Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 19
18 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 31 Iþróttir Einar Þorvaröarson sést hér gefa sinum mönnum góð ráð. Einar stýrði sinum mönnum til sigurs gegn FH-ingum á heimavelli i gær- kvöldi. Dýrmætur heimasigur Selfyssinga í gærkvöldi: FH-ingar réðu ekki við varnarmúrinn - Hallgrímur lokaði markinu og Selfoss vann FH, 27-23 Sveinn Helgason, DV, Selíbssi: „Sigurinn var mikilvægur og leikur- inn vannst fyrst og fremst á góöum varnarleik og góðri markvörslu. Sókn- arleikurinn var líka yflrvegaður og við spiluðum langar sóknir. Það er góð stemmning í liðinu og mjög spennandi að takast á við þau stóru verkefni sem framundan eru,“ sagði Grímur Her- geirsson sem átti góðan leik fyrir Sel- .fyssinga þegar þeir unnu FH-inga, 27-23, á heimavelli sínum í 1. deildinni í handbolta í gærkvöldi. Selfyssingar voru betri allan tímann og FH-ingum gekk erfiðlega að finna leiðina framhjá Selfossvörninni og Hallgrími Jónassyni markverði sem átti sannkaUaðan stórleik. Heima- menn höfðu þrjú mörk yfir í hálfleik og þó FH-ingar næðu aö bíta frá sér var sigur Selfyssinga nokkuð öruggur. Selfyssingar fógnuðu vel í leikslok enda þurftu þeir mjög á stigunum að halda og stemmningin var góð í íþróttahúsinu hér á Selfossi. „Við nýttum mjög illa dauðafærin og það skiptir miklu máh hjá tveimur jöfnum liðum. Selfyssingar náðu líka fleiri fráköstum í sókninni og það gerði gæfumuninn. Þeir unnu verðskuldað- an sigur,“ sagði Kristján Arason, þjálf- ari FH-inga og leikmaður, við DV eftir leikinn. Grímur og Hallgrímur voru bestu menn Selfyssinga í leiknum en Einar Gunnar Sigurðsson lék einnig vel svo og Sigurður Sveinsson. Liðið kemur greiiúlega vel undan jólafríinu og er tíl aUs liklegt. FH-ingar náðu sér ekki almennilega á strik í þessum leik og litiö kom tíl dæmis út úr hinum hættulegu horna- mönnum þeirra. FH-ingar reyndu ýmis varnarafbrigði til aö hemja sókn- armenn Selfyssinga en gekk iUa. Hans Guömundsson var drýgstur Hafnfirð- inga en Bergsveinn Bergsveinsson lék einnig vel í markinu. Hallgrímur Jónasson, markvörður Selfyssinga, átti stórleik í markinu gegn FH í gærkvöldi og varði sam- tals 19 skot, þar af tvo viti. Stjarnan sótti stig í Fjörðinn „Ég held ég veröa að vera sáttur við stigið eins og leikurinn spUaðist. Við áttum á brattann að sækja. Stjörnu- menn voru frísktr og það kom okkur svo sem ekkert á óvart. Við vorum frekar seinir í gang en náðum okkur á strik í síðari hálfleik. Sigurinn gat lent báðum megin en ég held að þetta hafi verið sanngjöm’úrslit,“ sagði Sig- rnjón Sigurðsson Haukamaður eftir að Haukar og Stjarnan höfðu gert jafn- tefli. Eftir írekar slakan fyrri hálfleik var leikurinn hin besta skemmtun og loka- mínúturnar voru æsíspennandi. Magnús Árnason varöi vitakast frá nafna sínum Sigurðssyni þegar rúmar tvær mínútur voru eftir og þessar tvær mínútur dugðu Haukum ekki til að skora sigurmarkið. Jafntefli varð þvi niðurstaðan sem verður að telja sann- gjörn úrslit. „Þetta var baráttuleikur þar sem bæði lið beittu sterkum vamarleik og markvarsla beggja liða var góð. Ég held að við getum verið mjög ánægðir að fá stig á útivelli gegn einu af toppliö- unum. Haukarnir eru með mjög gott liö en viö erum á uppleiö og eigum eftir aö sækja í okkur veðrið enn frek- ar,“ sagði Patrekur Jóhannesson Stjömumaöur. Markverðirnir Ingvar Ragnarsson í Stjörnunni og Magnús Árnason, kol- legi hans úr Haukum, voru menn leiksins. Bamrauk og Sigurjón voru atkvæðamiklir í sókn Hauka og hjá Stjörnumönnum var Patrekur mjög sterkur þrátt fyrir að vera tekinn új- umferð stóran hluta leíksins. -GH Patrekur Jóhannesson var Hauk- um erfiður i gær. 27 marka sigur gegn Finnlandi - þarf til þess að ísland eigi möguleika á sæti í úrslitum EM í Portúgal „Það má segja að þetta séu litlir möguleikar en við munum íeggja allt i söl- urnar og reyna að vinna Finnana með sem mestum mun. Við teflum fram okkar besta liði en það er ekki hægt að segja það sama um andstæðingana," sagði Þorbergur Aðalsteinssön, landsliðsþjálfari í handknattleik, í samtali við DV í gærkvöldi. Króatar tryggðu sér í gærkvöldi sigur í okkar riðli í undankeppni Evrópukeppninnar með því að sigra lið Hvít-Rússa, 27-24, í Króatíu. Þar með varð það ljóst að íslendingar þurfa aö sigra lið Finna á sunnudag með 27 marka mun til að tryggja sér rétt til að leika aukaleiki um laust sæti í úrslitakeppninni í Portúgal í júní. Króatar voru með leikinn í hendi sér allan leiktímann, komust í 4-0 í upphafi leiks og 3-4 marka munur var á liðunum mestallan leikinn. Þrátt fyrir að Jakimovich léki ekki meö Hvít-Rússum tókst þeim að „hanga" í heimamönnum og munur- inn í lokin var aðeins þrjú mörk. „Keyrt verður á Finnana áfullu“ „Michael Kállmann kemur ekki með finnska liðinu í leikinn á sunnudag og það veikir finnska hðið gífurlega enda hefur hann verið potturinn og pannan í leik liðsins. Við munum halda okkar striki og keyra af fullum krafti á Finnana. Við munum auðvit- að reyna að vinna stóran sigur bg vonandi koma áhorfendur í Höllina og aðstoða okkur,“ sagði Þorbergur í gærkvöldi. Héðinn, Júlíus og Geirfengusig iausa Þeir Geir Sveinsson, Júlíus Jónasson og Héðinn Gilsson koma allir í leik- inn gegn Finnum og því er ljóst að við munum stilla upp okkar sterk- asta liði gegn Finnum sem unnu Búlgari í síðari leik þjóðanna í gær- kvöldi með 27 mörkum gegn 14. Menn hafa oft sagt að allt geti gerst í handbolta og þvi er ekki hægt að afskrifa möguleika okkar manna. Með öflugum stuðningi í Laugardals- hölhnni á sunnudaginn er hægt að vinna stóran sigur á finnska liðinu. Danir tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum með því að vinna hð Rúm- eníu á heimavelli, 26-21, eftir að stað- an hafði verið 9-12 Rúmenum í vU í leikhléi. í okkar riðli voru tveir leik- ir í gærkvöldi og staöan þegar aðeins leik íslendinga og Finna er ólokið: Króatía - Hvíta-Rússland ......,..................(14-11)27-24 Finnland - Búlgaría.......(9-8)27-14 Króatía... 8 6 1 1 214-166 13 + 48 Hv-Rússl ...... 8 5 1 2 234-186 11 +48 ísland...7 4 1 2 172-150 9 + 22 Finnland...7 2 1 4 170-180 5 -10 Búlgaría...8 0 0 8 134-242 0 -108 Selfoss FH 2-2, 5-3, 7-4, 8-8, 10-9, (13-10), 17-13, 19-17, 22-18, 24-19, 27-23. Mörk Selfoss: Sigurður Svetns- son 8/2, Einar G. Sigurðsson 7, Grimur Hergeirsson 3, Sigurpáll Á. Aðalsteinsson 3, Sigurjón Bjarnason 3, Jón Þ. Jónsson 2, Gústaf Bjamason l. Varin skot: Hallgrímur 19/2. Mörk FH: Hans Guðmundsson 7, Guðjón Árnason 6, Hálfdán Þórðarson 5, Sigurður Sveinsson 3/2, Knútur Sigurðsson 1, Gunnar Beinteinsson 1. Varin skot: Bergsveinn 16. Dómarar: Jóhann FeUxson og Lárus H. Lárusson, ágætir. Áborfendur: Um 650. Maður leiksins: Grímur Her- geirsson, Selfossi. Valur.....12 9 1 2 301-261 19 Haukar......12 7 4 1 313-280 18 Víkingur... 12 7 2 3 325-297 16 FH..........12 7 1 4 314-312 15 Aftureld.... 12 6 3 3 305-301 15 Sfiarnan....l2 5 3 4 288-282 13 Selfoss.....12 5 3 4 319-309 13 KA..........12 4 3 5 292-283 11 ÍR..........12 4 2 6 277-283 10 KR..........12 3 1 8 275-304 7 ÍBV.........12 2 1 9 292-327 5 Þór.........12 1 0 11 287-359 2 IR Valur (8) 21 (13) 25 2-0, 5-5, 7-10, (8-13), 10-15,18-18, 18-20, 21-25. Mörk ÍR: Br. Dimitrijevic 5, Björgvin Þór Þorgeirsson 5, Róbert Rafnsson 4, Jóhann Ásgeirsson 3/1, Ólafur Gylfason 2/1, Njörður Ámason 2. Varið: Magnús Sigmundsson 3, Hrafn Margeirsson 3/1. Mörk Vals: Frosti Guölaugsson 6, Dagur Sigurðsson 6/1, Jón Kristjánsson 4, Finnur Jóhanns- son 3, Ólafur Stefánsson 3/1, Val- garð Thoroddsen 3. Varið: Guðm. Hrafnkelsson 9/1. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, hikandi. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Dagur Sigurðs- son, Val. (8) 22 Stjaman (10) 22 0-2, 3-6, 5-10 (8-10), 10-10, 10-12, 15-15, 18-17, 21-22, 22-22. Mörk Hauka: Petr Bamrauk 8/3, Sigurjón Sigurðs 5/1, Halldór Ing- ólfs 4, Erllngur Richardsson 3, Óskar Sigurðsson 1, PáU Ólafsson 1. Varin skot: Magnús Árna 15/2. Mörk Stjörnimnan Magnús Sig- urðsson 6/3, Patrekur Jóhannes- son 5, SkúU Gunnsteinsson 4, Haf- steinn Bragason 3, Konráð Oiavs- son 2, Einar Einarsson 2. Varin skot: Ingvar Ragnars 21/4. Brottvísanin Haukar 6 mín., Stjam 10. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson, góðir. Ahorfendur: 600. Maður ieiksins: Ingvar Ragn- arsson, Stjörnunni. Valsmenn einir í efsta sætinu - eftir sigur á ÍR í Seljaskóla, 21-25 Valsmenn eru einir í efsta sæti NissandeUdarinnar í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍR-ingum, 21-25, í Seljaskóla í gærkvöldi. Staðan í leikhléi var 8-13, Val í vU. ÍR-ingar náðu ekki að_fylgja góðri byrjun eftir og Valsménn komust mest í sex marka forskot, 8—14, en með mikilh baráttu tókst ÍR-ingum að jafna, 18-18. Flestir bjuggust við spennandi lokakafla en Valsmenn gáfu ekki færi á sér og unnu öruggan sigur. Leikurinn var þokkalega leikinn, varnarleikur liðanna var góður en klaufaskapur einkenndi sóknarleik- inn. Hjá ÍR var Branislav Dimitrijevic mjög góöur og Björgvin Þór Þorgeirs- son átti einnig góðan leik. Björgvin er nýhði í ÍR-liðinu og á framtíðina fyrir sér enda mjög efnilegur leik- maður. Hjá Val yar Dagur Sigurðsson einna bestur þrátt fyrir að hafa verið tekinn úr umferð lengst af en Frosti Guðlaugsson átti einnig góðan leik. -SK/-ÞG í þróttir eru einnig á bls. 32 íþróttir Víkingur (15) 32 KR (11) 24 2-2, 4-4, 8-1, 10-6, 12-8, (15-11), 18-14, 24-17, 28-20, 32-24. Mörk Víkings: Kristján Ágústs- son 10, Gunnar Gunnarsson 6/2, Birgir Sigurðsson 5, Friðleifur Friðleifsson 4, Bjarki Sigurðsson 3, Ámi Friðleifsson 2, Slavisa Cvijovic 1, Ingi Guðmundsson 1. Varið: Reynir 4, Magnús 4. Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 8/4, Magnús Magnússon 6, Einar Amason 5, Ingvar Valsson 1, Jó- hann Kárason 1, Bjami Ólafsson 1, Davíö Hallgrímsson 1, Einar Nabye 1. Varið: Revine 11/1, Siguijón 3. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson, góðir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Kristján Ág- ústsson, Víkingi. Mögnuð markvarsla Hlyns ÍBV (12) 25 KA (12) 22 0-1, 4-4, 9-9, (12-12), 15-13, 18-16, 22-19, 24-21, 25-22. Mörk ÍBV: Zoltan Belánýí 9/2, Björgvin Rúnarsson 7/1, Guðfinn- ur Kristmannsson 4, Svavar Vign- isson 2, Daði Pálsson 2, Magnús Ásgrímsson 1. Variö: Hlynur Jóhannesson 21/2. Mörk KA: Valdimar Grimsson 10/6, Erlingur Kristjánsson 4, Al- freð Gíslason 3, Öskar B. Öskars- son 2, Einvarður Jóhannsson 2, Jóhann G. Jóhannsson 1. Varið: Sigmar Þröstur 17/1. Dómarar: Einar Sveinsson og Óli Olsen, ekki góðir. Brottvísanir: ÍBV16 mín., KA 10 mín. Áhorfendur: 310. Maður leiksins: Hlynur Jóhann- esson, ÍBV. Þór (15) 26 UMFA (13) 27 3-0, 3-6, 6-6, 8-8,10-8, 12-9, (15-13), 15-17,1919,22-19,22-22,26-23,26-27. Mörk Þórs: Sævar Amason 8/1, Geir Aðalsteinsson 5, Jóhann Samúelsson 5, E. Alexandrov 5/3, Samúel Ámason 2, Atli Rúnarss. 1. Variö: Hermann Karlsson 19/2. Mörk Aftureldingar: Páll Þór- ólfsson 9, Aiexéi Trufan 6/l,,Ingi- mundur Helgason 4/1, Jason Ólafs- son 3, ÞorkeU Guðbrandsson 2, Gunnar Guðjónsson 1, Róbert Sig- bvatsson 1, Viktor B. Víktorsson 1. Varið: Viktor R, Viktorsson 6, Sigurður Jensson 0, Sigurður Sig- urösson 0. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Sigurjónsson. Afar slak- ir. Maður leiksins: Hermann Karisson, Þór. - þegar IBV vann sinn annan sigur 1 Nissan-deildinni í vetur Þorsteinn Gunnaisson, DV, Eyjum: Eyjamenn unnu frækinn sigur á KA í Eyjum í gærkvöldi, 25-22, og var þetta aðeins annar sigur ÍBV í vetur. Hlynur Jóhannesson, mark- vörður ÍBV, lagði grunninn að sigri ÍBV með hreint magnaðri mark- vörslu og tók lærimeistara sinn, Sigmar Þröst Óskarsson og félaga hans í KA í bakaruö. Norðanmenn virtust hálfráðviUtir í sókninni allan leikinn. Sigmar Þröstur hélt Uðinu á floti en annars var fátt um fína drætti. Eftir jafn- ræði framan af náðu Eyjamenn und- irtökunum í seinni háUleik og þar fór Zoltan Belánýi á kostum og skoraði hann úr ótrúlegustu færum. Eyjamenn virðast koma mjög sprækir til leiks eftir jólafríiö. Björg- vin Rúnarsson lék með að nýju eftir meiðsli og var sóknin því mun beitt- ari. Tilvera ÍBV í 1. dehd snýst um markvörslu Hlyns. Belánýi hrökk loksins í gang og Daða Pálssyni vex ásmegin með hveijum leik. Sigmar Þröstur var langbestur KA-manna og Erlingur átti ágæta spretti. „Það hlaut að koma að því að við myndum vinna leik. Við höfum æft best aUra Uða yfir jóhn eða tvisvar á dag og eins og aUtaf erum við sterk- ari eftir áramótin. Það var ekki leið- inlegt að vinna Sigmar en það var pressa á honum," sagði Hlynur Jó- hannesson eftir leikinn. „Þetta var allt í járnum þar tU Hlynur hrökk í gang. Þetta er viss áminning fyrir okkur. Við verðum að læra af þessu tapi, það þýðir ekki að vanmeta ÍBV þegar við mætum þeim í bikarnum,“ sagði Sigmar Þröstur eftir leikinn. Tillögur KKI: Úrvalsdeildin leikin ífjórum landshlutum árið 1998? Stjórn KKÍ hefur gert tillögu að breytingum sem lúta að keppnis- fyrirkomulagi úrvalsdeUdar í körfuknattleik. KKÍ leggur til að fyrirhugaðar thlögur komi til framkvæmda 1998. Lagt er til að úrvalsdeildin árið 1998 verði leikin í fjórum lands- hlutaskiptum riðlum í tveimur dehdum, vesturdeUd, höfuðborg- arsvæöi, austurdeild og Reykja- nes. Leikin veröi fjórfóld umferð innan riðils, tvöfóld inn í hina riðlana. Samtals 36 leikir og er miðað við að landshlutamótin á haustin verði lögð niður í staðinn og keppni i mótinu myndi hefjast í byijun september. UrsUtakeppni verði keppni átta liða þannig að fjögur stigahæstu lið hvorrar dehdar leiki fyrst (Uð 1 og 4, 2 og 3) uns annað Uðið hefur unnið þrjá leiki, en síðan myndu sigurlið þar leika á sama hátt 3-5 leiki. Sigurlið hvorrar deUdar leiki síðan uns annað liðið hefur unnið fjóra leiki. Miðað er við að úrslitakeppni yröi keyrð áfram á stuttum tíma, þ.e. leikið á öðrum staðnum tvo leiki á tveimur dögum, hvíid í einn dag, og síðan á næsta staö 1-2 leiki eftir atvikum. Oddaleik- ur yrði áfram á heimavelU þess Uðs sem betri stööu hafði í deUd- arkeppninni. Jafnframt þessu er lagt til að 1. deUd verði efld verulega og virðist svæðisskipt 16 liða deild vera sú framtíðarsýn sem stefnt verður að. í fyrsta áfanga 1994 verði félög- um fjölgað um tvö og síðan koU af kolh til ársins 1998. Á for- mannafundi um síðustu helgi voru þessar tillögur kynntar og fengu þær góðan hijómgrunn. Forráöamenn KKI eru þess fuU- vissir að fiölgun þessi muni vart duga árið 1998 og er stefnt að því aö Uöum verði fiölgað um fiögur á einu bretti á 40 ára afmæUsári KKÍ árið 2001. -JKS _______________ Mjög auðvelt hjá vikingum „Ég er mjög sáttur með sigurinn. Staðan i leikhléi var 15-11 og síðari Við náðum að halda vel embeiting- háUleikur var nánast formsatriði unni og sérstaklega í færunum. Við fyrir Víkinga. ætlum að halda okkur við toppinn Kristján Ágústsson og Gunnar og þessi stig eru því mjög mikil- Gunnarsson voru bestir í annars væg,“ sagði Gunnar Gunnarsson, jöfnuliðiVíkinga. HjáKRvarHUmar þjálfari Víkinga, eftir að.lið hans ÞórUndssonbestimaðurogMagnús hafði unnið auðveldan sigur á slök- Magnússon stóð einnig vel. um KR-ingum, 32-24, í 1. deildinni í „Þetta var virkilega dapurt hjá handbolta í Víkinni í gærkvöldi. okkur. Það er aiveg á hreinu að með Víkingar höfðu mikla yfirhuröi ef sama framhaldi förum beint niður,“ undan eru skildar fyrstu mínúturnar sagði Ólafur Láruson, þjálfari KR, og keyrðu yfir hið unga lið KR-inga. eftir leikinn. -RR Þórsarar gjaf mildir Gylfi Krisjánsson, DV, Alcuieyri: Þegar 5 mín. voru eftir af leik Þórs og Aftureldingar á Akureyri í gær- kvöldi leiddu Þórsarar, 26-23. Þá fóru þeir hins vegar endaniega á taug- um, köstuöu boltanum hvað eftir annað upp í áhorfendastúku, fengu dæmdan á sig ruöning og skref, skutu í stöng úr vítakastL Gestirnir þökk- uöu fyrn sig á viðeigandi hátt, skoruöu flögur síöustu mörk leiksins og unnu, 27-26. „Ég þakka bara fyrir stigin tvö,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálf- ari Aftureldingar, eftir leikinn. Hann sá hins vegar enga ástæðu til að gleðj- ast yfir leik sinna manna, sagði þá hafa veriö þunga og litt baráttuglaða þar til alveg í lokin, en þaö hafi nægt aö þessu sinni. Þaö var engin gleöi í herbúðum Þórsara sem eru neðstir í 1. déild. Þegar Búlgarinn Alexandrov fór meiddur af veUi skömmu fyrir leikslok varð „pan- ikin" algjör. „Auðvitaö er ég svekktur og sár eins og strákarnir en þetta undirstrikar að okkur vantar reynslu til aö klára svona leiki í stað þess að klúðra þeim. En strák'arnir lögðu sig 100% fram og meira get ég ekki kraf- ist,“ sagði Jan Larsen, þjálfari Þórs, í leikslok. Hermann Karlsson átti stór- leik í marki Þórs. Þá var Sævar Árnason mjög góður. Hfiá Aflureldingu vom menn mjög jafhir, helst aö Páli Þórólfsson tæki góðar rispur og það gerði Tmfan einnig.________________________ - ^ KNATTSPYRNUMOT 1994 Þátttökutilkynningar í mót á vegum KSÍ 1994 skulu berast skrifstofu KSÍ eigi síðar en 20. janúar nk. Eyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrif- stofu KSÍ, s. 91-814444.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.