Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994
47
Kvikmyndir
m A-Ll/BIOSía
SlMI 113M - SNORRABRAUT
Frumsýning á stórmyndinni
FULKOMINN HEIMUR
KEVW
COSTNER
cloít
I5ASIWOOD
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Cllnt
Eastwood, Laura Dern, Paul Hewltt.
Framlelðandl: Mark Johnson (Raln
Man).
Lelkstjórl: Cllnt Eastwood.
Sýnd kl. 4.50,6.40,9 og 11.30.
(Sal 2 kl. 4.50)
Bönnuð börnum Innan 16 óra.
DEMOLITON MAN
SKEMMTIIN ENGII
ÖÐRU LÍK
THE NEW YORK TIMES
I I I I I I I IU I
MUSKFTl'l'RS
„Stórkostleg‘
NEW YORK MAGAZINE
„Hrífandi“
NEWSWEEK MAGAZINE
Sviðsljós
Meiri háttar grínbomba þar sem
Fatal Attraction og Basic Instict
fá heldur betur á baukinn.
Sýndkl. 11.
Bönnuð Innan 12 6ra.
CHSISTiSM StAwT PATSICIAAItOUtTTi
Dínm, HOPHB
Vol KIIMER
Gary OISKAV
ttodtíO
CViiitapht, WALKiN
Kraftmikil og mögnuö spennu-
mynd frá Tony Scott sem m.a.
gerði „Top Gun“ og „The Last
Boy Scout".
A.I. Mbl.
Sýndkl.5,7.05,9 og 11.15.
Bönnuðlnnan16ára.
YS OG ÞYS
ÚTAF ENGU
BMHélÍSI
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
DEMOLITION MAN
ALADDIN
Þessi frábæra grín-spennumynd
er núna á toppnum víös vegar
um Evrópu. Það er Joel Silver
(Die Hard, Lethal Weapon) sem
sýnir það enn einu sinni að hann
ersábestiídag.
„DEMOLITION MAN“ sannköll-
uö áramótasprengja.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Wesley Snlpes, Sandra Bullock,
Denls Leary.
Framleiðandl: Joel Sllver. Tónlist:
ElllotGoldenthal.
Sýndkl. 5,9 og 11.15.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
ADDAMS-
FJÖLSKYLDUGILDIN
SÍMI 19000
MAÐURAN ANDLITS
Leikstjórl: Mel Brooks.
★ ★ ★ Box office. ★ ★ ★ Variety.
★ ★ ★ L.A. Times
Sýndkl. 5,7,9og11.
SVEFNLAUS í SEATTLE
Sýnd í A-sal kl. 7.10.
Sióasta sýningarvika.
„... Hans besta mynd til þessa, ef
ekki besta íslenska kvikmyndin sem
gerð hefur verið seinni árin.“ Mbl.
Sýndi B-salkl.5,7,9og11.
Íslenskt-Játakk!
háskólabIó
SÍMI22140
SÖNNÁST
Bráðfyndin fjölskyldumynd.
Sýndkl.7.10.
ADDAMS
FJÖLSKYLDUGILDIN
Grín og endalaus uppátæki.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
JURASSIC PARK
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 10ára.
INDÓKÍNA
Sýnd kl. 9.15. Slöustu sýn.
Bönnuö!nnan14ára.
BANVÆNT EÐLI
Forsýning i kvöld kl. 11.
Hér koma þeir Kevin Costner og
Clint Eastwood í stórmyndinni
Perfect World sem er með betri
myndum í áraraðir. Costner hef-
ur aldrei verið betri. CBS/TV. Ein
besta mynd ársins. ÁBC.
Fullkominn heimur, stórmynd
með Costner og Eastwood.
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10.
ALADDIN
með íslensku tali
Sýndkl. 4.50 og 7.15.
SKYTTURNAR ÞRJÁR
Sýnd kl.9og11.10.
^Maáclív
með islensku tali
Walt Disney perla i fyrsta sinn
með íslensku talil
Núna sýnd við metaðsókn um
allan heim!
Stórkostleg skemmtun fyrir aila
aldurshópa!
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 með ensku tall.
AFTUR Á VAKTINNI
Sýndkl.5,7,9og11.
11 I I 11 I I I I I l 'l'l I ITTTT
SlMI 78900 - ALFABAKKA I - BREIÐHOLTI
Jólamyndin1993
SKYTTURNAR ÞRJÁR
FULLKOMINN HEIMUR
KBVIK
COSTNER
CUKT
R4STWOOD
al
„3 MUSKETEERS" -Topp jóla-
mynd sem þú hefur gaman aíl
Leikstjórl: Stephen Herek.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Perfect World sem er með betri
myndum í áraraðir.
Sýnd kl. 5,9 og 11.30.
Bönnuö börnum Innan 16 ára.
NatamcraaMNm.
v -1- - ■ ■ i i
scmáocú porToctoo ium.
Butnoonecan
controihim.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Jólamynd Stjörnubiós
Stórmyndln
ÖLD SAKLEYSISINS
ftCKtSf fvilftf t f liil VfGl.iVC ftðvíl
Gerð efdr Pulitzer-verðlauna-
skáldsögu Edith Wharton
Danlel Day-Lewis, Mlchelle Pfeiffer
og Wlnona Ryder I stórmynd Martlns
Scorsese.
Einstök stórmynd sem spáð er
óskarsverðlaunum.
Stórbrotin mynd - einstakur leikur
- sigilt efni - glæsileg umgjörð -
gullfalleg tónlist - frábær kvik-
myndataka og vönduð leikstjórn.
★★★★ Al. Mbl. ★★★ H.K. DV
Tilnefnd tll femra Golden Globe
verðlauna.
★★★ RUV.
í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU
STJÖRNUBÍÓI
Sýnd kl. 4.45,9 og 11.30.
Evrópufrumsýnlng á geggjuðustu
grinmynd ársins.
Hún er gjörsamlega út í hött...
HRÓI HÖTTUR
OG KARLMENN
ÍSOKKABUXUM
★ ★ ★ Al, Mbl.
Ein besta mynd ársins 1993
„Nýliðinn Stahl sýnir undraverða
hæfileika. Ung persóna hans er
dýpri og flóknari en flest það sem
fullorðnir leika f dag og er það með
ólíkindum hvað stráksi sýnir mikla
breidd í leiknum. Á ári uppfullu af
góðum leikfrá ungum leikurum ber
hann höfuð og herðar yfir alla. Gib-
son sjálfur hefur sjaldan verlð betri.
GE, DV.
Aðalhl. Mel Glbson og Nlck Stahl.
Leikstjórl Mel Glbson.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
FJölsky Idumynd fyrlr alla
★ ★ ★ GE, DV.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
21 þúsund áhorfendur
PÍANÓ
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
Vegna fjölda áskorana endursýn-
umviðstórmyndina
CYRANO DE BERGERAC
Aðalhl. Gérard Depardieu.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fjölskyldumynd fyrir böm á öllum aldri
Nýjasta stórmynd Kenneths
Branagh sem m.a. gerði Henry
V. ogHoward’s End. Ævintýri,
tvær hrifandi ástarsögur, svikráð
og meira en nóg af gríni.
★★★ Mbl. ★★★ Rás 2 ★★★ DV
Sýndkl.5,7.05,9.05 og 11.15.
KRUMMARNIR
; SRÁÐFYNDIN f jÖLSKYiDUMYND
mea
ísiensku tolí
/v
Bijálaður hundur sleppur út af
tilraunastofu. Þeir verða að ná
honum aftur og það fljótt, áður
en æðið rennur á hann. Hver man
ekldefdrCujo!!
Stærsta tjaldiömeö THX
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan16ára.
GEIMVERURNAR
Geimverumar em lentar í Iiaug-
arásbíói. (Ath.! Ekki á Snæfells-
nesi.) Grínmynd fyrir alla, konur
og kalla, og líka geimverur.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Fullkomin áætlun
The Program fjaílar um ást, kyn-
Uf, kröfur, heiður, svik, sigra,
ósigra, eiturlyf.
Ath. ímyndinnierhraöbrautar-
atriðiö umtalaða sem barmaö var
í Bandaríkjunum.
Sýndkl.5,7,9 og 11.05.
Johnny Depp:
Hættíekki
að reykja
Johnny Depp er nýjasta stjaman í Holly-
wood af þeim þúsundum glæsilegra ung-
menna sem þangað koma til að leita frægðar..
Eiginlega var hann ekki að sækjast eftir frægð
í kvikmyndum þegar hann kom til borgarinn-
ar heldur ætlaði hann að slá í gegn í hljóm-
sveit. Frami hans hefur verið skjótur eftir að
hann öðlaðist frægð í myndunum um Edward
klippikrumlu. Þar á eftir komu myndimar
Benny og Joon, What’s Eating Gilbert Grape
og sú nýjasta er Ed Wood. Johnny er nú þrít-
ugur og segist hafa breyst töluvert. Hann
hafi nú meiri áhuga á því að koma meira
skipulagi á líf sitt og vilji fullorðnast. Hann
sér eftir því að hafa hætt í framhaldsskóla
og finnur fyrir vissri eftirsjá. Hann lýsir því
þó yfir að hann hafi ekki hug á að hætta að
reykja í bih.