Alþýðublaðið - 27.07.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.07.1921, Blaðsíða 4
f ALÞVÐUBLAÐIÐ í S. í. K. R. í. í S. R. Knattspyrnumót „Yíkings“ hefst í dag. Þ.tttakendur: ,K. R.‘ og ,VikIngUí‘. (Eiztu fiokkar.) I kYöld kl. 9 keppa „Fram“ og „K. R.“ Hornablástur á Austurvelli kl. 8 — Hinn írægi knattspyrnumaður vor hr. Sam. Thorsteinsson kcppir í kvöld. Allir verða að sjá hannl 5kófatriaður í dag og næstu vilcu setja Kaupfélögin á Laugav. 22 og í Gamla bankanum skó- fatnað með 20% afslætti: Kvenstigvél, Karlmannastíg- vél, Verkamannastfgvél, Drengjastigvél, Barnaskór. Alt er þetta mjög góður varn ingur og með betra verði en metrn eiga að venjast hér. — 3—3 herbergi og eldliús óskast til leigu nú þegar eða frá 1. ágúst, — Abyggileg greiðsla. Uppl. á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Nokkrir menn geta fengið vinnu til heigar. — Kotnið f kvöld til Jóns frá Hól á uppfyllingunni. Rafmagnsleiðslur. Straumnum hefir þegar verið hteypt á götuæðarnar og mcnn ættu ekki að draga leagur að iáta okkur leggja rafleiðslur um hús sfn. Víð skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið f tfma, roeðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hitl & LjÓS. Laugaveg 20 B. Sími 830. Alþbl. kostar I kr. & mánuil i kjallaæanum á Grundar- stfg 8 er tekinn til sauma alls konar kven og barnafatnaður; : einnig tekinn lopi til spuna. : K aupið Alþýðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: ólafur Friðrikssoa. Prentamiðjan Gutenbere. J*ck Lmdm: Æflnfýrí. snýkjugestur. Hann átti alls ekki heima á Beranda, og nú, þegar hann aftur var orðinn frískur, var mál til komið að hann færi. En í stað þess að gefa skipinu sera silgdi til Sidney merki, settist Tudor að 1 ró og næði, byrjaði aftur að synda, skaut fisk ásamt Jóhönnu, eyddi löngum stundum með henni á dúfnaveiðum, veiddi krókódíia og æfði sig að skjóta með rifli og skammbyssu. Sheldon gat ekki brotið vísar gestrisnisreglur og þess vegna gat hann ekki sagt gesti sínum, að það væri nú tlmi til kominn fyrir hann að hafa sig á kreik. Hann varð beinlinínis að berjast við löngunina til þess að aðvara Jóhönnu. Jafnvel þó hann hefði vitað eitthvað ilt um Tudor, hefði hann ekki getað sagt frá því, og þegar öllu var á botninn hvolft — og það var kannske verst af öllu — gat hann ekki, ef hann átti að vera rétláttur, sakað manniun um nokkurn hlut. Hann gætti þess að vera alúðlegur og rólegur hið ytra. Vinnan á plantekrunni gekk sinn vanagang. Martha og Flibber ty- Gibbit komu og fóru. Hið sama gerðu mörg af minni strandferðaskipunum, þegar þau byðu eftir byr. Skipstjórarnir komu þá 1 land og röbb- uðu, drukku eitt glas af víni og fóru í billiard. Satan gætti þess að engir svertingjar væru inni í girðingunni. Boucher kom regiulega 1 heimsókn á hverjun sunnu- degi. Tvisvar á hverjnm degi, um morgunverð og mið- dag, voru þau Jóhanna, Sheldon og Tudor saman eins og vinir, og kvöldin voru álíka friðsamleg á veggsvöl- unum. , En svo fór .alt út um þúfur. Tudor gerði axarskaft. Hann skildi ekki hið órólega skaplyndi Jóhönnu og hið blinda hatur hennar til alls þess er Iíktist kúgun; hann misskildi þann eld og þá hrifningu, sem síðasta lýsing hans hafði kallað fram 1 auga hennar, hann héit að það væri viðkvæmni og ást. Hann tók fast og ákveðið utan um hana og dró hana að sér, en hann hélt að allar þær æðislegu tilraunir, sem hún gerði til þess að losna, væru bara uppgerð. Þetta tór fram úti á veggsvölunum rétt eftir morgun- verð, meðan Sheldon sat fyrir innan og las Sidney- Grossists verðlista og skrifaði pöntun, sem átti að afgreiðast með fyrsta skipi. Hann heyrði reiðióp Jó- hönnu og rétt eftir heyrði hann löðrunginn. sem hún gaf Tudor með flötum lófanum. Jóhanna hafði snúið sig út úr armlögum þeim, sem ætluðu að kúga hana. og um leið sló hún Tudor í andlitið, svo small í, og með miklu meira afli en þegar hún var að siða Gogoomy. Sheldon stökk á fætur, en náði valdi yfir sér og féll aftur niður á stólinn, og þegar Jóhanna gekk inn, var hann alveg búinn að ná sér. Hún krepti vinstri hendina um hægri handlegginn, og hvítar kinnar hennar með rauðu blettunum mintu hann á það, þegar hann sá bana reiða í fyrsta sinn. „Hann tók svo fast um handlegg minn," hreytti hún úr sér sem svari við spyrjandi augnaráði hans. Osjálfrátt fór hann að brosa. Þetta var henni líkast, eins mikill drengur og hún var, að koma til hans og kvarta yfir því llkamlega ofbeldi, sem henni var sýnt. Hún hafði sýnilega ekkert vit á karlmönnum né á því, hvernig fara á að þeim. Smellurinn af kinnnhestinum sem hún hafði gefið Tudor, söng enn í eyrum hans, og honum lá við að hlægja, að heyra hana kvarta yfir þeim órétti sem Tudor hafði gert henni. Bros hans reið baggamuninn; það sýndi Jóhönnu, hve bjánalega hún hagaði sér. Hún stokkroðnaði út undir eyru og varð svo vandræðaleg að Sheldon hálf kendi i brjóst um hana. „Hann — hann —,“ hún ætlaði að skýra nánar reiði sína, en snéri sér snögglega við, hvarf út um dyrnar og hljóp niður tröppurnar. Sheldon sat kyr og hugsaði málið. Hann var reiður, og því lengur sem hann hugsaði, þess reiðari varð hann. Hefði það verið einhver önnur en Jóhanna, hefði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.