Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 33 Þrumað á þrettán Almenn hrösun í bikarkeppninni Engum tippara á íslandi tókst aö ná 13 réttum um síðustu helgi, hvorki í ensku né ítölsku getraununum. Margir voru þó nálægt því. Leikir á enska seðhnum voru úr 3. umferð bikarkeppninnar. Úrslit margra leikja voru óvænt sem sést á því að spámenn fjölmiðlanna yoru með þetta flóra til sex rétta á spáröð sinni. Liverpool-liðin gerðu bæði jafntefli á útivelli. Leikur Bristol City og Liverpool var flautaöur af eftir 65 mínútur vegna bilana í flóðljósum, en þá var staöan 1-1. X var látið gilda sem merki á getraunaseðlinum, en það merki kom einnig upp í uppkasti. Aðdáendur Bristol City voru fljótir að finna sökudólg; eiganda fyrirtæk- isins sem setti flóðljósin upp. Honum var hótað, blótað og einnig fékk hann dónalegar orðsendingar með sím- bréfi. Röðin: XXI 111 XXI XU2. Fyrsti vinningur var 28.353.360 krónur og skiptist milb 21 raðar með þrettán rétta. Hver röð fékk 1.350.160 krónur. Engin röö var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 17.850.870 krónur. 723 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 24.690 krónur. 13 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 18.878.000 krónur. 9.439 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 2.000 krónur. 191 röö var með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 39.755.830 krónur. 75.011 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 530 krónur. 1.656 raðir voru með tíu rétta á ís- landi. Parma dregst aftur úr Einn öruggasti leikurinn á ítalska getraunaseðlinum var leikur Parma og Udinese, sem Parma átti auðvitað að vinna, en tapaði. Liðið er að drag- ast aftur úr og hrapa niður stigatöfl- una. Einungis ein röð fannst með 13 rétta og fær 1.515.420 krónur. Það var Svíi sem nældi sér í góðan pening. 23 raðir fundust með 12 rétta og fær hver röð 96.230 krónur. Tvær rað- anna fundust á íslandi. 420 raðir fundust með 11 rétta og fær hver röð 5.580 krónur. 27 þessara raða fundust á íslandi. 4.594 raðir fundust með 10 rétta og fær hver röð 1.070 krónur. 190 þess- ara raða fundust á íslandi. Vinnningshlutfall hátt um áramótin íslendingar náðu óvenjuháu vinn- ingshlutfalli í getraunum um ára- mótin. Á enska seðilinn tippuðu ís- lenskir tipparar fyrir 5.018.170 krón- ur en fengu 3.525.177 krónur til baka eða um 70,25%. Á ítalska seðilinn tippuðu íslenskir tipparar fyrir 701.740 krónur en fengu 3.396.086 til baka. Vinnings- hlutfallið var 483,95%. Þar munaði mest um einu röðina sem fannst með 13 rétta og gaf rétt rúmlega þrjár milljónir króna. Fjögur dönsk landslið I Evrópu Danskir knattspyrnumenn eru víða í Evrópu utan Danmerkur. í árslok 1993 voru 42 danskir atvinnu- menn í evrópskum liðum.Flestir eru í Þýskalanth eða 13, 6 eru í Eng- landi, 5 í Hohandi og 3 á Ítalíu. Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla gæti orðið stjama í heimsmeistara- keppninni í Bandaríkjunum í sumar. Hann spilar með Parma á ítaliu og sést hér í baráttu við Gualco, varnarmann Cremonese. Símamynd-Reuter Leikir 02. leikviku 15. janúar Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá w m s 2 m 1 JS Q- O S m o < Q o á 5 D á Samtals 1 X 2 1. Aston V. - West Ham 6 1 1 14-5 2 4 3 10-15 8 5 4 24-20 1 X 2 2 1 X X X 2 1 3 4 3 2. Everton - Swindon 0 0 0 0- 0 0 1 0 1- 1 0 1 0 1- 1 2 2 2 2 X 2 2 2 2 2 0 1 9 3. Leeds - Ipswich 5 1 2 13-10 1 3 5 7-13 6 4 7 20-23 X 1 1 1 X 1 1 1 1 X 7 3 0 4. Man. City- Arsenal 3 3 4 8- 9 0 2 8 3-19 3 512 11-28 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 5. Norwich - Chelsea 4 2 2 12- 8 4 3 2 12- 8 8 5 4 24-16 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 6. Oldham - Liverpool 1 0 1 5-5 0 0 3 2- 5 1 0 4 7-10 2 2 2 X X 2 X X 2 2 0 4 6 7. Sheff. Utd - Blackburn 2 1 3 13-13 1 2 4 5-14 3 3 7 18-27 2 2 2 2 2 2 X 2 2 2 0 1 9 8. Southamptn - Coventry 5 4 1 23-11 2 2 6 11-17 7 6 7 34-28 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9. Tottenham - Man. Utd 2 5 3 14-12 1 3 6 8-16 3 8 9 22-28 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 10. Wimbledon - Sheff. Wed 3 3 0 9-4 2 3 2 7-7 5 6 2 16-11 2 X X X X X X 2 X X 0 8 2 11. Derby - Portsmouth 2 2 1 6-4 1 0 5 5-14 3 2 6 11-18 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12. Oxford - Southend 0 0 2 0-2 2 0 1 7-8 2 0 3 7-10 2 X X 1 X 1 2 1 1 1 5 3 2 13. Wolves - C. Palace 3 1 0 6- 2 1 3 1 5- 5 4 4 1 11-7 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 ll Leíkir 16. janúar Staðan í úrvalsdeild 25 8 23 7 25 7 24 7 24 8 25 5 23 3 24 7 24 6 23 25 23 25 23 23 (25-10) (16-8) (17- 8) (24-8) (24-13) (27-16) ( 7-9) (24-15) (22-13) (10-11) (12-13) (11-10) (19-17) 4 (12-15) 4 (14-14) 25 4 1 23 25 23 24 24 25 (10-18) (13-11) (13-13) (12-15) (13-21) (15-18) (12-27) Man. Utd......9 Blackburn ......6 Arsenal ........5 Newcastle......5 Leeds.........3 Sheff. Wed .....4 Norwich ........7 Liverpool ......3 QPR ............4 Aston V........ 5 West Ham ........4 Coventry ..... 3 Tottenham ......4 Ipswich ........3 Wimbledon .......3 Everton ........3 Chelsea ........1 Sheff. Utd ......0 Man. City ......2 Oldham .........2 Southamptn .....1 Swindon ........0 1 (27-13) 2 (16-10) 3 (13- 5) 4 (18-14) 3 (14-13) 4 (18-17) 2 (29-17) 5 (15-16) 6 (16-18) 2 (16-14) 5 ( 9-16) 4 (15-17) 5 (15-14) 3 (10-12) 4 (11-18) 7 (12-17) 7 ( 8-17) 8 ( 7-24) 7 ( 8-15) 8 ( 6-20) 9 ( 8-18) 6 (12-27) + 29 58 + 14 45 + 17 44 + 20 42 + 12 42 + 12 37 + 10 37 + 8 37 + 7 36 + 1 34 - 8 34 - 1 31 + 3 30 - 5 30 - 7 29 -13 25 - 7 24 -17 22 -10 20 -22 19 -13 18 -30 16 24 8 25 9 26 9 25 8 24 24 25 25 24 25 25 26 24 25 24 8 1 24 8 1 25 6 24 24 24 25 25 25 23 Staðan í 1. deild 1 (21- 8) C. Palace...... 6 2 5 (22-19) 2 (21- 7) Charlton ...... 4 4 4 (11-15) 2 (26-13) Tranmere ...... 4 4 5 (11-16) 1 (23-10) Millwall ...... 4 3 5 (13-18) 1 (28-15) Leicester ..... 4 3 5 (12-12) 2 (18-14) Notth For..... 6 2 4 (21-15) 2 (24-12) Southend .......5 1 7 (18-21) 3 (20-12) Stoke .......... 3 4 6 (16-26) 2 (28-15) Derby.......... 3 3 7 (12-22) 1 (22-12) Wolves ........ 3 5 4 (18-16) 2 (17-10) Portsmouth ..... 3 6 4 (14-21) 3 (17-13) Bristol C...... 4 3 6 (12-17) 3 (17- 8) Middlesbro .... 3 5 4 (15-17) 2 (19-13) Bolton ........ 3 4 6 (13-17) 4 (19-12) Sunderland ..... 1 2 8 ( 5-21) 2 (21-12) Notts Cnty .... 1 2 10 (12-32) 4 (17-17) Birmingham .... 1 2 8(6-19) 1 (14— 8) Grimsby ....... 2 4 7 (15-21) 5 (18-13) Luton ......... 1 5 7 (10-19) 3 (25-19) WBA ........... 1 2 8 (10-19) 8 (12-20) Barnsley ...... 3 4 5 (17-22) 4 (22-22) Watford ....... 1 2 9 (13-29) 5 (17-19) Oxford ........ 1 4 8 (12-26) 4 (13-12) Peterboro ...... 0 2 8 ( 5-19) + 16 46 + 10 45 + 8 45 + 8 43 + 13 40 + 10 40 + 9 40 - 2 40 + 3 39 + 12 38 0 37 - 1 + 7 + 2 - 9 -11 -10 27 0 26 - 4 26 - 3 25 -13 24 -16 24 -16 22 -13 17 37 33 33 30 30 1. Atalanta - Torino 2. Genoa - AC-Milan 3. Inter - Foggia 4. Juventus - Roma 5. Lazio - Reggiana 6. Napoli - Cremonese 7. Piacenza - Sampdoria 8. Udinese - Cagliari 9. Acireale - Ancona 10. Cesena - Fiorentina 11. Lucchese - Venezia 12. Padova - Bari 13. Pescara - Cosenza Staðan í ítölsku 1. deildinni 18 6 3 0 (11- 3) AC-Milan .... 4 4 1(9-5) + 12 27 18 6 1 2 (17-10) Sampdoria .. ... 5 2 2 (16-11) + 12 25 18 8 1 0 (21- 5) Juventus ... 1 5 3 (11-13) + 14 24 18 6 1 2 (13- 5) Parma ... 3 3 3 (12- 9) + 11 22 18 7 1 1 (13- 5) Torino ... 2 2 5 ( 8-11) + 5 21 18 5 3 1 (14-6) Lazio ... 2 4 3 ( 8-13) + 3 21 18 5 2 2 (16-10) Inter .... 2 4 3(6-6) + 6 20 18 4 3 2 (17- 7) Napoli ... 3 2 4 (11-14) + 7 19 18 2 5 2 (12-10) Foggia ... 2 5 2 (12-11) + 3 18 18 5 3 1 (14- 6) Cremonese .. ... 1 3 5 ( 6-12) + 2 18 18 3 4 2 (12-10) Roma 2 3 4(4-7) - 1 17 18 4 2 3 (13-13) Cagliari .... 2 3 4 (11-17) - 6 17 18 3 5 1 (11-11) Piacenza .... 1 2 6 ( 3-13) -10 15 18 3 4 2(7-7) Genoa 1 2 6 ( 7-16) - 9 14 18 4 5 1 (9-4) Reggiana 0 1 7 ( 2-17) -10 14 18 3 4 2 (12-12) Atalanta 1 2 6 ( 7-19) -12 14 18 1 3 5 ( 2-12) Udinese 2 4 3 ( 9-10) -11 13 18 1 2 5 ( 8-12) Lecce 0 1 9 ( 6-18) -16 5 Staðan í ítölsku 2. deildinni 18 7 2 0 (21- 3) Fiorentina .... 3 5 1 (7-3) + 22 27 18 5 4 0 (14-8) Cesena .... 3 3 3 (12-15) + 3 23 18 5 3 1 (16- 5) Bari .... 2 5 2 (15- 9) + 17 22 18 5 4 0 (13-5) Padova 1 6 2 ( 9-11) + 6 22 18 2 6 1 ( 6- 5) Fid.Andria ... 3 5 1(8-5) + 4 21 18 4 5 0 ( 9- 4) Cosenza .... 1 5 3 ( 8-11) + 2 20 18 5 3 1 (15- 8) Venezia 1 5 3(3-9) + 1 20 18 6 3 0 (16- 3) Ancona .... 1 2 6 ( 8-19) + 2 19 18 4 5 0 (10— 4) Lucchese .... 1 4 4 ( 8-12) + 2 19 18 6 3 0 (17- 8) Ascoli .... 0 3 6 ( 5-13) + 1 18 18 5 3 0 (15-5) Brescia 0 5 5 (13-23) 0 18 18 1 7 1 ( 8- 8) Acireale 1 5 3(5-7) - 2 16 18 4 2 3 (13-10) Ravenna 1 3 5 ( 9-14) - 2 15 18 4 5 0 (15- 7) Pisa 0 2 7 ( 8-20) - 4 15 18 2 6 1 (10-11) Verona 2 1 6 ( 5-11) - 7 15 18 5 2 3 (10- 9) Palermo 0 3 5(1-9) - 7 15 18 2 5 2 (10-13) Vicenza 1 4 4(2-7) - 8 15 18 4 2 3 (10-11) Pescara 0 6 3 ( 7-12) - 6 13 18 2 4 3 ( 6- 7) Modena 1 2 6 ( 5-15) 11 12 18 3 3 3 ( 9- 8) Monza 0 3 6 ( 4-18) I3 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.