinn.
Gunnlaugur Júlíusson
Já, glöð er vor æska
Nútíma unglingar eru fóður-
landssvikarar! Þeir eru gallað af-
brigði þeirrar kynslóðar sem ól þá
upp! Það hefur gleymst að innræta
þeim að fórna sér fyrir ættjörðina!
Þeir eiga eftir að flytjast búferlum
til útlanda og svíkja þar með föður-
landið! Þetta er megininntak grein-
ar Brynjólfs Jónssonar hagfræð-
ings sem birtist föstudaginn 7. jan-
úar síðastflðinn. Hann hafði séð
sjónvarpsþáttinn „Hve glöð er vor
æska“ þar sem nokkrir ungflngar
höfðu nefnt það að þeir vfldu gjam-
an mennta sig erlendis og jafnvel
setjast þar að.
Ræturnar leita heim
Mér er um megn að skUja hvaðan
fólk fær svona íhaldssamar, gamal-
dags og jafnvel fasískar hugmynd-
ir. Er ekki eðUlegt að ungt fólk
horfr löngunaraugum yfir hafið og
ímyndi sér jafnvel að grasið sé
grænna hinum megin? Hjá flestum
leita rætumar aftur heim í okkar
bjarta og fagra land að loknu námi.
Lánasjóður íslenskra námsmanna
gerir þeim sífellt erfiðara fyrir sem
vUja nema erlendis.
Fáir fara þvi utan í nám nema
að vel hugsuðu máfl. Því ber okkur
aö gleðjast yfir því að þetta fólk
KjaUaiinn
Guðrún H. Valdimarsdóttir
ritstjóri Úrvals og
nemandi í HÍ
hafr áhuga á að bæta við og fríska
upp á íslenskt hugvit sem að
margra mati veröur mikUvægasta
tekjulind okkar á eftir fiskinum í
hafinu.
HáskóU íslands býður upp á mikiö
úrval námsefnis og nýtur virðingar
erlendis. Hins vegar er eðUlegt að
háskófl rúmlega 250 þúsund manna
þjóðar hafi ekki á boðstólum aUt
fyrir aUa þó hann sæki á brattann
við sífeUt erfiðari kjör af hálfu yfir-
valda. Margur verður því að fara
utan til að stunda það nám sem
hugurinn stendur til og er það vel.
Óhægt um samanburð
Tímarnir breytast og mennirnir
með. Það er ekki hægt að bera sam-
an ungUnga í dag og forfeður okkar
þegar þeir voru aö slíta barnsskón-
um. Böm voru miskunnarlaust
notuð til vinnu öUum stundum
langt fram eftir þessari öld. Ungl-
ingar voru þvi aldrei sérstakur
menningarkimi í þeim skilningi
sem hann er í dag. Böm urðu fúUorö-
in, ekki unglingar. Nú horfir það hins
vegar öðmvísi við. Unglingar fá t.d.
ekki allir vinnu á sumrin sem er
mikU breyting frá þvi sem var fyrir
nokkrum árum. Því verða þeir sífeUt
uppteknari af sjálfum sér, sinni
menningu og sínu eigin umhverfi.
Fráleitt er að fuUyrða að gleymst
hafr að innræta íslenskum ungling-
um ættjaröarást vegna þess eins
að þeir vUja kynnast öðmm menn-
ingarsamfélögum. Oft nægir þeim
að fara sem „aupair" eða eitthvað
þess háttar til að sjá brot af því sem
heimurinn hefur upp á að bjóða og
svala þar með ævintýraþrá sinni.
Við skulum ekki hlaupa upp til
handa og fóta þótt íslenskir nú-
tímaunglingar hafi löngun til að sjá
lengra en nefið nær. ÓUu heldur
læra þeir þá frekar að elska landið
okkar og 'sjá að þrátt fyrir allt
krepputal og bölmóð er grasið
kannski grænna héma megin.
Guðrún H. Valdimarsdóttir
„Fráleitt er að fuUyrða að gleymst hafi
að innræta íslenskum unglingum ætt-
jarðarást vegna þess eins að þeir vHja
kynnast öðrum menningarsamfélög-
Meðog
Skert fjárframlög til Kvik-
_____myndasjóðs
Áhrifkvik-
myndaeru
myndafram-
leiðsla á ís-
landi er ung
listgrein.
Segja má aö
blómaskeiðiö
hefjist 1979
með kvik-
mynd Ágústs Bryndls Schram,
Guömunds- formaður Kvik-
sonar, Land myndasjóðs.
og synir. Síðan hafa íslenskar
kvikmyndir verið að vinna á
hægt og sígandi og aflað sér við-
urkenningar langt út fyrir land-
steinana.
Það sem viö leggjum í kvik-
myndir skilar sér margfalt til
baka. Styrkir til kvikmynda eru
á engan hátt sambærUegir á við
styrki til einhverra vonlausra
búgreina sem eru óarðbærar. Við
eina kvikmýnd starfa ef til vill
200 manns, svo augljóst er að
kvikmyndaiðnaðurinn skapar
mikla atvinnu. Það eru ótrúlega
margar Ustgreinar hnýttar sam-
an í einni kvikmynd, tónlistar-
menn, tónskáld, leikarar, förðun-
armeistarar og margar aðrar lLst-
greinar sem koraa við sögu.
Ef myndin heppnast er hún
strax búin að skila miklum tjár-
munum inn í landiö í formi at-
vinnu og er þanníg einnig iðn-
grein fyrir utan þaö aö vera list-
grein. Síðan þegar myndin kemur
á markaö skUar hún bæði menn-
ingarlegum og peningalegum af-
rakstri.
Allar kvikmyndir eru land-
kynningar og búið er að sýna
fram á þaö að mikil fylgni er á
mUU kvikmynda og áhuga ferða-
manna. Þannig skUa kvikmyndir
margföldum áhrifum sem eru
kannski ekki sjáanleg við fyrstu
sýn. Því er það slæmt mál að
skerða framlög til kvikroynda-
sjóðs - einmitt þegar við erum aö
ná tökum á dreifingaraðUum um
aUan heim.“
Axla sinn hlut
af erf iðri stöðu
„Kvik-
myndagerð-
ar-menn verða
að átta sig á
þvr að þeir
verða að axla
sinn hlut af
erfiðri stööu
eins og aUir
aðrir. Við af- Sturla Böðvarssorr,
greiðslu íjár- varatormaður tjár-
laganna lá laganetndar.
jrað fyrir að samkvæmt tjárlaga-
frumvarpinu var framlag til
kvikmyndasafns lækkað. Kvik-
myndasjóði var ætiaö að kosta
rekstur safnsins að því leyti sem
sú tjárveiting sem frumvarpiö
gerði ráð fyrir dygöi ekki tU.
Fjárlaganethd gerði ekki at-
hugasemdir við þetta og fór ræki-
lega yfir málið.
Viö afgreiöslu fiárlagafrum-
varpsins í fiarlaganefnd var þessi
Uður skoðaður eins og allir aðrir
Uðir með tiUiti tíl þess hvort hægt
væri að lækka hann vegna mikUs
haUa á fiárlögum. Niðurstaðan
var sú að það væri eðlUegt við
þær erfiðu aðstæður sem við bú-
um viö að lækka fiárveitinguna
tti kvikmyndasjóðs. Það er ekki
verið með neinum hætti að veit-
ast að sjóðnum en ekkert mæUr
á móti því að máUÖ verði tekiö
aftur upp að nýju við afjgreiöslu
fiárlagaíhaust.“ -ÍS