Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Side 24
36 FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tölvur Ódýr PC forrit, geisladiskar. Deiliforrit, yfír 420 á skrá. Geisla- diskar (CD-ROM), 100 titlar á staön- um, 600 á skrá. Fáiö sendan bækling. Sendum í póstkröfu. Gagnabanki íslands sf„ sími 811355, fax 811885. 486 tölva, 33 M Hz, 107 Mb harður disk- ur, 1 Mb skjákort. 4 Mb minni og 14" super SVGA-litskjár. til sölu. Verð til- boð. Uppl. í síma 91-75561 eftir kl. 18. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf„ sími 91-666086. Veist þú ... að flestum 286, 386 tölvum má breyta í 486. Við ábyrgjumst besta verðið á móðurborðum, skjákortum o.fl. Uppl. í síma 91-674385 á kvöldin. Óska eftir að kaupa notaða PC tölvu, 386 DX eða 486, með 4-8 Mb innra minni og lágmark 120 Mb harðan disk. UppL í síma 93-12504 e.kl. 18. Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf„ Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Hafnfirðingar, ath.l Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins: sjónvarpst., myndlyklum. myndbandst. Viðgerða- þjónustan, Lækjargötu 30, s. 91-54845. KONI HÖGGDEYFAR Þegar veggrip, öruggur akstur og sparnaður skipta máli ... þá er K0NI rétta svarið! mimLSP Bildshöfða 14-sími 672900 ÞJONUSTU- Við tökum við ábendingum og tillögum sem varða þjónustu SVR í símsvara 8I4626 Strætisvagnar Reykjavíkur hf ' Cadj! Við erum búnir að leita í marga klukkutíma! Það eru engin merki um Tarsan og konu hans, hvorkii I Opar eða í grenndinni! Þá eru þau enn INNI! En hvar? Taktu nú eftir Cadj ... La drottning elskar apamanninn og hlýtur að hafa falið hann! Ef þú lætur njósnara fylgjast j_ með henni þá leiðir húnj þá til hans! 'Ogþáverðurj Vitur ert þú, Oah! Eldguðinn auðvelt að losna mun brátt velja nýja drottn- viðþaufyrir A-in9e i Opar! Og það veröur fulltog alltl^ _ ÞÚ, 0ah!gr-p<lfe4 _ K* 'áZÍP C0PYRIGHTC1968 EDGAR RICE BURROUGHS. INC All Rights Reserved Hvutti Þeir sem eru lítið fyrir garðyrkjui| verða hrifnir af nýjustu uppfinn^| ingunni minni, Andrés! / Hún reitir arfa sjálfvirkt Því miður veit hún ekki enn hvernig plöntur líta út! —------— —T—T$PuT/ I Flækju- fótur Radíóverk, Armúla 20, vestan megin. Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljómtækja, videot., einnig afruglara, samdægurs, og loftnetsviðg. S. 30222. Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. Dýiahald Fjárhundar. 2 'A mánaðar border collie hvolpar til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 9347768. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Væntanlegir hundaeigendur, ath. Ef ætlunin er að festa kaup á hreinrækt- uðum hundi, þá hafið fyrst samband við félagið og leitið upplýsinga. Skrif- stofan er í Skipholti 50B, s. 91-625275. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Scháfer-eigendur og áhugamenn. Ársfundur Scháfer-deildarinnar verð- ur haldinn sunnudaginn 13. mars kl. 14 í Sólheimakoti. Mætið með hund- ana því að byrjað verður á gönguferð. Vetrarleikar Andvara verða haldnir laugardaginn 12. mars og hefjast kl. 14. Skráning fer fram í félagsheimili Andvara kl. 12.30. Mótanefnd. Hesta- og hey flutningar. Get útvegað gott hey. Ólafur Hjaltested, sími 98-64475 og 985-24546. Munið símsvarann. íslands-hnakkur til sölu, 1 ára, mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 9.1-45802 eftir kl. 19. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Rækt- unardeild íslenska fjárhundsins held- ur ársfund fimmtud. 10. mars kl._20 í Sólheimakoti. Ræktunarstjóm DÍF. ■ Hjól Kawasaki Vulcan 750 '91. Hjól sem nýtt, ekið 3500 mílur. Verð 780 þús., skipti athugandi. Nýja Bílasalan, Bíldshöfða 8, sími 91-673766. ■ Vídeð Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. ■ Vetraivörur Polaris Indy Supertrack '89 til sölu, tvö- falt sæti, rafstart, bakkgír, lágt drif, farangurskassar. Verð 350 þúsund. Upplýsingar í síma 91-42705. ■ Hestamennska Toppsleði á góðu verði til sölu, Arctic Cat Cougar, árgerð 1988, ekinn aðeins 600 mílur. Upplýsingar í síma 91-652116 eftir kl. 18. Til sölu nokkur folöld. Gott fóður til vors og hagabeit næsta sumar og haust innifalið í kaupum (tilvalin fermingargjöf). Faðir þeirra er ung- hesturinn Hrímnir frá Eyjólfsstöðum á Völlum. Hann kemur fram á vetrar- leikum Gusts í Kóp. næsta laugard. Uppl. í síma 98-64418. Vélsleði/mótorhjól. Til sölu Yamaha V-Max ’85, nýuppgerður, ath. skipti á enduro- eða crosshjóli, verð ca 200.000. S. 677620 og e.kl. 18 í s. 79027. Ragnar. Farangursþota. Lítil farangursþota aftan í vélsleða til sölu. Uppl. í síma 91-53196. Polaris XCR 440, árg. ’92, og Polaris 650, árg. '90, til sölu. Nánari uppl. í síma 96-11448 eftir kl. 20. Fyrirtæki Matvöruverslun, söluturn og videoleiga til sölu, velta 5,5 m. Góður söluturn í Breiðholti, velta 2,5 m. Hef kaupendur að góðu iðnfyrirtæki og fyrirtæki í sælgætisframleiðslu. Sími 91-658834. Fyrirtæki óskast tyrir allt að 7 milljónir, söluturnar, videoleigur og skyndibita- staðir koma ekki til greina. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-5854. Bátar 30 tonna námskeið 14. mars til 11. maí, tvö kvöld í viku. Eða á dag- inn, 28. mars til 9. apríl. Sigíingaskólinn. Sími 91-689885. Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar, hitamælar og voltmælar í flestar gerðir báta, vinnuvéla og Ijósavéla. VDO, mælaverkstæði, sími 91-679747. •Skipasalan Bátar og búnaður. Önn- umst sölu á öllum stærðum fiskiskipa, einnig kvótamiðlun. Áratuga reynsla, þekking og þjónusta. Sími 91-622554.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.