Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Qupperneq 35
FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994 47 Kvikmyndir LAUGAFtÁS Sími32075 Mr. Wonderful Mr. Wonderful er hressilega skrifuð og vel mönnuð... Uppfuli af skemmtilegum og rómantiskum uppátækjum.. .Indælis kvöld- skemmtun fyrir þá sem eru i róm- antfsku stuði og líka fyrir þá sem hefðu áhuga á að komast i slikt hugarástand. (Guðlaugur Bergmundsson DV) ***AI.Mbl. Stærsta tjatdið með THX Sýndkl. 5,7,9og11. BESTIVINUR MANNSINS Bijálaður hundur sleppur út af tilraunastofú. Þeir verða að ná honum aftur og það fljótt, áður en æðið rennur á hann. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. GEIMVERURNAR Grínmynd fyrir aUa, konur og kalla, og líka geimverur. Sýndkl.5,7,9og11. I4 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning HERRAJONES (Mr. Jones) i l \AO! IN MR.JONES Hann -hvatvís, óábyrgur, ómót- stæðilegm-. Hún - vel gefin, virt, einlæg. Þau drógust saman eins og tveir seglar en hvorugt hugsaði um afleiðingamar. Mr. Jones er spennandi en umfram allt góð mynd um óvenjulegt efni. Aðalhiutverk: Richard Gere, Lena Olln og Anne Bancroft. Leikstjóri: Mike Figgls (Internal Affa- irs). Sýnd kl. 5,7,9og11. ÖLD SAKLEYSISINS » ' i-J.VUJ.0P Innocencf, itenihi rsiiTUí >).:« vwiesE kwi Stórbrotin mynd - einstakur leikur —sígilt efni - glæsileg umgjörð - guilfalleg tónlist—frábær kvlk- myndataka og vönduð leikstjórn. +*++ Al. Mbl. ★★★ H.K. DV ★★★ RUV. Sýnd kl. 4.45 og 9. HRÓIHÖTTUR OG KARLMENN ÍSOKKABUXUM Leikstjóri: Mel Brooks. ★ ★ ★ Box otfice. ★ ★ ★ Variety. ★ ★ ★ L.A. Times Sýndkl. 7.10 og 11.30. REomoúmH SIMI 19000 KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda mynd- in i USA frá upphafi Bragömikil ástarsaga í orðsins fyllstu merkingu, krydduð með kímni, hita, svita og tárum. Aðalhl.: Marco Leonardi (Clnema Paradiso) og Luml Cavazos. Lelk- stjórl Alfonso Arau. ++++ H.H. Pressan **★ J. Kemp, Eintak ★★★ Hilmar Karlsson, DV Sýndkl. 5,7,9 og 11. MAÐUR ÁN ANDLITS ★ ★ ★ Al, Mbl. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. HVITATJALDIÐ Mi'iH/l-MmiH'IJ STEPPING RAZOR, REDX SýndkL9og11. TIL VESTURS ★ ★ *GE, DV. Sýnd kl. 5 og 7. PÍANÓ ★★★★★ GÓ, Pressan. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. HIN HELGU VÉ Fjölskyldumynd fyrir böm á öllum aldri . .hans besta mynd til þessa, ef ekki besta islenska kvikmyndln sem gerð hefur verið seinni árin.“ Mbl. Sýndikl. 5,7,9og11. Islenskt-Játakk! Sviðsljós Nafnið þvælist fyrir Ófáar stjömur hafa breytt nafni sínu á einhvern hátt fyrir frægðina. En svo eru sumir sem eru skírðir nöfnum sem allir þekkja. Þannig er með ungan leikara að nafni Wyatt Earp. Hann er vanur því þegar hann kynnir sig sem Wyatt Earp að fólk fari að hlæja og segist heita Calamity Jane eða eitt- hvað þess háttar. Hann fer því yfirleitt ekki út úr húsi skilríkjalaus til að geta sannað að þetta sé hans rétta nafn. Ástæðan fyrir þessu nafni er aö hinn eini sanni Wyatt Earp var „forfaðir" hans. Lang- afi „gamla“ Wyatts var langa-langa-langa- langafi „unga“ Wyats. Þetta hljómar svolítið langsótt en svona er þetta og er Wyatt stolt- ur af uppruna sínum. Wyatt segir aö þrátt fyrir þá erfiðu stað- reynd að menn trúa honum yfirleitt ekki þegar hann kynnir sig þá sé þetta gott nafn í þeirri starfsgrein sem hann hefur valið sér. Hann segist fá tilboð sem hann undir venjulegum kringumstæðum fengi líklega ekki. Wyatt Earp hefur verið strítt á nafni sinu [ gegnum tíðina en hann segist samt vera mjög sáttur við nafnið. haskójIabíó SÍMI 22140 Frumsýning: KRÓGINN „Ef þér fannst The Commit- ments góð finnst þér The Snap- per frábær." NME. „Drepfyndin." The Guardian. „Maður kemur yfirmáta glaöur úr bió.“ Dagens Nyheter. Stórskemmtileg grínmynd írá Stephen Frears, handritshöfundi og framleiðanda „The Commit- ments“. Það veldur miklu upp- námi í Curley-fjölskyldunni þeg- ar dóttirin Sharon tilkynnir að hún sé ólétt en neitar jafnframt að gefa upp faðemi „krógans'. Sýndkl.5,7,9og11. BANVÆNT EÐLI Meiri háttar grínbomba. Sýnd kl. 9og11. Bönnuó innan 12 ára. YS OG ÞYS ÚTAFENGU „Stórkostleg* NEW VORK MA AZINE IUCH ADO about INOTHIN •J-A KENNETH IRANACH F FO13 íi:. Stórmynd með fjölda þekktra leikara. ★★★ Mbl. ★*★ Rás2*** DV Sýndkl.5,7.05,9.05 og 11.15. SÖNN ÁST CHmiAN SIATEB pawcia Awmm Dennij H0PPÍ8 ■TSti roim WKIi: . í SAM FULKOMINN HEIMUR SlMI 113*4.- SN0RRABRAJT I Frumsýning á stórgrinmyndinni MRS. DOUBTFIRE KEWN COSTNER cukt EASTWOOD Kraftmikil og mögnuð spennu- mynd. ★★★ A.I. Mbl. Sýnd kl. 9og 11.15. Bönnuó innan 16 ára. ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN Sýndkl. 5og11. JURASSIC PARK Sýnd kl. 6.55. BönnuðlnnanlOára. INDÓKÍNA Sýnd kl. 5. Bönnuð Innan 14 ára. Allra sfðustu sýnlngar á þessarl frá- bæru verólaunamynd. Vinsælasta mynd ársins er kom- in! Robin Williams fer hér á kost- um í bestu grínmynd sem komiö hefur í fleiri ár. „MRS. DOUBTF- IRE“ fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin sem besta grin- mynd ársins og Robin Williams var valinn besti leikarinn. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Sýndkl.9og11.05. Bönnuó bömum innan 16 ára. DEMOLITION MAN Sýnd kl. 7 og 9. ALADDÍN með islensku tali Sýnd kl. 5 og 7. SKYTTURNAR ÞRJÁR Sýndkl. 5. Í-1..1.1 l l l l l T I I I II I I I I I I I I I I I I | | || | | | | ITTT BMkHðlÍlt SlMI 78900 - ÁLFABAKKA B - BREIDH0LTI Frumsýning á stórgrinmyndinni MRS. DOUBTFIRE NJOSNARARNIR Full-time parents. Part-tíme crime fighters. Vinsælasta mynd ársins er kom- in! Robin Wiiliams fer hér á kost- um í bestu grínmynd sem komið hefur í fleiri ár. „MRS. DOUBTF- IRE“ fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin sem besta grín- mynd ársins og Robin Williams var valinn besti leikarinn. „MRS. DOUBTFIRE" - Grín- mynd í hæsta gæðaflokki, mynd sem þú vilt sjá aftur og aftur og aftur... Aöalhlutverk: Robln Wiliiams, Sally Fleld, Plerce Brosnan og Harvey Fl- ersteln. Leikstjórl: Chris Columbus (Home Alone 1 og 2) Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11.15. DEMOLITION MAN Sýnd kl. 6.55,9.05 og 11.15. Bönnuó börnum Innan 16 ára. ADDAMS- FJÖLSKYLDUGILDIN Sýndkl.5. b» BLUES ,'j Undercover Blues, grinmynd sem stuð er I. Sýndkl.5,9.05 og 11. ALADDÍN <-Á(actí/h með islensku tali Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd með ensku tall kl. 9. 111111....... &4G4-I SlMI 71900 - AUfABAKKA I - BREIÐH0LTÍ SKYTTURNAR ÞRJÁR FULLKOMINN HEIMUR KBVZN COSTNER CUKT ICASTWÖOD á é H fv ¥•: * m j tj i . . fii i rn iu.i vse* Musketlers „3 MUSKETEERS" - Topp jóla- mynd sem þú hefur gaman af! Lelkstjóri: Stephen Herek. Sýndkl.5,7,9 og 11.05. Hér koma þeir Kevin Costner og Clint Eastwood í stórmyndinni Perfect World sem er meö betri myndumíáraraðir. Sýndkl. 5,9og11. Bönnuö bömum Innan 16 ára. nr i m ........................................ itti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.