Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 33
Atriði úr gamanleiknum Kjafta- gangi. Kjafta- gangur enní gangi Það eru fáar sýningar eftir af Kjaftagangi í Þjóðleikhúsinu og vissara að fara drífa sig af stað ætli menn ekki að missa af því. í sýningunni taka þátt allir helstu gamanleikarar leikhússins af yngri kynslóðinni, Sigurður Sig- urjónsson, Öm Ámason, Lálja Guðrún Þorvaldsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Ólafía Hrönn Leikhús Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Hall- dóra Bjömsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson, auk Randvers Þor- lákssonar og Þóreyjar Sigþórs- dóttur. Leikritið er eftir þekktan bandarískan gamanleikjahöfund, NeO Simon, en Þórarinn Eldjám þýddi og staðfærði verkið og læt- ur það gerast á íslandi. Þetta er saimkallaður.farsi eins og þeir gerast bestir, með tilheyrandi misskilningi, flækjum og ærsl- um. Nytsamleg uppfinning? Hömlulaust hugarflug Það em engin takmörk fyrir því hvað fólki getur dottið í hug og sumar uppfinningar virðast fjar- stæðukenndar. Pascal Paremnti- er var einn þeirra sem skráði uppfinningu sína árið 1989. Þetta er þriggja hausa hamar sem virð- ist ekki til neins annars nýtanleg- ur en að slá þrjár flugur í einu höœi. Verði Ijós Enn eitt dæmið um hömlulausa hugkvæmni er rafljósið sem Blessuð veröldin slökkt er með því að blása á það. En þar með er ekki öll sagan sögð því það er nefnilega kveikt á sama hátt. Uppblásanlegir skósólar Franskur kennari í vélfræði bjó til uppblásanlega skósóla 1941. Maður þessi, sem hét Marcel Weber, fann upp sóla sem passaði á skó af öllu tagi. Hann benti á að sólar af þessu tagi væm ekki aðeins þægilegar, þeir héldu líka yl á fótunum. Hins vegar þyrftu menn að vara sig á oddhvössum nöglum. Færðávegum Hafinn er mokstur á Steingríms- fjarðarheiði sem verið hefur ófær síðan mn helgi en á Vestfjörðum er þungfært í Gilsfirði og Reykhóla- sveit. Fært er um Kleifaheiði og Hálf- dán. Beðið er átekta með mokstur á Umferðin Breiöadals- og Botnsheiði. Fært er um Holtavörðuheiði en ófært um Öxnadalsheiði, til Siglu- fjarðar úr Fljótum og frá Dalvík til Ólafsfjarðar. Austan Akureyrar er Víkurskarð ófært og Tjömes þung- fært. Á Austurlandi er ófært um Möðm- dalsöræfi, Fjarðarheiði og Oddskarð en Vatnsskarð er jeppafært. Á Suð- ur- og Vesturlandi er yfirleitt góð færð. — ■ S] Háfka og snjór ® Vegavinna-aðgát m Öxulþungatakmarkanir Á hverju fimmtudagskvöldi er djassað á Háalofti Fógetans frá kl. 22.00 til 1.00. Djassarar kvöldsins Skemmtanir eru að þessu sinni þeir Kristján Guðmundsson, píanó, Dan Cassidy á fiðlu og Þórður Högnason á kontrabassa. Allir em þeir vel þekktir i sínu fagi. Auk djassins á Háaloftinu er lifandi tónhst öll kvöld á Fógetanum. Þeir ætia að spila fyrir gesti Fógetans f kvöid. fFreÉrmF?, L_3d)FtJ UPPL*SIi? RÐ MEIfen-ILOTX SET 2öVÍ Ö KTNQtT FHD SEE>I_H - OHN1KFJST3ÍÍRHRKIR VEKÐI FTTLR I=RlC? EHMSOS VORU TJL. 3KRMMS /ora okk'pp fRLLRH werFLiR -3PVI V REVMST LRD6 "V ^Hailelóoar) m* SEÐLRBRNKR- STJtÍRrOM VET<pOR EKKI F3ÖL6HÐ i SEXT3Q 03 EHNSOG- MHFaSOR HRFÐI áNETrHMLESR VEtSEO FHRINM R€> <f> i i Hfd /\ 1 Fædd er • A » TY 1 T| 11 Kristjaiia Hiilcl Kristjana Huld heitlr hún þessi Landspítalanum 4. janúar kL 9.07. * gerðarlega stúlka sem fæddist á Hún mæidist 52 sentímetrar við fæðingu og vó 8.725 grömm. For- ■Ram Hrjrrcinc eldrar hennar em EDen Elsa Sig- Bcuitudy&uiö urðardóttir og Kristirm Vignir Ól- 1 ! s •ö 1 ' . V } ■■ ■> ' ™H Gunnar Andn. Hinn karlmannlegi Hrói í sokka- buxum. Karl- menní sokka- buxum í þá gömlu góðu daga er karl- menn vora karlmenn gengu þeir samt í sokkabuxum. Þetta er út- gáfa háðfuglsins Mel Brooks á hinni vel þekktu sögu um Hróa hött og liðsmenn hans í Skíris- skógi. Haft hefur verið eftir Mel Brooks að mynd Kevins Costner Bíóíkvöld um sama efni hafi gefið honum færi á að gera létt grín að efni sem alhr þekktu. Brooks heldur sig við efnið að öllu leyti en notar einstaka kímnigáfu til þess að sýna hetjumar í spéspegh. Mynd- in er sýnd í Stjörnubíói á öllum sýningum. Nýjar myndir Háskólabíó: Ys og þys út af engu Stjömubíó: Öld sakleysisins Laugarásbíó: Besti vinur manns- i ins Bíóhöllin: Demolition Man Bíóborgin: Aladdin Saga-bíó: Aftur á vaktinni Regnboginn: Maður án andhts Gengiö Aimenn gengisskráning Ll nr. 9. 13. janúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,760 72,960 71,780 Pund 109,330 109,630 108,020 Kan.dollar 54,990 55,210 54,030 Dönsk kr. 10,8090 10,8470 10,8060 Norsk kr. 9,7010 9,7350 9,7270 Sænsk kr. 8.9030 8,9350 8,6440 Fi. mark 12,7240 12,7750 12,5770 Fra. franki 12,3290 12,3720 12,3910 Belg. franki 2,0079 2,0159 2,0264 Sviss. franki 49,7600 49,9100 49,7000 Holl. gyllini 37,4100 37,5400 37,6900 Þýskt mark 41,9000 42,0100 42,1900 It. líra 0,04308 0,04326 0,0427- Aust. sch. 5,9560 5,9800 6,0030 Port. escudo 0,4144 0,4160 0,4147 Spá. peseti 0,5064 0,5084 0,5134 Jap. yen 0,64770 0,64970 0,6450< Irskt pund 104,760 105,180 102,770 SDR 99,88000 100,28000 99,3700( ECU 81,2300 81,5100 81,6100 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7" \ * r| r 7- 1 8 )ö t JT* 12 rr IZ ' I 11 PT 17- J * wmm ZO 1 r Lárétt: 1 smyrölingm-, 6 eignast, 7 munda, 8 gutl, 10 prjónaundirkjóll, 11 skeiðhest, 13 espa, 15 tónverk, 17 flökt, 18 skriðdýr, 20 varkár, 21 eyða. Lóðrétt: 1 aflahrota, 2 landflótti, 3 kássa, 4 urgaöi, 5 umfram, 6 óöagot, 9 dreitiil, 11 vín, 12 slæm, 14 veiðarfæri, 16 vesöl, 19 stög. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 flík, 5 sæl, 7 læsingu, 9 ört, 11 salt, 12 tertu, 13 au, 14 blauður, 16 ólán, 18 ami, 19 kamars. Lóörétt: 1 flöt, 2 læ, 3 ístra, 4 kistuna, 5 snauðar, 6 lutu, 10 rella, 14 bók, 15 rið, 17 ám.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.