Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994 41 Svidsljós Michael Tait, Kevin Smith og Toby McKeehan segja að það sé ekkert rangt við að syngja og dansa enda segi í Biblíunni að Davíð hafi dansað fyrir drottin. Guðsorð í rappinu Rapptónlist á yfirleitt ekki upp á pallborðið hjá þeim sem eru strangtrúaðir. Að þeirra mati er rapptónlistin verkfæri djöfulsins enda textarnir oft berorðir og inni- halda oftar en ekki nokkur blóts- yrði. Það er auðvelt fyrir þá að finna dæmi um það „illa“ í rappinu og sem dæmi um það nefna þeir rapparann Snoop Doggy Dogg sem hefur verið ákærður fyrir morð og bíöur þess að málið verði tekið fyr- ir. Það eru til undantekningar frá öllu og í rappinu nefnist undan- tekningin DC Talk. Þetta eru þrír ungir menn sem hafa allir alist upp á strangtrúarheimilum. Þeir heita Tohy McKeehan, Kevin Smith og Michael Tait og stofnuðu þeir DC Talk árið 1987 og hafa átt vaxandi vinsældum að fagna síðan þá. DC er skammstöfunin fyrir Decent Christian og hafa þeir félagar unn- ið til ýmissa verðlauna, m.a. sem bestu flytjendur kristílegrar tón- listar á síðasta ári. Þeir eru líklega ein af fáum hljómsveitum þar sem „hljóm- sveitapíur" þekkjast ekki enda hafa þeir allir lýst því yfir að þeir muni ekki stunda kynlíf fyrir hjónaband. Þeir tóku m.a. lag Georg Michael, I Want Your Sex og breyttu textan- um í I Don’t Want It. Þeir félagamir erú ekkert hrædd- ir við að þeir muni leiðast út í ein- hverja vitleysu sem oft vill fylgja frægðinni. Enda segjast þeir ekki hafa stofnað hljómsveitina til að veröa frægir heldur til að sinna þeirri tónlist sem þeim finnst skemmtilegust og til að koma boð- skap Krists til fólksins. Tilkyimingar Eyfirðingafélagið er með spilakvöld aö Hallveigarstöðiun kl. 20.30 í kvöld. Spilakvöldið er öllum opið. Neskirkju Laugardaginn 29. janúar, kl. 16, verður efn't til þorragleði í safnaðarheimili Nes- kirkju. Fram verður borinn hefðbundinn þorramatur. Fluttar verða ýmsar þjóð- sögur og ævintýri, einsöngur og fleira. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði fyrir fóstudag en hann veitir allar nánari upp- lýsingar í viðtalstímum í kirkjunni, kl. 16-18, s. 16783. Félag eldri borgara Bridgekeppni, tvímenningur kl. 13 í dag í Risinu, Hverfisgötu 105. Leikritið Margt býr í þokunni sýnt á laugardag kl. 16 í Risinu. „Á ystu nöf“ Kvikmyndafélagið PCP kynnir nýja mynd frá framleiðendum stórmyndar- innar Engin von. Frumsýning verður á Tveimur vinum í kvöld, fimmtudag, kl. 21.30. Tónleikar á eftir með hljómsveit- inni Quicksand Jesus. Skagfirðingar sunnan heiða Skagfirska söngsveitin, söngsveitin Drangey og Skagfirðingafélagið halda sameiginlegt þorrablót í Drangey, Stakkahliö 17, laugardaginn 29. janúar. Húsið verður opnað kl. 19. Boðið verður upp á góð skemmtiatriöi og hljómsveit leikur fyrir dansi. Miðapantanir og sala í dag, 27. janúar, á sama stað kl. 19-20.30, s. 685540. Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30. Fyrsta Mósebók. Ami Bergur Sigur- bjömsson. Breiðholtskirkja: Mömmumorgunn fóstudag kl. 10-12. Svanhildur M. Bergs- dóttir kemur í heimsókn. Bústaðakirkja: Mömmumorgunn kl. 10.30. Allir velkomnir. Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur 10-12 ára kl. 17 í dag. Háteigskirkja: Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17.00. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21.00. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir hjartanlega velkomnir. Hjallakirkja: Opið hús fyrir eldra sókn- arfólk í dag kl. 14-17. Umsjón Anna Sigur- karlsdóttir. Kársnessókn: Starf með eldri borgumm í dag kl. 14-16.30 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18.00. Laugarneskirkja: Kyrrðarsttmd kl. 12.00. Orgelleikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu að stundinni lokinni. Neskirkja: Hádegissamvera í dag kl. 12.10 í safnaðarheimili kirkjunnar. Um- ræður um safnaðarstarfið, málsverður og ihugun Orðsins. Seljakirkja: Frímerkjaklúbbur í dag kl. 17. Tónleikar Einleikaraprófstónleikar í Háskólabíói Sinfóníuhljómsveit íslands og Tónhstar- skólinn í Reykjavik halda tónleika í Há- skólabíói í kvöld kl. 20. Tónleikamir eru fyrri hluti einleikaraprófs tveggja nem- enda Tónlistarskólans í Reykjavík, Pál- ínu Ámadóttur flðluleikara og Sigrúnar Grendal Jóhannesdóttur píanóleikara. LEIKUfSTARSKÓLI ISLANDS Nemenda leikhúsið í Leikhúsi frú Emilíu Héðinshúsinu, Seljavegi 2 KONUR OG STRÍÐ ikvöld kl. 20. Lau. 29. jan. kl. 20. Mánud. 31.jan. Ath.: takmarkaóur sýnlngafjöldi! Símsvari allan sólarhringinn, siml 12233. Leikhús Leikfélag Akureyrar eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sig- urgeirsson og Þorgeir Tryggvason Föstud. 28. jan. kl. 20.30. Laugard. 29. jan. kl. 20.30. 1« hr eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Föstudag 28. janúar kl. 20.30, uppselt. Laugardag 29. janúar kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 30. janúar. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir að sýning hefst. Aðalmiðasalan í Samkomuhusinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur viðmiðapöntunum ut- an afgreiðslutima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukorta- þjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ Sími 11200 Litla sviðið kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca í kvöld, fim. 3. febr., lau. 5. febr., lau. 12. febr. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén I kvöld, sun. 30. jan., fös. 4. febr., lau. 5. febr., lim. 10. febr., iau. 12. febr. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Stóra sviðið kl. 20.00 MÁVURINN ettir Anton Tsjékhof Sun. 30. jan., fös. 4. febr., sun. 13. febr. ALLIR SYNIR MÍNIR ettir Arthur Miller í kvöld, uppselt, fim. 3. febr., lau. 5. febr., Iau.12.febr. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon Á morgun, fáein sæti laus, næstsiðasta sýning, lau. 29. jan., fáein sæti laus, sið- asta sýning. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Lau. 29. jan. kl. 13.00 (ath. breyttan tima), örfá sæti laus, sun. 30. jan. kl. 14.00, örlá sæti laus, sud. 6. febr. kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 6. febr. kl. 17.00, sun. 13. febr. kl. 14.00, þri. 15. febr. kl. 17.00. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frákl.10. Græna línan 99 61 60. EVALUNA . Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- belAllende j kvöld, uppselt, fös. 28. jan., uppselt, sun. 30. jan., uppselt, sund. fim. 3. febr., fáein sæti laus, fös. 4. febr., uppselt, sun. 6. febr., uppselt, fim. 10. febr., fáein sæti laus, lau. 12. febr., uppselt, sun. 13. tebr., fáein sæti laus. Geisladiskur meö lögunum úr Evu Lunu til sölu i mlðasölu. Ath. 2 miðar og geisladlsk- uraðeins kr. 5.000. Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Lau. 29. jan., fáein sæti laus, 5. febr. næstsiðasta sýning. Stóra sviðið kl. 14.00 RONJA RÆNINGJADÓTTIR 60. sýn. sunnud. 30. jan., siðasta sýn., fá- ein sæti laus. Litla sviðið kl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Fös. 28. jan., lau. 29. jan., föstud. 4. febr., lau. 5. febr. Sýningum fer fækkandi. Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miöapöntunum í sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tllvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. ÍSLENSKA ÓPERAN __jiiii ÉVGENÍ ÓNEGÍN eftir Pjotr l. Tsjajkovski Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning laugardaginn 29. janúar ki. 20. Laugardaginn 5. febr. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Munið gjafakortin okkar Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉL4G MOSFELLSS VEITAR SÝTim QAMANLEIKIM i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Kjötfarsi með elnum sálmi eftlr JónSt. Kristjánsson. 7. sýn. í kvöld kl. 20.30, uppselt. Á morgun kl. 20.30, uppselL Sunnud. 30. jan. kl. 20.30, nokkur sætl laus. Flm. 3. febr. kl. 20.30. Mlðapantanlr kl. 18-20 alla daga isima 667788 og á öðrum timum 1667788, símsvara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.