Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1994, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994 Föstudagur 28. janúar SJÓNVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaöur segir tíðindi af Al- þingi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna. (13:13)_Bandarískurteiknimyndaflokkur. 19.25 Úr ríki náttúrunnar: Finkur á Bretlandseyjum. Bresk fræðslu- mynd um finkur. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Poppheimurinn. Nýr tónlistar- þáttur með blönduðu efni. 19.30 Vistaskipti (6:22) (A Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur um uppátæki nem- endanna í Hillman-skólanum. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Sinéad O’Connor rafmagnslaus (Sinéad O'Connor Unplugged). irska söngkonan Sinéad O'Connor syngur við eigin undirleik. 21.10 Söngelska prinsessan. Þáttur um skemmtikraftinn Leoncie Mart- in sem hefur vakið talsverða at- hygli hérlendis fyrir söng sinn og erótískan dans. 21.40 Samherjar (1:9) (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamála- þáttur. 22.35 Um niödimma nótt (After Ho- urs). Bandarísk bíómynd frá 1985. Hér segir frá manni sem verður fyrir stórfuröulegri reynslu eina nótt í New York. 00.15 Level 42 á tónleikum (Level 42 Live in London). 01.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Sesam, opnist þú. Sextándi þátt- ur endurtekinn. 18.00 Úrvalsdeildin. 18.30 NBA-tilþrif. Skyggnst á bak við tjöldin i NBA-deildinni. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. Daglegur viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. 20.35 Feröast um tímann (Quantum Leap). Bandarískur framhalds- myndaflokkur um tímaflakkarann Sam og félaga hans, Al. 21.25 Glæsivagnaleigan (Full Stretch). Breskur myndaflokkur sem fjallar um starfsmenn og eigendur límús- ínuþjónustu sem sinnir hinum ríku og frægu. (4:6) 22.20 Út í buskann (Leaving Normal). 00.05 Martraöir (Bad Dreams) 1.25 Moröleikur (Night Game). 3.00 Skjálfti (Tremors). Það er eitthvað óvenjulegt í gangi þegar fólk, bílar og jafnvel hús hverfa sporlaust. Tveir viðvikamenn lenda mitt í ógnvænlegum atburðum þar sem koma við sögu risavaxnir jarðormar sem af einhverjum dularfullum ástæðum hafa náð gríðarlegri stærð. 4.35 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Díkguery . 16:00 Wild South: Heaven on Earth?. 17:00 Biography: Jacqueline Kennedy Onasiss. 17:55 Anne Martin’s Postcards: Cuba. 18:05 Beyond 2000. 19:30 Twinsberg, Ohio: Some Kind of Weird Twin Thing. 20:00 Going Places: Islands: Hong Kong. 21:00 The DeepProbe Expeditions: Florida. 22.00 Skybound: Plane Water. 23:00 Coral Reef: The Orginal Colon- 23:30 The Global Family: Thi Migrati- on of the Red Crab. 00:00 Closedown. nnn 13:00 BBC News From London. -16:00 You & Me. ^ 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 19:30 Top Of The Pops. 23:00 BBC World Service News. 23:30 Question Time. cQrQoBm □eQwHrQ 12:30 Ptastic Man. 13:30 Galtar. 14:00 Super Adventures. 15:30 Captain Planet. 16:30 Down Wlth Droopy Dog. 17:30 The Fllntstones. 19:00 Closedown. 13:00 VJ Slmone. 15:45 MTV At The Movies. 16:15 3 From 1. 17:00 The Soul ot MTV. 19:00 REM: Past, Present & Future. 20:30 MTV’s Beavis & Butt head. 22:00 MTV's Coca Cola Report. 22:30 MTV News at nlght. 23:00 MTV’s Beavis & Butt head. 01:00 Chill Out Zone. 07:00 Closedown. [©I 1.10 Scorchers. 2.35 Walking Tall Part 2: Vengeance Trail. 4.20 The Harlem Globetrotters on Gilligan’s Island. 12.00 Business Report. 13.00 CBS This Morning. 16.00 Sky News At Four. 17.00 Live At Five. 18.00 Live Tonight At Six. 19.00 Live Tonight At 7. 21.00 Talkback. 23.30 CBS Evening News. 24.30 Eurosport News. INTERNATIONAL 13.00 Larry King Live. 15.30 CNN & Co. 18.00 World Buslness Today. OMEGA Krístðeg sjónvarpsstöö 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orð á siðdegi. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orð á siðdegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. Bylgjan: Björk í Helg- arfléttunni Um helgina verður Björk Guðmundsdóttir i aðalhlut- verki á Bylgjunni. Lög frá ferli hennar verða leikin í Helgarfléttunni frá föstu- dagsmorgni til sunnudags- kvölds - tvisvar á klukku- stund alla helgina. Björk er vafalitið frægasti núlifandi íslendingurinn en fyrsta sólóplata hennar, Debut, hefur selst í hátt í tveimur milljónum eintaka og rýkur nú enn á ný upp breska vin- sældalistann. Hlustendur Bylgjunnar fá að njóta tón- listar íslensku rokkprins- essunnar um helgina en þar með er ekki allt talíð: Á næstunni munu Bylgju- menn útvarpa upptökum frá tónleikum sem Björk Um helgina verður Björk hélt í Manchester fyrir Guðmundsdóttir í aðalhlut- skemmstu og þóttu framúr- verkl á Bylgjunni. skarandi góðir. 20.45 CNN World Sport. 21.30 Showbiz Today. 23.00 Moneyline. 24.00 Prime News. 1.00 Larry King Live. 19.00 Double Identity. 20.45 Northern Pursuit. 22.15 Heart of the North. 24.30 Rose Marie. 2.40 Pierre of the Plaíns. 3.50 Northwest Rangers. 0^ 12.00 Urban Peasant. 12.30 Paradise Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Hollywood Wives. 15.00 Another World. 15.45 The D.J.Kat Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Games World. 18.30 Paradise Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Mash. 20.00 WWFM 21.00 Crime International. 21.30 Sightings. 22.00 StarTrek:TheNextGeneration. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Night Court. 1.30 Maniac Mansion. ★ * * 12.00 Motor Racing on lce. 13.00 Best of Triathlon. 16.00 lce Hockey. 17.30 Aerobatlcs. The 1993 Season Revlew. 18.30 Eurosport News. 20.00 Formula One. 21.00 International Boxing. 23.00 Goll. 0.30 Eurosport News. 1.00 Closedown. SKYMOVŒSPLUS Rás I FM 92,4/93,5 12.20 Hádegislréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleíkrit Utvarpsleikhúss- ins. Konan í þokunni eftir Lester Powell. 13.20 Stefnumót. Tekiö á móti gest- um. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Ástin og dauðinn við hafiðeftir Jorge Amado. Hann- es Sigfússon þýddi. Hjalti Rögn- valdsson les. (24) 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Föstudagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Jó- hann Sigurðarson leikara. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Spurn- ingakeppni úr efni liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Njálssaga. Ingibjörg Haraldsdóttir les (20). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætlan. Fróðleikur, tónlist, getraunir og viðtöl. 20.00 Islenskir tónlistarmenn. Leikin tónlist eftir Hafliða Hallgrímsson. 20.30 Trúmálarabb. Heimsókn til Hjálpræðishersins. 21.00 Saumastofugieöi. 22.00 Fréttir. 22.07 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 12.00 Lancelot and Guinevere. 14.00 The Harlem Globetrotters on Gilligan’s Island. 16.00 Joe Panther. 18.00 The Man in the Moon. 19.40 U.S. Top Ten. 20.00 Noises Off. 22.00 Keeper of the City. 23.40 A Force of One. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. (Einnig fluttur í næturút- varpi aðfaranótt nk. miðvikudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vínsældalisti götunnar. Umsjón. Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar • hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Noróurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 SvæöisútvarpVestfjaröa. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Þráðurinn tekinn upp að nýju. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Með beinskeyttum viðtölum við þá sem einhverju ráða, kemst Hallgrímur til botns í þeim málum sem hæst ber. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitumtónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktín. BYLGJAN BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Þóröur Þóröarson. 19.30 Fréttir. 20.00 Atli Geir og Kirstján Geir. 22.30 Ragnar Rúnarsson. 24.00 Hjalti Árnason. 02.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BYLGJAN AKURtYRI 17.00 Fréttir trá Bylgjurmi kl. 17 og 18. FmI909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Sniglabandiö i beinni. 16.00 Hjörtur og hundurinn. 18.30 Jón Atli Jónasson. 22.00 Næturvakt. Albert Ágústsson. 02.00Ókynnt tónlist. Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM#957 13.00 Aöalfréttir 14.30 Slúöurfréttir úr poppheiminum. 15.00 í takt viö timann. 15.40 Alfræöi. 16.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.05 j takt viö timann. 17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM 957. 17.05 í takt viö timann. Umferðarráð. 17.30 Viðtal úr hljóöstofu í beinni. 18.00 Ókynnt tónlist. 11.50 Vitt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Er ekkí Fannar i öllu? 24.00 Næturvakt. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk X. 20.00 Margeir. Þrumulistinn. 22.00 Hólmar. Danstónlist. 01.00 Siggi. Vel blönduð tónlist. 05.00 Rokk X. Cynthia vaknar til meðvitundar eftir fjórtán ár. Stöð 2 kl. 24.05: Martraðir Hér er á ferðinni ósvikin hrollvekja um leiötoga sér- trúarsöfnuðar sem lætur tangarhald sitt á meðlimum hópsins ná út yfir gröf-og dauða. Þegar sagan hefst er Cynthia að vakna til meðvit- undar eftir aö haiá legið í dauðadái í fjórtán ár. Hún komst ein af þegar meðlimir sértrúarflokks styttu sér aldur í miklu báli árið 1974. Cynthia þjáist af minnis- leysi og er komiö fyrir á geðsjúkrahúsi í umsjá dokt- ors Alex Karman en lög- reglumaðurinn Wasserman fyigist náið með meðferð- inni því enn er ýmsu ósvar- að varðandi hópsjálfsmorð- in. Fljótlega kemur í ljós að þótt trúbræður hennar hafi fallið í valinn þá eru þeir enn á sveimi og neita að sleppa takinu á Cynthiu. Leiðtogi sértrúarflokksins krefst þess að hún fylgi sér og beitir öllum brögðum til að fá sínu framgengt. Ráslkl. 15.03: Jóhann Sigurðarson leik- ari er gestur Svanhildar í Föstudagsfléttu á Rás 1 kl. 15.03. Jóhann Sigurðarson hefur ekki setiö auðum höndum frá því að hann út- skrifaðist frá Leiklistar- skóla íslands árið 1981. Hann hefúr leikið í yfir 50 sýningum á sviði, sungið inn á hljómplötur, komið fram í sjónvarpi og útvarpi og leikið í kvikmyndum að auki. Jóhann er einnig þessa dagana félagi í söng- hópnum Bláa hattinum og iöngu hættur við aö gerast húsasmiður eöa bóndi eins og ætlunin var þó á yngri árum. Jóhann segir frá ferli sín- um auk þess sem hann tek- Jóhann Sigurðarson verður gestur Svanhildar. ur lagið bæði einn og með félögum sínum í Bláa hatt- inum. Paul hittir fjölda furðufugla á Manhatfan. Sjónvarpið kl. 22.35: Um nið- dimma nótt Martin Scorsese, einn fremsti kvikmyndaleik- stjóri Bandaríkjanna, gerði myndina Um niðdimma nótt. í henni er sögð saga af manni sem verður fyrir stórfurðulegri reynslu eina nótt í New York. Paul er ósköp venjulegur maður sem vinnur við tölvu- vinnslu. Hann fer niður á Manhattan að hitta vinkonu sína en þar bíður hans hver atburðurinn öðrum undar- legri og furðufuglar í röð- um. Hann vill fyrir alla muni komast burt úr þess- ari ógnvænlegu furðuveröld en það er hægara sagt en gert.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.